Tíminn - 19.05.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 19.05.1968, Blaðsíða 9
SUNNUDAGUR 19. maí 1968. TÍMINN 9 '<3* Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benetliktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Aug- lýsingastjóri: Steingrímur Gíslason Ritstj.skrifstofur 1 Eddu- húsinu, símar 18300—18305 Skrifstofur: Bankastræti 7. Af- greiðslusími: 12323. Auglýsingasimi: 19523 Aðrar skrifstofur, sími 18300 Áskriftargjald kr. 120.00 á mán innanlands — í lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjna EDDA h. f. Siglufjörður Síglufjörður á tvö merkisafmæli á morgun. Þá verða 150 ár liðin frá löggildingu hans sem verzlunarstaðar, og 50 ár síðan hann fékk kaupstaðarréttindi. í tilefni af því fylgdi Tímanum í gær aukablað, sem var helgað Siglufirði. Fátt er til heimilda um byggð í Siglufirði frá því að Þormóður rammi nam þar land á landnámsöld og fram á seinni aldir. Byggðin var afskekkt og samgöngur erfiðar. Afkoma fólksins mun fyrst og fremst hafa byggzt á sjósókn. Árið Í788 er stofnuð fyrsta verzlunin á Siglufirði og hinn 20. maí 1818 er Siglufjörður lög- giltur af þáv. Danakonungi, sem verzlunarstaður. Þá mun hafa verið um 160 manns í öllu byggðarlaginu. Það var laust eftir síðustu aldamót, sem þáttaskil verða í málum Siglufjarðar. Þá koma Norðmenn þangað og hófu síldveiðar í hringnót og reknet. Þeir hófu um- fangsmikinn og arðsaman rekstur og fólk streymdi til Siglufjarðar úr öllum áttum. Um rúmlega hálfrar aldar skeið var Siglufjörður höfuðstaður síldveiða og síldar- iðnaðar á Íslandi og átti veigamikinn þátt í þeirri verð- mætasköpun þjóðarbúsins, sem gerði mögulega þær margháttuðu umbætur, er urðu hérlendis á þeim tíma. Eftir að heimstyrjöldin fyrri skall á, varð veruleg breyting á högum Siglufjarðar. Norðmenn draga sig í hlé, en íslendingar taka sjálfir við. Það setur fljótt svip á staðinn. Áður hafði hann byggzt upp af handahófi, en eftir þetta gætir meira skipulags og framsýni í upp- byggingunni. Árið 1918 fær Siglufjörður kaupstaðarétt- indi og mörg merk félagssamtök koma til sögunnar. Siglufjörður verður á þessum tíma miðstöð merkilegs menningar- og félagsstarfs, sem enn setur svip sinn á bæjarfélagið. Breyttar göngur síldar hafa verið Siglufirði óhag- stæðar seinasta áratuginn. En það getur breytzt og fari t.d. svo, að sækja verði síldina á fjarlæg mið á komandi árum, hefur Siglufjörður áfram góð skilyrði til að verða áfram mikill síldvinnslubær, því að afkastageta til síldar- bræðslu og síldarsöltunar er hvergi meiri hérlendis en þar. Auk síldarbræðslanna og söltunarstöðvanna eru staðsett á Siglufirði mörg atvinnufyrirtæki önnur, tengd sjávarútvegi og iðnaði. Þótt nokkuð hafi blásið á móti hin síðari ár, fer fjarri því að Siglfirðingar hafi látið undan síga. Þeir búa sig undir að efla ýmsa atvinnustarfsemi og hafa sett fram ákveðnar tillögur í sambandi við hina svokölluðu Norður landsáætlun, sem nú er í smíðum. Þess ber að vænta, að þeim tillögum verði vel tekið af hálfu opinberra aðila. Reynslan