Tíminn - 17.05.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.05.1968, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 17. maí 1968. 15 VILA LÁTA Framhald af bls. 3. skyldi ?etta gert á þann (hátt að halda til haga bókmennta iðjum borgarinnar, s.s. handritum höfuðskálda, tón skálda og fræðimanna, merkum bókum og uppdrátt um og prentlistarminjum. Einnig vill félagið láta rannsaka möguleika þess, að upp verði komið stofnun eða safni til rannsóknar og kynningar á höfuðatvinnu vegum borgarinnar, sjáyar- útvegi, iðnaði og verzlun. Bendir félagið á, að til að byrja með verði athugaðir möguleikar á stofnun fiska safns og á safni veiðarfæra og sjóklæða o.s.frv. eftir því sem unnt er í samvinnu við félög og einstaklinga. LISTAMANNAKVÖLD Framhald af bls 3. maí kl. 9 e. h. gengst Leik- félag Kópavogs fyrir Lista- mannakvöldi í Félagshedmili Kópavogs (bíósal). Að þessu sinni er ákveðið að breyta að- eins um tilhögun og kynna fimm rithöfunda og eitt tón ^káild. Rithöflundiannir eru: Jón úr Vör, Þorsteinn Vaidi- marsson, Þorsteinn frá Hamri, Gísli J. Ástþórsson og Magnús Ámason. Tónskáldið er Sig- ifiús Halldórsson. Allir þessir listamenn eiga það sameigin- legt að búa eða hafa búið í Kópavogi. Rithöfundarnir ým- ist lesa sjálfir úr verkum sínum eða að leikarar annast flutninginn. Sigfús Halldórs son leikur lög sín, en Guð- mundur Guðjónsson syngur. Helgi Sæmundsson, ritstjóri mun fiytja erindi. Stjóm Leikfélags Kópavogs fagnar því að geta boðið velunn urum félagsims og ölJum ai- menningi að dvelja kvöldstund pieð þessum ágætu listamönn um. Sem fynr er aðgangur ó- keypis og ölium heimiil. SKÓLAMÁL Framhald af bls. 16. Reiknað er með að þátttaka í fundinum verði mjög mikil, og er þegar vitað um marga að ila utan af landi, sem hyggjast sækja fundinm. T. d kemur fjölmennur hópur úr Borgar firði, og alimargir koma frá Vestmannaeyjum. UPPBOÐ Framhald af bls. 16 gagnafijaðrir, snapsglös, gólfiflís ar, öskubakkar, teakolía og sút unarvökvi og fleira og fle:ra. Uppböðshaidararnir sögðust líklega reyna að hespa uppboð ið af fyrir kvöldið, en ef það tækist ekki. yrði hald’ð áfram í f.yrramáiið. í Þ R Ó T T I R Framhald af bls. 13. ur íslands, Sigtryggur Sigurðs- son. Eftir að verðlaun höfðu ver ið afhent, steig Sigtrvggur fram og skjrði frá þvi eða minnti á, að Ví'kverji hefði unnið KR og Ármann í sveitagl'ímu þessara féiaga í vetur. Afhenti hann fiimm verðlaunapeninga, en í sveit TIMINN inni voru fimm menn. Sveitarfor- ingi var Ingvi Guðmundsson, aðr ir í giímusveitiinni voru: Ágúst Bjarnason, Gummar R. Ingvarsson, Hannes Þorkelsson og Hjálmur Sigurðsson. Þá þakkaði Sigtrygg ur þeim Kjartani B. Guðjónssyni og Sigurði Sigurjónssyni fyrir drengilega aðstoð við að koma sveitagJímunni á og heiðraði hvorn þeirra með litlum silfurbikar. Loks þakkaði form. Víkverja glímumönnum og gestum fyrir komurna og 'sleit m'ótinu. Þökk fiyrir fagra íslenzka glímu. Bjarni Bjamason. Á VfÐAVANGI að sú starfsemi verði innan vébanda Félags íslenzkra iðn- rekenda og sanngjarnt, að hið opinbera beri kostnað af þeirri starfsemi til móts við iðnrekendur. Þá er æskilegt að náið samstarf takist við sendi ráð og ræðismannaskrifstofur okkar um markaðskönnun. Ársþingið leggur áherzlu á, að lánafyrirgreiðsla til útflutn ingsframleiðslu þarf að vera fljótvirk og aðgengileg, og vísast þar til þess, sem áður er sagt um jafna aðstoð við annan útflutning. „Export- kredit“ þjónustu vcrði komið á að hálfu bankastofnana. Veit ing útflutningsleyfa verði gerð einfaldari. Tolla af iðnaðarvélum ber að fella niður. Brýn nauðsyn er á að einfalda þegar í stað tilhögun tollendurgreiðslna þannig, að föst niðurfellingar- ákvæði gildi um ákveðna hundr aðshluta af útflutningsverð- mæti hverrar vörutegundar eða vöruflokka. Veittir verði greiðslufrestir á aðflutnings- gjöldum, þegar vara er flutt inn gagngert sem hráefni í útflutningsvöru“. f HEIMSFRÉTTUM Framhald af 8. síðu fram í London mjög leynilegar viðræður milii fulltrúa sam- bandsstjórnar Nigeríu og stjóru arinnar í Biafra, eða Austur- Ni'geríu, um friðarviðræður. Samkomuilag hefur náðst um fundarstað, Kampala í Afríku- ríki'nu Uganda, og á miðviku- daginn náðist samkomulag um fundai’tíman'n, 23. maí, eða eft- ir viku. Mikkd CIrval Hluúmbveita 20 Ara HEVNSLA I Ponic og Einar, Ernir, Astro og Helga, Bendix, Solo, Hljómsveit Björns R. Einarssonar, Sextett Jóns Sig., Trió, Kátir fé- lagar, StuSlar, Tónar og Ása, Mono, Stereo. — Pétur Guðjónsson. 