Tíminn - 22.05.1968, Qupperneq 15

Tíminn - 22.05.1968, Qupperneq 15
MIÐVIKUDAGUR 22. maí 1968. ÞYRLA Framhald af bls. 16 jólfsson úr varnarliðsvélinni, en hún átti að halda áfram til Kefla- víkur. Þegar varnarliðsþyrlan hafði verið á lofti í 5 mínútur sást frá Búrfeili, að hún sneri þangað aft- ur. Kom í ljós, þegar hún lenth að bilun hafði átt sér stað. í morgun flaug Björn Pálsson aust ur að Búrfelli með viðgerðarmenn frá varnarliðinu, en þeir fundu fljótlega, að bilunin í vélinni var það mikil, að ekki þýddi að reyna að gera við hana á staðnum, heldur verður að flytja hana á dráttarbíl til Keflavikur. Varnar- liðsmennirnir voru því fluttir til Keflavíkur, en þyrlan bíður flutn ings fyrir austan, eftir því sem blaðið fregnaði í kvöld. TIMINN 15 MALLORCAFERÐIR Framhald af bls. 16 leitt efcki um aukningu að rœða frá fyrri árum, enda hefur verð þeirra hækkað nokkuð sökum gengisfellingarinnar. Ferðir Sunnu með íslenzkum fararstjórum verða um 40 talsins í sumar. Meðal þeirra má telj-a tvær Austurlanda- ferðir og ferð til byggða íslend- inga í Vesturheimi. FIRMAKEPPNI Framhald aí bls. 16 sýslu, en eigandi hans er Sveinn K. Sveinsson. í fimmta sæti var Vátrygginga- féla.gið h.f., en fyrir það keppti Buska, sem er ættuð úr Reykja- vik, en eigandi er Guðmundur Gíslason. Þátt í keppninni tóku 130 hest- ar. FRÉTTASTOFAN Framhald af bls. 16 fram eftir degi, og munu m. a. lýsa því þegar umferðin fer að fullu af stað eftir hægri- breytinguna kl. 7 á sunnudags- morgni. Hljóðvarpið hefur ekki þurft að ráða annað aðkomu- fólk til starfa þennan dag en bílstjóra. Hljóðvarpið hefur hér feng ið gott tækifæri til þess að framkvæma tilraun með dag skrá, sem að mestu byggist á beinni útsendingu, auk þess sem forráðamenn stofnunarinn ar álíta að um mikið fréttaefni sé að ræða, sem vissulega skuli gera góð skil. Forráðamenn bljóðvarps á- líta að mikið sé í húfi að þessi umfangsmikla breyting á um- ferðinni takist vel og vilja gera sitt til að svo verði. Eins og áður er sagt hefst dag- skráin kl. 3 árdegis. Leikin verður létt tónlist, sem hinn vinsæli út- varpsmaður Jón Múli Árnason kynnir. Inn á milli verða lesnar ýmiss konar tilkynningar, upp- lýsingar og auglýsingar frá Fram kvæmdanefnd Hægri-umferðar, lögreglunni og öðrum aðilum, sem á einhvern hátt eru sérstaklega tengdir hægri-breytingunni. Frétta menn munu lýsa framkvæmdum í bænum vegna umferðarbreyting arinnar. Kl. 6 að morgni mun Valgarð Briem lýsa því yfir að umferðarbreytingin hafi tekið gildi. Síðan heldur dagskráin á- fram í sama tór» útvarpað verð ur símasamtölum við fréttaritara úti á landi og ýmsa forsvarsmenn hægri-breytingarinnar. Væntan- lega verður einnig rætt við Jó- ‘hann Hafstein dómsmálaráðherra, Ingólf Jónsson, samgöngumálaráð herra og Sigurð Jóhannsson, vega málastjóra. Hlé verður gert á hægri-dagskránni og lesnar al- mennar fréttir, úrdráttur úr leið urum dagblaðanna og veðurfregn ir. Þá verður að vanda messa kl. 11. Hádegisfréttirnar verða talsvert lengri en venjulega vegna umferðarbreytingarinnar. Síðan verður útvarpað áfram allan dag inn stuttum fréttum og tónleik- um, en hlé verða á þeirri dagskrá kl. 2 og útvarpað frá síómanna- dagshátíðahöldum, kl. 15.30 verð ur miðdegisútvarp að vanda og kl. 17 barnatími. Fréttirnar kl. 7 verða óvenju langar, þá verður m. a. dregið sam an það helzta, sem gerzt hefur um daginn í umferðinni. Eftir fréttir verður venjuleg kvölddag skrá, en á miðnætti mun Sigur jón Sigurðsson ræða um um- ferðarbreytinguna og skýra frá því helzta, sem fram hefur farið um daginn. Stefán Jónsson, fréttamaður, verður aðalstjórnandi útsendingar innra í tilefni H-dagsins, en Jón Múli Árnason velur tónlistina, sem leikin verður. