Tíminn - 19.06.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.06.1968, Blaðsíða 11
MHVVTKUDAGUR 19. júní 1968. TIMINN 11 Með morgun kaffinu Maður nokkur sagði oft „hana nú“, en vildi þó ekki kannast við það, þegar kunn- ingjar hans voru að stríða hon um með því. Einu sinni varð honum að orði: — í»ó þeir segi, að ég segi „hana nú“, þá er það fjandans lygi — og hana nú. Kona nokkur hafði gifzt manni, sem talinn var mesti hrotti. Daginn eftir spurði vinkona hennar, hvernig henni litist á sig í hjónabandinu. Þá svaraði hún: Það er að lofa það, sem lið- ið er; ekki barði hann mig í nótt. Ungur prestur var að spyrja fermingarbörn. Hann var feiminn og klaufskur í orðum. Ein af spurningum hans var þessi: — Hver galaði, þegar Pétur postuli afneitaði Kristi? \ \ Talshátturinn „át ég keppinn, Jóhannes" er þannig til kom- inn. Maður nokkur, Jóhannes að nafni, kvaddi dyra hjá konu einni, sem var frámunalega mál gefin og óðamála. Svo stóð á, að hún var að sjóða slátur, og þegar hún gekk til dyra, hélt hún á blóðmörs- kepp í hendinni. í stað þess að bjóða gestin um inn setur hún á hrókaræð- ur við hann og lætur móðann mása, en étur um leið af keppn um, þar til honum er lokið. Þá lítur konan á hendur sér og segir: — Át ég keppinn, Jóhannes? — Og nú gera flugurnar gagnárás. — Veiztu, hvað það tekur langan tíma að láta stóran snjó bolta að bráðna? SLKMMUR OG PÖSS Eftirfarandi spil kom fyrir í leik Hollands og Frakklands á Ólympíumótinu, sem nú stend- ur yfir í Deauville í Frakk- landi. Það er frá leik Hollands og Frakklands, sem Holland vann. AÁ4 VD7 , 4K8642 *Á832 AKD652 AG8 VKG95 VÁ632 ♦ 73 4ÁDG5 4>K6 4» 1097 ♦ 10973 V1084 ♦ 109 4.DG54 Slavenburg, Holiandi, spilaði fjögur hjörtu í Austur og átti ekki I neinum erfiðleikum að vinna þá sögn, Bourehtoff spil aði út tígul 10, og Slavenburg vann kóng Norðurs með ás. Hann tók nú á hjarta ásinn og svínaði hjarta níu, svo Norð ur fékk á drottningu. Norður spilaði tígli, og Slavenburg átti siaginn. Hann spilaði trompi, vann á gosann og spilaði litl- um spaða frá blindum og átti slaginn á gosann, og nú tók hann tígulslag. Norður, Delm- ouly, hafði doblað spaðasögn Vesturs í fyrstu umferð, og Slavenburg áleit sig nú hafa talningu á spilum hans, og spil aði spaða og lét lítið úr blind um og Norður fékk ásinn ann- an. Nú átti hann innkomu á tromp og tapslagirnir í laufi hverfa í spaðann. Á hinu borðinu spilaði Vest- ur fjögur hjörtu. Norður spil- aði út laufa ás, en Sussel tap aði samt spilinu. Krossgáta Nr. 47 Lóðrétt: 1 Frændi 2 Fót- boltafélag. 3 Fædd upp 4 51 5 Nokkrir 8 Ellegar 9 1501 13 Röð 14 Enn. Ráðning á gátu nr. 46. Lárétt: 1 Sigling 6 Hal 7 GG 9 SA 10 Rengiur 11 UT 12 ÐÐ 13 Vía 15 Undaður. Lárétt: 1 Ungdómsár 6 Dýr 7 Drykkur 9 Jarm 10 Angrandi 11 Uóðrétt: 1 Sigruðu 2 GH 3 Frumefni 12 Greinir. 13 Málmur Langvía 4 II 5 Gjarðir 8 15 Konu. Get. ® 13 VD 14 Að. / X 3 T mp 6 /TX?' 7 * Wk Itf 9 /O /1 iu /3 /¥ §§ /r ÁSTARP Barbara McCorquedale 8 ið hjarta hennar um leið og hún sá hann. — Nú var húin þakklát fyrir alla þá kiukkutíma, sem hún hafði ekið gamla niðurnídda bíl- skriflinu hans föður síns um sveit ina. Alloa hafði oft sagt, að sá, sem gæti ekið gamla bílskriflinu, sem þau kölluðu í gamni „Pegasus“, gæti ekið hvaða bíl sem væri. Nú varð henni hugsað til sjálfrar sín akandi á vegunum í Frakklandi í bíl, sem var eins og hugur manms og hún stundi af eintómri hrifn- ingu. Hún sneri sér frá glugganum og kom auga á blómvöndinn, sem stóð við rúmið hennar, blómvönd- uir, sem enn eftir þrjá daga fyllti henbergið með sætum framandi ilmi. Henni voru færð blómin um morguninn um leið og hún var vakin. Við þau var fest spjald og áður en hún opnaði umslagið. visisi hún frá hverjum þau voru. — Kærar þakkir, Dix. Hún las þetta nokkrum sinn- um og óskaði, að hann hefði skrif að meira. Var hann að reyna