Tíminn - 19.05.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.05.1968, Blaðsíða 5
{ I ( ( Bandaríski leikarinn Tony Ourtis gekk í hjónaband fyrir skemmstu, eftir að hafa skilið við eiginkonu sáná Christine Kaufmann í snarhasti í Mexíco. Nýja eiginkonan heitir Lesley Meredith og er brezk. ★ í Danmörku er risið upp mál vegna hjóna, sem sött höfðu um að fá áð taka barn í fóstur. f Danmörku tekur þrjú ár að fá barn til ættleið ingar og á hverju ári hefur ★ Sorya fyrrverandi keisarafrú í fran hefur öðru hverju feng izt við kvikmyndaleik síðan hún skildi við eiginmann sinn, keisarann af Persíu. Hún hefur nú leikið í nokkrum kvikmynd um, en ekki fengið neitt sér ☆ Mæðrahjálpin í Danmörku ráð stöfunarrétt á þrjú hundruð nýfæddum bömum, en hins vegar eru um tvö þúsund og fimm hundruð hjón á biðlista. Hjón þessi, Hans Ohr. Madsen og eiginkona hans höfðu beð- ið í þrjú ár eftir því að fá barn og þegar röðin var loks- ins komin að þeim, var þeim tilkynnt, að þau gætu ekki fengið neitt barn til ættleið ingar, þar sem konan vær; of þung. Hún vegur áttatíu og ★ staklega góða dóma. Um þess ar mundir dvelst hún í Túnis ásamt ítölskum kvikmyndafram leiðe k 1 Franco Indovina sé, hyggs innan skamms hefja töku kvikmyndar, sem Soraya á að leika í. ☆ fjögur fcíló, en samkviæmt tö?l- um þeim, sem MæðrahjáLpin fer eftir, má hún ekki vega meira en sextíu kíló. Hjónin viLja ekki sætta sig við þetta skilyrði. en þau segja, að þeim hafi ekki verið kunnugt um áður. Hafa þau leitað til ým- issa aðila i sambandi við þetta mál, meðal annars félagsmála- ráðherra Dana, Natalie Lind. Sagði ráðherrann, að eitthvað væri öðruvísi en það ætti að vera í þessu máli. Væri greini legt, að fódik vissi ekki, hvern- ig vinnusöm . bóndakona ætti að líta út. Frúin liti bæði út fyrir að vera heilbrigð og hraust, og væri engin ástæða til þess að koma í veg fyrir að hún fengi að taka fóstur- barn. ★ Ekkja Ernest Bamrngway hefur tilfcynftt, að hún muni setja á stofn heimili fyirir fá- tæk börn í borginni Pamplona á Spáni. Einnig verður sett upp stytta af skáldinu á torgi þar í bæ, og verður torgið nefnt eftir skáldinu. ★ Peter Brewer er tuttugu og ■níu ára gamall bifvélavirki í Bretlandi, sem hefur nokkúð sérkenilegt áhugamál. Hann er farinn að safna íjársjóðum o? bá sækú harv ei.nna he’zt' til Indlands. Þessi fjársjóður, sera hann er fanai; ið safna, er ekki demantar perlur eða skínandi gull, þótt hann sé sjélfsagt gulls ígiLdi, heldur gamlir RjO'IIs Boyce bílar. Á Ind'Snd': e-ii taldar vera mjög margar Rolls Royce bif- reiðar, og þær bifreiðir, sem Bolls h’oyce hefur eytt hvað mestum fjármunum í, í sam bandi við útbúnað og skraut, hafa farið til indverskra auð- manna. Eru sumar þessara bif reiða slegnar gU'lli og silfri og Peter Brewer veit um eina bifreið, sem hér um bil aldrei hefur verið notuð. Það er Silv- er Ghost frá 1908, sem stend- ur al'ltaf á sama stað, en er einstaka sinnum sett í gang og Mtin ganga í nokkrar mínútur. ★ Franski söngvarinn Johnny Halliday átti fyrir skemmstu að halda sangskemmtun í Dou- ala, í AJfrikuríkinu Kameroon. Þegar þangað kom, var hon- um þegar í stað vísað úr landi og borið á brýn, að hafa sleg ið stjörnmáLamann frá Mið- Afríkuriki. Pór Joihnny aftur til Parisar, en þaðan ætlaði hann þegar í sta'ð til frönsku rivíerunnar, iþar sem hann æt'l aði að skemmta í nokkrar vik- ur. ★ f Þýzkalandi er nú farið að framleiða sérstakar blaðakörf- ur, sem ætlaðar eru sérstak- lega mikilvæg'um pappírum. Er þessl blaðakarfa rafmögnuð og þegar iblöðum er kastað í hana, beraist þau sjálfkrafa að eins konar skurðhníf, sem sker þau á örfáum sekúndum í tveggja millimetra þykkar ræimur. Verkamaður mokkur í Vín í Austurriiki var fyrir nokkru •kærður fyrir að stela kventösk um. Hann var tekinn fastur og yfinheyrður. Þegar hann var spurður að því, hvers vegna hann gerði þetta, svaraði hann þvi til, að hann hefði verið sektaður fyrir þetta at'hæfi áð- ur og nú væri hann að safna sér peningum til þess að geta ráði'ð sér lögfræðing til þess áð verja mál sitt. * Sá kvittur hefur öðru hverju gosið upp að bítillinn Paul Mc Cartney, sem er eini ógifti bít illinn, hyggdst inna-n skamms |anga í hjónabandið. Tilvonandi eiginkona er auðvitað vinkona hans Jane Asiher, sem er leik kona. Hér á myndinni sjáum við þau Jane og Paul og er myndin tekin á Heathrow-flug velli í London. Þegar myndin var tekin voru nokkrir blaða menn viðstaddir og notuðu þeir tækifærið og spurðu Paul, hvenær hann hygðist ganga í hjónabandið. Gaf hann þeim það svar skýrt oig skorinort, að hann hefði ekki í huga að gera það í náinni framtíð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.