Tíminn - 28.05.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.05.1968, Blaðsíða 6
ÞRÍÐJUDAGUR 28. maí 1968 TIMINN AugBýsing um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði og Gull- bringu- og Kjósarsýslu 1968. Skoðun fer fram sem hér segir: Gerðahreppur: Þriðjudagur 4. júní Miðvikudagur 5. júní. Skoðun fer fram við barnaskólann. Miðneshreppur: Fimmtudagur 6. júní. Föstudagur 7. júní. Skoðun fer fram við Miðnes h. f. Njarðvíkurhreppur og Hafnahreppur: Mánudagur 10. júní Þriðjudagur ll.júní. Skoðun fer fram við samkomuhúsið Stapa. Grindavikurhreppur: Miðvikudagur 12. júní Fimmtudagur 13. júní Skoðun fer fram við barnaskólann. Vatnsleysustrandarhreppur: Föstudagur 14. júní. Skoðun fer fram við frystihúsið. Mosfells-, Kjalarnes- og Kjósarhreppur: Þriðjudagur 18. júní. Miðvikudagur 19. júní — Fimratudagur 20. júní. Föstudagur 21. júní. Skoðun fer fram við Hlégarð, Mosfellssveit. Seltjarnarneshreppur: Mánudagur 24. júní. Þriðjudagur 25. júní. Skoðun fer fram við barnaskólann. Hafnarfjörður, Garða- og Bessastaðahreppur: Mánudagur 1. júlí G- 1 — 250 Þriðjudagur 2. júlí G- 251 — 500 Miðvikudagur 3. iúll G- 501 — 750 Fimmtudagur 4. júlá G- 751 — 1000 Föstudagur 5. júlá G-1001 — 1250 Mánudagur 8. júli G-1251 — 1500 Þriðjudagur 9. júlá G-1501 — 2000 Miðvikudagur 10 júlá G-2001 — 2250 Fimmtudagur 11. júlá G-2251 — 2500 Föstudagur 12. júlá G-2501 — 2750 Mánudagur 16. júlí G-2751 — 3000 Þriðjudagur 16. júlá G-3001 — 3250 Miðvikudagur 17. júlí G-3251 — 3500 Fimmtudagur 18. júlí G-3501 — 3750 Föstudagur 19. júlí G-3751 — 4000 Mánudagur 22. júlí G-4001 — 4250 j Þriðjudaigur 23. júlí G-4251 — 4500 1 — 4750 ' Miðvikudagur 24. júlá G-4501 Fimmtudagur 25. júlá G-4751 — 4800 Föstudagur 26. júlá G-4800 og bar yfir Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnarfirði. — Skoðað | er fram frá 9—12 og 13 — 16,30 (1—4.30 e. h. á öllum áðurnefndum skoðunarstöðum. Skylt er að sýna ljósastiUingarvottorð við skoðun. Gjöld af viðtækjum bifreiða skulu greidd við skoðun eða sýnd skílríki fyrir, að þau hafi áður verið greidd. Við skoðun ber að greiða bifreiSaskatt og sýna skilríki fyrir því að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og fullgild ökuskírteini skulu lögð fram. Vanræksla á að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma varðar ábyrgð skv. umferðarlögum nr. 1958 og verður bifreið- in tekin úr umferð hvar sem til hennar næst, ef vanrækt er að færa hana til skoðunar. — Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna það bréflega. Athygli er vakin á þ'vi að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þurfa að endurnýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera svo nú þegar. Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru sérstaklega á- minntir um að færa rciðhjól sín til skoðunar. etta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýsiu, 26. maí 1968. EINAR INGIMUNDARSON. BIFREIDAEIGENDUR Neðangreind tryggingafélög vilja vekja athygli viS- skiptavina sinna, sem bifreiðir eiga, að gjalddagi ið- gjalds hinna lögboðnu ábyrgðartrygginga bifreiða var hinn l.MAl en greiðslofrestur rann út þann / ' 15. MAÍ Vilja því félögin beina þeim eindregnu tilmælum til þeirra bifreiðaeigenda, sem ekki hafa greitt iðgjöld þessi, að gera það nú þegar. .. • J 26. MAf var H-dagur og er því sérstök ástæða til að hafa ábyrgð- artrygginguna í lagi. Sérstök athygli skal vakin á því, að gjalddagi iðgjalda er með öllu óháður skoðunardegi bifreiða. ^ SJÖVATRYGGINGAFfLAG íslands ALMENNAR TRYGGINGAR v BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF. ÁBYRGÐ HF. TRYGGING HF. VÁTRYGGINGAFÉLAOi** HF. SAMVÍNNUTRYGGINGAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.