Tíminn - 22.05.1968, Síða 3

Tíminn - 22.05.1968, Síða 3
MIÐVIKUDA-GUR 22. maí 1968. Bón- og þvottastöð hjá Agli Að Laugavegi 118 í því hús nœði, sem áður var viðgerðar- verksitæði h. f. Egill Vilhjlálms son hefur ni verið stofnsett nýtt fyrirtæki, hón og þvotta- stföð þar sem fölk getur valið um hvort það vill heldur hreinsa og bóna bíla sína sjálft í rúmgóðu húsnæði eða fengið aðstoð starfgfólksins að ein- hverjiu eða öllu leyti. Þar verður hægt að ryksuga, hreinsa saeti bifreiðanna og má segja hverja þá hreinsun, sem viðskiptavinimir óska að framkvæma eða að framkvœmd verði. Stanfsemi þessi verður opnuð í dag miðvikudaginn 22. maí og verður opið alla virka daga *frá kl. 8—19. Viðskiptasíimi fyrintækisins er 21145. Tónleikar burtfararprófs- nemenda Tónlistarskólans Á hverjiu vori kemur fram álitlegur h'ópur nemenda Tón- listarskiólans í Reykjavík. Á þessu vori hafa farið fram þrennir tónleikar, þar sem bæði nemendahljómsveit og fj'öldi nemenda, sem eru við niám í flestum teguindum^hljóð- færaleiks hafa leikið. Á loka tónleikunum á þessu starf'sári koma fram þrír nemendur, sem nú ljúka burtfararprófi. Það eru þau Lára Rafnsdóttir pían'ónemandi, sem mun leika Beeth'oven-sónötu í Es-dúr op. 81 a og Ballötu Chopin í g-moll. H'elga Haufcsdóttir leikur fiölu sónötuna í A-dúr eftir Cesar Franc ásamt Largo eftir Vera- cini. Þá leikur Hafsteinn Guð- mundsson sónötu eftir Hinde- mith og Saint Saens fyrir • fagoitt. Tónl. verða haldnir í Austurbæjarbíó miðvikudaginn 22. mai kl. 7 síðdegis. Stjórnmálasamband við Eþiópíu og Sameinaða Arabalýðveldið Til þess að treysta vináttu- böndin og auka viðskipti og verzlnn við Arabaríkin og ýmis Afrfkuráki, hefur verið ákveðið að taka upp stjiórnmála samhand milli íslands annars vegar og Sameinaða Arabalýð- veldisins og Eþíiópíu hins veg- ar. Utanrfkisnáðuneytið, Reykjavík, 20. maí 1968. íslenzkir kennarar til Danmerkur 80. til 24. ág. Norræna félagið danska býð- ur 15 íslenzkum kennurum til dvalar í Danmörku 8.—24. ág. n. k. Til greina koma kennarar við öll námsstig. Kennararnir þurfa einungis að greiða far- gjalfl sitt fram og aftur. Nor- ræna félagið danska kostar dv'ölina ytra að öllu leyti. Kaupmanmaihöfin verður skoð- uð og nokkrir staðir á Sjá landi, þáttt'akendur til Ry-lýð háskólans við Himm'elbjerget þar sem þeir dvelj'ast í 8 daga á námskeiði. Er héraðinu um- hverfis við brugðið fyrir feg urð. Þá verða þátttakendur send ir á einkaheimili þar sem þeir kynnast dönskum fjölskyldum. Siíðustu dagana dveljast þeir í Höfn sem gestir d'anskra námsstjóra. Umsækjendur eru vinsamleg ast beðnir að senda skriflega umsókn til Norræna félagsins, Iíafnarstræti 15, Reykjavík (op ið ki. 4—7 e. h.) fyrir 17. júní. Styrkir til Kölnarháskóla Háskólinn í Köln býður fram styrk handa íslendingi til náms þar við háskiólann næsta báskólaár, 15. október 1968 — 15. júlí 1969. Styrkurinn nem- ur 400 þýzk’um mörkum á miámuði, og styrkþegi þarf ekki að greiða kennslugjöld. Næg þýzkukunnátta er áskilin. Umsóknum um stjrrk þenn an skal komið til menntam'ála- ráðuneytisins, StjórnarráðShús inu við Lækjartorg, fyrir 31. maí n. k., og fylgi staðfest af- rit prófskírteina ásamt með- mælum. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 29. apríl, 1968. í Landsbankasalnum á Akureyri. Á sýningunni eru 50 verk. Þetta er fimmta sjálfstæða sýningin, sem Hringur heldur og verður hún opin daglega frá kl. 2 til 10 í 12 daga, og lýkur annan í hvítasunnu. Á sýningunni eru 10 olíumálverk, 9 teikningar og 31 oliukrítar- mynd. TIMINN Á fjórða hundruð manns sóttu fund um skólamál, sem efnt var til i Lídó á Laugardaginn. Frummælend ur á fundinum voru Helgi Elíasson fræðslumálastjóri og Árni Grétar Finnsson, formaður fræðsluráðs í 'Hafnarfirði. Umræðuefni fundarins var „Hverju þarf að breyta í skólamálum?'1 Til fundarins hafði verið boðið 9 gestum, sem svöruðu fyrirspurnum fundarmanna. Elnn gestanna, Þórarinn Þórarinsson, fyrrv. skólastjóri á Eiðum sést í ræðustól, og nokkrir gestanna sitja fremst á myndinni. (Tímam. Gunnar) NATO Science Fellow- ships styrkir Atlantshafsbandalagið legg ur árlega fó af mörkum til að styrkja unga vísindamenn í að ildarríkj'tinum til rannsóknar- starfa