Tíminn - 16.06.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.06.1968, Blaðsíða 7
SUNNUÐA'GCR Í6. jöní 196« 23 TIMINN Embætti lands miá geta þess, að samikvæmt 9. gr. stj'óniiarskináriimar skulu greiðsiur tjl hans af ríkisfé á- kveðnar með lögum og er ðheimi- ilt að iætkka þæir á kjörtímiaibdili hans. Á kjaradóiniur því ekki úr- skurðarvald um laun hans. Uim þau fjalla lög nr. 37 frá 1944. Auk fastra mánaðariauna hefur forsetinn ókeypis bústað, Ijós og hita Oig undaniþeginn er hann öll- um opiniberu-m sköttum og gjöld- um. Gildir sú undainþága jafnt um greiðslur þær, er hann fær úr ríkissjóði, og tekjur, sem hann hefur af einkaeign sinni eða hug- verkuim sínum. Eins og gefur að skiija hefur forsetinn sem þjóðhöfðingi mörg um skyldum að gegna, er hafa í för með sérstök útgjöid. Allir ambassadorar og sendiherrar er- lendra ríkja, sem ísland hefur stjórnmólasamlband við, afhenda forset'anum skilríki fyrir sendi- herrastöðu sinni hér. Þeir .eru að fonmi tdl og að alþjóðarétiti skipaðir fulltrúar ríkls ^síns hjá honum. Og á hann feliur í mörgu sú gistivináfcta, sem skylt er að láta þeim í té. Þá leiðir það og af eðli þjóðhöfðin-gj astarfsins í lýðfrjálsu landi, að marga inn- lenda gesti hlýtur að bera að garði forsetans. Þá ber Forse-ta íslands og samkvæmt stöðu si-nni að taka á móti erlendum þjóð- höfðingjum, er hiogað koma, og endurgjalda heimsókndr þeirra. Emi þess háttar ferðalög þjóðlhöfð ingj-a nú algeng m-illi sjálfstæðra ríkja, og h-afa mar-gháttað gildi. Gefcur íslenzka ríkið e-kki komizt hjá slikum samski-ptum við aðra-r þjóðir, vilji það telj-a-st fuH-gild-ur aðili í hópi fullvalda þjóða. Þess- uhi samskiptum þjóðhöfðingjans við innlenda og erlenda gesti fyilgir margháttuð risna, en sam- kvæmt 3. g-r. laga um Jaun For- seta ísland-s sk-al greiða slikan kostnað úr ríkissjóði sérstaklega. Því er áður lýst, að kjörtíma- bil Forseta íslands er 4 ár, og lætur hann þá sjálfkrafa af em'b- ætti. er því tímaþili lýkur, hafi hann eigi áður verið endurkjör- in-n. En valdatima forseta-ns get- ur einnig lokið á kjörtímabili, þó ek-ki komi til fráfal-1 hans. í fy-rsta lagi er honum án efa heimilt að segja af sér embætti, hvenær sem er á kjörtímabilinu, og í öðru lagi gerír 11. gr. stjórnarskrárinn ar ráð fyrir því, að leysa megi hann fá stanfi án vilj-a hans. í slíku tilfelli mætti helzt gera ráð fyrir því, að forsetinn misbeiti svo valdi sínu, að ekki þætti við- hlítandi að hann héldi embætti. Þá gætu og heilsufarsástæður ■hans orðið tilefni lausnar og loks gæti risið svo djúpset-tur ágrein- ing-u-r m-i-lli hans og a-llþingis, að það vildi ekki hlíta valdi hans tf-I lok-a kjörtím-abi-ls. Þar sem forsetinn er þjóðkjöriin-n, verður honum ei-gi vi-kið úr emibætti nema með þjóðaratkvæðagreiðslu. En ti-1 þess að til hennar geti komið, þunfa % hlutar þing- manna í sameinuðu alþin-gi að samþykkj-a, að slík þjóðaratkvæða greiðsla skuli fara fram. Sé slíik álýktun samþykfct í sameinuðu al- þingi, gegnir forselinn eigi störf- um fró þeim degi, að bún ,var gerð. Þjóðaratkvæðagreiðslan skal svo fara fnam innan tveggja mán- aða frá samþ.vkkt alþingis. Sé frá- vikningartiillagan samþykkt við þjóðaratkvæða-greiðsluna, er