Tíminn - 23.05.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.05.1968, Blaðsíða 12
12 TÍMINN FIMMTUDAGUR 23. maí 1968. Trúnaðarmannalisti Kristjáns Eldjárns við kosningarnar 30. júní Framboð Kristjáns Eldjárns til forsetakjörs 30. júní n.k., hefur, eins og öllum er kunnugt, fengið mjög miklar undir- tektir. — í Ijós hefur komið, að fjöldi fólks um allt land óskar eftir að taka sem virkastan þátt í kosningabaráttunni. — f því augnamiði að auðvelda stuðningsmönnum Kristjáns að koma á framfæri upplýsingum og ábendingum og tengjast kosningastarfinu almennt, birtist hér listi yfir trúnaðarmenn í öllum kjördæmum, og er hann gerður með hliðsjón af hinum mörgu kjörstöðum úti á landsbyggðinni. AWreð S. Rafnsson, stýrim., Vitat. S Akran. Bjarnfriður Leósdóttir, húsm. Stillh. 13. Akr. HaNdór Jóhannss. bankam., Esjubr. 10 Akr. Ingvar Ingvarsson, nemandi, Skiph. 17 Akr. Kristján GuSm. verkam. Vesturg. 66 Akran. Svava Steíngrímsd. húsm. Stillh. 17, Akran. Guðm. Brynjólfss., bóndi Hrafnabj. Borgarf Magnús Símonars. bóndi Stórufellsöxl, Borg. Valgeir Jónss., bóndi Neðra-Skarði, Borgarf. Þorgrímor Jónss. bóndi, Kúludalsá, Borgarf, Bjarni Baehmann, kennari, Borgarnesi, Mýr. Axei Thorsteinss., bóndi Áltárósi, Mýr. Bjarnl Arason, héraðsrn., Laugateigi, Mýr. Danlel Krlstjánss., skógarv. Hreðavatni, Mýr. Georg Hermannss., veriistj. Borgarnesi, Mýr. Oddur R. Hjartars., dýral. Hvanneyri, Mýr. Sig. B. Guðbrandss. verzlm. Borgarnesi. Mýr Jakob Jónsson oddv., Varmalæk, Borgarf. Sigurður Daníelsson, bóndi Indriðast., Borg.f. Þorst. Guðmundss. hreppstj Skálpast. Borg. Sturla Jóhanness. hreppstj., Sturlur., Borg. Magnús Kolbeinss. oddv., Stóra-Ási, Borgarf. Ey|ólfur Andréss., oddv. Síðumúla, Mýras. Davið Aðalsteinss., bóndi Arnbjarnarl. Mýr. Pétur Krlstjánss. oddv. Hreðavatni, Mýr. Oddur Krlstjánss. hreppstj. Steinum Mýr. Sigþór Þórarlnss., hreppstj. Einarsnesi, Mýr. Ingt Ingimundars., gjaldk., Borgarn. Mýr. Ágúst Jónsson, bóndi, Sveinsstöðum, Mýr. Ingólfur Gúðbrandss,, hreppstj., Hrafnk.st. M Ásmundur Guðmundss. bóndi Grund, Hnapp Haukur Sveinbj.ss., bóndi, Snorrast. Hnapp. Guðjón Magnúss., bóndi Hrútsholti, Hnapp. Gunnar Guðbjartss., form. Stéttasamb., baenda, Hjarðarfelli, Hnappadalssýslu. Jón Lúthersson, bóndi, Brautarhoiti, Snæfelis Ingólfur Guðm.ss. bóndi, Litla-Kambi, Snæf. Gfsli Ketiiss., bifrstj., Hellisandi, Snæf. Skúll Alexanderss., frkvstj. Hellissandi, Snæf. Smári Lúðvikss., húsasmm., Helllss., Snæf. Þórir Sæmundss., kaupfél.stj. Grafarn. Snæf. Jónas