Tíminn - 17.05.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.05.1968, Blaðsíða 13
FðSæ«EDAGŒt 17, maí 1968. ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Bæjarkeppni Reykjavíkur og Keflavíkur 1:1: „Sólin blindaði og boltinn hvarf” — sagði Sigurður Dagsson, markvörður Reykja- víkur, sem fékk ódýrt mark á sig í leiknum. Alf—Reykjavfk. — Heldur til- þrifalitlum leik Reykjavíkur og Keflavíkur í gærkvöldi lauk með jafntefli, 1:1. Reykvíkingar urðu fyrri til að skora, en strax á 4. mínútu Iá knötturinn í netinu hjá Keflvíkingum. Alexander Jóhann esson — varamaður Elmars Geirs- sonar — skoraði eftir fyrirgjöf Eyleifs. Og það var ekki laust við að menn spyrðu, fær Keflavík markaregn á sig eins og. Akranes? Nei, þvi var ekki að heilsa. Keflvíkingar áttuðu sig fljótlega á hlutunum og voru yfirleitt skárri aðilinn í þessari viðureign. Að vísu var jöínunarmark þeirra af ódýrustu gerð. Nýliði í Kefla- vikurliðinu, Hjörtur Zakaríasson, jafnaði á 38. mínútu með lausu skoti af hægra kanti — sem e.t.v. átti aðeins að vera fyrirgjöf hj'á bonum. En hvað um það. Sigurður Dagsson, hinn reyndi markvörður, missti knöttinn aftur fyrir sig í netið. Hann hafði sólina beint í augun. Og þegar blaðamaður Tím- ans spjallaði við hann í hálfleik, sagði hann: „Sólin blindaði mig, boltinn bara hvarf“. lEleiri urðu m'örkin ekki í leikn um. Síðari hálfleikur var mjög þiöfkenndur og ein-u marktækifær in, sem -sköpúðust voru við Reykjaiviíkurmarkið. Seint í hálf leiknum bj'argaði Reykjavíkur- vömin á línu. Og litlu síðar skall aði Einar Gunnarsson a'ð ma-rki, en knötturinn sm-áug yfir slá. Og enn- h-ættulegt taekifœ-ri Kefl- víkinga, þegar Jón Ólafur brun aði upp, en skaut í hliðamet. Kef-lvikingar áttu meira í leikn -um vegna þess, að sóknarmenn iþei-rra, einkum Ka-rl Hermanns- son, komu aftur og hjál-puðu teng liðunum. Þetta skeði ekki hjá Reykj-avík. Herm-ann, Eyleifur og Reynir, þessir annars snjöHu leik menn, hreinlega týndust í leikn um. — Keflavfkurliðið sýndi í þessum leik, að vænta má mikils af liðinu í sumar. Það er mikið kapp í þeim suin-nanniönnum og (þeir gefa lítið eftir. Er ekki ör grannt á því, að þeir sóu of harð skeyttir á stundum. M-agnús Pétursson dæmdi leik inn og gerði það vægast sagt illa. Hann fylgdist illa með, sá ekki atvik, sem bæði áhorfendur og ieíkmenn sáu -greinlega. Keppnisveður va-r mjög gott og áhorftendur fjölmar-gir. Sundknattleiks- meistaram. íslands Sundknattleiksmeistaramót fs- lands 1968 fer fram í Sundhöll Reykjavíkur, seinni hluta maí mánaðar. Þátttaka tilkynnist fyrir 15. maí n.k. til Siggeirs Siggeirs- sonar, sími 10565. Síðasti leikur mótsins mun fara fram í Sund höll Reykjavfkur 29. maí. (Sundsamband íslands) f Bjarni Bjarnason: Hvenær eignast Alf-Reykjavík. — Fyrsta erl. knattspyrnuheimsókn- in á þessu ári verður heim sókn brezka liðsins Middle- sex Wanderes á vegum KR, en Bretarnir koma hingað síðar í þessum mánuði og leika fyrsta leikinn á H-dag, þ.e. 26. maí. Mæta þeir þá gestgjöfununi og mun Þór ólfur Beck þá sennilega leika sinn fyrst leik sem áhugmaður aftur. Næsti leikur Bretanna verður gegn íslandsmeistur um Vals 28. maí og þriðji og síðasti leikurinn gegn til- raunaliði landsliðsnefndar 30. maí. Middlesex Wanderes er í rauninni ekki félag, heldur nokkurs konar dulbúið úr valslið brezkra áhugamanna á Lundúnasvæðinu. Verða þvi í liðinu margir brezkir landsliðsmenn, en auðvitað allt áhugamenn. Umf. Víkverji hefir kappglímu árlega í lok glímuæfinga vetrarins. Starfslið þessarar kappglímu