Tíminn - 19.05.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.05.1968, Blaðsíða 16
 «=3 101. t-bl. — Sunnudagur 19. maí 1968. 4— 52. árg. — Stór hluti menntaskólanema gæti ekki haldið áfram námi af fjárhagslegum ástæðum, ef þeir misstu sumarvinnuna — þctta aagði ung menntaskólastúlka í viðtali við Tímann fyrir skemmstu, •S er það áreiðanlega sannmæli. En það eru ekki einasta mennta- skólanemar sem eiga flest undir sumarvinnunni, heldur er það fjöldi námsmanna í öllum framhaldsskólum, allt frá gagnfræða skólum og upp í Háskólann. En hvernig eru atvinnuhorfur skóla fólks i ár? Eftir því, sem við höfðum komi/.t næst í dag, eru þær fjarri því að vera glæsilegar og allt útlit fyrir, að.fjöldi ung- menna verði atvinnulaus á mölinni í sumar, ef ekki rætist citt- hvað úr, og ekkert verður að gert. Við liöfðum samband við helztu vinnumiðlunarskrifstofur og umsjónarmenn námskeiða á f vegum borgarinnar, og alis staðar var sama sagan, eftirspurn gífurleg, það verður erfitt, ef ekki ógerlegt að anna henni. i Verða þau að hætta námi vegna atvinnuleysisins? MEIRI EFTIRSPURN EFTIR SVEITAVINNU miklu meira um umsóknir nú ALDREI Fyrir yngstu börnin Það fer stöðugt minnkandi, að foreldrar komi börnum sín- um til sumardvalar í sve’t, og til að bæta úo- því hafa ýmis félög efnt til námskeiða fyrir börn uippi í sveit, og komast jafan íærri að en vilja. Bör.n á a'ldninum 9—13 ára fá vinnu hjá Skólagörðum Reykjavíkur. Eikki er enn farið að skrá þátt takendur á námskeið þeirra, en það verður gert í síðustu viku þ. m. í fyrra störfuðu 500 —600 börn hjá skólagörðunum, og verður tala þeirra sennilega svipuð í ár, en síðustu árin hefur ekki verið hægt að svara öllum umsóknum játandi. Þá verða starfandi í sumar á vegum Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur ýmiss konar nám skeið fyrir börn, eins og verið héfur undanfarin sumur, og verða þau auglýst síðar. JTafa þar m. a, verið sundnámskeið, matreið.slunámskeið, og mám- skeið í óákveðnu formi. Þau eru þannig, að kennari fær til forsj.ár hóp barma og velur þeim ýmiss konar verkefni, fer með þeim á söfn og styltir þeim stundir til gagns og gamans á ýmsa lund. Veita öllum viðtöku Reykjavíkurborg starfrækir Vinnuskóla fyrir unglinga í sumar sem að undanförnu. Við ræddum við Ragnar Júliusson skólastjóra, sem veitir honum forstö'ðu, og sagði hann að peg ar hefðu borizt á annað bunar að umsókmir, enjimsóknarfresi ur væri enn ekki iiðinn, svo að búast rnætti við talsverðum fjölda til viðbótar. Vinnuskólimn veitir viðtöku öllum, sem þangað sækja, svo frémi, að umsækjendur séu á réttum aldiri, 14 og 15 ára, og umsóknir berist á réttum tíma. Ilins vegar verður sennileaa en verið hefur, svo að vera kann, að til'högun verði breytt eitthvað frá því, sern verið hefur. Um það á þó eftir að taka ákvarðanir. Vimnuskólinn starfar frá 1. júní til 1. sept emiber. Á 4. hundrað vilja komast í sveit — 1 Vantar ykikur unglinga? Við gætum kamnski útvegar ykkur eittihvað á fjórða hundr að, — svöruðu þeir á Ráðn- ingarskrifstofu Landbúnaðar- ins, þegar við inntum þá eft ir atvinnuhorfum til sveita í sumar. Þeir