Tíminn - 17.05.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.05.1968, Blaðsíða 16
300 málverkum stolið I Danmörku FIMM MIRRA ERU EFTIR /• • JULIONU SVEINSDOTTUR EJ-Reykjavík, fimmtudag. Undanfarið hefur lögreglan í Kaupmannahiifn haft til rann- isóknar óvenjiilegan málverka- þjófnað. Er um að ræða sölu á um 300 málverkum úr safni danska málarans Sigurð Swane, e-n sonur lians, Ilenrik Swane, liefur selt nrálverkin í geginim ýmsa mál- verkasala. Hefur faðirinn nú á- kært' hann fyrir þjófnaðinn, og hefur danska lögregian lýst eftir þeim. Meðal málverkanna, sem þannig hafa verið ólöglega seld, eru fimin málverk eftir Júlíönu Sveimsdóttur. 1 Það er fyrir nokikru, sem upp fcomst um sölu miálverkanna, og telur lögregilan að um 300 mál verk sé að ræða. Hefur um 100 iþeirra nú verið skilað aftur, en ólifclegt er að sum þeirra komi nokkru sinni í leitir.mar. ITemrik Swtane Ihefur stu.ndað þjúfnað þennan og málverkasölu í mörg ár. Pyrir nokkru komst lögreiglan í spilið, og er Henrik í gæzluvarðlhaldi, og eins þrír miálverkasatar, Poul Erifc Christ ensen, Ejne.r Simonsen og Ohrist ian Dam, en Tögreglan telur að 'þeir — og ja’fnvel fleiri tnálverka FYRSTA, ANNAÐ OG ... EKII-Reykjavík, fimmtudag. Tollvöruafgreiðslan liélt í dag uppboð á allskyns varn- ingi í vöruskemmu að Ármúla 2G. Á uppboðinu voru eingöngu vörur, sem innfluttar voru fyr ir árslok 1965, en hafa síðan safnazf fyrir í gcymslum toll afgreiðslunna’r og ekki verið leystar út. Við litum inn á uppboðið upp úr hádegi. Töluverður hóp ur hópur man.na var þarna sam an kominn unnhverfis uppboðs haldara frá borgarfógeta. Efcki virtist mikiill hazar í mönnum við að bjóða í, margir gerðu ágæt kaup, ferigu t. d. ýmis konar iðniaðarvarning á 200 til 300 krónur. Á uppbioðinu var nær eingöngu léttur iðn- aðarvarnimgur og þó að sumir pakkanna litu ilila út leyndist í þeim mikil verðmæti. Meðan við stöldiruðum þarna, var boð ið uipp forláta útvarpstæki, það eina á uppboðinu, aðeims lítil lega brákað, og fór það á 2500 kr. Tailsvert magn af in'niskóm var slegið á hæsta verðinu eða 39.000 kr. Á uppboðinu voru 290 u.pp boðseiningar og til þess að gefa oíurlitla hugmynd um af hvaða tagi þær voru, má nefna ,yfittings“, ljósaiperur, hús- Framhald á bls. 15. Á uppboðinu í Ármúla kenndi margra grasa, eins og yfirleitt gerir á uppboðum. M. a. voru boðnar upp glerkrukkur, og seldust þær eins og reyndar allt annað. Myndina tók GE, þegar verið var að sýna viðstöddum eina krukkuna. NEITA AD GREIDA SJONVARPSGJÖLDIN Óánægja með útsendingu sjónvarpsins í uppsveitum Borgarfjarðar. SJ -iStnrlu-Rey k j u m. Sjónvarpsendui-varpsstöðvarinn ar á Skáneyiarbungu, sem tók til starfa 20. des. s. 1., var beðið með nokkurri óþreyju í uppsveitum Borgarfjarðar, þar sem uppsetn- ing stöðvarinnar hafði dregizt verulega unrfram það, sem áætlað var. Höfðu því allmörg sjónvarpstæki verið keypt og skrásett löngu áður en mögulegt var að hafa not af þeim. Hörpukonur Hafnar- firði, Garða og Bessa- Stofnuð höfðu verið samtök um kaup á tækjum (Trandiberg) og fengust þau á nokkuð hagstæðara verði á þamn hátt. Innif'alið í kaupverðinu var líká stilling á tækjuinum, þegar útsending sjón varps væri orðin notbæf. Fy.rstu dagana eftir -að Skán eyjiarbungustöðin tók til staría mátti segja að útsending væri góð þaðan. Þó sást og heyrðist mjög misvel, jaifinvel á næstu bœjum. Síðan heíur stöð þessi oftast verið I megnasta ólagi. Útsending ininiheimtuseðla er 'hins vegar í fuillkomnu lagi. í Borgarfirði er ríkjandi sá sve i t a m a n n sl e gi h u gsun arháttur, að þetta sé nú eiginlega ekfci íull komið réttlæti. Þess veigna var nú fyri.r mokkru istofmiað sjiónvarpsniotenda’félag í uppsveitum Borgarfjarðar