Tíminn - 23.05.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.05.1968, Blaðsíða 7
Veiðisport o.fl. í barnajþættinum n.k. sunnu dag verða sýndar tvær innlend- ar kvikmyndir. Fj'a'llar (önmur þeirra um stangaveiði, útíbún- að og aðferðir, og er ætluð ungum íhlustendum, sem hafa hug á að gefa sig eitfchvað ’að veiðisportinu í sumar. Er eink um sýndur ódýr en hentUigur veiðiútbúnaður við hæfi ungra pilta og teipna. Hin kvikmyndin er gerð af Ósvaldii Knudsen og greinir hún fná láfi og fjöllbreytfu æskulýðsstarf i ba rn a v i n arins mikla, séra Friðriks Friðriks sonar, sem lézt fyrir nokkrum árum. Þessum merka æskulýðs- frömuði 02 ,stofnanda K.F.U.M. hafa öli börn gott af að kynn- ast, enda var hanrn, meðan hann lifði, stöðu.gt umkringd- ur af ungu félki, piltum og stúlkum, sem hann veitti ó- cnetanlegt veganesti fyrdr lífs- leiðina. Þessi mynd hefur aldrei v^rið sýnd hér í sjón- varpiinu, en Ósvaldur hefur sýnt bana víða. Á sunnudagskvöld fáum við að sjá enn eifct leikrit eftir sögu D.IH. Lawrenoe, og heit- ir þetita Sam.son og Delilah. Fjiaflar hiún um unga konu, kráareiganda, sem býr í litl- um námahee. Sagan gerist á strfðsárunum, og kráin, sem koman rekur, er jaf.nan yfix- föil af ungum hermönnum, sem biða þess að kallið komi tfirá herytfirvöidunum. Hún er eáns íkionar drottning í ríki sánu, og hermennirnir leggja henmd lið, þegar þörf krefur, eins og kemur á diaginn i myndinmd.. . . Vegleysa, nefnist síðasti lið ur dagskrárinnar, og vel a5 merkja, þetta er ekki umferð- aiþáttur, heldur bandarísk sjönvarpskvikmynd úr mynda flokknum Enigma, en úr þeim flokki hefur sjónvarpið sýnt margar góðar myndir. í aðai- hlutverkum eru: Elenor Pars- er, Jeffrey Hunter og Neville Brand. Klassik — pop og Haukar Á mánudagskvöldið syngU" brezka altsön.gkonan Anne Oollins nokkur lög við undir leik Ólafs Vignis Aibertsson ar. Anne Oollins var fengin hingáð í vor til að flytjia H moll messu Baohs með Pólý- fónkómum, og þótti takast það með ágætum. Þegar hún var hér á ferðinni notaði sjón- varpið tækifærið og fékk hana, til að syngja nokkur lög. Hún flytur hér lög eftir Hándel og Saint Sáens. Sama kvöld koma fram norskar unglingahljómsveitár í þætti, sem kallaður er Pop- kom. Okkur er sagt, að þetta sé mjög skemmtilegur þáttúr, auk þess sem leikin eru nýi ustu dægurlögin, er sýnd nýi- asta unglingatízkan, og gert góðlátlegt grín að hen.nd í aðra röndina. Harðjaxlinn rekur lestina þetta kvöld, en vert er að geta þess, að nú er væntanlegur nýr framhald'Sþáttur, sem verður á móti Harðjaxlinum á mánu- dagskvöldum. Er hann í svip- uðum dúr og þeir Harðjaxl og Dýrlingur, og nefnist hann Haukar. Glímukeppni N.k. þriðjudags'kvöld hefst nýstíárleg íþróttakeppni í sjón varpiuu. Hiu þjóðlega íslenzka íþrótt, glíman, sem stöðuigt er að vaxá að vinsældum, verðufc rækilega kynnt sjónvarpsáhorf endum með 6 þátta keppni og taka þátt í henni 7 sveitir, ein sveit fiá hverjum iands- fjórðungi og 3 Reykj'avikur- sveitir. í hverri sveifc eru 5 rnenn, allt úrvalsglimumen'ii, valdir af trúnaöarmönnum Olimusannbands íslánds til þátt