Tíminn - 18.05.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.05.1968, Blaðsíða 1
SgXSN sasaaasfrsss KYNNIÐ YKKUR UMFERÐATRYGGINGU TÍMANS $WB 24síður ALLIR ÁSKRIFENDUR FÁ ÓKEYPIS TRYGGINGU í KAUPBÆTI 100. tbl. — Laugardagur 18. maí 1968. — 52. árg. Manlio Brosio við íslenzka blaðamenn í Brussel Nóg ao líta á kortið til Manlio Brosio að skilja þýðingu Islands IGÞ-Reykjavík, föstudag. Fimm íslenzkir fréttamenn komu í dag heim frá Brussel, þar sem þeir höfðu tal af fulltrúum hjá Efnahagsbandalagi Evrópu og yfir- mönnum Atlantshafsbandalagsins. Þá ræddu blaðamenn við íslenzka fastafulltrúann hjá Nato, Niels P. Sigurðsson, ambassador. Manlio Brosio, framkvæmdastjóri Nato, Iýsti því yfir við fréttamenn, að í aðalstöðvunum hugsuðu menn gott til þess að fara til íslands í sam- bandi við ráðherrafundinn hér, enda hefði ísland í nítián ár lagt ýmis legt til málanna í hinum ýmsu nefndum Nato og deilt ábyrgðinni með öðrum meðlimaríkjum bandalagsins. Stœrri myndin sýnir staSinn, þar sem fiskasleggjuhausinn fannst, en sjálfur sleggiuhausinn er efst til hœgri. (Tímamyndir — HE) Fundu haus af fiska- sleggju Tyrkja-Guddu víð gatnagerð í Vestmannaeyjum FB-Reykjavík, föstudag. í gær, rákust verkamenn á ríðar Símonardóttur, sem bjól Þegar verið var að breikka fiskasleggjuhaus, sem talinn í Stakkagerði, en það mun ein: ¦Hihnisgötu í Vestmannaeyjum er út búi Tyrkja-Guddu, Guð. Framhaild á bls. U Þé rædu fréttamenn við Ly man L. Leminitzer, yfinmainn herja Nato í höfuðstöðvum hans við borgina Mons. Var heimsókn til hinna þriggja aðalstöðva. EBE NATO og SHAPE í Brussel og nánd hin fiorvitnilegasta, og mun á næstumni birtast frekari frásögn hér í blaðinu af því, setn rætt var í þessari ferð. Manlio Brosio sagði varðandi ráðherrafund Nato hér, að menn gerðu sér gréin fyrir því, að Reykjavík væri ekki mjög stór borg, þótt hún væri mjög aðlað- amdi, og að aðstaðan þar hefði sínar takmarkanir. Hins.. vegar hefði íslenzka rí'kisstjórnin ver- ið mjög hjiálpsöm og samvinnu- lipur, og að menn væri i hæsta máta ánægðir með allan undir- búning. Sí*an sagði Brosio: „Ég get ekki skýrt frá því, hiver dagskrá þessa fundar verð- ur — hún hefur ekki enn verið samþykkt. En á vorfundunum gera ráðherrarnir sér ávallt al menna grein fyrir stöðu banda- iagsins, auðvitað í sambandi við ástand í alþjdðamálum. Þeir munu einníg ræða um niðurstöð- ur þeirra athugana, sem fram hata farið í kjölfar hininar þýðingar- miklu Harmelskýrslu. Framhald á bis. 22. r ISINN I GRÍMSEY Undanfarna daga hafa frétt ir af hafís einkum beinzt að Austurlandi, og Suð- austurlandi. En fyrír norð ?i er enn mikill hafís, sigl ínr-íf erfiðar eða ógerlegar, hafi: 'akar inn á höfnum og kuldi í land. Svo hefur ver ið nú lengi undanfarið í Grímsey, sem venjulega fær hvað fyrst að finna fyrir hafísnum. Guðmundur Jóns son, fréttarítari Tímans í Grímsey, tók þessa mynd yfir höfnina í Grímsey. Þar er allt fullt af ís, og glittir rétt í hafnargarðinn. (Sjá einnig bls. 24.) Geirfugl 6K-66 aflahæstur yfir landið með 1354 lestir OÓ-Reykjavik, föstudag. Vetrarvertíð er nú að ljúka. Bátar í verstöSvum sunnanlands og Vestmannaeyjum hættu yfir leitt veiðum 15. maí, en nokkrir bátar eru enn að, en afli þeirra er yfirleitt ekki mikill og hætta sennilega næstu daga. Aflahæsti bátur yfir allt lamlio er Geirfugl frá Grindavík, skipstjóri er Björg vin Gunnarsson. Afli hans er 1354 lestir eftir vertíðina. Geir- fuglinn er enn að veiðum og á enn eftir að bætast við þetta afla- magn. Sami bátur og skipstjóri var einnig aflahæstur Grindavík- urbátanna í fyrra. í vetur hafa borizt á land í Grindavík samtals 28.193 lestir en í þeim afla er meðtalinn sá fiskur sem bátar frá Faxaflóa höfnum hafa iandað . CJrindavík og hefur verið ekið á i>iluni :'•: vinmslu annars staðar. Þeir bát ar, sem hafa að rafnaði íagt upp afla í Grindavik eru msð satntals 23.650 lestir. Heildafiflmn sem barst á land í Grmdavii ^eidd ist í 3097 sjóferðum. Vertið'n sem nú er að Ijúka. hefui verið mun betri en í fyrra. Þá va. Geirfuglinn. eins og nú afíahsest- ur, með um 960 lestu- í Vestmannae.vjum hefur ver ið landað um 27 80t) lestum +» bolfiski á vetrarvé.rtiðiun] Hæst Eyiabátur er Sæbjörg með 119' lestir. skipstjori er ríilmar Ros- mundssoti Hoilíiarafiini' i Kyju.in Framnaia a ots IX,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.