Tíminn - 22.05.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.05.1968, Blaðsíða 11
MTOVIKUDAGUR 22. maí 1968. TIMINN u Meö morcpjn kdffilu —--------Pálmi heitir maður, sem eitt sinn var um sikeið kyndari á togara hjá Þórarni Olgeirssyni, sem jþá var skip- stjóri. Einu sinmi var það, að Pálmi kom upp úr kymdiklefanum. Hann hafði svitnað mikið, og sá ekki í hanm fyrir kolaryki og saila. Þegar skipstjóri kom auga á hann, varð honum að orði. — Ósköp er að sjé þig, mað- ur! Þú ert eins og svertingi í framan. Af hverju ertu svona? — Það er af því, að kolin eru ekki hvít, svaraði Pálmi. Gísli formaður var kjark mikill og ágætur sjómaður. Eitt sinn var hann í stór- sjó og myrkri nálægt landi. Hann taldi ólendandi, en of djúpt til að leggjast við stjóra. Loks kastar GísJi stjóran um, og nær fljótt botni. Hásetarnir voru hræddir og báðu guð fyrir sér. — Þá segir Gísli öruggw: —- Treystið þið guði, pflt ar. Ég reiði mig á stjóramm. Ungur læknir gegndi um nokkurt skeið störfum héraðs læfcmisins á Selfossi. Hann þótti heldur tregur til að amza kvafobi og rellu út af smáimunum. Einu sinni var hann beðinn að koma og athuga barn, sem gleypt hefði lykil. Læknriinn sagði, að það væri alger óþarfi, því að lykillinn mundi gánga niður af krakk- amum á sínum tíma. Ekki vildi fólkið sætta sig við það og sat við sinn keip. Þá fauik í lækninn, og hann sagði: — Nú, hvað er þetta? Eigið þið ekki anman lykii? FLÉTTUR OG MÁT Eftirfarandi staða kom upp eftir drottningarbragð í skák þeirra Gellers frá Sovétríkjuin um og Mjagmasuren frá Mong ólíu á skákmóti nýlega. Geller hefur hvítt og lék nú í 21. leik Jtf3—e5! Mongól inn svaraði með h7—5 og skák in tefidist þannig áfram. 22. Dh4—g5! — Bc8—b7 23. Bb3—dl — Ha8—h8 24 Hd4 — f4 og svartur gafst upp. Skýrtnear Lárétt: 1 Lap 6 Poka 7 Öfug stafrófsröð 9 Tónn 10 ToJlþjón Krossgáta Nr. 27 Lóðrétt: 1 Á. 2 Varðandi 3 Hola 4 550 5 Blómanna 8 Eldiviður 9 Hress 13 Kall 14 Baul. Ráðning á gátu nr. 26. Lárétt: 1 Andlits 6 Raf 7 LM 9 Ge 10 Loðdýri 11 Að 12 Án 13 Lap 15 Skarpar. Lóðrétt: 1 Afllaus 2 Dr. 3 FESTARMEY FORST] ÓRAHS BertaRuek Æ \ [ vaknaði við, áð barið var á hurð- ¦ ima. minnzt á þessa hanzka og þetta' — Já, —r hrópaði ég syfjulega. veðmiál fyrir löngu — það var í fyrstu gerði ég mér ekki ljóst, daginn, sem ég í fyrsta sinn borð hivar ég var, í bva'ða krinigumistæð aði með unnusta mínum. I urai ég var. Jiæja, það var þá þessi firanska Dyrnar opnuðust og frú Waters stúlka, sem hann hafði sagt mér kom imm með lítinn bakka. frá. Og þegar ég Yatfaugaði þau, I — Hér kem ég með nokkuð þar sem þau stóðu og voru að handa þér, litla vina mín. — Það tala saman, álengdar frá himum, var glas af engifervíni og tvœr sem voru í hóp í kringum bíl- j tvíbökur. — Ég sá á þér, að þú inn, þá skildist mér, að hain, varst óf lengi í baðinu í dag: hefði getað sagt mér meira um þú varst alveg eyðilögð. Drekktu hana, ef hann hefði viljað. Þessi stiúlka var eitthvað viðrið- in hina opinberu trúlofun okkar. þetta, barnið mitt. Ég settist upp. Húm rétti mér glasið. Ég drakk úr þvií og strauk Á einn eða annan hátt var hiin j hendinni yfir rakt hárið, orsök þess, að hann vildi látast —Nú liður þér betur, er það vera trúlofaður — og trúlofaðuir ekki? einhverri, sem hanm frá byrjun —> Jú, þafcka fyrir, — stundi vildi láta skilja, að þetta aevia- ég 'þakldát. Vínið hressti mig dá- týri gæti aldrei endað með gi£t- lítið og þess þurfti ég með. Nú ingu. Ef til vill var fiorstjórnn • ikomu ©ndurmimmingarnar um allt og þessi unga stúlka leynilega — en ekki að nafninu tíl — trúlof uð? hið hræðilega, sem