Tíminn - 22.05.1968, Page 1

Tíminn - 22.05.1968, Page 1
OKEYPIS UMFERÐAR TRYGGING TÍMANS! Tilkynning Tímans um, aS blaðið tryggi alla fasta kaup- endur sína frá og með H-degi, hefur að vonum vakið mikla at- hygli. Fjölmargir hafa snúið sér til Tímans og gerzt áskrif endur til að verða aðnjótandi hinnar fríu umferðartryggingar blaðsins. Nýir áskrifendur geta snúið sér til afgreiðslu Tímans í Bankastræti 7, sími 12323. En utan Reykjavíkur geta nýir kaupendur snúið sér til umboðs manna Tímans. Nöfn þeirra eru birt á bls. 12 í blaðinu í dag. Eins og áður hefur verið skýrt frá, þá er umferðar- trygging Tímans fyrst og fremst hugsuð sem viðbót við aðrar tryggingar. Tíminn álítur að umferðartryggmgin geti komið að góðu gagni á tímum þegar gjörbylting verður í nm ferð á íslandi. Hinir fjölmörgu nýju áskrifendur síðustu daga eru á sama máli. KYNNIÐ YKKUR UMFERÐATRYGGINGU TÍMANS ALLIR ÁSKRIFENDUR FÁ ÓKEYPIS TRYGGINGU í KAUPBÆTI Mjog mikill samdráttur iönaöarvimiu á Suðurnesjum 103. tbl. — Miðvikudagur 22. maí 1968. — 52. árg. BJJReykjavík, þriðjudag. í fréttatilkynniu gu frá Iðnaðar- mannafélagi Suðurnesja segir, að mikill samdráttur hafi orðið á allri iðnaðarvinnu á síðasta ári, einkum í jámiðnaði og byggingar- iðnaði, á Suðumcsjum. Mestur hef ur samdrátturinn orðið í jámiðn- aði, þar sem starfsmönnum I þeim iðnaði hefur fækkað úr rúmlega 130 fyrír einu og hálfu ári síðan í um 30 í dag. Iðnaðarman nafélagið hélt aðal- fund sinn 14. maí síðast l;ðinn í Eelflavik, og fLoititi Eyiþór Þórðar- son, vélvirki, formaður félagsins, sösýrsiu stjómarinnar fyrir síðasta sfcarfsár. I fréttatil'kyniningunn; segir, að f'élagið hafi haft veruleg afskipti a'f „atvinnumálum iðn'aðarimanna á Suðurncsjum, en mikill samdrátt- ur hefur orðið á allri iðnaðarvinnu á s. 1. st'arfsári, einkum í járniðn- aði og einnig í byggingariðnaði. Til atvinnuleysis. hefur þó ekki komið af þessum ástæðum, þar sem allir þeir iðnaðarmenn, sem misst hafa störf sín, hafa fengið önnur störtf, m. a. bæði í Straums- vík og við Búrfellsvirkjun. Afar mikill samdráttur hefur orðið í j'árniðnaði. Hefur starfs- mömnum í þeim ;ðnaði fæ'kkað úr rúmlega 130 fyrir einu og hálfu Framhald a bls. 14. Saniningafundur Fyrsti samningarfundurinn um kjör sjómanna á síldvelSum í sumar hófsf kl. 14 í gær, og var þessi mynd tekln viS þaS tækifaeri. (Tímam.:—GE) 10 MILLJONIR NU I VERKFALLI Ný sjávarísvél í fiskveiðiskip EJ-Reykjavík, þriðjudag. 4 fundi eð blaðamönnum und af ísvél, til framleiðslu á mcnn þegar sýnt mikinn áhuga ís úr sjó um borð í fiskiskipum. aag var kynnt ný bandarísk teg Hafa nokkrir íslenzkir útgerðar á vélinni, sem hefur verið til reynslu hjá Rannsóknarstofnun sjávarútvegsins síðan í vetur. Verður vél þessi m. a- til sýnis á sýningunni „íslcndingar og hafið“, sem hefst eftir nokkra daga í Laugardal. Á blaðamannafundinum í dag voru mættir forsvarsmenn Ingólfs Árnasonar h. f., sem hefur einkaumboð fyrir þessa vél á Norðurlöndum, og eins Gísli Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri