Tíminn - 19.06.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.06.1968, Blaðsíða 13
Mæ&VUOJÐAGIJR 19. júní 1968. ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 Fram og Akureyri deiieðu með sér stigunum í gær STAÐAN Eftir leikina í gærkvöldi er staðan í 1. deild nú þessi: Akureyringar halda forystu í 1. deild, en Fram fylgir fast á eftir. Alf-Reykjav£k. — Fram og Akureyri gerðn jafníefli í 1. deild í gærkvSldi í lcik hinna glötuðu tækifæra. Leiktrum lauk 1:1 og voru bæðí mörkin skoruð á 15 fyrstu mínútuni leifesins. Fram skoraði 1:0 úr vítasnyrnn á 8. mínútu. Ásgeiri Elíassyni var brugði'ð í vítateignum og Róbert Jónsson, dóiuari dæmdi víta spynra réttilega. Úr henni skor- aði Helgi Númason örugglega. Að eins 7 minútom síðar kom jöfn- unarmarkið. Og það var marka- kóngurinn, Kári Árnason, að verki. Hami skoraði viðstöðulaust eftir fyrirgjöf Þormóðs haegri út- herja, gjtirsamlcga óverjamdi fyr ir Þorberg Atlason í Fram-mark- inu, sem annars sýndi sinn bezta leik til þessa og hlýtur eftir leik imi í gærkvöldi að vera undir smá sjá landsliðsnefndar. Setn sé, á 15 fyrstu mínutum voru bæ'ði mörk leiksins skoruð. Síðar áttu eftir að skapast ótal tæktfæri á báða bóga, sem li'ðun um tókst ekki að nýta, t d. áttí. Jótoannes Atlason, bakvörður Fram, hörfcuskot, sem small í slá Akureyrar-marksins. "M að byrja með var Fram-Jið- ið greinilega sterkara. Bá'ðir út- herjarnir oig báðir tengiliðirnir velvirkir. 9óknin á Akureyrar- markið var nær látlaust. En Ak- ureyringa áttu eftir að taka við sér. Smátt og smátt náðu Guðni Jónsson og Magnús Jónatansson völdunum á miðjunni og hófu að ,mata" Kára og Skúla. Átti Fram-vörnin í hinum mestu erf- iðleifcum með að stöðva þá. En þrátt fyrir, að Akureyringar réðu meira um gang leiksins, ekki ein ungis síðari hluta fyrri hálfleiks- ins heldur og mest allan síðari hálfleikinn. átti Fram-liðið hættu leg tækifæri. Og sá leikmaður, sem mesta hættu skapaði við Akureyrar-markið, var Elmar Geirsson, hættulegasti 'úUherji ísl. knattspyrnu í dag. í hvert ein- asta skipti sem Elmar nélgaðist Akureyrar-markjð. skapaðist ring ulreið. Eitt hættulegasta tækifærið í síðari hálfleik áttu Akureyringar, þegar Guðni Jónsson skaut glæsi- - Framhald a bls. 14. Akureyri Fram Valur Vestm. KR Keflavík 3 2 3 1 3 1 2 1 3 0 2 1 4:7 2 2 0 0 2 0:4 0 1 0 4:1 5 2 0 7:5 4 1 1 6:5 3 0 1 5:5 2 Markahæstu eru: leikmennirnir Mörk Kári Árnason, ÍBA 4 Helgi Númason, Fram 4 Hermann Gnnnarsson Val 3 Sigmar Pálmason, Vestm. 2 Reynir Jónsson, Val 2 Ásgeir Elíasson, Fram 2 Hallgrímur Júlíusson, Vestm. 