hafa vart við að laka á móti umsóknum, því að piltar og stúlkur, skólafó’k á öllum aldri sækjist mjög eft ir vinmu við landibúnaðarstörf. og aldrei fyrr hefur eft’jr spurmin verið siík. Margt al þe.ssu fólki er þaulvant sveit„- störfum, en annað alls óvamt, og leitar til Ráðningarskrifstof- unnar >. neyð, því að lítið annað er að fá. En Ráðningar skrifstofa landibúnaðarins getur iiítið hjálpað upp á sakirnar að þessu sinni, og gerir ekki ráð fyrir að gjeta veitt nema íiclum hluta unglinganna úrlausn, og vitaskuld sitja þeir fyrir sem vanir eru. Ráðstafanir verða e.t.v. gerðar Ragnar Ijárusson, forstjór: Ráðningaskrifstof'u Reykjavik- ur vildi sem minnst um atvinno leysi unglinganna tala, og sag'ði að í ráði væri að gera ein- hverjar ráðstafanr af hálfu hins mmmmmmmmmmmm OG, í VOR opinbera til lausnar þessum vanda. Hann sagði, að Ráðn ingarskrifstofan hefði til þessa getað útvegar flestum umsækjendum ein'hverja vinnu, en það væri ekki fyrr em menntaskólar.nir hættu, að verulega réyndii á. Þá sagði hann, að unglingamir sem leituðu til Ráðningarskrif- stofunnar hefðu hug á hvaða sbörfum sem væri til lands og sjávar, og virtust Títið setja fyrir sig, hvað þeir fengju. Útlitið einkum dökkt fyrir skólastúlkur Guðmumdur J. Guðmu.ndsson hjá Dagisbrúm tjáði okkur, að félagið hefði fengið fjölda fyr irspurna um vinnu frá skóla ungiingum, nú í ár bæri á miklu meiri ótta um atvinnu- leysi meðal þeirra en hin fyrri ár. Taldi hanm útlitið einkum ískyggilegt fyrir skólastúlkur, sér í lag ef karfavimnsla yrði engin í frystihúsum í sumar. Ekki hvað Guðmundur Dags brún reka neina vinnumiðlunar skrifsbofu, en félagið reyndi að grei'ða úr fyrirspúrnum eftir megni, en ekki væri útlit fyrir, að paó gæt; veitt úrlausn nema fáum. Sagð hann, að skólafólk ið væri yfirleitt ókræsið og gripi fegirns hendi það sem > boði væri, til að fá eittihvað að gera og eitthvað i aðra hötié Ekki vei,t ég hvernig þeua verður, þegar skólarnir hætta almennt — sagði hann. — Þá dembist fólkið yfir okkur, ieit andi að eimhverju til að gera, en því miður er ekki útlit fyr EVamhald á bls. 11. mmmmmmmmmmm^mmmmamm Unglingarnir hafa víða komið við i atvinnuleytinni undanfarin ár. Ungar stúlkur hafa jafnvel unnið við uppsklpun, en piitarnir hafa ekki alltaf jafn ákaflr í að komast í svelt og nú í vor, þótf margir hafl stundað sveltavinnu á hverju sumrk Leikhúsferöin - Brosandí land Framsóknarfélag Reykjavík- manna og Félag Framsóknar- ar, Félag ungra Framsóknar- kvenna í Reykjavík, efna til leikhúsferðar á uppstigningar dag, 23. mai næstk. Farið verð- ur i Þjóðleikhúsið, og horft á óperettuna Brosan'di land. — Óperettan hefur nú verið sýnd nokkrum sinnum, og verið vel sótt. Með aðalhlutverkin fara þau Stína Britta Melander og Ólafur Þ. Jónsson. Þeir, sem hafa hugsað sér að taka þátt i þessari léikhús- j ferð félaganna, hafi samband við skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hringbraut 30. sími 24480. Panta verður miða í tíma, þar sem aðeins er um takmarkaðan fjölda miða að ræða. Stína Ólafur ssrasí-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.