Tíminn - 22.05.1968, Side 14

Tíminn - 22.05.1968, Side 14
14 TIMINN ■; FT|T; MIÐVIKUDAGUR 22. maí 19G8. SKIPAUTGCRÐ KIKISINS M.s. Herðubreið fer vestur um land 24. þ.m. Vörumóttaka í dag til Patreks fjarðar, Tálknafjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suð ureyrar, Bpjungavíkur, |sa- fjarðar, Norðurfjarðar, Djúpa- víkur, Siglufjarðar, Ólafsfjarð- ar og Kópaskers. Sveit 12 ára telpa óskar eftir að komast á gott sveitaheim- ili. Helzt til barnagæzlu. Upplýsingar í síma 81824. Sveit Kona óskar eftir vinnu í sumar úti á landi. Einnig óskar 12 ára drengur eftir sveitaplássi. Er vanur. Upp lýsingar í síma 41284. Skiptafundur verður haldinn f þb. Hús- gagnaverzlunar Austurbæj ar h.f., Skólavörðustíg 16, sem úrskurðað var gjald- þrota 24. f.m., föstudaginn 24. þ.m. kl. 2 e.h. í skrif- stofu borgarfógetaembætt- isins að Skólavörðustíg 12. Ákvörðun verður tekin um ráðstöfun eigna búsins. Skiptaráðandinn í Reykja- vík, 20. maí 1968 Sigurður M. Helgason ÍSVÉL r ramnald atf bts. 1. Boston s. 1. haust, en síðan hafa mjög lofsamlegar greinar birzt um hana m. a. í- hinu þekkta riti „Fishing News Internation al“ Qg „Norwegian Fishing and Maritime News.“ Á blaðamannafundinum í dag var m. a. eftirfarandi sagt um vól þessa, sem nefnist „Lowe-Temp ísvélin". „Low-Temp isvclin hefur fyrst og fremst vakið á sér athygli fyrir þá staðreynd, að hún hefur leyst þrjú megin- vandamál varðandi ísfram- leiðslu um borð í fiskiskipum. í fyrsta lagi hefur .veltingur skipsins ekki áhrif á starfs- hæfni vélarinnar. Stingur þetta mjög í stúf við þá reynslu sem menn hérlendis og annars staðar, hafa yfírleitt haft af ísvélum um borð. Þannig mun aðeins eitt íslenzkt veiðiskip hafa ísvél, sem að verulegu gagni er, enda þótt ísvélar hafi verið settar í fleiri skip. í öðru lagi notar Lowe-Temp ísvélin eingöngu sjó, bæði til frystingar og sem kælivatn. Hún er eina ísvélin, sem fram leitt getur þurrfrosinn ís úr óblönduðum sjó, og er því ger samlega óháð ferskvatnsbirgð- um skipsins. Þar yið bætist, að sjávarís hefur marga óumdeilan lega kosti umfram þann ís, sem framleiddur er annað hvort úr vatni. eða vatni og sjó til helm inga. I priðja lagi er fyrirferð vél arinnar ótrúlega líti'l. Þannig er Low-Temp sjávarísvél, sem afkastar einni smálest af ís á dag, á stærð við litinn heim ilisísskáp og vegur aðeins um 300 kg. Afkastameiri Lowe- Temp vélar eru’ hlutfallslega jafn fyrirferðarlitlar. Flestar eða allar gerðir áður þekktra ísvéla nota þannig t. d. hnífa eða ,,skrapara“ til þess að ná ísnum af frystifletinum- Sá útbúnaður mun m. a. hafa viljað valda erfiðleikum í velt- ingu. Hin nýja ísvél notar hins vegar ekkert slíkt. Við frysti- flöt hennar eru engir hreyfan- legir hlutir, heldur losar hún ísinn af frystifletinum á 10 mín. fresti, með snöggri hita breytingu. Ennfremur gerir hinn hái hitabreytingastöðull það að verkum ,að Lowe-Temp ísvélar eru hinar einu, sem vit að er til að geti framleitt al- gerlega þurran og, „harðan“ ís úr óbiönduðum sjó. Aðrar ís- vélar hafa aðeins getað fram- leitt krapa úr sjó, nema að ferskvatnsþlöndun kæmi til. Ólíkt öllum öðrum ísvélum nýt ir Lowe-Temp frystiflötinn sjálf an 100%. Allar aðrar ísvélar fram ÞAKKAR Þeim, sem glöddu mig með gjöfum, heillaskeytum og heimsóknum á áttræðisafmæli mínu, þakka ég af alhug. Guð blessi ykkur öll. / Emil Randrúp, BorSeyri. Hjartans þakkir faarum viS öllum fjær og nær, sem sýnt hafa okkur samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður okkar, sonar, bróður og tengdasonar Jóhanns Gíslasonar, deildarstjóra. Vilborg Kristjánsdóttir, Jóhann Gísli, Heiða Elín, Guðrún, Kristján, foreldrar, systkin og tengdamóðir. leiða ísinn öðm megin á plötu eða sívalningi (cylinder) og leikur frystivökvinn hinu megin á. Lowe Temp sj'ávarísvélin framleiðir hins vegar ísinn bæði utan og innan á sívalningnum, og nær þannig heimingi meiri afköstum miðað við sama frystiflöt. Er þar m. a. að finna skýringuna á hinni ó- trúlega litlu fyrirferð vé'lanna. Framleiðendur hafa m. a. einka leyfi á þessari tilhögun. Árs á- byrgð er á vélunum. Véiin er að öllu ieyti sjálfvirk og þarfnast engrar gæzlu. Fyllist t. d. ísgeymslan, þannig að hún komi ekki frá sér ís, stöðvast vél- in sjálfkrafa. Sama máli gegnir tnissi vélin kælivatn (sjió) eða sjó til framleiðslu. Kæmi eitt- hvað fyrir annað frystikerfi vél arinnar, en þau eru „loikuð“, hefði það engin áhrif á hitt, þan.nig að í slíkum tilvikum myndi skipið engu að síður halda hálfum ís- afköstum. Er augljóst öryggi að þessu. Þá er þess að geta að Lowe- Temp sjávarísvél hefur verið frá því í marz til prófunar hjá Rann sóknarstofnun fiskiðnaðarins. Enn fremur er nú sérstök sýningarvél á leið til landsins og verður hún sýnd á sýningunni „íslendingar og hafið“ í Laugardal, sem hefst nú um helgina. Iléðan fer sú vél til Sovétríkjanna, þar sem hún verður sýnd á mikilli sjávarútvegs ýningu í Leningrad í ágúst. Augljóst er að sjávarísvélar um borð í íslenzkum fiskiskipum er það, sem koma skal á þeim límum er aukin gæði aflans skipta höfuð máli. Gildir þar einu hvaða veiði- skap skipin stunda. I hönd fer nú fyrirsjáanlega erf ið síldarvertíð, þar sem væntan- iega verður við svipuð vandamál að glím.a og í fyrra. Verði síldin á fjarlægum miðum líkt og þá, sem flestir telja að verði, er ljóst að síld til söltunar verður ekki bjargað nema á tvennan hátt: Með söltun um borð á miðunum yfir sumarmánuðina, svo sem lagt hefur verið ti'l, og með ísun sildar innar er hún nálgast landði. Varðandi söltun um borð sýn- ist augljóst, að siávarísvél mum hafa mikla býðingu fyrir veiði- skipið. SAMDRÁTTUR Eramnau u ois 1. ári í ca. 30 í dag. Orsakir þessara vandræða eru margháttaðar, bæði rekstursörðugleik'ar vélsmiðjanna og getuleysi þeirra til þess að laka að sér meiriháttar verkefni, ] einkum vegna rekstursfjárskorts. | Einnig hefur dráttur á uppbygg-j j ingu nýja slippsins ; Njarðvik j j vegna skorts á fjárhagslegri fyrir-! j greiðslu, vaidið því,. að mikil at- j vinna við skipaviðgerðir og við-! j hald hafur tapazt úr by0gðarlag-j ! inu. Félagið hefur oeitt ’sér fyrir I því, að fiamkvæmdum við slipp- j inn verði hraðað. þar -em bað er I mikið hagsmunamál fyrii flesta I iðnaðarmenn á Suðurnesjum, aðí ' unnt sé að taka hann í notkun i ! sem íyrst, Enn sern komið er hafa | j þær aðgerðir engan árangur bor-; j ið og mjög óvíst hvenær sl-ippur- j jinn verður tilbúinn til notku.nar. j | Á síðasta Alþingi voru samþykkt- i lög um aö leyfa mætti ríkisábyrgð I á lánum til dráctarbrauta fyrir allt I að 80% ai' matsverði framkvæmda j í stað 60% áður Er þess aðj vænta, að bessi rýmkaða heimild j verði til þess að nægilegt fj'ár- i magií fáist ti! þess að ljúka fram j kvæmdum við slippinn Nýleg'aj ákvað verðlagsnefnd aö uridan þiggja útselda vi.tvnu vélsmiðja og skipaamfðastöðva verðl agsákvæð- um, en strangar hömlpr á útseldri vinnu þessara fyrirtækja hafa val'dið þeim