Tíminn - 18.05.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.05.1968, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 18. mai 1968 TIMINN ÉHÍÍÉÉ Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framikvæmdastióri: Kristján Benediktsson. Ritstjónar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsso», Joh Helgason og IndriSi G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson. Aug- lýsingastjóri: Steingrímur Gíslason. fUtstj.skrifstofur f Eddu- húsinu, simar 18300—18305. Skrifstofur: Bankastræti 7. Af- greiðslusimi: 12323. Auglýsingasimi: 19523. ABrar akrifstofur, simi 18300. Áskriftargjald kr. 120.00 á mán. innanlands — í lausasölu kr. 7.00 eimt. — Prentsmiðjna EDDA h. f. Heildarendurskoðun skólakerfisins Haustið 1965 fluttu Páll Þorsteinsson og sjö þingmenn Framsöknarflokksins aðrir tillögu í sameinuðu þingi um kosningu 7 manna nefndar til þess að annast í samráði við hlutaðeigandi stjórnarvöld og kennarasamtökin end- urskoðun á allri skólalöggjöf landsins, nema löggjöfinni um Háskóla íslands, en varðandi hana var af hálfu Fram- sóknarmanna flutt önnur tillaga. í greinargerð fyrir tiliögunni var fyrst lýst því áliti, að aðkallandi væri orðið að endurskoða rækilega allt fræðslukerfi landsins, bæði í heild og einstaka þætti. Síðan segir efnislega: / — Markmið heildarendurskoðunar skólalöggjafarinn- ar á að vera það, að fullnægt verði þörfum einstaklinga og þjóðfélagsheildar fyrir almenna menntun og sérfræði- kunnáttu í þjóðfélagi nútímans og tryggja sem framast , má verða jafnréttisaðstöðu í skólamálum, þannig að allir fái sem jafnasta aðstöðu til náms, hvar sem þeir búa. Þróunin er mjög ör á sviði vísinda og tækni, og veldur hún miklum breytingum á atvinnuháttum. Þjóðir, sem fylgjast ekki með þessari þróun, dragast aftur úr öðrum óðar en varir. Við endurskoðun skólalöggjafarinnar þarf að taka tillit til þessa. Endurskoðunin á því ekki að vera einungis miðuð við barnafræðslustigið, hún þarf að grípa inn á svið allrar framhaldsmenntunar, bæði gagnfræðaskóla og mennta- skóla, þar sem ekki sé einvörðungu fjallað um fjölda skólanna og stærð, heldur og um námsefni og kennslu- hætti. Þá er ekki sízt nauðsynlegt að kanna rækilega þörf þjóðfélagsins fyrir hina ýmsu sérskóla, svo sem í tækni, iðnfræðum og öðrum hagnýtum greinum, sem snerta atvinnuvegi landsins, og gera tillögur um skipan þeirra og stöðu innan fræðslukerfisins. Menntakerfi þjóðarinnar er ein mikilvægasta stoð al- mennra framfara og bætts efnahags, og hefur svo í raun- inni verið frá fyrstu tíð. En hinar öru breytingar á at- vinnu- og þjóðfélagsháttum nútímans hafa stórum aukið knöfurnar um almenna menntun og sérfræðiþekkingu á möíyum sviðum. Þeim kröfum verður ekki fullnægt með öðru móti en uppbyggingu samvirks og víðtæks skóla- kerfis. Þar sem efnahagslegar framfarir hvíla í vaxandi mæli á þeirri stoð, sem menntakerfið er, þá er það nauð- «*» hverri þjóð, sem stefnir að framförum, að treysta sta«. bezt þennan mikilvæga undirstöðuþátt þjóðfélags- ins. *»ví fé, sem varið er til uppbyggingar traustu mennta kerft. er áreiðanlega vel varið frá efnahagslegu sjónar- miði «éð. Þar er um arðvænlega fjárfestingu að ræða. Menntunina ber þó alls ekki að skoða einvörðungu frá hagnýtu sjónarmiði í þrengstu merkingu. Menntun er framar öðru manngildisefling, þáttur í fegurra og frjórra mannlífi. Með tilliti til þess ber að varast allt ofmat á „hagnýtum" námsgreinum og vísinduhi. Fræðslukerfi framtíðarinnar verður að hafa rum fyrir fleiri náms- greinar en þær, sem líklegastar eru til þess að bera út- reiknanlegan fjárhagsarð. — Hér hafa þá