Tíminn - 26.05.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.05.1968, Blaðsíða 10
10 TÍMINN SUNNUDAGUR 36. maí 1968. DRÆTTI VERÐUR EKKI FRESTAÐ VINNINGUR: Mercedes Benz 220, nýja gerðin. — Dregið 16. júní 1968. — Styrkið starf Rauða kross deildarinnar í Reykjavík. HAPPDRÆTTI REYKJAVÍKURDEILDAR RAUÐA KROSS ÍSLANDS LAUNÞEGASPJALL Framhald af bls- 9. berjast fyrir breyltri afstö’Su samtakanna og iagði til, a'ð haldið yrði sérstakt AFL—CIO þing til þess að ræða breyt- ingar á „staðnaðri" verkalýðí- hreyfingu. Meany féllst á þecta ef Reufcher vildl lofa því að fylgjia í einu og öllu samiþykkt- um þess þings. A það gat Reuther ekki fiallizt. Stríðið harðnaði því enn, og UAW hætti að greiða skatt sinn tffl sambandsins, 90.000 BÚLGARÍA Ánægjulegir sumarleyfisdagar á Gullsöndunum án vegabréfsáritunar Flugferðir frá Kaupmannahöfn með 4ra mótora Turbo-þotu 8 dagar frá kr. 5.105.— (með fæði) 15 dagar frá kr. 6.430.— (með fæði) Eða ennþá ódýrara: Flugferð og gisting hjá gest- risnu og viðkunnanlegu fólki. Nasturgisting . . . Verð kr. 4.250.— til 5.555.— — m/morgunverð Verð kr. 41.595.— til 6.155.— — m/einni máltíð Verð, kr. 4.995.— til 7.230.— — m/báðum mált. Verð kr. 5.155.— til 8.270.— Broftför hvern laugardag. Hótel: Perla, Palma, Morsko Oko er eitt af beztu og ný- tízkulegustu hótelum á Gull- söndunum. Gullsandar — friðsælt, S'kemmtilegt og sérkennilegt. Gullsandar — ákj6s«nlegir skemmtumarmögulei'kar á sanngjörnu verði. Gullsandar — miðstöð ferða til Istanbul, Odessa, Sofu, Gullsandar — mikill afslátt- ur fyrir börm. Biðjið um bæklinginn með rósinni á ferðaskrifstofu yðar. 4. alþj. ballettsamk. 8. iúlí—20. júlií. 9. heimshátíðarmót fyrir ungt fólk 28. iúlí—6, ágúst. 56 alþj heimsfundur tannlækna FDI 16 sept. — 22.sept, — þar að auki alþjóðlegir tónleikar. þjóðlaga og þjóðdansasvninp . s.frv VELJIÐ BÚLGARÍU Í ÁR. Pantamir hj'á ÖUum íslenzkum ferðaskrifstofum. Balkanturist, Fredriksberggade 3, KBH K. Tlf. 193510 Vinsamlega sendið mér um hæl ferð’abækling um Búlgaríu Nafn _______________________________________________ Heimilisfamg. --------------------------- Gullsandar, 17 km norður af hafnarbænum Varna, er fal- legasti og bezti sumarleyfis bær Búlgaríu. Þar er engin land'sloftslag (milt á vetrum og þægilegt á sumrim). Ai- skýjað og rigning er sjaldan, og allt að 2240 sólskinsstund- ir á ári. Meðalhiti í júlí 22°, ekki vfir 33—34° heitustu dagin.a. Hiti í sjénum er milli 20 og 28°. Sveit Prúður duglegur drengur, tæplega 12 ára, óskar eftir góðu sveitaheimili. Upplýs ingar í síma 51548. dollara á mánuði, en lagði pen ingana þess í stað inn á sér- stakan reikning. í lögum AFL—CIO segir, að greiði eitthvert aðilda-rsam- band ekki skatt sinn í þrjá mánuði, og veiti enga gil'da skýringu þar á, sé heimilt að reka það samband úr heildar- samtökunum. Og það var ein- mitt þetta, sem Meany gerði. Reuther sj'álfur var staddur á ftalíu á ráðstefnu, þegar fréttin ucn aðgerðir Meanys barst, og kemur ek.ki til Banda rikjanna fyrr en í júní. Það er því of snemrnt að fullyrða um, hvað hann muni til bragðs taka. Nýtt verkalýðs- samband Aftur á móti er alveg ör- uggt talið, að UAW m-umi ekki leita inn í AFL-CIO aftur. Hins vegar er hugsanlegt, að Reuther reyni að stofna nýtt heildiarsamband verkalýðsins. Tvö verkalýðssambönd eru nú utan AFL-CIO. og það eru fcvö stærstu sambönd Banda- ríkjanna. Samband flutninga- verkamanna var rekið úr AFL CIO árið 1957 en hefur vegn- að mjiög vel síðan. Er það nú stærsta sambandið í Bandaríkj unum með 1.9 milljónir félags manna, en UAW er næst með 1.3 milljéndir félagsmanna. Þá er orðrómur uppi um, að nokkur sambönd innan AFL- CIO muni segja sig úr þeim samtökum og gangast fyrir stofnun ný.s heildarsambands undir forystu Reuthers. 