Tíminn - 22.05.1968, Blaðsíða 7
MTOVIKUDAGUR 22. maí 1968.
TIMINN
sjónarmið varðandi sjiónvarps
dagskrá. Annars vegar er mið
a'ð við, að fólk velji sér á-
fcveðma þætti til að sjá, en
hiitt sjónarmiðið gerir ráð fyr
ir að fólk velji... sér ákveðin
k-völd til að horfa á sjó'nvarp.
Auðvitað má segja að vi'ð sé
um enn á tilraunastigi í daj;-
skrárgerð, sem og öðru er
varðar sjónvai'nsrekstur. Ekki
hefur ennþá skapazt neitt það
íorm, sem gilda skal í langan
tíma. í rauninni tel ég óæski
legt að dagskréin sé í alltof
föstuin ramma. Reymdar er oft
erfitt a'ð skapa mikla fjöl-
breytni á einu kvöldi á 2—3
tímum, þegar hver dagskrérliö
ur er kannski frá 30 til 90
miínútur. Auik þess binda
samningar á erlendu efni okk
ur nokkuð. Tilraun var gerð
í vetur með að hafa fræðsiu
efni eingöngu á þriðjudögum
og hefur það. fyrirkomulag
varla þótt heppilegt.
— En telur þú, að fólfc
vilji frekar léttmeti en fræð-
andi efni?
— Nei, alls ekki. Fólk hring
ir oft hingað .og lœtur í ljós
skoðanir sínar og mér virðist
áhugi mjlög almennur á fræð
andi efni. En mátulega bland
aður kokkteill er auðvitað
æskilegur.
Ekkert nema gall-
harður bisness.
— Svo að við snúum okkur
fyrst að erlenda efminu, sem
lista og skemimtideildin hefur
umsjon með, þá lamgar mig til
að spyrja frá hvaða löndum
við fáum mest áf efni og hvað
belzt er lagt til gi-undwaliar
við vai'þátta og kvikmynda?
—' Til þessa höfumvið féna
ið mest af efni fré Bretlandl
BandarísM efni er suma mán-
,uði í öðru sæti og stundum
neðar. Eim.nig er efni fra Norð
utrlönidum, Frakklandi, Pól
landi, Þýzkalandi, Tékkó-
sióvakíu og víðar. Við verðum '
okkur úti um sýnishorn víðs
vegar að og við valið verðum
við mjög að treysta á eigim
dómgreind, ekkf sízt vegna þess
hve lítið er um aknienna sjón
varpsgagnrýni í blöðum. Og
auðvita'ð skiptir verðið rnáli.
Þetta er nefnilega ekkert ann
að en bisness. gallharður -bis,
ness. \
— Nú, einhvers staðar
heyr'ði ég það, að verð þátta
og kvikmynda færi' eftir tölu
sjó'nvarpsnotenda.
— Nei, það er ekki allskost-
ar rétt. Það má segja að hér
gildi bara hin gamla og góða
regla um framboð og eftir
spurn. Það, að okkur hefur
tekizt að ná kaupum á ýmsu
erleodu efni á viðráðanlegu
verði er náttúrlega vegna þess
að hér er ekki um keppinauta
að ræða. Mikill hluti af sjón-
varpsefni er framleitt af stór
um og fjársterkum fyrirtækj
um, sem kaupa af listamönn
um allan rétt til sölu þess
hvar sem er í heiminum. Þar
af leiðir að þeir geta selt þetta
efni á misj'öí'nu verði eftir þvi
hva'ða ianri ? < hlut eða hváf1
kaupandinn er tilbúinn til að
grsioa V;ft nófum | réyht að
fara '^rlp'E í sski'-rmr í he-su
tilliti, þreifað okkur áfram.