var þannig skipað: Mótsetning: Valdi mar Óskarsson, form. Umf. Vík- verja. Glímustjóri: Kjartan Berg- mann Guðjónsson. Yfirdómari: Sig urður Sigurjónsson. Meðdómarar: Kristniundur Sigurðsson, Þorsteinn Kristjánsson. Mótslit og verfflauna afhending: Valdimar Óskarsson. Úrslit urðu eins og hér se-gir: 1. flokkur 1. Ingvi Giuðmu-ndsson 1 v. 2. Hann-es Þorkel-sson 0 v. 2. flokkur 1. Ágúst Bja-rnason 2 v. 2. Gunnar Ingvarsson 1 v. 3. Sig-urður Jónsson 0 v. 3. flokkur 1. Kristjlá-n Andrésson 1 v. 2. Gunnar Tómasson 0 v. Unglingaflokkur 1. Hjálmur Si-gurðíson 1 v. 2. Magnús Óiafsson 0 v. Sveinaflokkur I; 1. Eyjólfur Emilsson 1 v. 2. Sveinibijörn Garðarsson O v. Sveinaflokkur II 1. Ós-kar Valdimarsson lVz v. 2. Guðin. Ingvason 1% v. 3. Hal'ldór Konráðsson O v. Syo sem allir vita gengur vont kvef í borginni, af þekn ástæð um vantaði allmarga glímumenn í keppnina. Heildarútlit glímu-nnar Ekki 19. maí, HeBdur 29. maí Prentvilla varð á íþróttasíðunni i gær. Sagt var, að úrslitaleikurinn í Evrópubikarkeppninni yrði 19- maí, en átti að standa 29. maí. var einkar gott. Glímu-mennirnir voru vel vaxnir, svöruðu sér vel og svipmót þeirra í hei-ld bar þeim gott vitn-i. Þetta var sameigin legt hv'ort sem litið var á ófermd-a drengi eða fu-l'ltíða menn. Bol, óþa-rfa beygjur eða látalæti bar ekki fyrir. Léttlei'ka var stilit í hóif og Htið um stífam gilímustíl og skynberiega engin vanræksla í glímukennslunni og er það fágætt. Aitítt er að sjá bandleggi ónotaða eða þeim misbeitt, fum kennd brög-ð og án ákveðins til- gangs svo að öðr-u e-nn verra sé s-le-ppt. Aðalkenn-ari félagsins er Kjart an Bergmann Guðjóinsson, eitt sinn g-l'tanu-kón'gur íslands, svo sem að framan er lýst er það mi-nn d'ómur að vel hafi verið kennt og þar komið til alúð og kunátta ásamt hi-num sanna vilja og rétta skiilningi nemendanna á starfi keinnarans. Þeir, sem k-unn ugir eru vita raunar, að Kjartan hefir ekki verið með öllu einm að verki, þó að hann ha-fi verið 'áðalburðarásin-n. Þeir kváðu oft hafa litið inn á æfingar hinir landskunn-u glímumenn, Þorsteinn Kristjánsson, Skúli Þorleifsson og Sig-urður Sigurjiónsson. Þegar þeir koimu gripu þeir í spottann með Kjartani. Allir vita að þessir m-enn k-u-nm-a í-slenzku glímu'n-a vel. í 1. fiokki va.nn In-gvi Gu-ð- m-undsson bi-kar, gefinn af SÍS, í þriðja si-nn í röð og þar með til eignar. Fyrsti maður í hverj um fl. hlaut bikar að verðlaunum aðrir keppendur verðlaunapen- inga. Á gií-muskránni sjást % vinn Inga-r. Þetta er nýtt á nálinni, en stafar af því, að ekki þykir hyggi 1-egt að drengir innam viss aldur glími til þrautar el ekki leiðir ti-1 úrslita með byltu á ákveðnum tíma. Ræður þá hlutkesti. Á kappgiímu'n'a kom glímukóng Framúald a hls. 15 . Mkill óánægja kom fram á ársþingi íþróttabandalags Hafn arfjarðar vegna seinagangs við byggingu íþróttahúss í bænum. Virðist ætla að verða nokkuð löng bið á því, að hafnfirzkir íþróttamenn éignist þak yfir höfuðið, ef svo má að orði kveða, en aðstaða til iðkunar inniíþrótta, t. d. handknattleiks Iiefur nánast engin verið í Hafnarfirði. Tllögur sem samþykktar voru á 23. ársþingi Í.B.H. 26. marz og 5. apríl 1968 fara hér á eftir: 1. 