komið hafði fyrir. Fyrst og fremst þetta í morgun. Móðir hans vissi um Það gat litið svo út og meira i hivorugt: það gat ég lesið á and- en það. | M hennar. Hún var ástúðleg og Hún blóðroðnaði yfir eimhiverju,: igóð og hama átti ég að skflja við . sem hamn sagði við hana. O, þauj — Ég er með hlut handa þer, þurftu ekki að halda, að ég hafi;sagði húm, feimin eins og skóla- ekki séð, að hún hristi höfuðuð. stelp, sem ekki er viss um, hvort og hrukkaði brúnirnar í laumi 'j því muni vel tekio", sem henni firaman í — unnusta — aáwi ! liggur á hj^arta, — nokkuð, sem þegar faðir hennar var loks bu-!|þú munt gleðjast yfiir. Hún tók inm að fitla við vélina og spurði eitthrað undan svartri mússulins þau, bvort — hann kallaði þau treyjurii. Það var gamaldags guli mes enfiants —iþau vœru tillbú^ ; is' * mjiórri gullkeðju. a'ð fara af stað. ' Hún ^pnaði það og rétti mér — Ætlar þú líka, — spurf^J&g gekk út a<5 glugganúm, til að móðir hans fljótlega. Hr. Charrier' sjá það betur. svaraði með miklum orðaflaumi é í þvi var barnslokkur, með firönsku og talaði um „affaires' i ?ullnum blæ og finn eins og silki og skjöl, sem hann ætti á gisti j -- Það er fyrsti lokkurinm, sem húsinu í Holyhead, sem nauðsya-jég tók úr hári Billys, það 'dr legt væri að Waters athugaði. j dagimm, sem hamn var skirðux — Já, það -er mjög vingjarn j mælti œóðir hans lágt. Hún sac legt að gefa mér tækif^ri til þess: s hjá' rúminu. Ég stóð kyrr hiá — sagði Watesrs. — Ég get kom- i glugganum, ám þess að vita, ið aftur með lestimni, mamma. ¦ hverju svara skyldi. — Hann — Nei, oei — alls ekki. Bíllki.n; bsíöi svo fallegt hár, hélt hún er tilbúinm, strax og við höf jrn| áfram, — eins fallegt og Theo borðað kvöldver'ð í þessari holu,; hefir núna. En drengjum og kar> sagði fieiti Frafckinm. — Ég skal j mönnum yfirleitt, finnst liðað koma með son yðar heilan á húfi i hár Ijótt. Þeir eru aldrei ánægð- heim til yðar frú, og — með;ir fiyrr en þeir hafa náð liðun- sýnilegri uppgerðar kurteisi — tillum úr með burstum og feiti. O4 j yðar ungfirú. :,þegar við komum afto til Seven-! Dóttir hans muldraði eitthvað i oaks, Nancy------- um, að fjögur sæti væru 1 bifreið-i Ég leit upp til að grípa fram! imni, svo ef ungfrúin vild veita^í fiyrir henni og segja, að égi þeim þá ánægju að boma með —H nej'ddist til að fara, en ég kom Ég hugsa, að uingfrú Charrier; ekki upp neinu orði. Hún hélt hafi vitað fyrirfram, aS hún gat'áfram, meira við sjélfa sig eu róleg gert þetta boð. Sömuleiðis', mig, og talaði um allt. sem mér forstjórimn, þegar hanm þakkaði ] fannst, á þessari stund, óbærilegt 11 Nafar 12 Tveir eins 13 Húð Landvar 4 If 5 Steinar 8 15 Ásökunina. Moð 9 Grá 13 La 14 PP. fyrir og sneri sér að rn^r. Það var í fyrsta sinn síðan niðri í fjör- umni, sem hann hafði ávarpað mig; — Þetta var góð hugmynd, Namry? Þú kemur náttúrlega með? Við komumst einhverm veg inm heim aftur. Ég afsakaði mig með, eins eðli- lega og ég gat, að ég væri þreytt. Og það var hverju orði sannara. Þegar rauða bifreiðin þauí hvín andi eftir vegimum til Holyhead, með farþegana þrjá, þá fannst mér eins og hún hefði ekið yfir mig Og mér fannst lika, að mér stæði alveg á sama, þótt svo hefði ver- ið. 25. KAPÍTULI. Fyrsta játningtn. Ég hlýt að nafa sofnað strax, þegar ég fleygði mér upp og hafa sofið lengi. Það var farið að skyggja í litla herberginu mínu. Fyrir utan gluggann lá hvit þokuslæða, og afitur var komin íjiara, þegar ég að hlusta á. — þá skal ég sýna þéx margt frá því hamn var lítill. Fyrstu ILtlu skyrtuna hans. f þá daga voru börn í litlum skyrtum, Fín- gert iéreft, með