verið greind meginrökin fyrir tillögu Framsóknarmanna haustið 1965 um heildarendurskoðun skólakerfisins. Því miður töldu stjórnarflokkarnir þá ekki þörf slíkrar endurskoðunar og svæfðu tillöguna. Þess vegna hafa nú glatazt nær þrjú dýrmæt ár, sem hefði mátt nota til þess mikilvæga starfs. Eugene McCarthy, öldungadeildarþingmaður: íandaríkjastjórn er langstærsti hergagnasalinn í heiminum Sölustarfsemi, sem er hin varhugaverðasta fyrir friðinn. BANDARÍKIN sja öorum fyrir miklu meiru af venouleg- um vopnum en nofckurt ann- að ríki. Ríkisstjorn Bandairík]- anna lætur öðruim þjóSum i té meiri vopn en nokkur ann- ar a'ðili í heimimum. ýmist mðð h.©rnaðaraðstoð eða beinni her- gagnasölu. Hún er nú tejcin við því hlutverki, sem hinir fyrirlitnu vopnafiranTleiðendíiir' gegndu á árunum milli heims- styrjaldanm'a. Árð 1965 var frá því skýrt, að Bnglendingar Oig Frakkar hefðu selt öðrum þjóðum her- gögn fyrir 700 milljónir doll- ara, Sovétríkin hefðu selt her- gögn, til landanna fyrir botai Miðjarðarhafs. Afríku- og Asiu ríkja og eyríkjanina í Kara- biska hafinu fyrir 400 millj'ón- ir dollara. Skerfur Prakka, Englemdinga og Sovétmamna er þó Mtill í samaniburði vi'ð skerf B andaríkj amanna. Samkvæmt skýrslu utanríkis málanefndar öldumgadeildar Bandaríkjalþings um hergagna sölu og utanríkismál nam her- gaginiasala varnarmálaráðumeyt isins 1^7 milljörðum dollara fjiáribagsárið 1965 og 1,93 millj örðum dollara fjárhagsárié 1966. Samikvæmit Uipplýsingum varnarmálaráðuneytisims s-jáiltfs hafa ihergagnasala og hergagoa gjafir mumið samtals 3 millj- örðum dollara á árí síðaii 1961. Meira en 80 ríki hafa veitt viðtöku hergögnum frá Biamidiariilkjumiumi, ýmiist sem gjöf eða gegn gjaMi, eða þeg- ið þjiálfumaraðstoð samkvæmt áætlum Bandaríkjasíjórmar um hermaOaraiðsitoð. TÉ er einmig varið til aS ýta undir hergagmasölu. Á 'jár hagsáriniu 1965 voru 500 þíis. dollarar af því fé, sem lagt er til hermaðaraSstoðar, æ*l- aðir til örvomar hergagnasólu. Robért Wood hershöfðingi, yt- inmaðux hemaðaraðstoðarinu- ar, skýrði fjarveitimganefmd fuÍRtruaideiHiar þimgsins frá því árið 1964, að hernaðarþjálfumr im sé sá fótur, sem hergagna- salinm stingi milli staf s og hurð ar. „Vi'ð fáum herforingja frá öðrumi löndum tii að komia hingað í þeim tilgangi að skoða herbúmað, sem hugsainlegt ér að þeir kaupi", sagði Wood hershöfðingi, ,JÞa er og í fram kvæmd áætlum umi þjálfum mamma frá ákveðnum þjoðum • í notkum sumra hernaðartækja okkar í von um að þær kaupi þau. Þetta er söluörvun" Herstjórm Bandaríkjanna befir bnúið hergagnaiðnað Bandaríkjamna til þess að leggja aukna áiherzlu á mark- aði handan hafs. Hemry Kuss aðstoðarráðherra, sölustjóri herstjornar Bamdaríkjanna, sagði í rœðu, sem hann flutti í októiber 1966 á fundi ho'á samtökum bandiarískra fall- byssuframleiðenda: ,^Hneigð bandarískra heir- gagnaframileiðslufyrirtækja til þess að láta alþjóðlegan her- gagmamarkað afskiptalausan er áhyggjuefni og hefir áhirif'• á MeCarthy aðstöðu okfcar á alhjóða vett- vangi, bæði hernaðar- og efna- hagslega og í stjórmmáluim. Sé á málið liti'ð frá hernaðarlegu sjiónarmiði, blasir við okkur sú hætta, að við missum ÖU þau góðu saimibönd, sem við höfum greitt fyrir með gjafa- fénu, nema því aðeins að við getum komið á hernaðarlegum temgslumi með hergagma- sðlu. . ." Þessu nœst vék Henry Kuss að hinum ohagstaíða greiðshi- jötfnuði. Aukin verzLun er auð- vitað mikilivægari en alt amn- að til áihrifa á greiðslujöfnuð- inn. En sé hergagmaframlleiðsla Bandarfflíiamma orðin það £yr- irferðanmikil í samaniburði við aðra iðnaðarframleiðslu, sem ekki er hernaðarlegs