Tíminn - 19.05.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.05.1968, Blaðsíða 2
TÍMINN SUNNUDAGUR 19. maí I9(»a MASSEY-FERGUSON Ávailt i fararbroddí Hvemig hefur eigandi Massey-Ferguson dráttarvélar störf sín,? FYRIRHAFNARLAUST og samt er ræsingin aðeins einn af mörgum kostum Massey-Ferguson dráttarvélanna, því hvarvetna er Massey-Ferguson dráttarvélin ræst fyrirhafnarlaust hvernig sem viðrar. Massey-Ferguson dráttarvélarnar eru með skiptanlegum strokkfóðringum, sem sparað geta stórfé ef til viðgerðar kemur, miðað við vélar sem eru án strokkfóðringa. Massey-Ferguson dráttarvélarnar eru með tvöföldu tengsli, sem tryggir betri aflnýtingu vökvadrifinna, og þó sérstaklega aflútaksdrifinna tækja s.s. jarðtætara, sláttuvél o.fl. Massey-Ferguson 135, 165, 175S dráttarvélarnar eru með fjaðrandi svampsæti, sem er veruleg endurbót frá eldri gerðum dráttarvélasæta og til stóraukinna þæginda fyrir stjórnanda dráttarvélarinnar. Massey-Ferguson verksmiðjurnar fengu gullverðlaun á Smithfield landbúnaðarsýning- unni brezku árið 1966, fyrir álagskerfi sitt (Pressure Control System), sem í forsendu fyrir verðlaunaveitingunni var talið mesta tækniframlag til vélvæðingar brezks land- búnaðar á því ári. Með álagskerfinu má auka þungann, sem hvílir á afturhjólum dráttarvélarinhar um allt að 90%, spyrnan eykst, hjólskrikun minnkar um 50% og dráttarafköstin aukast verulega. Massey Ferguson verksmiðjurnar hafa lagt áherzlu á að draga úr þeim skaða sem þjöpp- un jarðvegsins veldur, og kappkosta því að hafa dráttarvélarnar sem léttastar miðað við afl. Þar sem meiri þunga er þörf, má auðveldlega þyngja vélarnar með vatnsfyllingu, þyngdarstykkjum, eða því sem nærtækast er álagskerfinu. VANDIÐ VALIÐ - VELJIÐ MASSEY-FERGUSON DRÁTTAP. VÉLAR HF. SUÐURLANDSBRAUT 6 - SÍMI 38540 LAFAYETTE MULTITESTER (AVO-MÆLIR) DC 20.000 ohm per volt. AC 10.000 ohm per volt. Verð kr. 712,00 — Póstsendum — STRANDBERG H.F. Hverfisgötu 76, sími 16462 Piltur 15 ára, vanur margskonar vélum, óskar eftir vinnu úti á landi strax. Upplýs- ingar í síma 18831 eða P.O. Box 276, Reykjavík. TIL SÖLU er góður kvenhestur. Upp- lýsingar í síma 36273 eftir kl. 19. SKRIF B0RÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE Er “U 1 'N ■ FRÁBÆR GÆÐI O ÍRÍTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90x160 SM B VIÐUR: TEAK. B FOLÍOSKÚFFA B ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A B SKÚFFUR ÚR EIK B HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI J1940

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.