Þetta a aðallega að amerisK'i
fyrirtækin >sem eru einna
stærst. Við höfum einnig skipt
mikið við I.t.C. dn bað sér .
um sölu og dreifingu á ýmsu
efni I.T.V. sjónvarpsstöðv-
ann brezku o-.a framleiðij
einnig sjiáift allmikið efni
méð heimsréttindum t.d. Dýr
linginn og Harðjaxlinn, svo
eittbvað sé nefnt. En svo er
auðivitað á boðstólum víða all-
mikið efni, þar sem semja
verður um hvern þátt. Lista
mennirnir seim að þeim hafa
starfað fa vissan hundiraðs-
hluta í sinn hlut hverju sinni,
en nóg um það. En þetta eru
fyrst og fremst bissnessmenn
og vilja fá sem bezt verð og
selja sem mest af hverri ser
íu. Við leggjum mikla áherzlu
á a'ð st.anda í skilum og vinna
okkur traust þessara erlendu
¦í'-?'k'" f bvi lig'u'1 rnikii
vinna og skrifstofustjórinn
okkar, Lúðvig Albertssom getur
bezt frætt þig um þá hli'ð máls
ins.
— En varðandi kvikmynria-
leigu, Steindór, ef þið fáið
eina mjög góða mynd, verðið
þið þa að taka svo og svo
mikið aí drasli með?
— Á því verði sem við greið
um fyrir sýningarrétt á lön.g
um kvikm-ýndum er ekki mögu
leiki að fá keypta eina Dg
eina mynd, heldur verðum við
að gera samninga um allmarg
ar myndir frá hverjum selj-
anda. Þáð er varla.um það að
ræða að fá myndir til jsýning
ar*í sj'ónvarpi, sem þessir fram
leiðendur eða seljiendur hafa
ekki áður selt til sýnihgar i
kvikmyndahúsum hér í land-
inu. [Þess vegna má gera rá'fj
fyrir þwí að flestar kvikmynd
ir er við sýnúm ha.fi einhivenn
tóma verið sýndar hér. En auð
vitað er það ekki. nema lítill
hluti af okkar stórá"'aihorfenda
hópi, sem sér allar myndir
kiviktnyndahiúsanna, og þeir
hafa þá vonandi .gaman af að
sj'á þær að nýju. Við höfum
nú þegar gert samninga um
margar . ágætar myndir sem
sýndar verða næsta vetur og
nú þegar við höfum , loksins
fengið tæki til að sýná 35 mai
kvikmyndir, vonumst við til
að geta sýnt margar ágætar
P'ólskar og tékkneskar myndir,
en þessar þjóðii/ eru nú tald-
ar standia allra þjóða fremst
í kvi'kmyndailist.
Samstarfið við Norður
landastöðvarnar
Ég. hef orðið vör við tals
verða óánægju hjá fólki með
efni það, sem þið hafið flutt
frá iunurn iVorðurlöndunum
og getur það verið, að þe<r
skemfitti- osj tónlistarjþætth
sem við höfum fengið það-
an, st' þverskurður af þvi sem
frændur okkar eru að gera?
Það er nú víst alltof mikið
að fullyrða að svo sé. Þeir gei-a
auðvitað marga góða þætti af
þessu tagi og þar af leiðandi
dýrara. En meiri hlutinm af
þ'eirra framleiðslu er nú
kannsk' uoo og ofan rétt e'ns
og hjá okkur.
— Ei þið fáið þátt frá ein
hverju Norðurlandanna, verð-
ið þið þá að leggja fram. efni
á -móti? 1
— Nei, en yi'ð höfum fullan
hug á að bj'óða það sem við
teljum þess virði af okkar
framleiðslu. Þa'ð hafa tekizt
sammingar um að við fáum 12
leikrít frá Norðurlandastöðv
unum (Nordvisibn) á ári. Með
skemmtiefni ganga samningar
ekki eins vel og það er mik
ill misskilningur sem fram heí
úr komð að við fáum þetta
efni gefins En við höfum
mætt miklum skilningi hjá
fræridþjóðum okkar og fengið
Frá upptöku fyrsta Áramótaskaups í siónvarpssal. Fremstlr á myndinni eru Steindór Hjörleifsson og
Bessi Bjarnason. (Tlmamyndlr; G.E.)
