Tíminn - 17.05.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.05.1968, Blaðsíða 8
/ 8 TIMINN FÖSTUDAGUR 17. maí 1968. I HEIMSFRETTUM PROFKJOR I BANDARÍKJUNUM Hubert Humphrey Á mánuddginn ihólfust loks vi®ræ5uir milli fulltrúa stjórna Bandaríkjanna og Niorður-Víet- nam í París um ihernaðaraðgerð ir gegn Norðu r-Víet n am. Hvort t>ær viðraeður leiða til einhvers árangurs skal ósagt iMtið, en fyrstu fundirnir, á mánudag- inn og miðvikudaginn, bemtu til 'þesSj að langt sé í land að saimkomuilag náist. Næsti fund ut verður haldinn á laugardag. Deiiuaðil'arnir héldu yifirleitt íast við fyrri yfirlýsingar í mál inu, og því er ekki mikið frétt- næmt af þessum slóðum sem stendur. Hefur atjiygili manna því stíðustu vikuna verulega beinzt að Bandaríkjunum, þar sem s. 1.' þriðjudag fór fram prófkj'ör í ríkinu Nebraska, og þar sem Bobert Keinnedy, öld- ungadeildarþingmaður frá New York, „kaffiærði" Eugene Mc- Cart'hy frá Minnesota. Þótt Mc- Cartlhy muni halda áfframi barátt unni og taka þátt í næstu próf- kjörum, má nú telja sennilegt, að baráttan innan demokrata- flokks Bandaríkjanna um út- nefningu sem forsetaefni fliokks ins í fors etakosningunuim í nóvemiber muni héðan í frá einlkum vera háð milili Boiberts Kennedyi^ og Hubert Humph- reyis, varafoaseta. Prófkjörin Boibeirt Kennedy hefur nú tekið þátt í tveimur athyglis- verðum próifkjörum gegn Mc- Carthy, hið fyrra í Indiana- ríki næstsíðasta þriðjudag og hið sdðara s. 1. þriðjudag í Nebraska. Auk þess vann hann í prófkjöri í Washington, hiöf- uðborginni, þar sem meirihluti fbúanna er blökkumenn. Fékk KÍennedy þar ala þingfulltrú- ana á fíiolkksþingið í Ohicago í ágúst. í Indiana sigraði Kennedy, fékik 42% af atkvæðum demo- krata. Ríkisstjórinn í Indiana, sem að margra áliti var ful- trúi Humphreys varaforseta, fékk 31%, en MeCarthy var þriðji með 27%. Könnun á því, hvernig at- kvæðin féllu, hafa sýnt, að í Indiana var Kennedy ekki í meirihluta méðal kjósenida í dreifbýli og smábæjum, þar sem ríkisstjórinn, Roger Brani- gin, var fyligismiki'I. Aftur á mióti var hann í miklum meiri- hluta í 'borgunum — þar fékk hann t. d. 54% atkvœða gegn 28% McCarthys. Kennedy fékk eimnig yfirgmæfandi meirihluta Eugene McCarthy atkvæða kaþólikka og blökku- main-na. Þótt flestir teldu þyí, að úr- silitin í Indiana væru ekfci end anlegur sigur yfir McCarthy, fyrst Kennedy félkk ekki um eða yfir helming atkvæða, þá töldu s-érfræðingar, að Kenn- edy hefði sýnt, að hann gæti fengið stuðnin'g blökkumanna, einkum í borgum og bæijum, og hvítra lágtekjumanna. Er vafamál áð annar framlbjóðandi væri til'þess líkleg'Ur. Aftur á móti sýndi Indiana- prófkj'örið, að Kennedy hafði ekki gengið nógu val meðal manna í hærri tekjuflokikum. Þrátt fyrir ósigur sinn í Indi- ana, gat McCarthy út af fyrir sig verið ánœgður, því að hann fékk fleiri atkvæði em flestir h'öifðu búizt við, og það gerði Richard Nixon bionum kleift að halda áfram í prófkjörunum. Þá gat hann einnig glaðzt yfir því, að „Time“, bandiaríska fréttablað- ið, birti iniðurstöður skoðana- könnunar méðal nemenda í æðri skóil'Um Bandarikjanma, og kom þar í Ijós, að McCarthy var vinsæ'lastur frambjóðenda demókrata. Rúmiega 1 milljón stúdenta greiddu atkvæði í þessari körinun, og var Mc- Carthy efstur með 286 þúsuind atkvæði, en Kennedy kom næst ur með 214 þúsund atlkivæði. Huibert Humiphrey fékk aðeins urn 18,500 atkvæði! . Nebraska Þar sem en-danleg úrslit fenguist e-kki í Indiana, var beð ið með óiþreyju eftir Nebraska Robert Kennedy í Nebraska prófkjörinu á þriðjuöaginn var, en það var kal'að önnur Lotan í viðureign Keunedys oig McCarthys. Fyrirfiram var taiið fuillvást, að Kenmedy myndi sigra, en deilt var -um með hvað miklum mún. Þannig