Tíminn - 19.05.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.05.1968, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 19. maí 1968. 7 ÞÁTTUR KIRKJUNNAR VIÐ VEGINN Kirkjan og hver kirkjunn mana manneskjur, sem finna ar þjónn og allir kristnir menn sig fjarri öllum, þótt gengi'ð eru þjónar Krists og kirkjunn- sé við hlið þeirra. Flestir ar, og ættu að gefa betur þekkja marga, sem fara ein- gaum að hinum einmana, y* ”- mitt að eins og snigillinr, geínu og misskiidu, simáu og draga sig inn í skelina, ef smáðu. þeim er ekki sinnt um leð Og þótt við fslendingar sé og óskað er. um ekki margir, þá er hér ó- Aðrir eru ef til vill sterkir trúlega mikið af einsemd og og láta ekki bugast af skiln- margt einmana sálum. ingslieysi, tómlæti og vanþakk Ég skrifaði um daginn grein laeti, en finna þó sárt til, þrátt í éitt fjöllesnasta dagblað ís- fyrir óbugandi orku og þrá lands um næturvakt í kirkju. viðurkenningu og þökk. Þar er þetta vandamál einfar- Um þetta segir Sam W. ans nobkuð rætt í þeirr: trú Foss: áð úr mætti bæta og gefa kost „Ég vil eiga mér bústað við á Tiýtízkulegri aðferð til skrifia alfaraleið, þar sem bæði veik- En þær eru nauðsynlegri en burða og sterkir fara framhjá, margur hyggur, sem aðeins lít bæði frjálsir og kúgaðir. Og ur á hið glæsta yfirborð vel- engum viT ég neita um ósk ferðarrífcis. eða bæn. Aldrei kasta steini Vonandi verður tekið tillit að neinum. Ég vil eiga mér tál þeirrar aðferðar, sem þar bústað við alfaraleið, og blessa er bent á, sem er eiinn hinn hvern bágstaddan gest.“ _ merkasti þáttur í starfsimi Fleiri en nokkurn gæti grun ■ kirkjunnar í nágramnalandi og að þrá að finna einhvern, sem I vinaborg, sem allir íslending- hlustar á þá, skilur þá- á sam- g ar þekkja nokfcuð til. úðarrifcan hátt, veitir þeim En þótt slífc stofnun og starf tæfcifæri til hljóðrar, einlægr- semi væri hér til, og því mið- ar tjáningar á því, sem innst ur verður enm að bíða þess í þarmi bærist og finna alúð, um stund, þá er nauðsyn ein- ástúð og huggun. farans fyrir samú'ð og tján Og þá er eitt, sem ekfci má ingu söm strax í dag og verð- gleymast. Það er bænin. Hún ur einnig áfram svo. er einfara jarðar ótrúlega dýr Þess vegna verður lftið ljóð, m-æt. Samibæn og fyrirbæn í sem ég hefi nýlega kynnzt á <;enn hrekur eihstæðingskennd ensku mikiis verð áminniing og ina, þennan óiþolandi, nag- hvatning hverjum vegfaranda andi sárvsauka á flót-ta. um lílfsins vcg eða þeim til Þannig verður „vinurinn" handa. við götuna að Guði sjáifum „Eitt bros getur dimmu í fyrir einfaranum, eða að dagsljós breytt", og „þel get minnsta kosti engill hans og ur snúizt við atorð eitt“. sendiiboði. Þetta kvœ'ði heitir á ensku: Og í kirkjunum á að biðja „The house by the side of fyrir þeim, sem eru þreyttir the road“ — „Hiúsið við veg- og þjáðir, andvaka og öi-vona. jaðarinn". Það kvað vera þekkt En það er ekki nóg. Guð í Vesturheimi, oft vitnað til þarf á fótki að halda, sem þess í predikunum og brot úr reynist vinir í raun við lífs- því ritað á minnismerfci og braut annarra bæði á landi og veggskraut í kirkjum. ^ sjó á vinnustöðum og á heim- Aldrei hef ég séð það á ís- ilum, á skemmtistöðum ekki landi eða heyrt, að það hafi síður en í sorganhúsum, og verið þýtt hingað til og mœtti kannski lielzt á skemmtistöð þó gjaman verða. um. Höfundurinn, sem hét Sam Og það er ekki eins auðvelt W'alter Poss, er látinn fyrir að verða slíkur engill, slíkur 50 árum. Og þetta sfcáld vildi vinur eins og margir halda. vera alira vinur og mat vin- Meira að segja án þess að áttu öllu öðru meira. segja orð, a'ðeins með því að Og þess vegna hefst kvæð- hlusta, verður samt að gefa ið á orðunum: „Ég elska að hjarta sitt að einhverju leyti búa við alfiaraleið". eða öllu leyti, annars er allt Þar getur hann með augum til einskis. Og a'ð hlusta þann- sínum og af elskandi hjarta ig að huggun og styrk veiti. fylgzt með þeim, sem um veg það er náðargjöf, sem aðeins i-nn fara og rétt þeim hjálp- veitist á vegum hinnar guðlegu arhönd. elsku. Hann byrjar að lýsa þeim Maðu-r verður alltaf að gefa einm-ana og segir: hjarta sitt til að eignast ann- „Su-mir eru likir sniglinuro, arra hjörtu. sem dregur sig inn í skelina, Við götur stórborgar standa þegar einhver