þaðan margt gott efni bæði
fræðsluefni og leikrit, t.d.
Heimeyinga eftir Strindberg
og á1 næstunni sýnum við Ros-
mersholtn eftir Ibsen. fré
norska sjónvarpinu en þaðan
var einnig Gestaboð eftir E!i
ott. Einnig vonumst við til a3
' geta sýnt „Inden for Murene"
fré danska siénvarpinu . með
snillinignum Reumert. Svíar
sýnduþann 11. apríl skemmti-
þátt Ólafs Gauks og nú eru
nokkrar fleiri dagskrér frá
okkur til skoðunar á Norður
löndunum.
— Já, svo er það innlenda
efnið, S'teindór. Nú er það
mál manna eins og þú veizf,
að það sé ærið mislitt og mis-
gott, eins og eðlilegt er, með
an sjónvarpið er okkur tiltoiu
lega nýtt fyrirbrigði. En hvers
vegna i ósköpuiíum heiur sjón
varpið ekki veri'ð vandlátara i
vali umsjiónarmanna einstakra
þátta. Margir eru að vísu sæmi
legir, og sumir ágætir, en svo
eru aðrir, sem að flestra dómi
eru alveg ómögulegir, enda
hafa sumir aldrei komi'ð ná
iægt fjölmiðlunartækj'um áður
né hafa þá framkomu, sem
hentar á sjónvarpsskermi.
— Okkur er það" fyllilega
ljóst að in.nlenda efnið er
stundum ekki upp á marga
fiska. Sjálfir mundum við
gjarna kj'ósa að fara hægar í
sakirnar og gera færri þætti
og þá jafnbetri, geta tekið
lengri tíma til æfinga og tekn-
iskrar vinnu. Auðvitað þarf
fleiri menntaða sjónvarps
menn, það er a'ðkaUandi að
eigmast 5—6 velmenntaða dag
skrármenn til viðbótar þeim
sem fyrir eru. Menn, sem gætu
dvalizt með erlendum kunn-
áittumönnuim og fengið þar
þjálfun og hugmyndir. Ekki
dettur mér í hug að biðja at
sökunar á bví sem við höfum
gert, allir hafa lagzt á eitt að
gers sitt Kezta f)° Tié. finnst
okkur hafa farið þó nokkuð
fram. Muodu pað að við byrj-
um sjónvarp í þeim sérstæðu
kringumstæðum, að hafa ekki
ná'ð samningum við leikara og
hljómlistarmenn um starf við
sjónvarpið, og svo var í marga
mánuði. Nú eru þau mál leyst
og nú er reynt að nýta þá
eins og hægt er Það hefur
alltaf verið erfitt um útvegun
skemmtiefnis, hefur gengið
heldur illa hjá útvarpi'nu eins
og við vitum. Revíur hafa ekki
þekkzt í landinu svo heitið
geti í mörg ár. Okkur vantar
tilfininanlega höfunda að
skemmtiefni. Þetta vandamál
þekkist víða. Danska sjonivarp
ið hefur gripið til þess réðs
að lokum að ráða þó nokkuð
fast starfslið slíkra skribenta,
Auðvitað er ein orsökin til
þessa sú, að slífct efni hefur
ætíð verið illa^ greitt hér og
svo er enn. Ég er alls eKki
sammála þér í því að sum'.r
umsjión'armenn þátta hafi að
flestra dómi verið ómögulegir.
Við töldum rétt að i þessu
nv'" tírki hji'tust 'Prv flest nv
andlit í því var fólgin viss
áhætta, sem gaman var oð
taka. Þó var leitað til nokk
urra, sem reynslu höfðu frá ú^
varpi og annarsstaðar. En þelr
voru .margir, sem vildu bíða
og sjá hvernig til tækist.