1 Umboð Hl júmsveita Snvii"16786- I Hljnmsveitir Skemmtíkraftar ÍKRIFSTpFA SKEMMTIKRAFTA Pétui Pétursson. Slml 16248 Biafra hefur leitað eftir vopnahléi meðan á viðræðun- um standi en því hefur sam- band'sstjömin algerlega hafn- að. Biafrastjórm stendur aftur á móti enn föstum fótum á kröfu sinni um sjálfstæði. Við- ræður verðá því væntanlega erf iðar og útlit fyrir að barizt verði á meðan eins og í Viet- nam. Borgarastyrjöldin í Nigerdu hefur nú staðið í rúmt ár, og er nokkur hluti Austur-Nigerdu eða Biafra á valdi hermanna sambandsstjórnarinnar. Þessa dagana reynir sambandsherinn að umkrin'gja hafnarborgina Port Harcourt í Biafra, en ná- kvæmar fregnir af þeim hern- aðaraðgerðum hafa ekki borizt. Styrjöldin í Nigeríu hefuir verið geysilegt blóðbað, þar sem engum hefur verið sýind miskunn, hvorlji konum né börnum. Og útlit er fyrir, að bardögum þar verði haldið áfram allilengi enn þá, jafnve'l þótt friðarviðræður hefji9t í næstu viku. Elías Jónsson. LITLABÍd HVERFISGÖTU44 ÞORGEIR ÞORGEIRSSON sýnir 4 KVIKMYNDIR (ekki gerðar fyrir sjónvarp) Hitaveituævintýri Grænlandsfiug Að byggja Maöur og verksmiöja Sími 16698 sýndar kl. 6 og 9. Miðasaal frá ki 4. iÆJAplP Siml 50184 Elvira Madigan Verðlaunamynd í litum. Leikstjóri: Bo Vicerberg. Pia Degermark Tommy Berggren Sýnd kl. 9. íslenzkur textl. Bönnuð börnum. Tíu sterkir menn spennandi iitkvikmynd með Burt Lancaster Sýnd kl. 5 og 7 ísl. texti. Siml 11544 Mr. Moto snýr aftur (The Return of Mr. Moto) fslenzkir textar. Spennandi amerísk leynilög- reglumynd um afrek hins snjalla japanska leynilögrelu manns. Henry Silva Suzanne Lloyd Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 7 og 9 mirmwm Köld eru kvennaráð Afar fjörug og skemmtileg gamanmynd i litum með Rock Hudson, Paula Prentess fslenzkur texti Endursýnd kl. 5 og 9. SÍMI Réttu mér hljóðdeyfinn (The Silencers) 18936 tslenzkur texti Hörkuspennandi ný amerisk Ut kvikmynd um njósnir og gagn njósnir með hinum vinsæla leik ara Dean Martin SteUa Stevens, Daliah Lavi. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára slmi 22140 Myndin sem beðið nefur ver ið eftlr Tónaflóð (Sound oi Music) Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin hefur verið og hvarvetna hlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarverðlaun Leikstjóri: Robert Wise Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer tslenzkur texti Myndtn er tekin t DeLuxe Ut um og 70 mm Sýnd kl. 5 og 8,30 Simi 50249. Að krækjá sér í milljón. Audrei Hepurn, Peter O Toole Sýnd kl. 9. T ónabíó Slm 31182 íslenzikur texti Einvígið í Djöflagjá Víðfræg og snilldarvel gerð ný amerísk mynd í litum James Garner. Sýnd kl. 5, og 9 Bönnuð innan 14 ára. imu iim rt irm K0.BA.VíO,c.SBI ö Sim. 41986 Ognin svarta (Black torment) Óvenju spennandi ný ^nsk mynd Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð Lnnan 16 ára. áé'k ÞJÓÐLEIKHUSIÐ TOWPT ÍAIfP Sýndng í kvöld kl. 20 Sýning sunnudag kl. 20. Sýning laugardag kl. 20 ú Sýning sunnudag kl. 15 Næst síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin £rá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. áSÍLEni Bgpig ILEIKfílMl REYKJAYÍKDg HEDDA GABLER Sýning í kvöld kl. 20.30 Sýning laugardag kl. 20.30 Síðasta sýning Leynimelur 13 2. sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgnögumiðasalan I tðno er opin £rá kl 14. Sími 1 31 91. Simi 11384 Ný „Angelique-mynd“: Angelique í ánauð Ahrifamikil ný frönsk stór- mynd is) rextr Michéle Mercier Robert Hossem Bönnuð börnum. Sýnd kl 5 og 9 Sfml 114 75 Emil og leynilögreglu strákarnir Spennandi og skemmtileg, ný, Disneylitmynd íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Simar 32075, og 38150 Maður og kona íslenzkur textt Bönnuð Oömum tnnan 14 ðra Sýnd kl. 5 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.