í þvi skyni að reyna að knýja fram 'hagsbæðari viðskipti við sjon- varpið. Á stofnfundinum kom fram sú eindregna skoðun fumdar- manna, að ekki bæri að greiða þá þjónustu, sem ekki er af hemdi leyst og lélega þjónusru bæri ekki að greiða fullu verði. Formaður félagsins er Kristleif ur Þorsteim^n bóndi á Húsafelli. en aðrir í st-órn eru Björn Ólafs son garðyrkjubóndi Varmalandi og Sigurður Guðmundsson bóndi á Kirkjubóli. salar, er seldu og keypt þessi málverk, hafi vitað, að um stolin máliverk var að ræða. iSigurd Swane er 88 ára gam all, og vegna heilsluleysis hans og elli veigraði koma hans sér við að tjá honum um athæfi son- arins. Þetta varð hún þó að gera á mámuda'gúin, að beiðni lögregl unnar, og s«mdi Sigurd þá út yifirlýsia*j, þar sem hann lýsti samþyklri sínu yfir afstö'ðu lög- reglumnar, kvaðst ekki hafa gefið syni sínum leyfi tii að selja mál- verkin, og hefði hann ekki veitt slíkt leyfi, ef um hefði verið beðið. Eins og áður segir voru meðal þessara málverka fimm miálverk eftir Jú’líönu Siveinsdóttur. Þar af voru tvö seld til Ejmiar Simon sen, forstjóra fyrir Simone A/S, en hann er eins og áður segir í giæzluvarðlhaldi út af þessu máli. HVERJU ÞARF AÐ BREYTA? Fundur um skólamál í Lídó FB-Reykjavík, fimmtudag. Á laugardaginn efnir félagið Kennslulækni til fundar nm skóla mál, en þau hafa mikið verið til umræðu að undanfömu. Fundur i nn hefst fcL 14.30 í Lídó og fundarefnið er: Hverju þarf að breyta í íslenzkum sfcólamálum. Frummælendur á fundinum verða þeir Helgi Elíasson fræðslumála- stjóri og Ámi Grétar Finnsson lögfræðingur, en hann er formað ur fræðsluráðs Hafnarfjarðar. Til þessa sfcólamálafundar hef ur verið boðið níu gestum, og munu þeb svara fyrirspurnum fundarmanna eftir því sem tími vinnst til. Gestirnir eru: Dr. Gyllfli Þ. Gfsiason, menntamál'aráð herra, Broddi Jóha'nnesson skóla stjóri 'Kennarasfcólans, Jóhann Hannesson skólameistari á Laus arvatni, Jónas B. Jónsson fræðslu stjóri, Kristján J. Gunnarsson. skólastjóri, formaður bókaút- gáfunefndar ríkisútgáfu náms- bóka. Matthías Jóhannessen rit- stjóri, Matthías Jónasson, prófess or, Sigurður A. Magnússon rit- stjóri og Þórarinn Þórarinsson fyrrv. sfcóilastjóri á Eiðum. Fyrirkomulag fundarins verð ur með þeirn hætti, að menn geta spurt utan úr sal í gegn um há- talarakerfið, og er þetta gert til þess að spara tíma og stytta ræð- ur. Einnig gefst á þann hátt fleiri fundarmönnum möguletki á að tjá sig um má'lið og koma fram með fyrirspumir. Framhald á bls 15 staðahreppi Fundur verður haldinn að Strandgötu 33, þriðjudaginn 21. maí kl. 20.30. Fundarefni: 1. félags mál, 2. upplestur, 3. Svavar Kærnested talar um garðrækt og sýnir skuggamyndir. HAFÍS K0MINN INN í MIÐFJÖRÐ BS-iHvammstanga, fimmtudag. Hafís var í dag kominn inn á Miðfjörð. í vikunni, og fyrir helgina var Ilrútafjörð að fylla af hafís, og er hann nærri fullur. í gærkvöldi byrjaði svo ísiiin að koma hingað inn á Miðfjörð, og hefur lialdið á- I frain að reka inn í allan dag. Aninacs mun hafísinn , ekki vera geysilega mikill, þegar ut ar kemur í Húnaflóann, en firðir hafa allir verið lokað ir, t.d. Bitrufjörður og Stein- grí'msfjörður. Nú alveg síðast hefuT ísinn svo dregið frá vest urlandinu og rekið inn á Mið fjörðinn. Útlendur áburður er ókom inn hingað. Sauðburður stendur nú yfir, en hér er þrálát norðanáti svo ekki er um að ræða að sleppa fé frá húsum. Annars er auð jörð, en ekkert farið að bola á gróðri. FóðUrbætir heíur verið geí inn i stórum stíl ’ vetur. oe hey farin að minnka mjög. Er fjárhagur bænda miög far,r" að bren'gjast og hér eins os víðast hvar annars staðar ero menn nokkuð uggandi um a burðarkaupin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.