Tíminn - 22.05.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.05.1968, Blaðsíða 10
10 i DAG TÍMINN G MIÐVIKUDAGUR 22. maí 1968. DENNI DÆMALAUSI — Af hvcrju slapparðu ekki af og býrð til snjókarl handa mér. f dag er mðivikudagur 22. maí. Helena. Tungl í hásuðri kl. 8.58 Árdegisflæði kl. 2.080. Heilsugazla Sjúkrabifreið: Sími 11100 1 ReykjavQ;, 1 Hafnarftrði i síma 51336 Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringitm,vA.ðeins mót taka slasaðra Sími 21230. Nætur- og helgidagalæknir t sama slrna NevSarvaktlm Slml 11510, opl» hvern vlrkan dag frá W. 9—12 og l—5 nema 'augardaga kl 9—12. Upplýstngai um Læknaþlónustuna Oorginni gefnar ' slmsvara Lækna félags Revklavikur • stms 18888 Képavogsapótek: Opið vlrka daga frá kl. 9 — 7. Laug 1 .< '■'". y . :. ardaga frá kl. 9 — 14 Helgldaga frá kl 13—15 Næturvarzlan i Stórhoit' ar opln frá mánudegl til fSstudags kl 21 á kvöldin tll 9 á morgnana, Laug ardags og helgldaga frá kl. 16 á dag Inn tn 10 á morgnana Næturvörzlu apóteka í Keykjavík vik uma 18. — 25. maí annast Lauga- vegs-Apótek og Holts-Apótek. Helgarvarzia uppstígningardag og næturvörzlu 24. maí annast Kristj án Jóhannsson, Smyrlahrauni 18 sími 50056. Næfurvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 24. maí annast Jósef Ólafsson Kvíholti 8, sími 51820. Næturvörzlu í Keflavík 22. og 23. maí annast Kjartan Ólafsson. Heimsóknartímar s|úkrahúsa Ellihelmilið Grund. Alla daga ki. 2—4 og 630—7 Fæðingardeild Landsspítalans Alla daga kl 3—4 og 7,30—8 Fæðingarheimili Reykjavikur. Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrir feður ki. 8—8.30 Kópavogshælið Eftir hádegi dag- lega Hvítabandið. Alla daga frá kl. 3—4 og 7—7,30. Fafsóttarhúsið. AUa daga kl. 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspftalinn. Alla daga kl. 3—4 6.30—7 Flugáætíanir Loftleiðir h. f. Þorvaldur Eiríksson er væntanleguc frá NY kl. 08.30. Heldur áfram til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmanna hafnar kl. 09.30. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn, Gauta- borg og Osló kl. 00.15. Fer til NY kl. 01.15. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá NY kl 10.00.. Fer til Luxemborgar kl. 11.00. Er vænt anleg til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til NY kl 03.15. Leifur Eiríksson er' væntanlegur frá NY kl. 11.00. Heldur áfram til Lux emborgar ki. 12.00. Vilihjálmur Stef ánsson er væntanlegur frá NY kl 23.30. Heldur áfram til Luxemborg ar kl 12.00. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá NY kl. 23.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 00.30. Kirkjan Háteigskirkja Æskulýðsiguðsþjónusta á upp- stigningardag kl. 2. Ungmenni lesa pistil og guðspjall. Séra Jón Þorvarðsson. Hallgrímskirkja. Messa feliur niður. Kirkjulkórimn heldur samsöng kl. 5 e. h. Að- gánlgur ókeypis. AHir velkomnir. Dómkirkjan. Messa kl. 11, uppstigningardag. Séra Jón Auðuns. Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen, Laugarneskii"kia. Messa á morgun uppstigningard. kl. 2 e. h. Séra Björn Jónsson, Kefla- vík, prédikar. Sóknarprestur. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta með altarisgöngu, upp stigningardag kl. 10 f. h. Séra Magn ús Guðmundsson sjúkrahúsprestur messar. Heimilispresturinn. Félagslíf Hjúkrunarfélag íslands hefur kaffisölu ásamt skemmtiatrið um að Hótel Sögu, Súlnasal. Upp- stigninga-rdag 23. maí M. 15. Aðgöngumið-ar fást á skrifstofunni, Þin-gholtsstræti 30 og við inngang inn ef eiMhvað verður eftir. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur. Farið verður í gróðursetningar- og kynningarferð að Heilsuhæli N.L.F. i Hveragerði laugard. 