knipplingum í hálsinn og á ermunum. . Og yndislegam, ísaumaðan sMrnar- kjól, sem var. . . já, þú ættir að sjá alla kjólana hans. Eg lét sauma nýja hamda Theo og Blanohe. Mér fannst, að hver ætti að hafa sína, svo að þau — börnin mín - gœtu fengið þá afitur, er þau væru orðin , fullorðin. og notað þá á sin börn Þess vegna færð þú alla kjólana hans Billys og litla nist- ið með lárlokknum Nancy. Ég veit, að þér mun þykja vænt um að fá að geyma það — Mér, kallaði ég skelkuð. Ég rétti henmi það. — Onei, það er ekki rétt að ég geymi það- — Jú, einmitt. Ég hefi alltaf rúmið ætlað að gefa brúði hans það á brúðkaupsdaginn. — Já, geym-ið bað handa henou — þamgað til, greip ég fram í og hló. Það hljómaði 6eðlilega í eyr- um mér. Ég þrýsti nistimu í lofa I DAG mc^ijr han= Hún baCTði um stund. Allt í einu fann ég, að hún tófc utan um mig, og eg heyrði blíð- lega, hikandi rödd segja alvar- lega og hrygga: — Nancy! Þykir þér ekki vœnt um drenginn mimn? Og þá rann upp nýtt, hræðilegt ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 22. maí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna: 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Mið- degisút- varp 16.15 Veðurfregnir fslenzk tónlist 17. 00 Fréttir. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Rödd ökumannsins 18.10 Danshljóm sveitir leika. 18.45 Veðurfregn ir. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gísla son magister talar 19.35 Lagt upp i lamga ferð Hannes J. Magnússon fyrrverandi skóla- stjóri flytur erindi um skóla- mál. 20.05 Sónata í f-moll fyrir klarínettu og píanó op. nr. 1 eftir Brahms. Egill Jónsson og Kristinn Gestsson leika. 20.30 Arnold Hoynbee talar um Bandaríkin Hinn kunni brezki sagnfræðinsur svarar spurning um blaðamanns frá tímaritinu Life Ævar R. Kvaran sneri viðtalinu á íslenzku og flytur það ásamt Gisla Alfreðssyni. 21.20 „L'Arlesienne" svíta nr. 2 eftir Bizet 21 40 Jómali hinn úgríski og íslenzk sannfræði. Þorsteinn Guðiónsson flytur síð ara erindi sitt 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: .Ævintýri í hafísnum" eftir Björt^ Roneen Stefán Jónsson fyrrum námsstjóri les eigin bvðinu (2) 22.35 Diassþáttur Ólafur Steohensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dag skrárlok Fimmtudagui- 23. mai Uppstigningardagur 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir 9.10 Morguntónleikar. 11,00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra Jón Thorarensen. Organleikari: Jón íseláfsson. 12.15 Hádcgisút- varp. 12.15 Á frivafctimni Ey. djs Eyþórsdóttir stjómar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Jón Aðils les Valdimar munk', sögðu eftir Sylv anus Cobb (13) 15.00 Guðsþjón- usta i Aðventkirkjuiuni. Júlíus GuSmundsson prédikar; Sólveig Jónsson leikur á orgel; kóór Að- ventusafnaSarins syngur. 16.00 Síðdegisssmsöngur Frá söngimóti Landssambands blandaöra kóra i Háskólabíói 11. þ m. á 30 ára afmæli sambandsins. 17.10 Barna tími: Barnaskdli Garðahrepps í Silfurtúni leggur til efnið. 18.00 Stundarkorn með Tartini 18.25 Tilkynningar 19.00 Fréttir. 19. 30 Tónlist eftir Árna Björnsson, tónskáld mánaðarins. 20 00 Fram haldsleikritið „Horft um öxl." Æv ar R. Kvaran færði i leikritsform „Sögur Kannveigar" eftir Einar H. Kvaran og stjórnar flutmingi. 20.50 „Dagbók hins týnda", tón- verk eftir Leos Janácek. 21.30 Útvarpssagan- ..Sonur minm, Sin- fjötli' eftir Gi7«mund Daníelsson Höfumdur flvtur '13) 22.00 Frétt tr og veðurfregnir 22.15 Dans- lög. 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. morgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.