Tíminn - 17.05.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.05.1968, Blaðsíða 14
r —•* 14 TIMINN FOSTUDAGUR 17. maí 1968. Kveikt í húsi við Hafnarfjörð OÓ-Reykj avák, fimmtudag. íbúðarhúsið að Urriðafcoti, ofan við Hafnarfjörð brann til grunma í dag. Kveifct var ,í húsinu, en ekki hefur verið búið í því í nokkur ár. Jjögreglan í Hafn arfirði álítur að unglingar hafi verið valdir að íkveikjunni. E.r þetta í þirðja simn sem kveikt er í þessu húsi. Þegar slökkvi.lðð kom á vett vang var húsið alelda og var ekki við neitt ráðið og brann húsið til grunna. Ef einhverjir hafa orðið varir við ferðir ungl inga við Urriðakot um það leyti sem kveifct var í hésinu, eru þeir 'beðnir að ge.ra lögreglu Iiafnai fjarðar viðvart. Allar myndatökur hjá okkur, einnig ekta lit- ljósmyndir. Endurnýjum gamlar myndir og stækk- um. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar Skólavörðust. 30. Sími 11980. CRCO BELTI og BELTAHLUTIR á BELTAVÉ LAR BERCO KeSjur Spyrnur Framhjól Bofnrúllur Topprúllur Drifhjól Boltar og Rær jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæoavara ó hagstæðu verði EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFELAGIÐf SKIPHOLT 15 — SÍMI 10199 IBUÐA BYGGJENDUR Smíði á IIMNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ GiEÐI AFGREIÐSLU FREST iU SIGURÐUR ELÍASSONh/f Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 □ SMURT BRAÖÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR Yfirlýsing EJ-Rivík, miðvik'Udag. Blaðinu hefur borizt eftk’- farandi yfirlýsing frá nokkr- um nemendum í Menntaskói- anum á Akureyri. „Vegna linniulausra blaða skrifa um hina svonefnd.u „ikommúnistaklíku“ og pólitísk an áróður í M.A., sjáum við undirritaðir okkur tiilneydda tii að taka fram eftirfarandi: Þær ásakanir, sem fram hafa komið í áðurniefnidum skrif- um, á hendur vissum kennur um skólans, að þeir noti að- stöðu sína sem kennarar tii að reka póiitískan áróður inn ’an veggja M.A., eru með ölhi tilihiæifiuilauisar. Við vítum þessa mólsmeð- 'ferfi viðkoimanidi biaðla, sem einkennist af vanþekkingu á öllum málsatvikum og hörm- um jafnframt, ef skólinn hef- ur beðið áiitshnekki þeirra vegna. M.A. 13.5. ‘68. Björn Þórarinsson, inspector soholae, Björn Jósef Arnviðar- son, fráfarandi inspector soholae, Benedikt Ásgeirsson, formaður skólafélagsins Hug- ins, Sigmundur Stefánsson, frá farandi form. Hugi'ns, Sigurð- ur Jakobs'son, ritstjóri skóla blaðsins Munins, Gunnar Frí- mannsson, fráfarandi ritstjori Munins, Björn Stefánsson, £ov- m. 6.-<bekkjarráðs, Erlingur Sigurðss'On, form. 5.-bekkjar- ráðs, Kristjián Sigurbjarnarson íorm. 4.-bekkjarráðs, Benedikt Ó. Sveinsson, form. 3.