Tíminn - 22.05.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.05.1968, Blaðsíða 16
MALLORKAFERÐIR: NÆR 30% AUKNING GÞE-Reykjavík, þriðjudag. . Þrátt fyrir gengisfellingu, at- vinnuörðugleika og aðra öúrau hér á landi hafa íslendingar enn þá efni á því að bregða sér út fyrir Pollinn. í viðtali við Guðna Þórð- arson, forstjóra Ferðaskrifstofunn H-dagsútvarpið Stærsta verk efni frétta- stofunnar SJ-Reykjavík, þriðjudag. Um nœstu helgi munu starfs menn hljóðvarps glíma við eitt stærsta viðfangsefni, sem þeir hafa fengizt við lengi. í tilefni umferðarbreytingarinnar 26. maí verður útvarpað samfleytt allan sunnudaginn frá klukkan 03.00 að morgni, og megnið af dagskránni þennan dag verður sent út beint af götum borgar innar, frá Upplýsingamiðstöð hægri umferðar í Góðtemplara húsinu og víðar að. Að minnsfca kosti þrjátíu manns munu starfa að útsend ingu þessari. Fjórir fréttamenn verða á ferli á götum borgar innar í talstöðvarbílum frá kl. 3 aðfaranótt sunnudags og Framhald a bls 15 ar Sunnu í dag kom fram, að allt að 30% aukming hefur orðið á bókunum í Mallorkaferðir frá því sem var í fyrra, en þær eru farn- ar með leiguflugvélum frá Flug- félagi íslands, og frá júníbyrjun iiiii ii þotan Gullfaxi annast alla flutninga á Sunnufarþegum til Mallorka. Vegna leiguflugsins og anmarra hagkvæmra skiimála hefur verð Mallorka-ferðanna að mestu hald- izt óbreytt, o,g jafnvel lækkað. Það er greinilega vegna þess, sem fólk þyrpist í þessar ferðir meira en áður eru dæmi, en með al'verð þeirra er 10—12.000, og í því innifalið hálfsmánaðardivöl á Mallorka, tveggja daga dvöl í London, auk ferðanna. Þessar ferðir eru farnar hálfsmánaðar- lega. Fullibóka'ð hefur verið í flest- ar ferðirnar, sem farnar hafa ver ið það sem af er. Fram í Júlí er 70—80% bókun, en nálega full- skipað í ferðirnar í ágúst og septemfoer. í öðrum ferðum Sunnu er yfir- Framhald á bis. 15. FIRI ¦¦¦ ' I ^ JL1 iskiræktin i Larvatni gefur mjög góð fyrirheit Laxaseiði úr Lárvatni. Á þrem mánuðum stækkuðu þau úr 15 til 17 cm. í 30 til 35 cm. en í vatninu eru óvenjugóð skilyrði fyrir fiskeldi. Mynd: Jón Sveinsson. Bleikjur úr Lárvatni. Þegar gert var að fiskunum voru þeir magafullir af marfló, eins og reyndar allir fiskar sem veiddir hafa verið úr vatn- inu, en þar er rnjög mikil áta. — Mynd: Óskar Guðmundsson. ÞYRLUÆVINTYRI íÓBYGGÐUNUM FB-Reykjavík, þriðjudag. Þyrla Landhelgisgæzlunnar var í gær við mælingar á vegum Lands virkjunar við Hölkná inn við Þiórsá ekki langt frá Gljúfurleita fossi. Varð á bilun í vél- inni og varð hún að setjast, og kallað var á aðsf oð. Vár fyrst á- kveðið að fá þyrlu Andra Heiðberg til þess að fljúga inn eftir með Sigurvegarinn í firmakeppninni. (Tímamynd: GE) FIRMA- KEPPN! FÁKSj EJJ-Reykiavík, þriðjudag \ Firmakepnni Fáks fór fram á| sunnudaginn. Sigurvegari í keppnj inni var firr.iað Þórskaffi, en fyr-i ir það keppti Skuggi, ættaður frá Grund í Borgarfirði, en eigandi hans er Páll Melsted í Reykjavík Annar í keppninni var Hótel Borg, en fyrir það keppti Kolbak ur, sem er frá Fornustekkjum í A-(Skaftafellssýslu, en eigandi er Bergur Magnússon. í þriðja sæti var Ti-ygging h.í. Fyrir það keppti Móalimgur, ætt- aður frá Álftagerði í Skagafirði, eigandi er Einar Kvaran. í fjórða saati var Tryggingamið- stöðin h.f., en fyrir það keppti Þytur, ættaður úr A-Sikaftaíells Framhaid a ols. lö. viðgerðarmenn, en þyrlan var ekkí í lagi, og var þá leitað á náðir varnarliðsins. Varnarliðsmenn brugðu skjótt við og tóku með sér tvo viðgerð aimenn frá Landfaelgisgæzlunni, en ætluðu síðan að taka Halldór Eyjólfsson frá Rauðalæk við Sandafell, og skyldi hann vera leiðsögumaður á fluginu að land helgjsþyríunni an hann er al'rs manna kunnugastur á þessum slóð utn. Þr'' fist aú svo, aS varnar liðcme:i, T:r fundu ekki leiðsögu mannii:n og flugu þess vegna inn með allri Þjórsá og al'lt inn að Sóleyjarhöfða. Þar sneru þeir við, en villtust gjörsamlega á baka leiðinni og fóru niður