for- set-inn end-aniega leyst-ur frá sörf um, en sé hún felld, skal alþingi þegar rofið og efnt til nýrra al- þingiskosning-a. Um bústað Forseta íslands seg- ir í 12. gr. stjór-narskrárinnar, að hann skuli hafa aðsetúr í Reykjavíik éða inágrenni. Mun no-kkur skoðanamunur hafa ver-ið um það í upphafi, hvernig leysa skyldi það mál. Urðu Bessastað- ir að lokum.fyrir valinu sem að- setursstaður forsetans. Mun það haf-a ráðið úrslitum, að Sigurður heitinn Jónasson forstjórí, þáver- andi eigandi Bessastaða, gaf jörð ina til þessara nota. Er eigi ann- að vitað, en að flestir telji, að þar ha.fi vel ráðizt. Var það og -táknrænt fyrir stefnumið hins un-g-a íslenzka lýðveldis, að snúa til vegs og frama sögu þess stað- a-r, er svo margar minningar um ánauð eriend-s valds voru tengd- ar við. Þannig skyldi unnið á öðr um sviðum þjóðlífsims, — a'ð snúa aldalangri lægingu iands og þjóð- ar til reisnar og framfara. Undir farsælli stjórn þeirra tveggja mætu manna, sem hin-gað til hafa gegn embætti Forseta íslands, hefur og svo vel tekizt, að Bessasaðir hafa hlotið virð- Keflvíkingar og hafið OÓ-Reyk-javík, la'Ugardag. Á morgun, sunnudag, verður d.agu-r Keflavikur á sýningunni ís- lendingar og ha-fið. Kl. 15,00 héfst skemmtid-agskrá í Laugardalshöll i-nni, sem Keflrv-íkinga-r sjá u-m með Jón Grétar Sigurðsson héra5sdómslögmaSur Austurstræti 6 Slmi 18783. RAFGEYMAR ENSKIR — úrvals tegund LONDON — BATTERY n fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heildv. Vitastíg 8 a. Sími 16205. Hlijóma í broddi fyikin-gar. Helgi Skúlason leikari les upp og Krist- inn Reyr les frumsamin Keflavík urljóð. Lúðrasveit pilta úr Kefla- vík leikur og Sigfús Halldórsson leikur á pí-anó og syngur lög sem hann hefur samið við lj-óð sem oft eru um Keflavik og Keflvíkinga. ingai*sess í huga þjóðarinnar og orðið höfuðból landsins. Og hús- bændur st-aðarins hafa kunnað þá list, að vera höfðin-gjar í háttum og hófsamir í emibættisvaldi síniu. Má vænta þess, að eftirmenn iþeirra fyilgi því fordæmi þeirra. En fólfcið, sem nú velur for- setann, má þá ekki heldur gleyma þeirri þjóðarskyldu sinni, að g-anga ti-1 forsetakjörsins 30. júnj HOTEL með þeirri háttvísi, er sæmir kjöri í æðsta embætti þjóðarinn GARÐUR 1 m. herb. kr. 300.- 2 m. herb. kr. 400.- Veitingasalurinn op- inn alla daga frá 7.00 — 23.30 HÓTELGARÐUR' HRINGBRAUT* SÍM115918 <§níineníal Útvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Sími 30688 og 31055 STUÐNINGSMENN KRISTJÁNS ELDJÁRNS FjölimMiiiiiin á l«08ii i niialiál í(Vi na JORD Jörð óskast til kaups eða leigu í suður- eða suðvest- urlandi. Tilboðum sé skil- að fyrir 1. júlí á afgr. blaðs ips, merkt „Bújörð 1010“. Nervus RAFG1RÐING Knúin meff 6 volta batteríi, Einangrarar fyrir tréstaura. Einangrarar fyri hiiff. Einangrarar fyrir liorn Polyten vafinn vír. Aros-staurar ódýrir. Ármúla 3 Sími 38900 Austurferðir Reykjavík, Grímsnes, Laug arvatn, Geysir, Gullfoss og Reykjavík, Selfoss, Skeið. Skálholt, Gullfoss, Geysir, Laugarvatn alla daga. Tjaldstæði ef óskað er. Ferðir í Hrunamánna- hrepp þrisvar í viku. Bifreiðastöð íslands, Sími 22500, Ólafur Ketilsson. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.