geysilcguin erfiðleik- um á undanförnum firuin. Fólagið hafði inargof.t sent frá sér álykt- anir um þessi mál og fagnár þeim árangri. sem náðst hefur“. Um aðra starfsemi félagsins, sem var mjiög umfangsmikil, seg- ir svo m. a.: „Hið nýja og glœsilega félags- heimili var vígrt 9- marz s. 1. að viðstödduim fjölda gesta og bárust félaginu fjölmargar gjafir og hei'llaóskir í því tilefni, m. a. frá öllum sveit.arfélöguivu m á Suður- nesjum, svo og Landsambandi iðn aðarmanna, Meistarasamibandi byggingarmanna í Reykjavík, ís- lenzkum aðalverktökum og Kefla- víkurverktökum. Kaupin á hús- næði fyrir fél'agið eru afar mikið átak, sem ekki hefði verið fært að ráðast í, ef ekki hefði notið stuðnings margra félagsmanna og annarra velunnara félagsins, sem stutt hafa framgang þessa máls af alihug. Sliðastliðið haust tók til starfa á vegum félagsins innheim.tuskrif- sitofa fyrir félagsmenn og eru nú 24 iðnfyi'irtœki á félagssvœðinu aðilar að henin'i og fá fyrirgreiðslu um innheimtu og annað þess hátt- ar. Hefur þessi nýja starfsemi gef ið mjiög góða raun og er nú mikill áhugi á því. að skrifstofan færi ú;t starfssvið sitt og taki m. a. að sér launaútreikninga, reikn iingss'kriftir og bókhald fyrir þá, sem þess ósk'a. Félagið hefur leitað eftir sam starfi við Iðnaðarmaninafélagið í Hafnarfirði og Neytendasamtök'in um stofnun gæðamatsnefindar vegn'a iðnaðarvinnu og eru þau mál í athugun. Gerð hafa verið drög að samstarfssamniingi um starfsemi slíkrar gæðamatsnefnd- ar, sem skipuð yi'ði fulltrúum frá f'élögunum ogx jafnmörgum frá Neytendasamtökumum. Væntan- lega verður gengið frá þessum samningi á næstunni". Félagsmenn í ■ Iðnaðarmannafé- laginu eru nú 210, og hefur fjölg- að verulega á undanförnum árum. í stjérn félagsins voi;u ■ kjörnir Eyþór Þórðarson, vélvirki, formað ur, Gúðbjörn Guðmundsson, raf- virki, varaformaður, Birgir Gúðna son, málari, ritari, Árni Júlíusson, húsasmiður, fjármálaritari, og Hilmar Sölvason, málari, gjaldkeri. FISKIRÆKT Framihald af bls. 16. laxar í gildruna fram í miðjan septemiber. Mest var gangan 19. og 20. ágúst, en þessa tvo daga gengu alls 113 laxar. Alls veidd- ust í gildruna 6 merktir laxar, all- ir í ágústmá.nuði, enn fremur veiddust 3 merktir laxar í tveimur sjávarvöðlum eigi víðsfjarri Lár- ósi. Allir voru þessir laxar merkt- ir í maí 1966, að Laxalóni í Mos- fellssveit, oig fluttir þaðan sam- dægurs í Lárvatn. Voru þeir þá i lö—17 om. að lengd, en þegar j |þeir veiddiust aftur, voru þeir j 60—70 cm og höfðu lengzt um 1 45 cm að meðaltali frá útsetniingu Vógu laxarnir 2—4 kg. eftir einn í vetur í sjó, en dæmi voru um, að j ómerktir laxar voru 4,5 kg. eftir j einn vetur í sjó, sem er ótrúlega ör vöxtur, þar sem laxaseiðin vega yfirleitt 15—100 grömm, þeg ar þau ganga til sjiávar. Sérstakl«ga athyglisvert er, að a: 850 sjógönguseiðum, merktum í maí 1966, voru 250 tveggja ára af Elliðaárstofni, en fyrrnefndir 9 merktu fullvöxnu laxar voru ein mitt úr hópi þessara seiða, og hin 600 voru ársgömul af Sogs- og H'V'íitárstofni (Svarthöfða), en ekk ert þeirra hefur enn þá endur heimzt sem fullvaxinn lax, sem stafar líklega af því, að lax af þessuim stofnum dvelst oft 2—3 ár i sjó, auk þess sem seiðin voru ári yn.gri, þegar þau voru sett út. AHs var 800 sjógönguseiðum sleppt 1966 af tveggja ára Elliða ársstofninum, en af hinum laxa- stofnunum tveimur um 64.000 árs gömlum seiðum, að hluta í sjó- göngiistærð. Freistandi e: því að alíta, að margir