Tíminn - 17.05.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.05.1968, Blaðsíða 12
12 TIMINN FÖSTUDAGUR 17. maí 1968. STEINEFNA- VÖGGLAR COCURA I Umfangsmiklar athuganir í vinnustofu og verksmiSju hafa allar miðað að því að gera vögglaðar steinefnablöndur, sem ganga uridir nafninu COCURA og eru auðkennd- ar með tölunum 4 og 5. Sivilagronam sá, er að þessu hefur unnið, heitir N. N. Klepp. COCURA steinefna-vögglar eru ný og hand- hæg blanda, sem allar skepnur éta með góðri lyst og ekki þarf að blanda í fóðrið. FRÆÐSLURIT SENT TIL ÞEIRRA Eru ekki rakasjúgandi Hrynja úr hendi eins og korn Eru auðleystir og meltast vel Auðveldir í gjöf í húsi og á beit Rýrna lítið — rykast lítið Eru bragðgóðir og vellyktandi Selt í 25 kg. pokum. SEM ÞESS ÓSKA. COCURA 4 er fosfórauðug steinefnablanda, sem m.a. er íblönduð magníum. Ákveðið hlutfall er milli magns af kalsíum og magníum. Blandan er ætluð til notkunar allt árið og mið- uð við venjuleg skilyrði. COCURA 4 er fosforauðug blanda. COCURA 5 HINDRAR GRASKRAMPA er sérstök blanda með miklu magníum-magni. Hún er ætluð til notkunar um það leyti sem kýrnar fara á beit, 2—3 vikur áður og jafnlengi eftir að þær eru látnar út. COCURA 5 er ætluð til að fyrirbyggja graskrampa. COCURA 5 MÁ EKKI NOTA Á ÖÐRUM ÁRSTÍMUM COCURA steinefna-vögglar fást hjá kapufélögum um land allt, og Samband ísl. samvinnufélaga og Mjólkurfélag Reykjavíkur Sveit 14 ára drengur • óskar eftir að komast í sveit í sumar. Hefur verið í sveit áður. Upplýsingar í síma 37532 fyrri hluta dags. TIL SÖLU Ferguson-diesel ’55, með moksturstækjum og Fergu son-benzín ’54. — Einnig Hydraulic ámoksturs- tæki. — Búvélaverkstæðið Bræðrahóli Ölfusi, sími um Hveragerði. Sveit 12 ára dreng langar til að komast í sveit, ef einhver hefur áhuga og þörf, þá hringið í síma 41560 eftir kl. 5 á daginn. 9BÚÐ 1—2ja herb. íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 17678. BÆNDUR 12 ára drengur óskar efUr sveitaplássi í sumar. Sími 20523. Sveit 13 ára telpa óskar eftir vinnu í sveit nálægt Reykja vík. Upplýsingar í síma 32538. ATVINNA ÓSKAST Óska eftir að komast í vist. Er 13 ára. Sími 23968. ★ Eldhúsvaskar ★ Þvottahúsvaskar ★ Blöndunartæki ★ Harðplastplötur ★ Plastskúffur ★ Raufafyllir - Lím ★ Þvottapottar ★ Pottar - Pönnur ★ Skálar - Könnur ★ Viftur - Ofnar ★ Hurðastál ★ Þvegillinn ★ Hillubúnáður og margt fleira. HAGSTÆÐ VERÐ! SMIÐJUBÚÐIN Háteigsvegi - Sími 21222. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM U R f úrvali Póst- sendum Viðgerðar þjónusta. Magnús Ásmundsson úra- skartgripaverzlun Ingólfsstræti 3. PIPULAGNIR Tek að mér viðgerðir, —, breytingar, uppsetningu á hreinlætistækjum o.fl. Guðmundur Sigúrðsson, pípulagningameistari, Grandavegi 39. Sími 18717 Sendum ókeypis verðlista yfir frímerki og frímerkjavörur. FRÍMERKJAHÚSIÐ Leékjargölu 6A Reykjavík — Sími 11814 Fyrir aöeins kr. 68.500.oo getið þér fengíð staðlaða eldhúsinnréttingu I 2 — 4 herbergja íbúðir, meö öllu til- heyrandi — passa I flestar blokkaríbgðir, Innifalið i veröinu er: & eldhúsinnréttíng, klaedd vönduöu plasti, efri og neðri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m). ísskápur, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu I kaupstað. ^uppþvottavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski. Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og aö auki má nota hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). $ eidarvélasamstæða með 3 helium, tveim ofnum, griliofni og steikar- og bökunarofni. Timer og önnur nýtízku hjálpartæki. $$ lofthreinsari, sem með nýrri aðferð heldur eid- húsinu lausu við reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós. Allt þetta fyrir kr. 63.500.oo. (söluskattur innifalinn) Ef stöðluð innrétting hentar yður ékki gerum við yður fast verðtilboð á hlutfallslegu veröi. Gerum ókeypis verðtilboð i eidhúsinnréttingar í ný og gömui hús. Höfum einnig fataskápa. staðlaða. - HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKlLMÁLAR - 111« K I R KJ U HVOLI REYKJAVÍK S í M I 2 17 18 /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.