Tíminn - 17.05.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.05.1968, Blaðsíða 11
FÖSTJJDAGUR 17. maí 1968. TIMINN li Með morgun kaffina Hjón voru að hnakkhrífast úti á götu. Lögregluþjónn gengur til þeirra og segir: — Skammist þið ykkar ekki fyrir að vera að nífast hér úti á götu i staðinn fyrir að gera það heima hjá ykkur, eins og siðsömu fólki sæmir? á rúminu. Skip strandaði í Landeyjum, þegar Einar Benediktsson var sýslumaður í Rangárvallasýslu. Á uppboði, sem sýslumaður hélt, var meðal annarra muna seldur áttaviti úr skipinu. Einhver af uppboðsgestum spyr, hvort hann muni vera í fullu lagi. — Jlá, ætli það ekki, segir þá Einar. — Að minnsta kosti gátu þeir siglt skipinu í strand eftir honum. Kona nokkur spurði dóttur- son sinm, fimm ára gamlan, hvað hann ætlaði að gera, þeg ar hann væri orðinn stór. — Ég ætla að láta vaxa á mér skegg, svaraði strákur, — til þess að þurfa ekki að þvo á mér allt andlitið. Veiðimaður nokkur var á gangi á Skeiðaveginum. Bíll með tóma likkistu ók fram á hann, og fékk maðurinn leyfi til að standa aftan á bílnum. Nú fer að rigna, og fer veiði maðurinn þá niður í kistuna og setur lokið yfir sig. Nú ber svo við, að bílstj. tekur ann- an vegfaranda upp af götu sinni og fer hann upp á pallinn. Skömmu síðar stanzar bíll- inn. Þá lyftir veiðimaðurinn upp kistulokinu og sfegir. — Er hann hættur að rigna.' Hinum farþeganum bregður svo við, að hann rekur upp óp og stekkur á bólakaf út í skurð við veginn. FLÉTTUR OG MÁT Eftirfarandi staða kom upp í skák Spánverjanns Antonió Medina og góðkuriningja ís- lenzkra skákmanna, Róbert Wade, Nýsjálendingsins, sem gerzt hefur enskur ríkisborg ari, og hvað eftir annað teflt hér heima á skákmótum. Skák in var tefld á skákmótinu í Palma fyrir áramót, og hefur Wade svart. Hann á leik og lék nú í 32. . . .Bd3—e4! Spánverjinn svaraði með 33. Rf3—-e5?, Kg6 —f5 34. Ha7—e7 og gafst upp þegar Wade lék nú í 34. . . Hg2—-h2t. Skýrtngar: . Lárétt: 1 Fuglintn 5 Vatn 7 Slæm 9 Gagn 11 Komast 12 Sagður 13 Þyt 15 Hlé 16 Eyði 18 Hraustra. Krossgáta Nr. 23 Lóðrétt: 1 Galgopi 2 Hár 3 Friður 4 Stefna 6 Ungfrú 8 Lukka 10 Þverslá 14 Fisk ur. 15 Tjara 17 Mynni. Ráðning á gátu nr. 22. Lárétt: 1 Þundur 5 Árs 7 Kám 9 Sár 11 Kl. 12 LV 13 111 15 Æli 16 Ort 18 Skatta. Lóðrétt: 1 Þajckir 2 Nám 3 Dr. 4 Uss 6 Örvita 8 Áll 10 Áll 14 Lok 15 Ætt 17 Ra. 57 i faivað: — Haidið þér að óg sé úr steini? — Gerið sivo vel að tala ekki við mig, sagði ég í sama óeðli- lega rómnum. — Haldið þér að sikrifstofustúilkur séu vélar? Ég hrifsaði hattinn af runnan- um, tróð honum fast á böfuð mér og batt uindir höku, svo þétt að mér lá við köfnun. Svo sneri ég mér við og sagði: — Ég banna yður að koma á eftir mér, og skiidi hann eftir við hliðina á trékonunni. Ég gekk áfram, unz ég hélt að hann sæi ekki til mín, og svo fór ég að hlauipa, án þess að horfa til hægri eða vinstri, þvert yfir ströndina og upp eftir sendna veg inum, sem liá upp að húsinu. v - Á þröskuildi þess, sem nær var sat Theo. Hún var að helia sandi úr favítu strigaskónum sínum. þekkja mig svo vel að vita, að ég er ekki ein af þeim stúlkum! —• Hvaða stúikum? Þeirn, sem elkki verða ásitfangnar tvisvar? — Þeim, sem yfirleitit verða ást fangnar, sagði ég ákveðin. — En annars fininst mér þyrniblóimin, alveg án likinga, fiara vel við bláma hafsins. — Já, það er satt Ég man, að þér eruð mjög hriifin af að sjá blóm bera við blátt hafið. Þér sögðuð það fcvöidið sem frændi borðaði heima, sagði Billy striðn- islega. — Þá nefnduð þér bara Mið- jarðarhafið og sígræn tré. — Svei, Bilily! Þessu