23. ársþing ÍBH átelur harðlega þann seinagang, sem verið hefur við byggingu íþróttahússins. Telur þingið það algjörlega óviðunandi að ekki skuli vera haldið áfram við þessa bráðnauðsynlegu framkvæmd, þegar veittar eru 1 miiíjónir króna til verksins ár eftir ár. Þingið' vill vekja athygli á því að Hafnarfjörður mun nú verá einna verst settur með íþróttahúsnœði 'allra kaupstaða og mun Vandfuhdið það skóla- hérað á landinu, sem býr við jafn lítið íþróttahúsnæði, miðað við nemendafjölda. Þingið ítrekar boð stjórnar ÍBH til bæjarráðs um að íþróttaihreyfingin sé tilbúin til þess að gera allt sem í hennar vald sten'hir: bæði með fjár framlögum og sjálfboðavinnu til að koma íþróttahúsinu upp, og væntir þess, að framkvæmd u-m sé þrotlaust haldið áfram unz verkinu er að fullu lokið. 2. 23. ársþing ÍBH ítrekar þá skoðun sína að bezta ráðið til hraðari framkvæmda við íþróttahúsið sé að fela íþrótta nefnd framkvæmdavald. Ætti nefndin að hafa frjálsar hendur um allar framkvæmdir innan þess ramma, sem fjárveitingar lerfa hverju sinni og í nánu ~ samráði við bæjarráð og bæjar stjóra. 3. 23. ársþing ÍBH skorar á háttvirta bæjarstjórn, að hefj ast þegar handa um að koma upp litlum sparkvöllum á þeim stöðum sem bent hefur verið á af beim Hallsteini Hinrikssyni, Yngva R. Baldvins syni og Guðmundi Óskarssyni. Velli þessa er hægt að gera með mjög litlum tilkostnaði. Ennfremur má benda á þá nauð sy-n að lagfæra svæðin kringum skólanna, þannig að þau notist skólunum á meðan þeir starfa og íþróttafélögunum fyrir sum artímanij. 4. 23. ársþing ÍBH þakkar bæjarstjóm fyrir veittan fjár hagsstuðning á liðnu ári. Þing ið vill jafnframt vekja athygli á, að vegna síaukins fjölda þeirra er æfinga vilja njóta hjá íþróttafélögunum, og vegna húsnæðisleysis í bænum, þar af leið-andi aukins kostnaðar við æfingar u-tan bæjarins, verður hlutur bæjarins sífellt minni hundraðshluti í vaxandi útgjöldum fþróttahreyfingarinn ar. — Það er því von þingsins að bæjarstjórn sjái sér fært að hækka þennan styrk verulega og greiða hann með jöfnum greiðislum allt árið- Á þann hátt kemur hann íþrótta hreyfingunni að beztum not- um. 5. 23. ársþing ÍBH samþykk ir að veita Skotfélagi Hafnar- fjarðar og Golfklúbbnum Keili fulla aðild að ÍBH frá síðustu áramótum að telja, m-eð þeim fyrirvara varðandi Golfklúibb i-nn Keili að Golfklúbburinn breyti lögum sínum til samræm is við lög og regtur ÍSf (ve-gna 1., 4. og 7. gr. laga Keilis). 6. 23. ársþing ÍBH samþykk ir að stofna handknattleiksráð. Skal stjórn ÍBH tilnefna for mann ráðsins, en stjórnir FH og Hauka tilnefna, hvort um sig, einn aðalmann og einn varamanni í stjórn ráðsins. 7. 23. ársþing ÍBH beinir þeirri áskorun til bæjarstjórn ar Hafnarfjarðar, að hún láti ekki loka sundihöll bæjarins yfir sumarmán-uðina eins og gert var síðastliðið sumar- I-ngvi Rafn Baldvinston gaf ekki kost á sér lengur sem for maður fyrir ÍBH og var honum þakkað gott starf um árabil fyrir ÍBH. Stjórn var kjörin sem hér seg ir: Formaður: Einar Þ- Mathiesen. Gjaldkeri: Ögmundur Haukur Guðmundss. Ritari: Jón Egilsson, Meðst.iórnendur: Helga Guðbra-ndsdóttir, Guðmundur Geir Jónsson, Guðmundur Guðmundsson, Pétur Auðunsson. iísi; Frjálsíþróttadeild KR efnir til námskeiðs í frjálsiþróttum fyrir pilta og stúlkur á aldrinum 13 og 20 ára, og liefst það á Mela velliiium, þriðjudaginn 21. þ. m. kl. 5. Aðalþ.iálfari v-erður Jó-hannes Sæmun-dáson og honum til aðstoð ar verða margir þekktustu frjáls íþróttamenn KR svo sem Guð- mundur Hermannsson, Svavar Markússon, Vaibjörh Þorláksson, Jón .Pétursson, Þórður Sigurðsson Sigurður Björnsson, Úlfar Teits son, Páll Eiríksson, Kristleifur Gúðbjörnss. og Einar Frímannss. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að mæta stundvislega til innritunar og taka með sér striga skó. (Stjórn Frjálsíþróttad. KR)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.