Kannski er þeirra tími bréð-
um kominn. Þessu ,óskabarni
þjióðarinnar" nr. 2 var af æði
mörgum ekki spáð beisinni
framtíð í fyrstunni.
— Nú eigum við íslendiing-
ar nému af alls konar efni,
sem sjónvarpið með sínum út
búnaði og tækni getur nýtt sér
og unnið mjög vel úr. Ég á
hér við skáldsögur eftir ýmsa
höfunda okkar, Jón Trausta,
Gunnar Gunnarsson, Halldór
Laxness oa fleiri góða menn.
Hefur komið til tals, að sjón-
varpið kvikmyndaði eitthvað af
þessum sögum eða gerði sér
mat úr þeim?
— Margt hefur auðvitað
komið til tals, sem nauðsyn
legt og ánægjulegt vœri að
vinna að og satt segirðu næg-
ur er efniviðurinn. En til sliks
þarf að vanda og mikils
til kosta ef gera skal. Hér má
alls ekki rasia um ráð fram og
við skulum strax gera okkur
það ljóst a'ð..til þessa parf
tíma, mikinn tíma og mikla
peninga. Kostaði ekki einar 2
milljónir að gera 79 af stöð
inni ög nefndur var nýlega 3
milljóna kostnaður víð að gera
„Hernámsárin" sem hluti hef
ur verið sýndur úr að undan
förnu? Slíkt kostar varla mik
ið minna, þó sjónvarpið geri
það. Ne;. en sjónvarpið þarf
sem fyrst að geta haft 4—5
manna lið, sem eingöngu gœii
helgað sig stærri viðfangsefii
um. Það eru margar smásög-
ur góðskáldana, sem mætti
byrja á og mætti ekki vona
að okkur fær5 að berast sjálí
stæð kvikmyndahandrit frá td.
yngri rithöfundunium. Það
væri fréleitt að sfcofna til verð
launasamkeppni um slíkt hand
rít eða þá sjónvarpsleikrit.
Ek'kert er sennilegra en að
möguleikar væru á sötu slífcra
mynda á erlendum vettvangi.
— Hefur sjónvarpið leitað
einhvers sams'tarfs við fólfc,
sem .tefcur kvikmyndir í tióm-
stundum og gerir það vel?
— Jiá, þegar eru starfandi
víða um land fréttamenn, sem
taka fcvikmyndir fyrir sjón
varpið. Og sjónvarpiið veitti
ekki alls fyrir löngu 250 þús.
til kvikmyndagerðar til 2 kvik
myindatökumanna. Þessi upp-
hæ'ð er ekki mikil til svo kostn
aðarsamrar iðju, en þó alltaf
byrjiuinin og verður vonandi
framhald á og uþphæðin auk
in. Eitt undraði mig nokkuð,
enginn hinna yngri kvikmynda
tökumanna skyldi s'ækja um í
þetta sinn. Tæki til kvifcmynda
gerðar eru dýr en áhugi með-
al yngri manna fyrir fcvik
myndalistinini eykst með degi
hverjum. T.d. er, nú á förum
til náms í Tékkóslóvakíu Þor
steinn Jónsson, ungur maður
og efnilegur, sem starfað hef-
ur hjá okkur um tíma. Ekfci
veitir okkar ágætu kvikmynda
deild af liðsauka í framtíðinni.
Og þegar á næsta vetri þurf"
um við að vinna að svo mörg-
um leikritum sem kostur er.
Þau verða án efa vinsælt og
gott sjónvarpsefni. Þa'ð er auð
vitað tímiafrekt, — leikrit í
sjónvarpi þarf margar æfingai
og tilkostnað en það er reynzla
erlendra sjonvarpsstöðva að
næst fréttum eru þau bezt þeg-
in af ahorfendum. læja, koma
dagar og kioma rá'ð. . . nú þarf
ég vist að halda áfram að mata
andsk. . . úlfinin. . .
1