2 OG ENN VARÐ AÐ FRESTA Það era fleiri en Franiar- ar, sem ciga í erfiðleikum með að komast til Eyja. Á laugardaginn átti að fara fram leikur í 1. dcild á milli Vestmannaeyinga og Kcfhík inga í Eyjum, en ekki var ftogveður þann dag né næsta dag á eftir, og varð þvi ckki úr leikmrm. íþróttasíðan setti sig í samband við Árna Njálsson, framkvæmdastjóra KSÍ, og spurði, hvenær ráðgert væri að leikurinn færi fram. Sagði Árni, að það hefði ekki verið ákveðið enn. IIIIBHIIHWIWIIIIIIIIW Hætta vlS Akureyrar-markið f gærkvöldi. Elmar, lengst til hægri hefur gefi« fyrlr, en Samúel markvörSur grfpur inn í á réttu augnabllkl. (Tfmamynd—Gunnar). ísl. sund- fðlk á OL í Mexikó! Á fundi Olympíunefndar ís- lands, er haldinn var í dag (18. júní), var samþykkt að tílkynna þátttöku íslendinga í sundi á Olympíuleikunum í Mcxikó 1968. Áður hafði verið samþykkt þátt- taka í frjálsum íþróttum. ^ Á sama fundi voru samþykktir þeir légmarksárangrar, sem Frjálsiþróttasamband íslands. og Sundsamband íslands haÆa sett varðandi þátttöku í Olympíuleik- unum. Samiþykkt þessi var gerð án. skuldbindingar um að allir verði sendir á Olympíuleikana í Mexíkó, er ná þessum tógmarksárangrum. Komast Haukar í úrslit í 2. deild? Hafnfirðingar eru í sókn í 2. deildinni í knattspyrnu, þ. e. a. s. 6:0 Skagamenn unnu stóran sígur gegn Breiðablik í b-riðli 2. deild- ar í leik, sem háður var á Akra- nesi á sunnudaginn, en honum lauk 6:0. Höfðu Skagamenn yfir- burði á flestum sviðum, eins og markatalan gefur raunar til kynna. Eru Skagamenn langlíkleg astir til að sigra í b-riðlipum. Þá fór fram annar leikur í b- riðlinum um helgina. Á Selfossi léku heimamenn gegn ísafirði og lauk ieiknum me'íj jafntefli, 1:1. Af einhverjum ástæðum var ekki leikið á grasveilinum heldur a malarvellinum >og var ástand hans með þeim hætti. að vart var hægt að leika á honuín. Verða Selfyss- ingar að bjóða upp á betri aðstæð- ur næst, ef þess er einhver kostur. lið Hauka, sem sigraði erfiðan og hættulegan keppinaut á sunnudag- iiin. Víkinga, 1:0. Hafa Haukar með þessum úrslitum náð tveggja stiga forskoti í a-riðli 2. deildar og er ekki ólfklégt, að þeir komist í úrslit, þar sem beir eiga eftir að mæta Vikingum í síðari leikn- um í Hafnarfirði. Hefur aldrei þótt gott að mæta Haukum þar. Leikurinn á sunnudaginm var leikinn á Melavellinum í blíðskap- arveðri. Sóttu Haukar mun meira í fyrri náifleik og tókst þá að skora eina markið í ieiknum. Var þar að rerki Jóhann Larsen, hinn markheppni miðherji liðsins. f síðari hálfleik léku Haukar með 9 menn í vörn og sóttu Vík- ingar bá iátlaust. Þá áttu Haukar bezta marktækifæri leiksins, þeg- ar Jóhann komst einn inn fyrir og átti aðeins eftir markvörðinn, en brást bá bogalistin. Staðan i a-riðli er nú þessi: 1. Haukar 5 stig 2. Víkingur 3 stig , 3. FH 2 stig 4. Þróttur 0 stig SIGURFÖR FJÖLFÆTLANNA ER ENGIN TILVILJUN MEST SELDA BÚVÉLIN * , \ " Tvær nýjar fjblfæilur, KH20, tveggja stjarna, og KH40, fjögurra stjarna, eru komnar á markaðinn, auk eldri gerða KH4 og KH6. Fjölfætlan er vinsælust, enda ódýrust og bezt. Síaukin sala sannar gæðin. Yfir 30.000 fjölfætlur eru við landbúnaðinn í dag. Þeim sem kynnast fjölfætlunni finnst hún ómissandi. Fjölfætlan fæst aðeins frá FAHR. TRYGGID YDUR FJÖLFÆTLU FYRIR HEYSKAPINN. ÞORHF REYKJAVfK SKÓLAVÖRÐLfSTÍG 25 AMR BUVELAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.