að flá sér vinnu Ætlaði hanm í raun inni að koma sér á réttan kjöl? Það var svo óþægilegt að vita ekkert, og samt fannst Allou, að hann hefði ekki sent blómin, ef hann ætlaði ekki að gera það, sesn hún hafði beiðzt af honum. Hún vaxð dálítið hreykin og um leið glöð, að hún skyldi hafa getað hjálpað honum. Hún hafði staðið við orð sín og beðið fyrir honum á hverju kvöidi, beðið lengi og heitt um að hann fengi kjiark til að byrja nýtt Mf. Nú horfði hún á blómin og rétti út höndina tíl að snera þau. Þau voru enn í fullum blóma og hún sagði, brosandi eins og henni fynd ist að hún væri að bregðast þeim: — Ég skal taka ykkur með mér. Hún óskaði, að hún gæti látið Skilaboð liggja fyrir Dix, ef hann hringdi eða kaemi í heimsókn Hún hafði hólft i hvoru búizt við, að hann gerði bað, óg að hún fengi að heyra rödd hans aftur Hún sagði við sjálfa sig, að hún gæti hvort eð er ekkert sagt við| hann meira, og að það væri o- mögulegt að skilja eftir skilaiboð. þar eð hún vissi ekki hvað hann hétL Hún leit í kringum sig og tók upp töskuna sína og listanm, sem lá á snyrtiborðinu. Frú Derange og Lou höfðu farið út að borða og skilið eftir lista hjiá Allou yf'r alla þá hiuti, sem þurfti að gera fyrif morgundaginn, áður en þær legðu af stað. Það þurfti að senda blóm dl bandarísku sendiherrafrúarinnar og nokkurra annarra vina. ná í sólarolíu : verzlun í Bond Street, fara emð hatt, sem átti að breyta, og óteljandi Lnnkaup þurfti að gera, ailt frá varalitum til sól- hlífa, Allt þetta þurfti að gerast áður en verzlununum yrði lokað. Alloa flýtti sér eftir ganginum og fór inn í lyftuna. Hún kom niður < nótelanddyrið. sem á bess um tíma síðdegis vai mannlaust. Án umhugsunar nam Alloa stað- ar við afgreiðsluborðið, tii þess að segja, að hún yrði ekki inm næsta kiukkutímann, en vonaðist til að komast heim aftur fyrir klukkan 6 Yfirdvra'órðurinn var að tala i simann. en þegar hann sá hana, iagði hann trá sér tólið. — Ég hef verið að hringja upp í íbúðina. Vitið þér, hvenær ung- frú Derange er væntanleg? Þessi maður vill flá að tala við hana. Þá sá Ailoa fyrst manninn, sem hallaði sér upp að afgreiðsluborð- inu. Hann var hávaxinn, axlabreið ur og með breitt andlitsfall. Það þurfti ekki að horfa á hann tvisv- ar til að sjiá,. að hanin var Banda- ríkj'am/aður. Henni geðjaðis vel að alvarlegum andlitsdráttum hans. — Ég verð að hitta ungfrú De- range, ef þess er nokkur kostur. — Hún kemur aftur í nokkr- ar minútur í kvöld, svaraði Alloa, — en hún fer nærri strax aftur í coctaitboð og síðan í kvöldverð- arboð^ — Ég ætla ekki að tefja hana lengi, sagðd umgi maðurinn, — ég hef heyrt, að hún sé að fara héð- an á morgun. — Alloa kinkaði kollL — Ungfrú Derange fer með móður sinni tál Biarritz á morgun. — Það er afleitt, sagði ókunni maðurinn. — En ég verð að sjá hana, hvernig sem ég nú fer að þvi. Sjláið þér til ungfrú. .ung- frú. . . Hann hifcaði og Alloa brosti. — Derange. Ég er AUoa De- range. — Er það satt? spurði hann. — Sjáið þér til ungfrú Derange, ég vildi gjarnan fá að tala við yður 'tundarkom. Allou var hugsað með örvænt- ,iingu til alls þessa, sem hún þurfti að gera, en henni fannst hún ekki geta neitað. Hún gekk yfir anddyrið og und ir stiganum var sófi, þar sem þau gátu talazt við í næði — Hvernig stendur á því að þér heitið sama nafni? spurði hann um leið og þau settust — Ég kem frá brezkrj grein af sömu fjölskyldu, sagði Alloa, — En látdð mig ekki villa um fyrir yður. Ég er ráðin sem einka- ritari frú Derange og sem nokk- urs konar flélagi fyrir Lou. — Þá eruð þér einmitt mann- eskjan, sem ég er að leita að, sagði hann ákveðinn. — Heflur hún — ég á við Lou — miinnzt á mig? Eg heiti Steve Weston. — Ó. Alloa varð undrandi, en svo brosti hún. — Já, hún hefur talað um yður, sagði hún. — Hún sagði mér, að yður þætti vænt um sig. — Eg er yfir mig ástflanginn