Tíminn - 17.05.1968, Síða 1

Tíminn - 17.05.1968, Síða 1
KYNNIÐ YKKUR UMFERÐATRYGGINGU TÍMANS & $MUM 99. tbl. — Föstudagur 17. maí 1968. — 52. árg. ALLIR ÁSKRIFENDUR FÁ ÓKEYPIS TRYGGINGU KAUPBÆTI Hvirfilvindar í 10 ríkjum Bandaríkjanna: Bændur uggandi vegna fóðurbætisleysis á Austurlandi 74 Hætta á neyðarástandi fórust komi ekki til skjót aðstoð ríkisvaldsins við áburðarkaup NTB-Arkansas, ftmmtudag. Gífurlegir hvirfilvindar hafa í dag geisað um mið og suður hluta Bandaríkjanna og hafa þeir léitt af sér gífurlega eyðileggingu á mannvirkjum. Talið er að m. k. 74 menn hafi látið lífið af völdum hvirfilvindanna. I mörg um bæjum og borgum ríkir al- gjört myrkur vegna þess að raf magnskerfi hafa eyðlagzt í veð- urofsanum. Verst er ástandið í Arkansas fyl’ki, sérstaiklega í háskólabænum Jomesboro, en þar létu 34 menn lífið og er óttast, að sá tala kunni að vaxa. Jonesboro er Htil borg, telur aðeins um 24 000 íbúa, en í borginni meidd ist um 275 manns, og varð að flytja marga þeirra í sjúkrabíhtm tii Memphis, sem er í 105 km. fjarlægð frá Jonesboro. AJls fór ust 49 manns í Arkansas. HvirfiMndarnir náðu til 10 fylkja Bandaríkjanna, t. d. fórust 14 manns í ríkinu Iowa og vitað Pramhald á bls. 14. ARFTAKI DR. KING SMÍÐAR „Herferð fátæka fólksins“ stend ur nú yfir í Bandaríkjunum. Er þar um að ræða fjöldasamkomur í Washington, höfuðborg Banda- ríkjanna, en í þeim taka þátt fólk alls staðar af landinu, sem nú er komið til höfuðborgarinnar. Býr fólkið í sérstöku hverfi, sem það hefur sjálft komið up.p. Arftaki Dr. Martin Luther Kings, Ralph Abernathy, stjórnar herferð þess ari, sem er gerð til þess að leggja áherzlu á kröfur blökkumanna um aukin réttindi, en Abernathv sést hér á myndinni að byggja hús í „hverfinu", þar sem fólkið hýr. Herferðinni lýkur 30. maí n.k. JK-Egilsstöðum, fimmtudag. fskyggilegt ástand ríkir hér í landbúnaðinum. fs hamlar siglingum, eins og kunnugt er, og er nú fóðurbætislaust á fé- lagssvæði Kaupfélags Héraðs búa og rcyndar á öllu svæðinu frá Djúpavogi til Borgarfjarðar eystri. Þorsteinn Sveinsson kaupfé lagsstjóri á Egilsstöðum tjáði blaðinu í dag, að leiguskipið Hlólmur væri væntanlegt með 150 tonm af fóðurvörum í kringum næstu helgi, en þá er spurningin hvort skipið kemst inin á hafnir vegna íss. Austfirðir eru nú fuillir af ís, og ísinn er víða samfrosta t. d. á Borgarfirði eystra sá hvergi á dökkan díl í morgum, hvorki á sjó eð'a landi. Bændur eru að vonum ugg andi yfir ástandimu. Á Hér aði er nokkurt snjóföl enn þá, og smo mikili loftkuldi, að lítið tekur upp yfir hádeg inn þótt sólar njóti. Sauðburður mun nú almemnt að hefjast, en enginn gróður kominn. Basmdur munu al- mennt hafa drýgt hey sín með aukinni fóðurbætisgjöf síðast liðin vetur, og margir stamda frammi fyrir þvi, að geta ekki leyst út átourð á komandi vori, vegna fóðurbætiskaupamna, sem enginn' sér fyrir emdann á ennþá. Menn eru aknennt sam mála um, að hér þurfi að koma til skjót aðstoð ríkisvaldsims. tiil þess að forða neyðarástandi því verzlumarfyrirtækjum í þessum byggðartlögum er al- gjörlega um megn að hlaupa hér undir bagga sökum fjár skorts Áburður mun vera hér fyrir hendi á höfnum, en