eða framihaldsnáms er- lendis. Þessu verður varið til að styrkja menn, er lokið hafa kandidatsprófi í einihverri grein raunvísinda, til framhaldsnáms eða rannsókna við erlendar víisindasto’finanir, einkum í að ilda rrí'k jium Atl antsh a fsb a nd a- lagsins. Umsóknum um styrki af þessu fé — „Nato Science Fellowships“ — skal komið tii menmtamiálaráðuneytisins, Stjórnarráðshúsinu við Lækj artorg, fyrir 31. maí n. k. Fylgja skulu staðfest afrit prófskirteina, svo og upplýsing ar um starfsferil. Þá skal og tekið fram, hvers konar fram haldseiám eða rannsóknir um- sækjandi ætlar að stunda, við hvaða stofnanir hann hyggst dvelja, svo og greina ráðgerðan divalartíma, MenntaTniá'laráðuneytið, 24. apríl 1968. Ákerrén-ferSastyrkur Dr. ov frú Bo Ákerrén, lækn j ir í Svíþjóð, hafa í hyggju að ! bjóða árlega fram nokkra fjár hæð sem ferðastyrk handa ís- lendingi, er óskaði að fara til náms á Norðurtöndum. Hefur styrkurinn verið veittur sex j sinnum, í fyrsta skipti vorið 1962. Ákerrén-ferðastyrkurinn nem ur að þessu sinni eitt þúsumd sænskum krónum. Umsóknir skulu sendar til menntamála- ráðuneytisins, Stjórnarráðshús inu við Lækjartorg, fyrir 10. ."iúní n. 1: .1 ufKsókn sfca! greima, hvaða nám umsœkjandi hyggst stunda og hvar í. Noróurlöna- um. Upplýsingar um náms- og starísferil fylgi, svo oig stað fest afrit prófskírteina og með mæli. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu. Spánarstyrkur Spænsk stjórrAöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms á Spáni námsárið 1968—69. Styrk’fjárhæðin er 5000 pesetar á mánuði tímabii ið 1. október — 31. maí, e>n auk þess fær styrkþegi 3000 peseta við komuna til Spánar og er undanþeginn kennslu- gjöldum. Umsóknir um styrk þenn-in skulu hafa borizt menntamála ráðuneytiinu fyrir 31. maí n. k. og fylgi staðfest afrit próf- skirteina, svo og meðmæ'li. Um sóknareyðublöð fóst í mennta málaráðuneytinu og erlendis hjá sendiráðum íslainds. Menntamálaráðu'neytið, 30. apríl 1968. Gunnar Hjaltason sýnir í Hafnarfirði Á iaugardaginn opnaði Gunn ar Hjaltason mólverkasýning'U í Iðnsk'ólanum í Hafnarfirði, við Mjósund. Sýnkigin verður opin til 26. maí n. k., virka daga frá kl. 5 til 10 og laugardaga og hel'gidaiga frá kl. 2 til 10. Síðla árs 1964 stofnuðu þrír ■ungir menn í Vestmannaeyjum, þeir Garðar Gíslason, Stefán Ól- afsson og Hjálmar Jónssoin, véla- verkstæðið ÞÓR. 1965 hófu þeir framleiðslu fisk vinnsluvéla, uppfundnar og teikn aðar af Sigmund Jóhannssyni. Vestmannaeyjum. Fyrsta vélin var humarfl'okkunarvél, síðan hef- ur bætzt viö garnaúrtökuvél (fyr- ir humar). Einnig hafa þeir ný- lega hafið framleiðslu á steinbíts flökunarvéium. Eins og áður sagði eru betta al'lt vélar uppfundnar af Sigmund Jóhannessyni, þá hef ur hann einnig fiundið upp nýja gerð snupruhringja, sem vélaverk stæðið ÞÓR framleiðir að hluta, hafa hringir þessir reynzt mjög vél. o? dæmi þess að nét. hafi Aðalfundur Húseigenda- félagsins. Aðalfundur Húseigendafélags Reykjavíkur var haldinn ný- le*ga. Fundarstjóri var Páll S. Pálsson, hrl., formaður félags ins. Framkvæmdastjóri félags ins Þórður F. Ólafsson lögfr., flutti skýrslu um starfsemi fé- lagsins s. 1. ár. Rekstur skrifstofu félagsins var með svipuðu sniði og áð- ur. Hefir mjög færzt í vöxt, að húseigendur leiti til skrifsitof unnar með upplýsimgar og lög FTamhald a bls. 16. verið kastað 100 sinrnum án þess að nokku'ð sæi á hringunum. Allar þessar vélar hafa verið seldar víðsvegar um landið og einnig erlendis m.a. til Danmerk- ur, þá er núna verið að fram- leiða vélar til Skotilands. írlands og Englands og unnið að sölu- sainningum til fl. landa. Munu þetta véra fyi'stu íslenzku fisk- vinnsluvélarnar, sem seldar eru eriendis. Vélarnar eru taldar spara vinnu afl 8—12 falt. 02 eru einnig mun öruggari en handaflið. Uppfynd- ingamaðurinn, Sigmund, mun hafa margar fleiri hugmyndir á prjónunum, en það háir mjög frekari tilraunum og framkvæmd um, hversu erfitt er að fá lán og styrki. Stúlkur við humarflokkunarvél. íslenzkar fiskvinnsluvál- ar á erlendan markað Vélaverkstæði í Vestmannaeyjum framleiðir fiskvinnslu' vélar, fundnar upp af íslenzkum uppfyndingamanni.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.