hefði ég 'aMrei trúað, að þér gætuð feng- ið af yður að minna mig á þetta farœðiilega kvöld. Nú varð þögn Hann faorfði nið j _ daginn, Nancy. ur til mín. Eg vildi ekki horfa • Veiztu> að Cariad iei<Miist svo hjá framan í hann. Ég sneri nié. við i ykkur^ að hann kom hlaupandi og skoðaði býfilugu, sem var að heim? Hvað he.firglU gert af Billy suða eitthvað inn í eyra á einu lþeim heittelskaða? Er hann, . . bliómmu. Þá heyrði ég hann segiia; _ Má ég kl0mast inn? sagði ég — hœgt: j ~,éiega 0g gekk hratt irin í húsið. — Hræðilega, segið þér? i Eldhúsdymar stóðu opnar og frú — Já, náttúrlega! Roberts var að bera hádegisverð- — Jæja, ságði hann enn bæg- inn á borðið. Hún tók til máls: ar. — Yður svíður þetta ennþá. — Eruð þið búin að mála. Þér hafíð ekki gleymt. . . Þér en óg gat ekki staðnæmzt núna eruð enn réið, þótt við höfðum til að tala við hama. Ég Mjóp ákveðið að vera vimir. . . Þrátt • u,pp brakandi stigann, upp í sve'n fiyrir að þér hafið látið mann herbergi mitt. í hurðinni er eng- halda, að Nú jiæjia, halda að ip gkrá, svo ég varð að króke það væri ekki svo kveljandi fyrir faenni aftur. Svo settist ég á rúm- yður nú. Þó eruð þér gröm. Þer mitt, sem var yfirbreitt með eruð að hugsa um. . . loks kom tuiskuteppi, sem var saumað sam- það, sem ég hafði sízt búizt við, an úr daufum, ljósrauðum og að hann myndi nefna, — þennan fjólubláum ferhyrniingum. Ég koss. strauk hendinni eftir þiví eins og — Ó hann, svaraði ég fljótt og í leiðslu. Ég held, að ég hafi ekki hló. Mér fianmst ég eimungis með hiugsað um neitt. þvá að geta kveðið niður þá lam- Hversu lengi ég hefi setið þarna andi kennd, sem gagntók mig. — veit ég ekki, en svo heyrði ég Hann. Ég hefi aldrei hugsað hið ,gengið hægt upp stigann og bar- minnsta út í það, Billy. Eg skildi; jg að dyrum. Ég mœilti allhátt: ved, hvernig á stóð. Þar að auki; _ Bnginn má koma inn. getur maður ekki kallað þetta koss-! __Nancy _____ það var Banche, — Jæja, ekki það, svaraði hann sömuieiðis fljótlega. Hann gebk skrefi nær, tók um — maturinm er kominn á borðið. — Þakkað fyrir, en mig langar ©kki í neitt. Eg kem ©kki niður góða? Þú ert axlir mér og sneri mér að sér.; — Ó, en hvað er ai Andartak hélt ég, að hanœ ætlaði loksins að svala þeirri löngun, sem ég þóttist oftar en einu sinni hafa lesið í augum haos fyrstu vikuna, sem ég var heima hjá honum. Ég hélt, að hann ætlaði að lumbra á mér, en svo var eigj Á skemmri tíma en þaitf til að segja frá þvá, þutu hendur hans af öxlum mér og gripu i höku- bandið á hatti mínum. Hann leysti það og þeytti hattinum á mæsta þyrnirunna. Svo tók hanr. báðum brúnu höndunum undir spurði Blanehe kvíðin ekki veik? — Nei, ég er ekki veit. — Ertu með höfuðverk? — Nei, ég er heldur ekki með höfuðverk. Ó, farðu nú. Ég vil eikki tala við neinm. Ég heyrði, að hún gekk bægi niður stigann — svo voru e’dhús dyrnar opnaðar og þá heyrðist hvísl og skraf. Rödidin hans! Hún olli því, að reiði míu brauzt fram á ný og eins og flóð bylgja. Ég sat keik ‘á rúminu og höku mér og sneri andliti mínu' þreif handfyli mína í teppið og upp til sín, Og áður en ég gat kreisti. svo mikið sem andað, beygði Hvernig þorði hann. Hvernig hann sig niður yfir mig og kyssti gat hann vo,gað sér . . . mig, um leið og hann hvíslað: Að misnota þannig kringum- — En hvað kallarðu þetta — og stæðurnar. Þetta samþykkti ég þetta — og þetla? Þrisvar sinn- aldrei, er ég gefckst inn a að trú- um — ástríðuif'Ullt — beint á lofast honum að nafninu til. munninn. Oh þetta var ekki óhjákvæmi- Augnablik varð ég að hjúfra legt, eins og síðast. Hann