Gestss., útibústj. Grafarn. Snæf. Björn Guðmundss., trésmíðam., Grafarn. Sn. Hlnrik Jóhannsson, bóndi, Helgaf. Snæf. Stefán Sigurkarlss., lyfsali, Stykkish., Snæf. Guðm. H. Þórðars., héraðsl. Stykkish. Snæf. CeeH Haraldss., kennari, Stykkish. Snæ. Lelfur Kr. Jóhanness., ráðun. Stykkish. Snæf. Alexander Stefánss., oddv., Ólafsv., Snæ. Gylfi Magnúss., húsasmm., Ólafsv. Snæf. Helða Stefánsd., húsm. Ólafsv. Snæf. Bjarni F. Finnbogason, ráðun., Búðard. Dalas Guðm. Hjálmarss,, kaupfél.stj., Ásum Dalas. Kristin Tómasdóttir, kennari, Laugarfelli. D. Sonja Simonard., Ijósm., Kvisthaga, Dalas. Steinólfur Lárusson, bóndi, Ytri-Fagrad. D. Ól. Ólafsson, kaupfélstj. Króksfj.n. A-Barð Finnur Kristjánss. bóndi, Skerðíngsst., A-B. Haraldur Sæmundss., bóndi Klétti, A-Barð. Unnar Böðvarss, kennari, Hreggsst., V-Barð. Gunnar Guðm.ss. oddv. Skjaldvararf. V-Barð Einar Guðmundss., bóndi Seltjörn, V-Barð. Össur Guðbjartss,, Láganúpi, V-Barð. Reynir Ingvarss., bóndi, Móbergi, V-Barð. Ágúst H. Péturss., fulltrúi, Patreksf. V-Barð. Hilmar Árnason, kennari, Patreksf,, V-Barð. Sigurgeir Magnúss., bankaf., Patreksf. V-B. Svavar Júlíuss,, kaupfélstj. Tálknaf. V-Barð Arnhéiður Þórhallsd., húsm., Bíldudal. V-B. Heimir Ingimarss., byggingam. Bíldud. V-B Kristinn Ásgeirss. smiður, Bildud. V-Barð. Valdimar B. Ottóss. verksmstj. Bildud. V-B. Björn Jónss. fiskimm., Þingeyri, V-ís Guðm. F. Magnúss., sjóm, Þingeyri, V-ls. Gunnar Friðfinns., kennari, Þingeyri, V-(s. Ingunn Angantýsd. húsrn., Þlngeyri, V-(s. Guðm. K. Gislason, bóndi Höfða, V-(s. Valdimar Krlstlnss., bóndi, Núpi, V-ís. Björgmundur Guðm.s. bóndi, Kirkjub. V-is. Guðm. Ingl Kristjánss., skólastj. Kirkjub. V-fs Emil Hjartarson, kennari, Flateyri, V-ís. Guðm. Gunnarss., bifrstj., Flateyri V-ís. Jón Trausti Sigurjónss., verzlm., Flateyrl, V-i Friðbert Péturss., bóndi Botni, V. is. Guðsteinn Þengilss., læknir, Suðureyri, V-ís. Jóhannes Pálmas., prestur Stað Suðureyri V-j Guðm. Magnúss., bóndi Hóli. N-(s, Gunnar Ragnarsson, skólastj., Bolungav. N-is, Þorbergur Kristjánss. prestur Bolungav. N-ís Jóh. Júlíuss, útgerðarm,, ísafirði, N-ís. Jón Bjarnason, Ijósm., fsafirðl, N-fs. Magnús R. Guðmundss., bankar., ísaf. N-is. Pétur Sigurðss., vélstjórl ísafirði, N-Ís, Þröstur Marsiliuss, skipasm., ísafirði N-ís. Vernharður Jósepss., bóndi, Hnífsdal, N-is. Þórdís Þorleifsd., húsm., Hnífsdal, N-ís. Halldór Magnúss., oddv., Súðavik, N-fs. Jörundur Engilbertss., sjóm., Súðav. N-ís. Þorbergur Þorbergss,, verkam., Súðavik