eoUis, að vi'ð getum ekki rétt af greiðslu hallann með öðru en hergagna sölu, þá vil ég leyfa mér að halda fram, að það sé aarið álhyggjueíni. TÖLUR geta verið villamdi. Til daamis hélt McNaonara fram að dskir varnarmálaráðuneytis ins um minna en mililjarð doll ara .til hermaðaraðstoðar á fjár hagsárinu 1967 vœru i sam- rœmi við fyrirmœli nefndar um samdrátt á því svi'ði. En féð, sem þingið veitti, er að- eins til þeirrar aðstoðar, sem veitt er að gjöf eða að tani. AS þvi er Evrópu áhrærir, koma söluáform í stað aðstoð- arinmar og salan er síaukinn þáttur í aðstoðinni við van brouðu ríkin. Vegna mimm*- andi aðstoðar við Evrópurík- in hefur verið unnt að auka athafmir í öðrum heimshlutum um leið og svo litur út sem heildarkostnaðuirinn lækki. Árið 1956 var Etiopía eima Afríkuríkið, sem veitt var ná lega 4 milljónum dolara aðstoð til hervæðingar. Á því ári voru Afríkuiríkin, sem smávægilega aðstoð fengu, saö að tölu. Ar- ið 1962 voru ríkin orðim 15, aðstoðin við Etíopíu var kom- in upp í 10,9 miMjónir dollara og heildarfjárhœðin, sem ríki áMumnar fengu í aðstoð, var komin upp í 17,8 milljónir doliara. Arið 1963 hækkaði heildarfjiárhæðim til hemaðar- aðstoðar við Afríkuríki í 26 milljónir dollara og 1964 nam hún orðið tepum 28 millión- um dollara. Árið 1965 lækkaði aðstoðiin í 17,4 millj'ómir doll- ara, en árið 1967 fór ríkis- stjórnin fram á 31,8 miljón- ir dollara, eða mestu fjárhæð, sem nefnd hefir verið í þessu sambandi. ÞEISSAR tölur eru ekki há- ar í sjiálfu sér, en sé haft í huga á hvaða þrounarstigi viðkomamdi riki eru, verður auðsætt, að jafnvel smávægi- leg hergögn eru ærið þýðing- annikil. (Þjóðarframleiðslia í Mali er til dœmis 65 dollarar á mann, 70 dollarar í Guimeu, 175 í Iiberíu og 102 í Súdan). — Aðstoðin við ríkin I Mið- og Suður-Ameríku hefur auk- izt í svipuðu hlutfaiM. Þessar athafnir eru það um- fangsmiklar, að þær hljóta að hafa veruleg áhrif á stefnu okkar í utanríkismálum. Herm a'ðaraðstoðinmi fylgir venjulega — en ekM undantekminga- laust, — dvöl bandarískra her- sveita í því ríki, sem aðstoð. ina þiggur, og er þeirra hlut- verk að gefa góð ráð, láta í té aðstoð' og gera áætlanir um notkun hergagna í viðkomandi lamdi í samræmi við ætlan varnarmálaráðuneytisins. Þess.'1 ir hernaðarraðgjafar koma fram sem sölumenn og reyna að tryggja, að viðkomandi ríki kaupi henbúnað simn frá Banda ríkjunumi, en ekki keppinaut- um þeirra, hvort heldur er stjornniálum eða verjflunarvið skiptum. Og hernaðarráðgjaf- arnir gegna stundum enn mflt- ilvægara hlutverki. THXJANlGUItlNN með hern aðarþiáilfuminni er að* fá við- komandi r&i að nota bún- að okkar og jafnframt að tryggja sér vinsamlega afstöðu þeirra, sem verðaí náinni fram tíð hernaðarleiðtogar ríkjanna og sjá um inmkaúp þeirra á því sviði. Memnirnir, sem verða i ná- inni framtíð leiðtogar í mörg- um löndum heims, koma fyrst ta Bandaríkjanna tii þess að njota þar hernaðarbjálfunar. Á árunum 1951 til 1966 voru útlendingum , veittir 125.880 styrkir til háskólanáms f Bamdaríkjunum. Tala peirra út lendimga, sem nutu á sama tímia hernaðarþjálfuinar í Bands ríkjunum samkvæmt hernaðar- aðstoð var 259.980. FulltrUar varnarmálaráðuineytisins hafa oft bent á, hve mikilvæg herc- aðarþjálfunin vœri til þess að fá útlendinga til að tileinka sér lífsvemöur Bandaríkja- mamna. Við liggur, að útlend- ingar, sem njóta hernaðar- þjiálfumar í Bandaríkjunum, sé helmingi fleiri en hinir, sem hásfcolanám stunda þar. TAUMHALD varnarmala- ráðuneytisins á hergagnasölum um er ekki ánægjuefni fyrir Framhald á bls. 1L

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.