-bekkjar- ráðs, Jón Georgsson, form. Raunvísindadeildar Hugins, Jó hann Tómaison, fulltrúi í Nem endaráði, Jóhann Pétur Malm- quist, fulltrúi í Nemendaráði. HARÐVIÐAR ÚTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Auglýsið i Tímanum BRAUDHUSIÐI SNACK BAR Laugavegi 126 Sími 24631. Hemlaviðgenlir : Rennum bremsuskálar — slípum bremsudælur Llmum á hremsuh'irða og aðrar almennar 'nðge*'ðiT. JARÐSKJÁLFTI Framihald af bls. 1. iþús. mannslíf, var aðeins /einu ibiroti meiri að styrkleika en fiyrsti kippurinn n-ú, eða 7,9 stig á Riohter-miælikvarða. Hinar miklu flóðbylgjur hafa flætt yfir hluta af hafnarbæjum á eyjunum Honshu og Hokkaido og birtar haifa verið aðvarain.ir um að fiióðbylgj'ur muni skella á norð Uirströnd Hjon'Sihu og austurströnd Hlokk’aidio með kvöldinu. Tíu manna er saknað og 217 ha'fa hlotið alvairleg meiðsli v'ð hamfarirnar og 37 manns hafa látizt. Fyrir utam skiemmdir á byggingum hefur orðið mikið tjón á vega- og járnbrautarkerfum og öðrum m'anmvirkjum í þeim landshlutum, sem verst urðu úti. Bærinn Aomari á Hokkaido varð verst úti í jiarðskjá'lftunum, en þar misstu 28 manns lífið og 128 íbúðarh'ús hrundu til gru'nina. Bæirnir Haohinohe og Misaea í nágrenni Aomari ui'ðu einnig hart úti. Talið er, að um það bil fimmtíu skip af . ýrnsu tagi hafi farizt úti fyrir ströndum Japans í dag. Jarðskjál'ftinn í dag er hiinn öflugasti síðan í marz 1953, en þá létu 28 mamns lítfið. ' HEMLASTIL LING H F ! SuSarvog) 14 Sími 39135 Móðir okkar Salóme R. Sveinbjörnsdóttir verður jarðsungin frá ísafjarðarkirkju laugardaginn 19. maí kl. 2 e. h. Magnús H. Kristjánsson, Bergþóra Þorbergsdóttir, Bryndís Kristjánsdóttir, Ólafur Þorsteinsson, Gísli B. Kristjánsson, Sigurbjörg J. Þórðardóttir, Helga E. Kristjánsdóttir, Guðmundur Guðmundsson, Elísa F. Kristjánsdóttir, lngimundur B. Jónsson, Halla P. Kristjánsdóttlr, Jónatan Einarsson. Þökkum samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður míns Jóhannesar Bjarnasonar. Lára Jóhannesdóttir og fjölskylda. HAFiSINN i Framiis.c/ af öls. i. óvíst hvort hægt vecður að leysa har.n út. Nokkuð hefur verið rætt um: 'það hér maniia á meðaþ að nauð-i synlegt væri, ef kostur er. að fá' ísbrjót til reynslu. Strandferða- i skipið Blikur var í morgun í ísn j um við Papev. Hann er fullur af vöruni. aðailega matvörum. en alls! óvíst er, hvort hann kemst inn á hafnir hór. Vegír eru færir innanhéraðs, en öxulþungi takmarkaður [Jnnið er að því að moka Fjarðarheiði, en þar er geysimikill snjór. Leiðin ■til Borgarfiarðar eystri var rudd í gær, og fært er um P'agradal til Reyðarfjarðar. OLÍUBIRGÐASTÖÐ Framhald af 1. síðu sinni var endurskoðun fjall- skilareglugerðar fyrir Austur- Húnavatnssýslu, og voru gerð ar á henni nokkrar breytingar og nýmæM tekin inn í hana varðandi markadóma. Einnig var lagt fram uppkast að nýrri 'iögreglusamiþykkt, og ákveðið að fresta sýslufundinum ti'l 6. jjiní n.k. svo sýslunefndarmönn um gæfist kostur á að kanna það frumvarp til hlítar. Hér á eftir fara þær tvær .samþykktir fundarins, sem um er getið hér að framan. Sam- þykktin um olíubir.gðastöðina við Húnaflóa hljóðar svo: „Sýslunefnd A-Hún. beinir þeirri áskorun til ríkisstjórnar íslands að hún komi upp birgðastöð fyrir oMu við Húna flóa, þar sem tiltækar séu að jafnaði 2--3 mánaða birgðir, auk birgða olíufélaganna, til þess að grípa til, e>f hafís leggst að landi. Sýslunefndin bendir á að ef til