frá fyrri helmingi þessarar aldar er vissulega slík, að það er hagsmunamál allra landsmanna, að blóm- leg byggð haldist á Siglufirði og þjóðin geti jafnan verið viðbúin að nota þann auð, sem þá reyndist oft drýgstur. Tíminn færir Siglfii’ðingum beztu heillaóskir. Karfavinnsla Horfur eru á, að karfavinnsla hætti í öllum hraðirystl- húsum, nema þeim, þar sem bæjarsjóðirnir borga hall- ann. Ástæðan er sú, að hraðfrystihúsin telja sig ekki geta annazt vinnsluna hallalaust, enda aðþrengd vegna þungra skatta og óhagstæðrar bankamálastefnu. Fyrir þjóðarheildina yrði það mikið tap, ef karfavinnslan félli að mestu niður. Því verður ríkisstjórnin að skerast hér í leikinn og gera hraðfrystihúsunum fært að annast karfavinnslu áfram. ERLENT YFIRLIT Nixon er nú líklegastur sem næsti forseti Bandaríkjanna En margt getur átt eftir að breytast næstu mánuðina. NIXON BARÁTTIA forsetaefnanna í Bandaríkjiunum vekur vaxandi athiygli, enda mun fátt hafa meiri áfcrif á gang heimsmál- arnia næstu fijögur árim en úr- slit bandariísku forsetakosning- anna mæsta ha-ust. Seinustu dagama hafa fari'ð fram próf- kjfdr í tveimur ríkjurn Banda- rikjanna, In-diama og Nebraska, en framundan eru prófkjör í tiveiimur öðrum rílkjum, sem þykja enn líklegri til að verða ra-u-nh-æf áben-ding um fyl-gi for- setaefinan-na. í Oregom fer fram pnófkjör 28. þ. m. og í Kalifionn- íu 4. júm-í. Einikum eru úrslit próflkjörsins í Kaliforní-u talin mikil-viæg. HJÁ DEMOKRÖTUM urðu úrslitin þanni-g í Imdiana og Nebraska, að Rio-bert Ken-nedy vamn þau bæði, en h-laut hins vegar ekki þá stórsigra, sem sýndu yfirgn-æfam-di stuðning ílokksm-anna við hann. í Imdi- ana fékk hamn 42% atkvæð- an-na og í Nebraska 51%. Mc- Caríhy beið ósigur í þeim báð- u-m, fék-k 27% atkv-æðanm-a í Imdiana og 31% í Nebraska. Þessir ósigrar han-s eru hins vegar ekki taldir það miklir, að hann þurfi að draga sig í h-lé. Hon-um var al-drei s-p-áð sigri í -þessum rí'kjum og komu þes-si úrslit því e-kki á óvart. Sigu-rMkur MoCairthys hafa ver ið taldar m-estar í Kalifomíu og þv-í býr ha-nn si-g undir að taka þátt í prófikjörimu þar af fuliu ka-ppi. Bí-ði hanm mi-kinm ósig-ur þar, má telj'a liklegt, að hann sé úr sögumni sem for- setaefmi. Vinmi ha-nn -hins vegar sigur þar, er hanm síður en svo úr leik, því að fi-estir fylgis mernn Kennedyis kjösa heldur áð styðja hanm en Humphrey og fl-estir fylgi-simenn Humphr- eyis kjósa heldur að styðj-a Mc- Carthy en Kennedy. McCarthy gæti því vel komið til greina sem framlbjóðandi flokksims, ef hvorki Ke-nnedy eða Humiphrey hefðu hreinam meirihluta á flo-kksþinginu. f PRÓFKJÖRUNUM í Ore- gon og Kalifomíu verður aðal- baráttan mi-Ui þeirra Kennedys og McCarthys. Fyrir Kennedy skiptir það meginmáli að sigra glæsilega í báðum þessum.próf- kjörum. Að öðrum kosti má teija hanm úr leik. Það þyn-gir nn. a. róður hans, að sei-nustu Skioðamakaninanir hafa verið honum óhagstæðar. Þær gefa tii kynna, að hann sé ósig-urvæn 1-egastur af hinum þremur for setaefnum demokrata(Kennedy MoCarthy og Humphrey), hvort