tiöku í þessari keppni. Keppnin for fram i sjón- varpssal og er um beina út- sendiingu þaðan að ræða, og er hiún að öllu leyti á vegum sjónvarpsins. Þetta er útslátt- arkeppni, þannig að það liðið, sem tapar, verður þegar úr leik. Þættirnir verða því 6, en geta orðið 7, ef síðustu liðin verða jöfn. Það liðið, sem fer með sigur af hólmi, fær að launum veglegan verðlauna- grip, sem sjónvarpið gefur. Umsjón með þessum þáttum hefur Sigurður Sigurðsson og þeir verða fluttir á þriðjud'ags kivöldum. Franska stjórnar- byltingin Á miðvikudagskvöld verður sýnd löng og ítarleg bandar- ísk kvikmynd um hina öiialga ríku fiönsku stjórrra.rbyltin.gu 1789 og þá atburöi, er í kjöl- far hennar fylgdu, ógnarstjórn Jakobína og síðan valdatöku Napoleons mikla. Það á vel við að sýn.a þessa niynd núna, því að eins og allir vita, er allt á tjá og tundri meðal Frakka urn þessar mundir, og þeir virðast lítið hafa spekzt síðan þeim Lioðvíki konuugi 16. og drottningu hans, Maríu Antoinettu var steypt af stóli fyrir hartniær tveimur öldum. A'llfc um það ætti að vera g’am- an og fróðlegt að sjá þessa kvikmyud, og við skulum vona, að lýsing og túlkun Banda- ríkjamanna á atburðunum í lok 18. aldar sé sannfeðrug og góð. Þá er Skemmtiþáttur Banda ríkjamannsins Tom Ewett, sem er okkur sjónvarpsáhorfendum að góðu kunnur, og í dagskrár- lok er endursýnd hiu æsispenn andi kvikmynd Alfreds Hit chock, Kouan að tjaldabaki. Á laugardagskvöld fiytur Hljóinsveifc Tónlistarskólans í Reykjaívk, undir stjórn Björ.ns Ólafssonar kohsertmeistara. tvö verk. Unnur María Ingólfs dóttir leikur einleik í Fiðlu- konsert eftir Mozart K—218. og Hafsteinn Guðmundsson leikur eitileik í konsert fyrir fagofc og strengi eftir Beril Philips. Þelta er í annað sinn, sem hin ágæta hljómsveit Tón listarskólans'leikur í sjónvarp, og þótti það takast prýðisvel í hið fyrra, og væntanlega verð ur það ekki síðra núna. í ráði er að taka jafnvel enn fleiri þæfcti upp með þcssu ungá, efnileiga fólki. Síðasti liður á dagskrá laug- Laugardaginn 1. júni kl. 20.25 flytur sjónvarpiö þáttinn „Ungt fólk og ganilir meistarar". Hljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavik leikur undir stjórn Björns Ólafssonar. Hljómsveilin leikur kafla úr fiðlu- konsert eftir W. A. Mozart — K 218. Einleikari er Unnur María Ingólfsdóttir, og sjáum við hana á myndinni. Hljómsveit Tónlistarskólans i Reykjavik leikur einnig konsert fyrir fagot og stregni eftir Beril Philips. Einleikari með hljómsveitinni er Hafsteinn Guðmundsson. ard?'»ekvöldsins cr dnnskn lc!k rilið Innan við múrvegginn, eft ir Henri Nathansen. Fjallar það um Gyðiingavand'amálin, og vakti mikinn úl.faiþyt í Dan- mörku, er það var fyrst leik ið. Það eru danskir úrvalsleik- arar, sem fara með hlutverk- in, til að mynd’a P?.i»i Reumert og Clara Pontoppidan. --r Sunnudaginn 26. mai kl. 21.05 flytur sjónvarpið leikritið Samson og Dalila, sem gert er eftir sögu D H. Lawrence. Aðalhlutverkin leíka Patricia Routledge og Ray McNally. Ljósmyndin er tekin við upptöku leikritsins. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.