vill mætti nota geyma SR á Skagaströnd. svo ekki þurfi að koma til fjár festingar í mannvirkjagerð. OMufélögunum verði jafn- framt gert að skyldu að eiga ávallt a.m.k. 2ja mánaða birgð ir af olíu í héraðinu að vetr- mum og fram á vor. Sýslu- nefndin beinir þessari áskorun til hæstvirtrar ríkisstjórnar að marggefnu tilefni. Hin síðari ár hafa olíubirgðir hivað eftir annað verið á þrotum en hafís lokað um iima sigMngaleið eða lónað úti fyrir Norðurlandi. Telja má óiframkvæmanlegt við núverandi ástæður að full- nægja olíuþörfinni landleið- ina.“ Samiþykkt nefndarinnar um fóðurþætismiáMn er svóhljóð- andi: „Sýslunefnd -A-Hún. vekur at hygM hsestvirtrar ríkisstjórn- ar á því hættuástandi, sem skapazt getur í héraðinu, ef skortur verður á fóðurbæti vegna flutningaerfiðleika á sjó og landi að vetrinum Sýslu- nefndin telur að í nóvember- lok verði að vera til í hérað- inu 4—5 mánaða birgðir af fóðurbæti. Sýslunefndin lítur svo á, að hér sé fyrst og fremst um fjárhagsatriði að ræða, þ.e. að útvega verði fjármagn til þess að unnt verði að kaupa þetta miklar birgðir jsvona snemma vetrar, og geyma fram eftir. Verzlanir, sem aðallega verzla með fóðurbæti, hafa eins og er ekki fjárhagslegt bol- magn til þess að leysa þetta vandamál. Sýs'lunefndin skorar því á ríkisstjórn íslands að gera nú þegar ráðstafanir, svo nægileg fóðurbætiskaup geti farið fram þegar á næsta hausti." 74 FÓRUST Framihald atf bls. 1. er um átta dauðsföll í Minois af völdum þeir.ra. Lauslega áætl að er eignatjóin metið á um 100 milljónir diollara. í ríkjuinum, sem urðu fyrir ibvirfilviindunum, sáust u. þ. b. 50 skýstrókar. 300 hermenn úr þjóðvarnarlið inu hafa verið kvaddir til Jon esboro til þess að koma þar í veg fyxir rón og gripdeildir. KENNSLUBÓK Framhald af bls. 3. bók í íslenzku, en þar er n-útíma íslenzka kennd við menntaskóla. Hér á landi er hins vegar aðeins norskukennsla við Háskóla ís- lands og hjtá einsta'ka miálaskóla, en kennslubókin er að talsverðu leyti miðuð við sjálfsnám, og þess er að vænta að fólk sem áhuga hefur á norskri tungu, taki henni vel. UNGLINGASKEMMTUN Framhald af bls. 3. stjórnanda barnatímans, „Stund- in okkar“ í sjónvarpinu. Aðgöngumiðar að skemmtuniinm verða nú.meraðir og gilda sem happdræt'tismiðar. Dregið verð um um 50 skemmtilega og góða vinnmga á skemmtuninni. Kliúbbfólagar í Lionsklúbbn'um Þór vænta þess að foreldrar bjóði toörnunum sínum á skemmtunina, því að með því styrkja þau gott málefni, tryggja þeim góða skemmtun og möguleika á skemmtijlegum happdrættisvinning um. Nú er stefnt að því áð sikapa heimili fyrir 14—16 böm að Tjal’danesi, og ennfremur er um þessar mundir veri'ð að taka þar í notkum nýtt starfsmampa hús. Um s. 1. áramót var búið að verja til framkvæmdanna í Tjaldarnesi fimm og hálfri millj- ón króna, og auk opinberra aðila hafa margir orðið til þess að styrkja þessa starfsemi með fjárframl'ögum. Mest hefur þó munað um framlag Lionskléb'bs ins Þórs, sem hefur þegar gefið rúmlega 350 þús. kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.