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. lega á 72 höggum gegn 87. Ólafur er aðeins 16 ára og er ört vaxandi goifleikari, sem mikils má vænta ai. r Án forgjafar 1. Einar Guðnason 81 högg 2. Ólafur Skúlason 89 — 3. Eiríkur Helgason 91 — Hafsteinn Þorgeirsson, sem lék á 87 höggum án forgjafar. FRÉTTIR DAGSINS Framhaid at bls 3. fræðilogar leiðbeinimgar. Flest- ar eru fyrirspurnirnar viðvikj andi leiguhúsnæði og sambýli í fjiöl'býlisihúsum. Stjórn Húseigendaféla-gs Rvk hefir beitt sér fyrir endurskoð un á lögum um sameign fjöl býlishúsa og að gefin verði út reglugerð, eins og þau lög gera ráð fyrir. Nefnd hefir verið skipuð til að vi-nna að endur skoðum þessari og á félagið aðijd þar að. Á árinu gerði stjórn Hús- eigendafélags Reykjawíkur í- Hljómsveitir ! Skemmtikraftar í SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA ! ? Pétur Pétursson. { j iíml 16248. Mikið Úhval Hljúmsveita 2QAra revmsla I Ponie og Einar, Ernir, Astro og Helga, Bendix, Solo, Hljómsveit Björns R. Einarssonar, Sextett Jóns Sig., -Trió, Kátir fé- lagar, Stuðlar, Tónar og Ása, Mono. Stereo. — I Pétur Guðjónsson. Umboð Hljómsveita | Simi-16786. trekaðar tilraunir til að mild aðar yrðu hinar þungu skatta á'löaur á húseigendur, sem fólust í níföldun fasteigna- mats sem viðmiðun við ákvörð un eignarskatts og eignarút- svars. Bar það ekki árangur, en hins vegar hefir -eigln húsa leiga fengið að haldast ó- breytt, 11% af fasteignamati. Páll S. Pálsson, formaður fé lagsins, um 10 ára skeið taldi sér ekki fært sökum anna að gegna formannsstörfum leng- ur. Stakk hann upp á Leifi Sveinss'ymi, lögfræðingi, sem var kjlörimn samhlj'óða. Með stjórnendur voru kjörnir Jón Guðmumdisson og Hjörtur Jóns son. Aðrir í stjórn: Friðrik Þorsteinsson og Alfreð Guð- mund'ssom.. Að lokum voru fráfaramdi for m-anmi, Páli S. Pálssyni, hrl., þökkuð löng og giftudrjúg störf í þágu félagsins og fundi síð an slitið. LITLABÍtí HVERFISGÖTU44 ÞORGEIR ÞORGEIRSSON sýnir 4 KVIKMYNDIR (ekki gerðar fyrirsjónvarp) Hitavéituævintýri Grænlandsflug ÁÖ byggja Maöur og verksmiðja Síml 16698 Sýnd kl. 9 Miðasala frá kl. 8 LAUGARAS 11» Slmar 32075, og 38150 Maður og kona Islenzkui textl Bönnuð oörnuni tnnam 14 ára Sýnd kl. 5 og 9 mrmm* Líkið í skemmti- garðinum Afar spennandi og viðburðar- rík ný þýzk litmynd með George Nader fslenzfcur texti Bönmuð innam 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þegar nóttin kemur Sýnd Kl. 9 Bönnuð mnarn 16 ára. Emil og leynilögreglu strákarnir Spennamdl og skemmtileg, ný, Disneyiitmynd Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 7 18936 Réttu mér hljóðdeyfinn (The Silencers) tslenzkur texti Hönkuspennandi ný amerisk lit kvikmynd um njósnir og gagn njósnir með hinum vinsæla leik ara Dean Martin Stella Stevens, Daliah Lavl. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára slmi 22140 Myndin sem beðið hefur ver ið eftir. Tónaflóð (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin befur verið og tivarvetna Oiotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarverðlaun. Leikstjóri: Rdbert VVLse Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer tslenzkur texti. Myndin er tekin t DeLuxe Ut um og 70 mm Sýnd kl. 5 og 8,30 Aðgöngumiðasala hefst kl. 13,00 T ónabíó Slm> 31182 íslemzkur texti Einvígið í Djöflagjá Víðfræg og snUldarvel gerð ný amerísk mynd i Utum James Garner, Sýnd ki, i, og 9 Bönnuð innan 16 ára Sími 50249. Sigurvegarinn Bandarísk stórmynd í cinema scope og litum John Wayne Susan Hayward Sýnd kl. 9 íurrmmTnmummi' K0RAyi0kC5BI Slm 01985 Ævintýri Buffalo Bill Hörkuspennandi, ný ítölsk- amerisk mynd i litum Sýnd kl 5,15 og 9 Bönnuð innan 12 ára. 519 SÍÍM ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sýning í kvöld kl. 20 ö Sýning fimmtudag kl. 15 Síðasta sinn Wf P! tiWP Sýning fimmtudag kl. 20. $slan6stlutfau Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ^EYKjAyöomSi Leynimelur 13 sýning í kvöld M. 20.30 Sýning miðvikudag kl. 20.30 HEDDA GABLER Sýning fimmtudag kl. 20,30 Aðgnögumiðasalan I tðnó er opin frá kL 14 Sími 1 31 9L Siml 11384 Ný „Angelique-mynd“: Angelique í ánauð Ahrifamikll. ný frönsk stór- mynd Isi texti Michéle Mercier Robert Hossein Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9 JÆJARBÍ Sími 50184 Elvira Madigan Verðlaunamynd I Utum. Leikstjóri: Bo Vicerberg. Pia Degermark Tommy Berggren Sýnd kl. 9 íslenzkur textl. Bönnuð börnum. Hryllingahúsið Hörkuspennandi amerísk kvik mynd sýnt kl 5 og 7 Stml 11544 Mr. Moto snýr aftur (The Return of Mr. Moto) íslenzkir textar. Spennandi amerísk leynilög- reglumynd um afrek hins snjalla japanska leynilögrelu manns. Henry Silva Suzanne Lloyd Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 7 og 9

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.