af hinum 229 end urheimtu löxum í fyrrasumar séu úr hópi seiðanna 800 af Elliðaár stöfni og væru það þá aóðar heimt ur, eða 20—30%. En ómögulegt er að fullyrða neitt um þetta. Á síðastliðnu starfsári voru gerð ar ýtnsar atlhugamir á ástandi Lár- vatns, mælt hitastig á ýmsum tím um og seltustig, einnig var, sem ifyrr, fylgzt með seiðum og ætis- möguleikum. Voru sumar »þessar athuganir gerðar af sértfróðum mönnum og fundu þeir m. a. m'arg ar tegundir lifvera í vatninu. Um miðjan marz síðast liðinn var hita stig vatnsins 1 stig. Voru þá tekn ir úr vatninu í rannsókmarskyni 4 fullvaxmir laxar, 3 urriðar, 2 foleikjur og 2 laxaseiði, 20 og 24 cm. Einn fullvaxni laxinn virtist ekki bafa lokið hrygningu, því að enmiþá voru hrogn í hounm, er hann veid'dist. Æti virðist haldast yfir veturinn, eims og raumar hef- ur komið í Ij'ós fýrr, því að í flest um fiskunum fannst mikið af marfló, m. a. var einn ful'lvaxni laxinn úttroðinn af henni, enm fremur fumduist í nokkrum fisk- anna: ánamaðkar, botndýr og botn gróður. Athugun á fyrr nefndum 11 fiskum var gerð af mönnum í Hafrannsóknarstofnuninni og Veiðimálastofnuminni. f fyrra sumar varð vart við, að menn urðu gripnir veiðiáhuga og voru net sums staðar lögð í sjó með ströndinini utar frá Lárósi. Var reynt að sporna við þessu, m. með því að fara fram á, að l'ögregluyfirvöld rannsökuðu miál- ið og með þvi að tveir menn voru lögskipað'ir til efitirlits. Mikið fé hefur verið lagt í framkvæmdr og eldi seiða við Lárós, eða yfir 7 millj. kr. O'g er því ijóst, að hér er ekki um leik að rœða af hálfu félagsins, og mun því verða strangt eftirlit nú í sumar með laxveiði í sjó á norðanverðu Smæfellsnesi. Fleira fróðlegt kom fram í skýrslu stjórnarinnar, en að lokn um flutningi hennar fór fram stjóm'arkosniinig. Var stjóm félags ins endurbosin, en hana skipa: Inigólfur Bjiarnason, forstjóri, Jón Sveinsson, rajfvirkjameistari, Tryggvi Þorfinnsson, skólastjóri, Gunnar Helgason, hdl. og Krist- inn Zimsen, viðskiptafrœðingur og varastjórn: Arnjþór Einarsson, kjöt iðnaðarmaður. FRAKKLAND Framnaio ai ols. 1. fyrirtækjanna verði betra ástand á vinnumarkaðnium. Með hverri klukkustund sem .líður breiðast verkföllin út um Frakkland í æ ríkara mæli, og ringulreiðin eykst. Húsmæðurnar hamstra enn, þrátt fyrir yfirlýs- ingar ríkisstjórnarinnar um að til séu matarbirgðir sem nægja muni í margar vikur. Starfsmenn ríkisjárnbrautanna hafa lagt nið- ur vinnu og kennarar hafa boðað verkfall. Starfsmenn benzínstöðva hafa hótað að gera verkfall, og stöðvast þá allur einka'bílaakstur í Frakklandi. Samgöngur innanlands og samskipti við útlönd eru því nær engin. Póstsamgöngur við ná- grannalöndin hafa einnig stöðv- azt nær algjörlega. Menn reyna enn allt hjvað af tekur að ná fé sínu úr bönfeum, en sumir bankanna hafa lokað fyr ir sparisjóðsreikniniga sína, en í öðrum eru bankastarfsmenn í verkfalli. Verzlunarfólk í ^tórverzlunum Parísar, hefur gengið í lið með mótmælahreyfingunni, annað hvort farið í verkfall eða lagt und ir sig verzlanir. í dag tóku verzl unarmenn t. d. í sínar hendur „stórmagasínin" Printemps' og Galleries Lafayette. Sorphreinsun hefur stöðvazt með öllu í Parísarborg og leggur dauninn af margra daga sorpi yf- ir borgina. í Parísarhverfinu „Halles“, en þangað eru flutfar allar matvörur utan af landi í stórar vöruskemmur, voru víða þvílíkir ruslahaugar á götunum, að þær voru ófærar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.