hann er eign áburðarverksmiðjunnar, og Framhald á bls. t4i LIFANDI Sex námumenn lifa af 11 daga innilokun í vatnsfullri námu NTB-Virkinia, fimmtudag. ★ Fyrir ellefu dögum féll vatnsflóð yfir kolanámu í Hominy Falls i Vestur-Virgíníu, lokaði flóðið 25 námumenn inni í göngum námunn- ar og voru þeir taldir mjög hætt komnir. Síðastliðinn laugardag tókst björgunarmönnum eftir mikið erfiði að bjarga fimmtán mönnum upp úr námunni heilum á húfi. Talið var, að hinir tíu, sem þá voru eftir, hefðu haldið sig í þeim h.luta námunnar, sem giörsamlega var yfir- fullur af vatni. Námumennirnir tíu voru því taldir af, en leit var þó haldð áfram í öryggisskyni og bjuggust leitarmenn við að finna eingöngu liðin lík. Þeir fimmtán námuinenn, sem bjargast höfðu, lýstu því yfir að þeir myndu ekki fara aftur niður í námuna til vinnu sinnar fyrr en búið væri að finna félaga þeirra, lífs eða liðna. ic Snemma á fimmtudagsmorgun gerðist svo það ótrúlega, eftir gífurlegt leitarstarf og erfiði. Leitarmennirnir fundu sex námumann anna,.sem taldir höfðu verið af, lifandi og vel hressa. Fjórir látnir námumenn fundust einnig í morgun, en ekki hefur verið skýrt frá því, livernig hinir sex hafi farið að því, að lifa af ellefu daga inni- lokun í námugöngum yfirfullum af vatni. ★ Námumcnnirnir scx voru strax að björgun lokinni fluttir á sjúkrahús, en einn af björgunarmönnunum sagði eftirá, að hinir nauðstöddu menn hefðu verið furðulega vel á sig kornnir eftir ellefu daga innilokun og matarleysi. Sýslunefnd A-Húnavatnssýslu uggandi vegna hafíshættu: VILJA OLÍUBIRGDA- STÖÐ VIÐ HÚNAFLÓA EJ-Reykjavík, fimmtudag. ★ Á aðalfundi sýslunefndar Austur-Húnavatnssýslu, sem haldinn var nýléga, var mikið rætt um vandræði, sem stafa af hafíshættu við Norðurland. Var samþykkt áskorun til rík- isstjórnarinnar um að hún komi upp birgðaslöð fyrir oliu við Húnafióa, þar sem tiltækar verði að jafnaði 2—3 mánaða birgðir, auk birgða olíufélag- anna, til þess að grípa til ef hafís leggst að landinu. ★ Jafnframt benti sýslu- nefndin á það hættuástand, sem skapazt getur i héraðinu, ef skortur verður á fóðurbæti vegna flutningaerfiðleika á sjó og landi að vetrinum. Telur nefndin, að í nóvemberlok ár hvert verði að vera til í hér- aðinu 4—5 mánaða birgðir af fóðurbæti, en lil þess að svo megi verða, sé nauðsynleg fyr- irgreiðsla ríkisvaldsins, þar sem verzlanir á svæðinu hafi ekki fjárhagslegt bolmagn til þess að leysa þetta vandamál sjálfar. Þessi aðalfundur sýslunefnd arinnar var haldinn um og eftir síðustu mánaðamót, og voru mörg mál til umræðu. Aðalmái fundarins að þessu Framíiald a bls. 14 A.m.k. 37 hafa farizt: Mesti jarð- skjálfti frá ’23 í Japan NTB-Tokíó, fimmtudag. Að minnsta kosti 37 manns létu Iífið í jarðskjálftum; sem urðu við norðurströnd Japans snemma á fimmtudagsmorgun. á annað þús und íbúðarliús og aðrar byggingar hrundu eða eyðilögðust á annan hátt í náttúruhamförum þessum. Fyrsti j arðskjálftakiippurinn var að styrkleika 7,8 stig, en í kjölfar hans fylgdu .þrír minni k>ppir og aMmargar kröftugar flóðbylgjur Jarðskjálftinn mikli i Kantó á Japan árið 1923, sem kostaði 190 Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.