vélsmiðjunnar Klettur í Hafnarfirði, sem mun ar.nast uppsetningu þessara véla um borð í skipum og al'la þjónustu varðandi þær. f>að var í september s. 1. að vél þessi var sett á markaðinn í Bandaríkjunum, að undan- gengnum lahgvarandi tilraun- um og reynslutíma. Framleið- andi er fyrirtækið Longwood Industrios Ínír í Fiorida, sem hefur margra ára reynslu í framleiðslu margvíslegra ís- véla. Vakti vélin athygli á stórri sjávarútvegssýningu í Fratnnah -> hls 14 Isvélin reynd hérlendis. Poul Dinger, helzti höfundur vélarinn ar. fylgist með. NTB-París, þriðjudag. í Frakklandi heldur ástandið áfram að versna, og eru nú um tíu milljónir manna úr öllum síáttum í verkfalli, eSa um helmingur vinnandi manna í Frakklandi. Franska stjórn- in hélt í dag 15 mínútna skyndifund í Elysée höllinni, og var þar samþykkt lagafrumvarp sem hefur í för með sér náðun allra þeirra stúdenta, sem handteknir voru í götu- bardögunum miklu í París fyrr í mánuSinum. Þetta er fyrsti mótleikur de Gaulle við verkföllunum og óeirðunum í Frakklandi, sem fylgdi í kjölfar stúdentaóeirðanna. Hann vill sýnilega friða stúdentana fyrst, áður en hann snýr sér að launþegunum, en nú hefur stjórnin með lagafrumvarp- inu í dag gengið að öllum þeim skilyrðum er stúdentar settu fyrir stöðvun óeirðanna af þeirra hálfu. Kl. 4 í dag hófust umræður í franska þinginu um vantrausts tillögu þá, er stjórnarandstaða vinstri flokkanna hefur lagt fram á Pompidou og rí'kisstjórn hans. Atkvæðagreiðsla um van- trauststillöguna fer fram á mið- vikudagskvöld, almennt er búizt við að stjórnin haldi mjög naum um meirihluta, en samt eru vinstri menn vongóðir um að takast megi að fella stjórnina. Franski kommúnistaflokkurinn hvatti í gærkvöld til sameiginlegr ar sóknar til þess að fella stjórn ina og koma í stað hennar á raun verulegri lýðræðisstjórn, sem ryddi brautina til „sósíalisma". í yfirlýsingunni var verkalýðurinn einnig hvattur tl þess að halda tfast við kröfur sínar, hvernig svo sem næsta stjórn verði sikipuð. Talið er, að de Gaulle muni gera miklar breytingar á stjórn sinni jafnvel þó hann haldi meiri hluta i atkvæðagreiðslunum á miðvikudag. Fari svo, að stjórn in falli, mun de Gaulle eiga milli þess að velja, að mynda nýja stjórn, efna til nýrra þingkosn- inga eða grípa til neyðarástands- laga, sem gefa fconum alræðis- vald um skeið. Eftir áreiðanleg um heimildum er haft, að de Gaulle muni biðja Pompidou, að mynda nýja stjórn nái vantrausts tillagan fram að ganga. Það hefur kvisazt út, að de Gaulle velti nú fyrir sér þeim möguleika að efna til þjóð aratkvæðagreiðslu í júní, en það hefur verið eitt helzta pólitíska vopn de Gaulle á tímum kreppu ástands, að snúa sér til þjóðar- innar. Búizt er við þvi, að í sjónvarps og útvarpsávarpi á fimmtudag, muni de Gaulle lofa verkamönn um meira lýðræði á vinnustöð um. Forsetinn hefur lengi verið þeirrar skoðunar, að eftir því sem launþegar fái meiri pólitísk völd og stærri hluta af hagnaðl Framhald a bls. 14

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.