25. maí Lagt verður af stað frá m-atstofu N. F. L. R, Kirikjustræiti 8, kl 14 Fríar ferðir og matur í Heilsuhælinu Þátttaika tilkynnist fyrir föstudagskvöld í matstofu-na, sími 12465. Skrifstofu NLFÍ s-ími 16371, eða NLF búðina sími 10263. Ferðafélag íslands fer 2 ferðir á sunnuda-ginn, 26. maí. 1. Gönguferð í Brúarárskörð. 2. Gengið um Bláfjöll og ví'dir. Farið er frá Austurvelli kl. 9.30. Farmiðar seldir við bílanna Allar n-ánari upplýsingar veittar á skrif stofunni Öldugötu 3, símar 11798 — 19533. Skagfirðingafélagið í Reykjavik: yekur athygli á gestaboði félagsins í Héðinsnausti Seljavegi 2. Á upp- stigningardag 23. ma-í n. k. M. 2,30 fyrir eldri Skagfirðinga Vinsamlega hafið samabnd við stjórn féi-agsins í símum 32853 og 32316. Stjórnin. Langholtssöfnuður: Kvenfélgg Langholtssafnaðar ætlar að halda kökubazar laugardaginn 25. maí kl. 2 f Safnaðarheimilinu. Félags konur og annað stuðningsfóik safn aðarstarfsins er beðið að koma kök um f Safnaðarheimilið á föstudag 24. maí upplýsin-gar í símum 83191. 37696, 33087. — Þú ert allt of alvarleg. Nú ætla ég — Gamii góði Pankó. Þarna dansar hann — Farið hljóðlega. Við megum ekki láta að dansa þig og skemmta þér svolítið. við hana eins og hann eigi lífið að leysa. heyra til okkar. — Hvað um þetta. Þessir krakkar eru stórkostiegir. — Já,- Þeir fóru bara eítir skipunum. — Þetta er stórkostlegt. — Hvað er þetta mikið. — Mig langar til þess að vita, hvað lög- reglan heldur um þetta. Davíð þú þekkir lögreglustjórann. — Pétur. Mundirðu vilja leyfa vini mín um að tala við þig smástund. Hann heitir . . . Walker. — Ég mundi fala við hvaða vin þinn sem er Sundmeistaramót Selfoss fer fram í Sundhöll Selfoss laugard. 1. júní kl. 4 síðdegis. Keppnisgreinar: 200. m. skriðs. kvenna. 100 m. bringusund kv. 50 m. flugsund kv. 50 m, baksund kv. 200 m. bringusund karla 100 m. skriðs. karla. 50 m. flugsund karla. 100 m. skriðs. sveina f. '54 50 m. brs. sveina f. 55 50 m. skrs. telpna f '56 4x50 m. skriðs. stúlkna 4x50 m. skriðsund drengja Þátftaka tilkynnist til Harðar S. Óskarssonar fyrir 28. maí í síma 1227. Umf. Selfoss. Orðsending Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit verður s-íðustu vlkuna í júní. Nán- ari uppl. í síma 14349 fró kl. 2—í daglega ne-ma lau-gard-aga. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem ós'ka eftir að fá sumarx dvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðrastyrlksnef-ndar, Hlað feerðankoti í Mosfeliissveit, tali við skrifs-tofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin a-lla virka daga nema laug ardaga kl. 2—4. Sími 14349. Frá Barðstrendingafélaginu í Reykjavik Þann 18. maí var dregið í happdrætti féiagsins. Upp komu ef-tirtalin núm er. 1. Volkswagen bifreið n-r. 1006. 2. Ferð fyrir 2. með Flugféla-gi ís- lands til Kaupm-annahafnar nr. 11302. 3. Dvö-1 í Flókalundi fyrir 2 í 5 daga nr. 2022. 4. Dvöl í Bjarkarlundi fyrir 2 í 5 daga nr. 5344. Vinninga skal vi-tja til Ólafs A. Jóns sonar Bretekustíg 14, sími 36026. Bílasfcoðunin í dag miðviíteudaginn 22. maí. R 4801 — R 4950 A 1801 —A 1900 Y 2401 — Y 2500 V 351 — V 400 SJÓN V AR PIÐ Miðvikudagur 22. 5. 1968 20.00 Fréttir. 20.30 Á H-punkti 20.35 Davíð Copperfield „Herforinginn" Myndaflokkur gcrður eftir sögu Charles Dickens, fimmti þáttur. Kynnir: Fredric March. íslenzkur texti; Rannveig Tryggvadóttir. 21.00 Bjarnarey Mynd um nyrzta útvörð ’ Noregs, Bjarnarey, og um mennina sem þar hafa vetur setu, störf þeirra og tómstunda gaman. ístenzkur texti: Guðríður Gísla dóttlr. (Nordvision — Norska , sjón- varpið) 21.30 Jazz Sextett „Cannonball*' Adderley leikur. (Brezka sjónvarpið). 21.55 Huldumenn (Secret People) Myndin er gerð af Sidney Coie Aðalhlutverk: Valentina Cort- esa, Serge Reggiani og Audrey Hepburn. fslenzkur texti: Þórður Örn Sigurðsson. Myndin var áður sýnd 20. apríl í vetur. • 23.25 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.