taldi hið virðu- lega „Times“ í Londion mjlög ósennilegt, að hann næði 50%. Atftur á móti vonuðust McCarbhy-menn eftir um 35% a. m. k., og talsmenn Humphr- eys sögðust ámægðir með 10% eða þar yflir, sem þýddi að þeir vonuðust etftir um 20%, að sögn „The Times“. Niðurstöðurnar vor-u aftur á móti nokkuð aðrar, og úrsltin stórsigur fyrir Kénnedy. Fékk hann rúmlega 51% atkvæðanna, McCarthy fékk 31% atkvæð- anna og H'U'mrohrey aðeins 8%, en rita þurfti nafn hans á at- kvæðaseðilinn Með þessuni úrsilitum má tel'j'a mö'guleika MeCarthys litla, en Kennedy mun aftur á móti leggja enn m-eiri áiherzlu á að sigra g'Læsilega í næstu prófkjörum. Þau eru i Oregon- rífci 28. maí n. k. og í Kali- forníu og Suður-Dakóta 4, júní. Af öl'lum þessum prófkjörum er Kalifornía lang þýðingar- mest. Kennedy Kennedy hefur nú sigrað í tveimU'T próflkjiörum — á pen- ingum og eigin persönu, en venjulega er honum alls staðar fagnað eins og um fræga kvik- myndastjörnu vœri að ræða, en ekki stj'órnmálamann. Getur þetta stundum orðið hættulegt, 'í Indiana var m. a. brotin í honum ein t'önn. Peningarnir skipta þo vænt- anlega jafri miklu máLi, en t. d. er talið, að hanin hafi eytt einni milijón dollara — 57 milljónum íslenzkra króná — í prófkjörið í Indiana. SlkipuLagið hjá Kennedy er einnig fyrsta flókks, enda filest ir þeir, sem söfnuðust kringum Joihin F. Kennedy á sínum tíma og komu honum í Hvíta húsið — undir stjórn Roberts — nú komnir í lið Roberts Kennedys. Þar sem Kennedy á við Hum'phrey varaforseta að eiga, er honum lífsnauðsynlegt að geta sýnt með vinsældum i próffkjörum og skoðanaköninun um, að hann sé eini demokrat in-n, sem geti sigrað forseta efni republikana í nóvember Humphrey hefur mun betri að stöðu en Kennedy innan sjálfs Ronald Reagan f'Lokksims, fllestar flokksvéil'ar og flokkssamtök eru að baki hionum, svo og hin ihaldssömu verkalýðssamtök og íhaldssam- ir demokratar í Suðurríkjunum. Þar sem hin gamla kempa frjáLs Lyndisins er nú orðinn fram- boðsefni fLokksvélariinnar og hinna íhaldssamari demokrata, er eina leið Kenmedys að út- nefningu að verða sér úti um sönnun fyrir því, að vinsældir hans séu yfirgmæfandi. AUir vilja útmefma manm, er getur sigrað, og það verður aðal- triomp Roberts. Það hefur hamn aftur á mióti ekki enn á hend immi. Republikanar Meðal repuMikana virðist fátt eitt geta komið í veg fyrir út- nefningu Richards Nixons, varaforseta á tímum D. Eisem- howers í forsetastól, á ftokks- þingi þeirra í Miami í ágúst. Nelsom Rockefeler vann óvæmtan sigur í prófkjörinu í Masisach'Usetts rétt eftir áð hann tilikynnti þátttöku sína í baráttunni mm florsetaframboð ið, en bæði í Indiana o.g Ne- braska sigraði Nixon léttilega, enda eima framboðsefnið á at- kvæðaseðlunum. í Nebraska kom það aftur á m/óti nokkuð á óvart, að Ron- ald Reagan, kvikmyndaleikar- inn fyrrverandi, sem nú er rík isstjóri í Kaliforníu, fékk 22% atkvœðanna. Enn sem komið e-r telur engiinn .möguleikann á þvi, að Reagan komist í for- setaframiboð, alvarlega — nema kannski hann sjálfur — en fylgzt verður vel með fylgi hans í næstu pnófkjörum. McCarthy Eugene McCarthy hefur kom- ið svo oft á óvart, að öruggast er að fullyrða sem minnst um framtíðargöngu hans. Hanm er ákveðinn í að taka þátt í þeiin prófkjörum, sem eftir eru, en telja má sennilegt, að Kennedy muni sigra með yfirbutðum í þeim, ef kiosningavél hahs verð ur í lagi. Það verður því einkum tveggja manma barátta meðal demokrata eins og meðal repu- bli'kana. Em eins og Robert Kennedy sagði í síðustu viku, þá er enm langt þar til í ágúst, og vonlaust á þessum tíma að spá um hváð muni gerast. Nígería Undaniarna daga hafa farið Framhald á bls. 18.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.