N-fs Ásgeir Svanbergss., bóndi Þúfum. N-fs. Krlstm. B. Hanness., skólastj. Reykjan. N-fs. Jón Guðjónss., ráðun. Laugabóli N-fs. Torfi Guðbrandss., kennari, Árnesi, Strand. Kristján Loftss., verkam. Drangsnesi, Str. Hans Sigurðss., oddv. Hólmav. Strand. Karl E. Loftss. kaupm., Hólmav. Strand. Þorsteinn Jónss, bygglngam. Hólmav. Str. Benedikt Grímss., bóndi Kirkjub. Strand. Karl Aðalsteinss., bóndi, Smáhömrum, Str. Jón Sigurðss., bóndi, Stóra-Fjarðarh., Strand. Ól. Ólafsson, bóndi, Þórustöðum, Strand. Guðbjörg Haraldsd., húsm. Borðeyri, Strand. Jónas Jónss., bóndi, Melum, Strand. Þorst, Jónss., bóndi, Oddst., V-Hún. Helgi Valdimarss., bóndi Fosshóli, V-Hún. Eirikur Tryggvason, bóndl, Búrfelli, V-Hún. Ólafur Þórhallss., bóndi Ánastöðum, V-Hún. Brynj. Sveinbergss., mbstj. Hvammst. V-Hún. Eggert Ó. Leví, skrifst.m., Hvammst. V-Hún. Gústaf Halldórss., fyrstihússtj. Hvammst. V-H Björn Guðmundss., skrifstm. Hvammst. V-H Tryggvi Karlss., bóndi, Stóru-Borg, V-Hún. Björn Lárusson, bóndi, Auðunnarst. V-Hún. Auðunn Guðjónss. bóndi, Marðarnúpi, A-Hún Bjarni Jónasson, bóndi Eyjólfsst., A-Hún. Bjarni Jónsson, bóndi Haga, A-Hún. Pétur Ólafss., bóndi, Miðhúsum, A-Hún. Kristófer Kristjánss. bóndi, Kölduk., A-Hún. Þórður Pálss., bóndi, Sauðanesi, A-Hún. Pétur Péturss., verzlunarm., Blönduósi, A-H. Þórhalla Daviðsd., húsm., Blönduósi, A-Hún. Hannes Guðmundss., bóndi, Auðkúlu, A-Hún. Sigurjón Láruss., bóndi, Tindum, A-Hún. Jón Tryggvas., bóndi, Ártúni, A-Hún. Pétur Hafsteinss., bóndi, Hólabæ, A-Hún. Hilmar Frimannss., bóndi Fremstagili, A-Hún Runólfur Aðalsteinss., bóndi Hvammi. A-Hún Björn Magnúss., bóndi Syðra-Hóli, A-Hún. Jónas Hafsteinss., bóndi, Njálsstöðum, A-Hún Jón I. Ingvarss., rafv., Skagastr,, A-Hún. Jón Jónasson, verzlm., Skagaströnd, A.Hún, Frlðgelr Eirikss., bóndi Sviðningi, A-Hún. Sigurður Pálss. bóndi Kálfshamarsv. A-Hún Gunnar Guðvarðars., bóndi Skefilsst. Skagaf. Jón Stefánss., bóndi, Gauksstöðum. Skag. Kristmundur Bjarnason, rith. Sjávarborg Sk. Sigurþór Hjörleifss., frkvst., Messuholti, Sk. Eymundur Jóhannss., bóndi, Sólheimum. Skf. Ingvar G. Jónss., byggingaf. Gýgjarh , Skag. Sólveig Arnórsdóttir, húsm., Útvík, Skag, Árni H. Árnason, iðnv.m. Sauðárkr. Skag. Ásta Karlsdóttir, húsrn., Sauðárkróki. Skag, Björn Jónss., rafv.m, Sauðárkróki, Skag. Elias B. Halldórss., listm,, Sauðárkr., Skag. Gestur Þorsteinss., bankagj., Sauðárkr., Sk, Gunnar Þórðarson, lögr.