þurfti mig upp að öxl hans, til að detta alls ekki að fara að undirstrika ekki, því að sjórinn kletturinn mismuninn á því og — þessu-' og þyrnirunnarnir snerust á ring- Ég hélt, að ég hefði verið reíð ulreið fyrir augum mér. þá, en reiði mín þá og nú var En svo reif ég mig lau'sa, horfði jafn óskyld og þessir tveir koss- beint í andilit honum — án þess ar yoru fj'arskyldir. að sjá gr.einilega, hvað var fyrir Óí augum mér. Hann hefir rofið samninginn — — Segið ekki neitt, heyrði ég hann veit vel, að það var þeg) sjálfa mig segja með röddu. sein andi samkomulag okkar á milli. vdrtist óeðlilega róleg. — Þetta að slíkt kœmi ekki fyrir — já, þetta er ekki hægt að fyrir- mann gat efcki einu sinni dreymt gefa. Biðjið ekki um það. Ég heyrði að hann sagði eitt- um það. Beint á munninn! Eftir þetta þarf ég ekkert tii- lit til hans að taka. Ég ætla aldrei að tala vi'ð hana 1 framar. Ég vil ekkert hafa saman | við hann að sælda. Hann hefur I rétt til að kalla mig unnustu sína gagnvart öðrum. Þeim rétti getur ' hann haldið — en aðeins álengd- j ar. Eiftir þetta verð ég ekki nér. ' Hamn ræður því, hvaða afsökun ! hann ber fram við móður sína. Látum hann útsikýra -það eins og honum sýnist. Ebki skal ég hjálpa honum. Þótt ég ætti að bjarga lifi hans, iþá myndi ég ekfci iyfta mínium minnsta fingri til að hjálpa hon- um. Ég ffer strax á burt. . . Hvernig gat hann gert þetta. Var það lúaleg tilraum tiJ ástleitn'i eða var það aí því að hann var argur og viidi hefna sin á mér á hinn ruddalegasta hátt, sem hann 'gat hugsað sér — ég veit pað ekki. Mér er Uka alveg sama. Hivað hefi óg sagt eða gert, sem gat réttlætt slíkt? Hann gat máske fundið upp á, að segja, að ég hafi hvatt sig til þess. Ef'tir þetta má við öllu bú- ast. ÚTVARPIÐ Föstudagur 17 maí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuma: Tónleilkar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Jón Aðils les söguna „VaMimar munk" eftir Sylvanus Cobb (9), 15 00 Miðdegisútvarp. 16.16 Veð urfregnir. 17.00 Fréttir. 1745 Lestrarstund fyrir litlu bömin. Rödd ökumannsins. 1810 Þjóð- lög 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19 00 Fréttir 19.30 Efst á baugi Biörgvin Guðmunds son og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni 20 00 Norsk tón- list. 20.30 KvöMvaka 22.00 Frétt ir og veðurfregnir 22.15 Kvöld sagán: „Svipir dagsins og nótt eftir Thor Vilhiálmsson Höf. flytur bókarlok. fl9) 22.35 Kvöld hliómleikar- Sinfóníuhljómsveit ið áður Stjórnandi: Bohdan Wod iczko. Á efnisskránni er frum- flutningur fslenzks tónverks tónverks „Esiu" smfóniu f f- moll eftir Karl O. Runólfsson. 23.00 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. I DAG morgun Laugardaaur 18 mai 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13 00 Óskalög sjúklinga 15.00 Fréttir. 15.15 Á grænu ljósi Pétur Sveinbjam- arson flytur fræðsluþátt um umferðarmál. 15. 25 Laugardagssyrpa í Umsjá Jónasar Jónssonar 17.15 Á nótum æskunnar 17.45 Lestrarstund fyr ir litlu börain. 18 00 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar 18 45 Veðurfregnir 1900 Fréttir 1930 Daglegt líf. Árni Gunnars son fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Kórsöngur í útvarpssal: Kennaraskólakórinn syngur. Söng stjóri: Jón Ásgeirssom 20 40 Leik rit: „StúHkurnar frá Vtterbo“ eftir Giinther Eich Þýðandi- Briet Héðinsdóttir Leikstjórt Sveinn Einai-sson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 221S Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag skrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.