Tíminn - 19.06.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.06.1968, Blaðsíða 7
MIÐVTKUDAGUR 19. júní 1968. TIMINN Ofbeldi hér og ofbeldi þar Frá því a'ð Robert Kennedy var ráðinn af dögum, hefur um fátt verið meira talað en hinm svokallaða þjóðarsjúikdóm Bandaríkjanna, ofibeldishneigð- ina. Ekki eru allir sammála um það, að hér sé um þjóðarsjiúk- dóm að ræða, og er það einmitt þess vegna, sem haldið er áfram að karpa um þetta. Sjálfur Johnson forseti neit- ar að viðurkenna, áð þjóðin sé sjiúk, og verður spennandi að sjá, að hvaða niðurstöðu húin kemst, nefndin, sem hann skip- aði til að finna orsakirnar fyrir oflbeldinu í landinu. Hinn dæma-lauisi blaðamaður og háðfuigl, Art Butíhwald, rit- aði um daginn dálfc um ímynd- aðan fund í ímyndaðri þing- nefnd, sem fjalla á um oflbeld- ið. Ég æfcla að reyna að þýða og endnrsegja greinina, og vona bara, að Buöhwald sjálf- u-r frétti ekki af því, því að þá yrðum við Tíminn dæmdir í þunga-r s-ektir, þar sem grein- ar hans eru verndaðar með ótal einkaréttarleyfum. Jæj-a, hér ©r þá dálkiurinn: „Fuiidtir er settur í þing- nefndinni, sem fjiaila skal um ofbeldi“. „Vildi ekki einhver vera svo góður að slökkva á sjónvarp- inu?“ „Afsakið, en ég var gersa-m- lega hu-gfianginn af auglýsing- unni, þar sem tvær manneskj- ur ræina bílasalann og stela bílnum. Það er reyndar nýstár leg lei-ð til - að selja bí-la. En bezt að ræða ekki nánar um það hér. Vildi ekki þingmaður- inn gera svo vel og leggja frá sér tímari-tið? Við erum tilbún ir að hefj-a fundinn. Tímaritið (( „Ha, hvað, fyrirgefið mér. Hlustið á þett-a. Hér getur m-að -ur póstpantað riffil fyrir aðeins 26 do-llara. Hvernig í ósköpun- um fara þeir að því að selja þá svom-a ódýrt?“ „Þet-ta eru líklega innfluttir rifflar. Mínir kjós-endur eru a-lveg hoppandi yfir fl-óðinu af erlendum byssum inn í landið“ „Ekki get ég áfellzt þá f-yrir það. E£ þú ert amerískur bys-su- aðdáandii, er það minnsta, sem þú getur gert að kaupa amerískt". „Ilerrar mínir, getum váð þá hafið fundinn? Við erum að reyin-a að komast fyrir orsakir ofibeldis í landinu . . . “ „Eitt a-ugnablik áður en við byrj-um. Lofiið mé-r að segja * ykkn-r a-f kvikmynd, sem ég sá í gærkvöldi. Þe-tta var kúreka- mynd og það má vel vera, að sumum h-afi þótt hún helzt til blóðug, en hún var svo asskoti eðlilega tekin, að ég hef bara aldrei séð annað eins“. „Að tala um eðlilega kvik myndun. Sáuð þið sjónvarps- fréttirnar í gærkvöldi? Þáttiinn frá Víetnam, þar sem hermað- urinn varð fyrir skoti og . . . “ „Þögn á fundinum strax! Við er-um hér saman komni-r til að ræða um orsakir ofbeldds í Bandaríkjunum“. „Má ég koma með éina spurn ingu? Verðum við búnir klukk- * an fjögur? Konain mín hreint drepur mig, ef ég kem seint heim“. „Leyfið mér að minn-a yfckur á ei-tt, herrar mínir. Við höfum verið skipaðir í þessa nefnd til þess að fjalla hér um ofbeldi. Reynum að halda okkur v-ið efnið“. „Jæja, áfram með smjörið, ég vil reyna að hespa þetta af. Það eru forkosningar í mínu kjördæmi í næsta mánuði, og ef ég ber ekki sigur af hólmi í viðureigniinoi við keppinaut minn, er ég dauðans matu-r“. „Við skulum ekki blanda stjórnmálum í þetta. Við verð- uim að ákveða, hvernig við ætl- um að haga nefndarstörfunum“ „Hvernig eigum við eigin- lega að geta skila-ð ský-rslu-nni á réttu-m tíma? Þoir gef-a okkur ekki n-e-ma sjö vikur“. „Við gætum unnið á laug-a-r- dögumum". „Nei, það er ómögulegt. Ég er boðinn á veiðar á lauga-r- daginn kemur“. „Við leysum þann vanda, þeg ar þar að kemur“. „Mér finnst, að það fyrsta, sem við eigum að g-era, sé að rita formálann að skýrslunni, þar sem við fordæmum of- beldi“. „Það er heimskuleg hug- my-nd“. „Kallaðu mínar hugmynd-ir ekki heimskulegar, nem-a þú viljir koma með mér hér út fyrir og skera út um málið!“ „Þögn í fundarsalnum! Herr- ar mínir, getum við ekki haft taumhald á okkar eigin tilfinn- i-ngum?“ „Ef ég á að starfa í þessari nefnd, krefst ég þess. að mér sé sýnd fiul-1 virðing“. „Góði þegiðu oig dettu niður dauður". „Það lítur ekki út fiyrir, að okkur ætli að verða m-ikið ár verki í dag. Það er bezt að slíta fundinum og hi-ttast aft-ur á morgun". „Góð hugm-ynd. Þá get-um við í ‘kvöld gefið okkur tíma til að lesa okkur eitthvað til um það, hvers vegna fólk gerir svona mik-ið af því að leggja skyn- semiina á hilluna og láta hnef- ana tala“. Þórir S. Gröndal. ALMENNIR FUNDIR GUNNARS THORODDSENS UTAN REYKJAVÍKUR ÍSAFJÖRÐUR HAFNARFJÖRÐUR í Alþýðuhúsinu föstudaginn 21. júní kl. 20,30 í Bæjarbíói sunnudaginn 23. júní kl. 21,00 SAUÐÁRKRÓKUR SELFOSS í Bifröst laugardaginn 22. júní kl. 16,00 í Selfossbíói þriðjudaginn 25. júní kl. 21,30 KÓPAVOGUR SUÐURNES í Kópavogsbíói sunnudaginn 23. júní kl. 14,00 í Stapa miðvikudaginn 26. júní kl. 21,00 Búnaðarsamband Suðurlands 60 ára Afmælishátíð að Hlíðarendakoti í Fljótshlíð DAGSKRÁ: Laugardagur 22. júní: 1. Kl. 19,30 Lúðrasveit Selfoss leikur. Ásgeir Sigurðsson stjórnar. 2. Kl. 20,00 Samkoman sett: Einar Þorsteinsson, formaður undirbúningsnefndar. 3. Ávarp: Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra. 4. Leiksýning: Þjóðleikhúsið flytur 7 atriði úr íslandsklukkunni eftir Halldór Laxness. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. 5. Fimleikasýning: Úrvalsflokkur karla frá Glímu félaginu Ármanni. 6. Dans: Á hátíðarsvæðinu: Hljómsveitin Kátir félagar. í Félagsheimilinu Hvoli: Hljómsveitin Mánar. Sunnudagur 23. júni: L Kl. 12,30 Lúðrasveit Selfoss. 2. Kl. 13,00 Samkoman sett: Hjalti Gestsson. 3. Guðsþjónusta. Sr. Sváfnir Sveinbjarnarson prédikar, kirkjukór Fljótshlíðar syngur. 4. Ræða: Páll Diðriksson, form. Búnaðarsambands Suðurlands. 5. Fjallkonan kemur fram. 6. Ávarp: Þorsteinn Sigurðsson, formaður Búnaðarfélags íslands. 7. Ávarp: Gunnar Guðbjartsson, form. Stéttarsam- bands bænda. 8. Kvæði: Guðmundur Ingi Kristjánsson, bóndi, Kirkjubóli. Kaffihlé. 9. Kl. 16,00 Leikþáttur úr Njálu, Liðsbónin á Alþingi. Helgi Haraldsson bjó til flutnings. Ungmennafélag Hrunamanná flytur. Stjórn- andi: Emil Ásgeirsson. 10. Kórsöngur: Söngfélag Hfeppamanna. Sigurður Ágústsson stjórnar. 11. Þjóðdansasýning: Ungmennafélag Hruna- manna. Stjórnandi: Halldór Gestssön, bóndi Efra Seli. 12. íþróttakeppni Héraðssambandsins Skarphéðins Úrslit í frjálsum íþróttum og skjaldarglímu. 13. Verðlaunaveiting. — Samkomunni slitið. 14. Dans í Félagsheimilinu Hvoli. Ölvun stranglega bönnuð. Hátíðarsvæðið opnað kl. 14,00 á laugardag. HÁTÍÐARNEFND.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.