með Köldu kvísl og Tungná. Þegar þeir komu | aftur að Búrfelli voru þeir orðn : ir bensínlausir, og ekki um annað I að gera en fljúga til Keflavíkur j og ná þar í bensín áður en lengra ; væri haldið. ' Varnarliðsþyrlan kom svo aftur j austur í gærkvöldi, og tók Hall- | dór Eyjólfsson í Búrfelli, en síðan \ var flogið að landhelgislþyrlunni. i Þá var Björn Pálsson flugmaður ; kominn þangað á lítilli vél, og hafði hann tekið með sér svefn ' poka og annan útbúnað, sem til j þyrfti ef mennirnir yrðu að láta fyrir berast á fjöllum um nóttina. Svo fór þó ekki, því vélin fór fljótlega I lag. Flugu þyrlurnar síðan til Búrfells, og þar fóru við gerðarmennirnir og Halldór Ey- Framhald a ols. 15. OOReykjiavíik, þriðjudag. Fiskeldið í Lárvatni á Snæfells- nesi hefur gengið vonum framar. Nokkur ár eru nú síðan ósinn var stíllaoiir og lax og bleikjuseiði sett í vatnið. í ljós hefur komið, að eldisskilyrði eru með miklum ágætum þarna í sjóblönduðu vatni en sjór streymir um sd'flmia eftir sjávaii'iilliim. Laxfiskarnk í vatn- inu taka miklimi framförum og er mjög iiiilt.ii áta í vatninu og er það aðallega marfló, sem seiðin og stærri fisk.ir Iifa á. Sannað er, að laxahrygnur ganga ekki strax til sjávar eftir hrygningu en haf- ast við í vatninu og hefja átið þar. Strfðir þetta á móti viðteknum ki-iiiiiiiíiuni, þar sem álitið var, að iax tæki ckki æti nema í sjó. AIl- ur fiskur, bæði seiði og fullvaxi n n lax, sem tckiun er úr Lárvatni, er magafiilliir af marfló, allan árs ins Iiring. Segjla má, að fisfeeldið í Li»- vatni sé enn á tiiraunastigi, en séð er fram á að sOrilyr'ði fyrir fiskirœkt í sitlórum stíl er fyrir hendi í vatninu eiftir þjær fram- fcvœmdir, seim gerðar bafa verið þar. Það er vom beirra, sem að fyrh-tiælcinu stainda, að í ár verði nokkur eftirtefeja af fiskeldinu en þó verður það efcki imifeið. Aftur á móti má búast við að bægt verði að sfliátna. laxí ur vatniiim í slœrri sitil á niæsta ári og þar meira ma,gmi. Aðalfundur fislfciræfcta Láiraivífc h.l var balidSmn ifyrtir skömmu. Framfcvæmdastjlóri fé- lagsiins, Jöo Slveinsson, Baifivirfcja- meistari, fflutti sfcýrslu félags- stjórnar og eru þær upplfýisiiiigae, sem hér fara á efifir, tefcnar ér þeirri sbýnsllu. IIMti(;hafar eru alls 190 og bejSnr þeim fjölgað um 25 á starfssomi. Á síðastlíðniu sumri var sleppt £ Lárvatn á SnaSfellsinesi við Grundanfjlörð um 415.000 ársgötml- um laxaseiSum flestum af sjó- gömgustajrð, en af þeim voru 840 merkt með sérstöfcum piastmerkj um frá VeiðamálastioÆnuninni, enn Éremur var sleppt um 24.200 sum aröldum laxaseiðum í vatnið. Hafa þá verið sett frá upphafi í Lár- v'iatn um 110.000 ársgðmul og sjó- sönguseiði og um 140.000 sumar- alin laxaseiði, en alls hafa 1.690 sjiógönguseiði verið merkt hjá fé- laginu. Nú í vor á félagið um 350.000 nýklafcin laxaseiði, sem verða alin fram á sumar hjiá Sfeúla Pálssyni, Laxaliómi í Mosfeltlssveit, en þar að auki hrygndu um 150 laxar í Lárvatni í haust og vetur. í júní og jiúlí í fyrra var lokið við gildrubúnað í Lárósi og unn- ið var að þéttimgu á hinum 300 m. langa stíflugarði, en hvoru- tveggja hefur staðið af sér öll stórviðri vetrarins. Ekki mátti gildran vera seinna tiibúiii, því að seint í jlúnií varð fyrst vart við lax utan við garðinn, og um miðj- an júlí gefck fyrsti fullvaxni lax- inn í gildruna, en alls gengu 229 Framhald á bls. 14. ———III ' Brosandi land Bankastræti 7. Sækja þarf all- ar pantanir í dag. Framsóknarfélag Reykjavík- ur, Félag ungra Framsóknar- manna og Félag Framsóknar- kvenna í Rvík efna til leik In'isieriVir á Uppstignihga.rdag, ?'-i m?\ !i:t'-"< F-rið verðúr í Þjóðleikhúsið og horft á óper etturia Brosandi land. - Óper ettan hefur nú verið sýnd nokkrum sinnum, og verið ke\ sótt. Með aðalhlutverkin fara þau Stina Britta Melander og Ólafur Þ. Jónsson. Aðgöngumiðar eru seldir á flnkksskrifstofunni, Hi-ingbraut 30 og á afgreiðslu Tímans,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.