nálgast, svo að hús í þéttum röðum, og upp þeir gleymist og enginn finni yfir þau gnæfa háhýsin skugga þá. leg og köld. Aðrir líkjast stjörnum, sem Og bak við þessa múra eru dreifa Ijóma sínum yfir jökúi- manneskjur. Hver einstakling- breiðu, sem varpar birtu þeirra ur á sitt heita hjarta, sínar frá sér í fullkomnu skilnings óskir, sínar þrár, sdnar syndir, leysi á fórnandd kraft þeirrn sín vonbrigði og vandamál, sín og lýsandi speki. ólíku örlög. Sumir eru brautryðjendur Og fólkið, sem hittist í lyft- sem sprengja braut til fyrir- unni og þrepunum, er þó fram heitna landsins. en það fylgia andi hver<t fyrir öðru, aðeins þ-eim fáir og enginn í fyrs-tu. kaldir og harðir múi’veggir svo andvörp þeirra verða bera „blokkanna" sameina það. mál í auðn. Á þessa veggi mætti letra Ó, að ég mætti búa við al síðasta erindi þessa litla ljóðs faraleið og verða beim vinur frá Vesturheimi. í neyð“. „Úr bústað mínum við al- í fjölda þeim, sem fer um faraleið sé ég þá koma og fara götur borgar, eru margar em- Framhaid á bls. II. TIMINN NÝJUNG Í ÍSLENZKRI BANKASTARFSEMI Ferðatékkar Útvegsbankans eru öruggur gjaldmiðill, hvar sem er á landinu. Ferðaskrifstofum, flug- og skipafélögum, hótelum, veitingastöðum, benzín- og olíuafgreiðslustöðvum, hönkum og sparisjóðum og hverjum öðrum, á að vera fullkomlega óhætt að veita þeim viðtöku fyrir veitta þjónustu, eða gegn greiðslu í peningum. Þeir auðvelda mönnum að ferðast um sitt eigið land. Ferðatékkar Útvegsbankans verða til sölu í Útvegsbanka íslands, aðal- bankanum og öllum útibúum hans. Þannig lítur ferðatékki Útvegsbankans út, þegar handhafi hefur greitt hann og tekið við honum í bankanum. (Takið eftir rithandarsýnishorni útgefanda efst til hægri. Það er ritað að starfsmanni bankans áhorfandi). Þannig lítur sami ferðatékki út, þegar handhafi hans hefur framselt hann. (Takið eftir síðari eiginhandaráritun útgefanda neðst til hægri. Hún er skrifuð að viðtakanda áhorfandi. Hann ber hana saman við rithandarsýnis- hornið og gengur sjálfur úr skugga um, að ekki sé um fölsun að ræða). ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS FLOGIÐ Fram.nala ai bl*. 1. Flugfélagið veitti verulegan af- slá-tt á leiðinni Akure-yri—Egils- staðir sökum þess, að rými var ónotað á þeirri leið, en nú er það rými fullnýtt og óvíst um fram-hald á þeim kjörum. Flutn ingsgjald á vörum hjá Flugfé lagin-u mun ekki hækka að sin-ni, þrátt fyrir aukinn tilkostnað, og tjáði S\einn Kristinsson afgreiðslu maður félagsins á Egilsstöðum blaðinu, að tilgangurinn með því að halda flutningsgjaldinu ó- breyttu væri að örfa vöruflutn inga með vélum félagsins. Nokkur aukning hefur orðið á f’arþegaflutningum hingað aust u-r það sem af er þessum mánuði. Flugstöðvarbyggingin á Egils stöðafiugvelli er nú nær full gerð en ekkei-t hefur fengizt upp ura það hjá flugmálastjórn, hve nær hún verður tekin í notku-n. Menn eru að vonum orðnir lang eygðir eftir þvi, að hægt verði að fara að hafa not af þcssari byggingu, og er það von manna, að sem fyrst verði rekin-n enda hnúturinn á þessar framkvæmdi og húsið tekið í notkun. TANKSKIP Framhald af 1. síðu j að stærð skipsi-ns væri 4.725 tonn ! DW, og lestar það um 4.300—4. j 500 tonn í ferð. Er skipið væntan í leg-t til Reykjavíkur um miðjan j júní-má-nuð n. k., og verða þá sett tæki í skipið til umskipunar og löndunar. Er þess vænst að skipið geti hafið síldarflu-tning ana tveimur til þremur vikum eft ir komu 9Ín-a til landsns. Skipið! er legt til 2—3 mánaða. Síidarflutningaskipin m. s. Haf örn og e. s. Síldin munu stunda DÖMUR ATHUGIÐ Sauma, snið, þrasði og máta kjóla. Upplýsingar að Báru götu 37, kjallara, i síma 81967. bræðsLusíldarflutninga í sumar eins og í fyrra. M. s. Haförnin lest aði s. 1. sumar 3.100—3.200 tonn í ferð, en lestarrými hans fyrir brœðslusíld mun verða aukið um 200 ton-n fyrir vertíð í sum ar. E.s. Siíidi-n Lestar svipað magn og m. s. Haförnin, en i fyrra fluttu þessi tvö skip um 80.000 tonn af bræðslusíld af fjariæg um miðum til síldarverksmiðjanna. Sendiferðabíll til sölu Hanomag, árgerð 1963, í góðu lagi, til sölu. Selst ódýrt, ef samið er strax. Upplýsingar í síma 41113, eða að Digranesvegi 117, Kópavogi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.