'ioru tiinefnd sex önnur sambönd, sem hugsanlega myndu sam- einast UAW o^g flutningaverka mönnum í heildarsamtök með sameiginlega um 4 miliiónir félagsmanna. Ef svo færi þá my.ndi AFL-CIO hafa ef-.ir um 12.9 millj'óniir félagsmanna. En þa'ð mun vafalaust taka nokkurn tíma áður en siíkt samiband verður stofnað, verði það þá stofnað. En vissu'.ega veitti ekki af sterku neiidar- sambandi framfarasinnaðs veiikalýðs í Bandaríkjuinum gegn íhaldsseminni uppmái- aðri við hirð „einræðisherrans „Meanys í AFL-CIO. Elías Jónsson. ÖRYGGI Framnaio aa Dis L andi vegfarendum e.t.v. að umferðin komi úr „hinni áttinni", þegar þeir fara yfir akbraut. Þess vegna er það góð regla að líta ávallt vel til beggja hliða áður en gengið er yfir götu. MEÐ BROS Á VÖR: Við erum öll byrjendur í hægri umferð. Þess vegna skul- um við sýna hvort öðru tillitssemi í umferðinni, og ekki skemmir það að brosa svolítið. KVENNASIÐAN Framhald af bls. 9. lega. Stítfþeytið þrjár eggja- h'vítur og blandið þeim svo saman við jaíningi'nn. Þessu er svo hellt í fonm, og það bak- að i meðalheitum ofni, þar til það er orðið ljésbrúnt á lit. Þessi uppskriff er ætluð fyrir fjéra. Já, og viljið þið svo bragð- bæta þetta á einhvern frek- ari hátt, má t.d. nota tómat- safa í staði.nn fyrir mjólkina í sésuna. Svo er lík'a mjög gott að hafa maískorn j Soufflé. Fylgið uppskriftinni, sem hér hefur verið gefin, en nætið út i % teskeið af sinmepi og einum bolla af maískorn’. sem safinn hefur verið siktaður frá og að lok'um Yz bolla af rnjúik- ucn brauðmolum. Svo má að sjálfsögðu bragð- bæta með skinku, sveppum, ananas og jafnvel grænum baunum, ef ykkur langar til. FLUGVALLARMÁLIN Framnald af bls. 3. Baldvin Jénsson, hrl., fyrir minni- hlutann. Verða síðan frjálsar um- ræður. Fundurinn verður haldinn í Sig- túni og hofst kl. 20,30, en fundar- stjóri verður Iliákon Guðmu'nds- son, yfirborgardómari. AUGLÝSINGASPJÖLD Frambald af bls. 3. upp öll auglýsingaspjöldin fyrstu vikurnar en síðan munu fyrirtæki eiga þess kost að hagnýta sér þessar sérstæðu auglýsingar Hug m.yndin er sænsk og hefur þessi auglýsingaaðferð hlotið mik'.ar vinsæ.ldir í Svíþjéð. Klúbbmeðlimir hafa ásamt að- stoðarmönnum og bifreiðarstjó” um unnið að því að setja skilti þessi í leigubifreiðir, sem munu frá og með H-degi þjóta um borg ina og nágrennið og kynna þessa nýjung. Vei-ður mjög auðvelt fyr- ir fólk að þekkja hvar Ieigubifreið er á ferð, sem þennan búnað hef- ur. Ægir hefur undanfarin ár helg að starfskrafta sína nær eingöngu Séiheimum í Grímsnesi, en þar er unnið mikið starf í þágu vangef- inna. Væntir Ægir þess, að aug- lýsingarnar á bílunum eigi eftir að veita enn meira fé í þessa starf semi en hingað til hefur verið hægt að afla. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja Reykjavík, laugardag. Blaðinu hefur borizt Sjómanna dagsblað Vestmannaeyja 1968. Er það mjög vandað að sjá, 64 les- málssíður auk margra auglýsinga síðna. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Guðjón Ármanm Eyjólfsson. Þeir sem skrifa í blaðið eru m.a. sr. Jóhann S. Hlíðar, Eyjólfur Gíslason skipstjóri jTheódór Frið rikssoin, sr. Þorsteinn L. Jónsson, Lis Andersen, Jón Sigurðsson, Hjálmar Jómsson, Ási í Bæ, Magnús Þ. Jakobsson og Sigurður Árnason. Meðal annarra greina má nefna Svifskip í Vestmannaeyjium sumar ið 1967; Svipþyrping sækir þing. Sagt er frá Minmingarsjóði hjón anna Áslausar Eyjólfsdóttur og Guðmumdar Eyjólfssonar, þeim sem heiðraðir eru á sjómannadag 1968, sjómannadeginum 1967, vetr arvertið 1968 og fl. o.fl. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómsfögmaður Austurstræti 6 Sími 18783. ÞAKKARÁVÖRP Öllum þeim sem heiðruðu mig og glöddu á sjötugs afmæli mínu 11. maí, með gjöfum, skeytum og heim- sóknum, vil ég hér með votta mitt innilegasta þakklæti. Kristinn Sigur'ðsson. Þökkum af alhug auösýnda samúö og hlýhug vi'ö andlát og iaröar- för mannsins míns, fööur, tengdaföður, frænda og afa, Karls Magnússonar frá Bóndastöðum. Sérstakar þakkir færum við systrunum við St. Jósepsspitala fyrir frábæra alúð og umhyggju á síðustu ævidögum hans. Elísabet Sigurðardóttir, Sigurður Karlsson, Sigfríð Guðmundsdóttir, Guðbjörg Karlsdóttir, Guftormur Sigbjarnarson, Sædís Karlsdóttir, Hörður Rögnvaldsson, Sfefanía Sigfúsdóttir og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.