heldur er á m-óti Rockefeller eða Nixon. Ástæ-ðam er sú, að hann h-efur mimna fylgi meðal óháðra kjóse-nda em bæði Mc- Carthy og Humphrey. Þetta gæti hins vegar verulega breytzt, ef Kennedy yn-ni stór sigra í Oregon og Kaliforníu. Sam-kviæmt sein-ustu skoðama- könnum Gaillups (henni var lok- ið rétt áður en úrslitin í Indi- voru kunn), myndi Nixon fá 39% atkiviæða á rnóti Humphrey, en Humphrey fengi 36% og Wallaee 14%. Nixon myndi hins v-egar fá 42% á móti Kenmedy, er fengi aðeins 32% en Wallace 15%. Minn-stur yrði munurinm á Nixon og McCarthy. Sá fyrr- nefndi myndi fá 39% en Mc Cartfay 37% og Wallace 14%. Ó- ráðnir kjósendur voru frá 10— 11% og gætu þeir því alveg breytt þessum niðurstöðum. Þá benti sama skoðanakönm- um til, áð Rockefeller myndi sigra þessi þrjú forsetaefni demokrata með talsvert meiri atkvæðamun en Nixon. í keppn inni við RockeféUer stóð Hurnp- hrey sig bezt. MEÐAN þeir ^Cennediy og Humphrey hafa gilmt í Indiana o-g Nebraska, heíar H-umphrey ummi-ð að því að tryggja sér fyligi fto-kksþin-gsfuRS'úa í þeim ríkjum, þar se-m prófkjör fara ek-ki fram og er tMif, að hom- um hafi orðið vel ágt.»gt. yfrr- leitt eru f-orustumeisi fl-okks- s-amtakanna hliðhcllL hon-um. Það styrkir aðswrtte 3ump- hreys, að seinasta skoSanakönn un Gallups virðist gefa til kynna, að 43% árir.ókrata styðja framboð Humphreys, en ekki nema 31% frtóbC? Kenne ^s og 19% fratiiboð Mc Carthys. ^etta cr Saeðaltal fyr- ir landið állt, og „-?u Suður- ríkin sérstaklega hagstæð Humphrey. Hinsvegar styðja 36% óháðra kjósenda Mc- Carthy, 27% styðja Humphrey og 23% styðja Kennedy. Meiri hluti þeirra þingm-a-nna demó- krata, sem eru í fal-hættu, telja framboð Humphreyis sér bezt. MEÐAN óvissa ríkir um framboð demokrata, virðist Nixon færast n-ær því marki að verða útnefmdur frambjóðandi republiikan-a. Ú-rslit prófkjör- anma í India-na og Nebraska urðu honum mjög hagstæð. Að vísu var hanm einn í kjöri, en þátttakam varð miklu meiri en búizt var við og er hún túlkuð sem stuðnimg-ur við Nixo-n. Seinu-stu sk-oðaina-kanmanir ha-fa iflca verið honum ha-gst-æðar. Nixon á aðein-s eitt próf- kjör eftir, sem getur orðið örðugt fyrir hann. Það er í Oregon. Þar munu fylgismenn Reagans og Roekefeller gera sitt ýtras-ta til að fá republik- ana til að kjósa þá. Rockefel! er hefur verið fylgissterkur í Oregon og vann t. d. prófkjör ið þar á móti Goldwater 1964. Hann mun ekki taka opinber- lega þátt í prófkjörinu, en vit- að er, að kappsamlega er unn- ið fyrir hann. Fái Nixon s-æmi leg úrslit í Oregon, er enfitt að sjá að fram-boð hans verði hindrað, en hann tekur ekki þátt í prófkjörinu í Kaliforníu heldur lætur það Reagan alveg eftir. Eins og horfur eru í dag, virðist Nixon ekki aðeins verða líklegastur til að verða fram- bjóðandi republikana, heldur líklegastur sem næsti forseti Bandaríkjanna, sbr. áðurnefnd ar skoðanakannanir. En margt getur enn breyzt. Og Nixon hef ur áður horft yfir fyrirheitna landið, án þess að komast þang að Þ. Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.