Alþýðublaðið - 22.02.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.02.1922, Síða 1
Alþýðublaðið G-eflð flt al Alþýdaflokkmmi 1922 Miðvikudagina 22. febrúar. tölubiað SáSmeaskan og ja|naðarste|nan. rp5 11 ' ■ Tilkynnin Það tilkynnist hér með öllum þeim, sem eiga ógoldið brnna- bótagjald eða fasteignagjald, að öli slík ógreidd gjöld verða tafar- iaust tekin lögtaki í næstu viku, án frekari aðvörunar. Jifafrsmt er h’utaðeigendum bent á, að gjald til rfkis jóðs íyrir lögtaksgjörð er nú miklu hærra en áður, oft meira en skuldin sjálf. B»jai>gjaldkerinn. Stundum beyrist sú mótbára -gegn jafnaðarstefnunni, að menn irnir séu ekki nógu góðir til þess að framfylgja jafnaðarstefnunni. Mótbára þessi byggist eins og léstar aðrar mótbárur gegn jafn aðarstefnunni á vanþekkingu á stefnunni, svo sem nú skal verða sýnt fram á. Jaínaðwmenn segja ekki við at- vinnurekendur: Þið eigið að vera svo vænir að borga hærra kaup, og heldur efski segja þeir: Þið eigið að vera svo góðir menn &ð þið sjáið að það dugar ekki að iáta togarana vera bundna við Íand um há bjargræðistímann, og fólkið atvinnulaust í landi. Hvers vegna tala jafnaðarmenn ekki svona tii atvinnurekenda? Af jjví að þeir vita að það er gtr .samlnga þýðingarlaust. Þeir vita að atvinnurekendum finst það aldrei sanngjarnt að verklýðurinn dfari fram á meira kaup. Þeir vita að atvinnurekendunum finst það eðlilegt og sjálfsagt að hvenær sem hagur atvinnurekendanna krefst j>ess, þá sé fólkið gert atvinnu- laust, þó það sé um há bjargræð- istímann, og togararnir bundnir við land. Þess vegna tala jafnaðarmenn ekki til atvinnureksndanna, heldur íyrst og fremst til verkalýðsins og segja: Hagur þinn krefst þess, að þú fáir að vinna; hagur þjóð arheildarinnar krefst hins saraa. En hagnr nokkuría fárra atvinnu rekenda krefat hér hins gagn- stæða. Hvert á nú að vfkja? Hvert er réttmætara, að lúti í lægra haldi? Hvett er tétthærra, hagur aimennings eða bagur örfárra út gerðarmanna? Svarið verður hjá svo að segja öllum: Hagur þessara fáu útgerð armanna verður að víkja fyjir hag almennings. Eins og sjá má af þesra, þá keinur það ekkert málinu við, hvort menn eru „góðir" eða ekki, því með góðgirni atvinnurekenda fæst það aldrei. Það sem skiftir cliu er aukin þekking á þjóðíé iagsmálum, aukinn skilningur al mennings á því, hvað hagur hans krefst * * Til þess að koma á jafaaðar stefnunni, þarf því aukin þekking almenninga og það eitt er nóg. Eínn atvinnurekandi, sem var eitthvað að reyna að malda í mó- inn gegn jafaaðarstefnunni, sagði, þegar hér var komið röksemda leiðslunni, að það væri rétt, að meanirnir þyrftu ekki að vera betri en þeir eru nú, til þess að koma jafnaðarstefnunni á. — En mennirnir væru ekki nógu góðir til þess, að jafnaðarstefnan geti haldíst, eftir að hún er komin á. Mótbára þessl er, eins og hin fyrri, sprottin af vanþekkingu á stefnunui. Þvi eins og mennirnir þurfa ekki að verða betri en þeir eru til þess að koma jafnaðarstefn unni á, eins þurfa þeir ekki að vera betri en þeir eru til þess að halda henni við. Til þess þarf að eins skilning á því hvað er bezt fyrir sameiginlega hagsmuni fjöld- ans — hið sama og þarf til þess að koma stefnunni á. Daggbrúnarf nudar annað kvöld í G.-T. húsinu. Gunnlaugur Claes- sen heldur fyrirlestur. Mjálparstöð Hjúkrunarfélagsins Líkn er opin setn hér segir: Mánudaga. . , . ki. íi—12 f. fe. Þriðjudaga ... — J — 6 e. h. Miðvikudaga . , — 3—4e. I1. Föstudaga .... — 5 — 6 e. it. Laugárdaga ... — 3 — 4 s. h. Sjúkrasamlag ReykjaTÍkur. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjarn- héðinsson, Laugaveg 11, kl. 2—j e. h.; gjaldkeri ísleifur skólastjórl Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstfmi kl. 6—8 e. h. Sparnaður. Við aumingja, sem að eins hjara auðmenn segja: þú skalt spara, en skyldi ekki ístru fjara ef þeir hefðu skifti kjara. En eg spyr: hvað eiga’ að spara allir, sem við skort nú hjara? Lifið, þvf er létt að svara lengra’ er ekki hægt að fara. Jim. X bæjarstjórnnrfundinum i gær hélt auðvaldsliðið áfram sömn rangindunum og á fundinum á fimtudaginn. Fræðelnliðið. Fyrirlestur kl. 9 e. h. — Sálfræðin í þágu jafnaðarstefnunnar (fyrri hlutl).

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.