þj. Sauðárkr. Skag. Hjörtur Benediktsson, fyrrv. safnv., S.kr. Sk. Hulda Sigurbjörnsd,, húsm. Sauðárkr. Skag. Ing. Nikódemuss., trésm.m. Skr„ Skag. Jófríður Björnsd., húsm., S.kr. Skag. Ólafur Sveinss., læknir, Sauðárkr., Skag, Sigfús Guðmundss., iðnv.m. Sauðárkr., Skag Halldór Benediktss., bóndi, Fjalli, Skag. Óskar I. Magnúss., bóndi Brekku, Skag. Sigurður Haraldss. hótelstj,, Varmahl. Skag. Hrefna Magnúsd., húsm. Mælifelli, Skag, Jóhannes Kristjánss., bóndi, Reykjum, Skag Rósmundur G. Ingvarss. bóndi, Hóll, Skag. Steindór Sigurjónss., bóndi, Nautabúi, Skag. Guðm. Valdimarss. bóndi, Bóiu, Skag. Jóhann L. Jóhanness. oddv. Silfrast., Skag. Konráð Gíslason, bóndi, Frostastöðum. Skag, Sigurður Hansen, frkvstj. Djúpadal, Skag. Árni Gislason, oddv., Eyhildarholti, Skag. Leifur Þórarinss., bóndi Keldudal, Skag. Steingr. Vilhjálmss., bóndl Laufhóli, Skag, Vésteinn Vésteinss., bóndi Hofstaðaseli, Sk. Emma Hansen, húsm., Hólum, Skag. Þórður Stefánss., bóndi, Hofi, Skag. Kristján Jónss. oddv., Óslandi, Skag. Leifur Ólafss., bóndi, Miklabæ, Skag. Guðm. Steinss., iðnaðarm. Hofsósi, Skag. Níels Hermannss., múraram., Hofsósi, Skag. Pála Pálsdóttir, húsm. Hofsósi. Skag. Steinunn Traustadóttir, húsm., Hofsósi, Sk. Þorsteinn Hjálmarss. símstj. Hofsósi, Skag. Stefán Gestss., skólastj. Arnarstöðum, Skag, Eiríkur Ásmundss., kaupfélstj. Haganesv. Sk Svavar Jónss., skólastj. Sólgörðum. Skag. Alfreð Hailgrímss., bóndi Lambanesr., Sk. Vilberg Hanness., skólastj, Nýrækt. Skag. Anton Sigurbjörnss., verkam., Lindarg. 17 Sf Benedikt Sigurðss., kennari, Suðurg. 71 Slglf Guðbr. Sigurbj.ss., verkam., Túng. 38 Sigluf. Guðm. O. Þorlákss., trésm.m,, Hávegi 32, Sf. Hafliði Guðmundss., kcnnari, Norðurg. 4 Sf. Hjörtur Ármannss., trésm.m. Norðurg. 1 Sf. Jóhannes Hjálmarss. sjóm., Suðurg. 70 Sf. Margrét Árnad., húsm., Suðurg. 35 Sigluf. Sigrún Kristinsd. verkak., Suðurg., 15 Sigluf Skúll Jónass., trésm.m, Hólavegi 16, Sigluf. Valey Jónasd. kennari, Lækjarg. 8, Sigluf. Hreggviður Hermannss., héraðsl.,, Ólafsf. Eyj Magnús Magnúss., tónl.k., Ólafsfirði. Eyj. Hafa leikið um ailan heim og nú í 3ja sinn á íslandi Middlesex Wanderers leika gegn KR á sunnudaginn Middlesex Wanderers, úrvalslið brezkra áhugamanna í knatt- spyrau, er vaentaulegt hingað til lands nú um helgina í boði K.R. Liðið mun leika hér þrj'á leiki, hinn fyrsta gegn KR sunnudaginn 26. maí, annan gegn Val þriðju- daginn 28. maí og hinn þriðja gegn landsliði fimmtudáginn 30. maí. Aliir leikimir verða háðir á fþróttaleikvanginu m í Laugardal og hef jast kl. 20,30. Middlesex Wanderers er