af henni, ef það er það, sem þér eigið við. sagði Steve Weston. — Ég hélt. að við mundum gift- ast og bá stekkur nún j buru frá mér, vegna þessarar fráleitu hug- myndar, að fara til Evrópu. — En hvers vegna eruð þér hér? spurði Alloa. Hann varð dálítið skömmustu- iegur. — Satt að segja veit ég það varla sjálfur, svaraði hann. — Éa hef frí i viku og ég vissi ekki hvað ég ætti af mér að gera, svo ég fór upp í flugvél og hér er ég kaminn. Ég vildi hvorki senda Lou skeyti um að ég væri kom- inn né hringja i hana, ef ske kynni að móðir hennar kæmist að því. Hún er flagð konan sú. eða finnst yður það ekki? Alloa hló hún gat ekki stillt sig um það. — Þér megið ekki spyrja mig slíkrar spurningar um vinnuveit- anda minn. — Það er ýmislegt fleira. sem ég gæti sast um hana sagð: Steve þunglega — Lou elskar mig svo mikið veit ég, en nióðir hennar er ákveðin í að gifta hana til auðs og metorða. Þær eru allar I DAG eins þessar bandarísku maeður. Ef dætur þeirra giftast, því sem þær álíta góðum manni, þá er ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 19 iúní 7 00 Morgunútvarp. 10.30 Synod- usmessa I Dómikirkj- unni. Sr, Sigurður Pálssotn vígslubiskup prédikar; fyrir altari þjóna prófastarnir séra Jóhannes Pátona son á Stað i Súgandafirði og sr. Sigurður Guðimundsson á Grenj aðarstað. Organleiikari: Ragnar Björnsson. 12.00 Hádegisútvarp. 13 00 Við vinnuna: Tónleikar. 14. 00 Prestastefnan sett í Neskirkju. Biskup íslands flytur ávarp og yfirlitsskýrslu um störf og hag þjóðkirkjunnar á synodusárinu. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veður fregnir. íslenzk tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Danshljómsveitir leika. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 10.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Mannréttindi. Dagskrá fiutt á vegum Kvenréttindafélags ís- lands i umsjá Elinar Guðmumds- dóttur. 20.20 Einsöngur. 20.30 Forsetaefni á fundi með frétta- mönnum. Frambjóðendur til for- setakjörs, dr. Gunnar Tlvofodd- sen og dr. Kristján Eldjám, svara spurningum fréttamanna útvarps og sjónvarps. Hjartar Pálssonar og Markúsar Amar Antonssonar. Þættinum er útvarpað og sjón- varpað samtlmis 2130 Strengja kvartett nr 4 op. 37 eftir Arnold Sehönberg, JulHard kvartettinn leikur 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22 15 Kvöldsagan: „Ævin morgun i týri í hafísnum“ eftir Bjöm Rong en. Stefáu Jónsson fyrrum náms stjóri les eigin þýðingu (12). 22. 35 Djassþáttur Ólafur Stephen sen kyr.nir 23.05 Frétitir í stuttu máli Dagskrárlok. Fimmtudagur 20. júní 7.00 ’Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. I 12.16 Á frivakt inni. Ey- dís Eyþórsdóttir stjómar óska lagaþætti sjómanna 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigurlaug Bjarnadóttir les söguna „Gula kjólinn“ eftir Guðnýju Sigurð- ardóttur (7). 15.00 Miðdegisút- varp. 16.15 Veðurfregnir. Ballett tónlist.17 00 Fréttir. Klassisk tón Iist. 17.45 Lestrarstund fyrir litta bömin 18.00 Lög á nikkuna. 18. 45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir. Tiik. 19.30 Guðfræði Haralds Níelssonar prófessors. Dr. theol. Jakob Jónsson flytur synoduser- indi. 20.00 Samleikur f útvarps- sal David Evans frá Hhiglandi leikur á flautu og Þorkell Sig- urbjörasson á píanó. 20.15 Braut ryðjendur. Stefán Jónsson talar við tvo vegaverkstjóra, Jónas Stardal og Gísla Sigurgeirsson, um vegagerð á Suðvesturlandi. 21.10 Tónlist eftir Skúla Halldórs son. tónskáid mánaðarins. 21.30 Útvarpssagan: „Vornótt" eftir Tarjei Vesaas Þýðandi: Páll H. Jónsson. Lesari: Heimir Páls- son stud. mag, (2). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöld sagan: „Ævintýri í hafísnum** eftir Björn Rongen Stefám Jóns son les G3' 22.35 Mozart og Haydn 23.30 Fréttir i gtuttu málí. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.