sam- einingartákn allra áhugamanna á Bretlandseyjoim, þvi að eins- óg kujHiuet er, eiga Bretar ekkert | sameiginlegt knattspyrnusamband, heldur fjögur sérstök fjTir hvert hinina fjögurra landa Bretlands, Englands, Skotlands. írlands og Wales. Brezkir áhugamenn tefla því aldrei fram úrvalsliði sínu nema á Olympiuleikum og undir merki Middlesex Wanderers. Lið Middiesex Wanderers leika aldrei opinberlega heima fyrir, heldur einungis erléndis og hafa þau um langt skeið ferðazt sem ful'ltrúar brezkra áhugamanna um allan heim. Þess má geta, að heið ursfélagi Middlesex Wanderers er Sir Stanley Rous, forseti alþjóða- knattspyrnusam'bandsins, F.I.F.A. Middlesfex Wánderers hafa tvi- vegis áður sótt ísland heim, 1951 í boði KR og Vals og 1964 í boði Þróttar. Árið 1951 voru leiknir fjórir' leikir og unnu Middlesex Wanderers þá alla, gegn KR 5:2, gegm Val 4:0, gegn sameiginlegu liði Fram og Víkings 3:0 og gegn úrvalsliði Reykjavíkur 2:1. Árið 1964 voru leiknir þrír leikir og lauk tveimur þeirra með sigri Middlesex Wanderers. gegn Þrótti 5:1 og gegn landsliði 6:1, en þriðja leiknum gegn KR lyktaði með jafn tefli 3:3. Leikmenn Middlesex Wanderers að þessu sdnni eru 14 talsins og fara hér á eftir nöfn þeirra og jfélög: J Swannell (Hendon), A. i W. Fay (Alveehurch) fyrirliði, C. | Gilmour , (Queens Park), I. Ro- i bertson (Queens Park) Ð P ÍJackson (Finchley), D. Moore i (Dagenham), G. Ramshaw (Whit- i !ey Bay), M. Cannon (Barking), j J. Cozens (Hayes), M. Mackay í (Queens Park), P. Deadman (Bark jing), C. Gedney (Alvechurch), G. ! Lloyd (Llnnelli), P. Colett (Walt- i hamstow Avenue). — Fararstjór- i ar eru fimm, þeir W. R. Grayling, i M. Partrdge, J. E. Davies, R. W. Rush og W. T. Nudd. Að iokum skal þess getið, að Þórólfur Beck, sem undanfarin sjö ár hefur leikið erlendis. sem atvinnuknattspyrnumaður, hefur nú endurheimt áhugamannarétt- indi sín. Þórólfur mun leika sinn fyrsta leik sem áhugamaður með félagi sínu KR gegn Middlesex Wanderers n. k. sunnudag og verður hann jafnframt fyrirliði KR í leiknum. Á blaðamannafundi með for- ustumönnum KR í gær var Þór- ólfur viðstaddur og sagði hann M. Cannon, f dökkri peysu, einú af þekktustu leikmönnunum, sein hingað koma. a'ðspurður, að þessi fyrsti leikur hans hér heima sem áhugamaður aftur legðist þanmig í hanin, að hann væri jafn spenntur og hann œtti að leika stórleik erlendis — og hefur hann þó m. a. tekið þátt í úrsldtum skozku bikanbeppninn- ar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.