Tíminn - 19.06.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.06.1968, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 19. júní 1968. BRIDGE E'ramíiald af bls. 3. úrslita og lýkur þeirri keppni 21. flúnlí. Á sunnudag gekk íslenzku sveit inni mjög vel, hlaut 58 stig af 60 mögulegum. Fyrst sigraði hún Spán með 20, auk þess, sem Spán verjar fengu 3 í mínus. Þá vann ísiand Ástraiíu með 20—0, en Ástralía var þá í öðru sæti, og um kvöldið — loks vannst kvöld- leikur — sigraði ísland írland 18—2. Eftir þessa umferð var ís- land í 9. sæti t.d. 17 stigum á umdan Svílþjóð. En eins og sunnu- dagurinn var góður, þá var mánu dagurinn slæmur, sá langversti ihijá sveitinni á mótinu. Fyrst var spilað við Egypta, sem hafa kvii: myindaleikarann Omar Shariff í fararbroddi, og Egyptarnir sigr- uðu með 16—4. Enn verri v_ar næsti leikur. Venezúela vann ís- land 20—0, og kvöldleikurinn sem sýndur var á töflu, tapaðist gegn Kanada 19—1, eða aðeius fimm stig af 60 mögulegum þs.m am dag. Eftir þessa leiki var ís- land í 11 sæti af 3 þjóðum, það neðsta, sem ísl. sveitin hefur ver ið á mótinu. í kvennaflkki var Svitþjóð eftir mánudaglei'kina með 215 stig -- Ítalí’a og Suður-Afríka með 131. Þess má geta, að ítalir töpuðu forustunni í 29. umferð, sem þeir höfðu haft frá 5 umferð þegar þeir töpuðu fyrir Bandaríkjuinium 18—2, eftir aðeins að hafia náð jafintefli við Spán 10—10. Þá gerð ist sá atburður á sunnudag, að einn Ástralíumanna fékk aðsvif á mánudag og var þegar fluttur á spítala. Einhver hefur nú þreyt- an og taugaspenningurinm verið orðin. ÍS FYRIR NORÐAN Framhald af ols 3 vera mikið magn af ís úti fyrih Mikið kólnaði í veðri við komu íssins og fór hitinn niður und- ir frostmark í nótt. Nokkur gróður er kominn hér, en hætt er við að hann fari illa ef ekki hlýnar fljót- lega aftur. Þrátt fyrir ísinn og kólnandi veður, fóru hátíðaihöldin 17. júní fram hér í gær með mikl- um myndarbrag. HófuSt þau klukkan 13,30 í félagsheimil- inu Tjarnarborg, með úrvals skemmtikröftum. Hátíðahöldin setti formaður hátíðanefndar, Sigurður Björnsson, þá skemmti Óma’r Ragnarsson með fjölbreyttri skemmtiskrá, Jón Sigurbjörnsson söng ein- söng. Ræðumaður dagsins var Lárus Jónsson. Ávarp fjallkon unnar flútti Hanna Brynja Axelsdóttir og að lokum söng Karlakór Ólafsfjarðar undir stjórn Magnúsar Magnússonar. Að þessum , skemmtiatriðum loknum var gengið í skrúð- göngu suður að sundlaug bæj- aTÍns. þar skemmti fólk sér við að horfa á sundkeppni í bringusundi og skriðsundi, naglaboðhlaup. stultuboðhlaup og handboltakeppni á milli suðurbæinga og norðurbæinga, Um kvöldið var stiginn dans af miklu fjöri til kl. tvö eftir mið nætti, og þar skemmti Ómar Ragnarsson einnig. Múlasex- tettinn lék fyrir dansinum. BIAFRA p'ramhald af hls 3 blóðið til skyldunnar að veita þessari viðskiptaþjóð okkar alla þá hjálp, sem við megum. Alþjóða Rauði krossinn hefur starfandi fjölda hjálparsveita í Nígeríu og Biafra, m. a. eru finnsk ar, norskar og sænskar sveitir starfandi í Enugu og Nsukka, og alþjóðlegt hjálparlið víðsvegar í Biafra. Hafa sveitir þessar reynt að koma flóttafólki fyrir í skólum og bráðabirgðaskýlum. Mikill fjöldi borgara hafa fundizt látnir meðfram þjóðvegum landsins. Og til þess að hægt sé að bjarga hundruðum þúsunda mannslífa, sem eru í hættu í Biafra, verður að senda þangað minnst 200 tonn af matvælum daglega eftir ýmsum leiðum. Að undanförnu hefur Rauði krossinn átt við vax- andi erfiðleika að stríða í sambandi við sendingu hjálp- argagna til Biafra. Alþjóða- nefndin vinnur nú sleitulaust að því að opna nýjar leiðir fyrir þessa flutninga, og hefur jafn- frarnt sent út áðurnefnda hjálpar- beiðni. Rauði kross íslands skorar á al- menning, félög og fyrirtæki að veita þessu hjálparstarfi lið. Þá er það einnig von Rauða krossins, að skreiðarframleiðendur og aðrir þeir aðilar, sem hafa átt viðskipti vð Biafra undanfarin ár, leggi rausnarlegt framlag til þessarar hjálparstarfsemi. Tekið verður við framlögum á skrifstofum dagblaðanna í Reykja vík, hjá öllum Rauða kross deild- um á landinu og á skrifstofu Rauða kross íslands að Öldugötu 4, Reykjavík, sími 14658. MÓTMÆLA Framhald aí bls. 16 samþykkt mótmæli gegn þess- ari embættisveitingu og skorað á menntamálaráðherra að taka veitinguna til endurskoðunar. Allir fundarmenn á starfsmanna félagsfundinum skrifuðu undir mótmælaskjal, og þeir, sem ekki gátu verið á fumdinum vegna starfsanna, munu undir rita mótmælaskjalið síðar. Þess má geta, að á starfsmanna félagsfundinum í Útvarpinu, voru flesfir af yfirmönnum stofnunarinnar. - Svo sem kunmugt er, þá voru tveir umsækjendur um stöðu fréttastjóra Ríkisútvarpsins, og auk ívars sótti Margrét Indriða dóttir, varafréttastjóri, um stöð una. en ívard Guðmundssyni var veitt staðan frá 1. janúar 1969 að telja. FUNDUR GUNNARS Framhald af bls. 16 myndir) með erindinu. Ólafur Þ. Jónsson óperuisöngvari syngur við undir.leik Ólafs Vignis Albertsson ar. Kolbeinin Pálsson og Emilía Kofoed-Hansen flytja saman ávarp til unga fólksins. Hljómar leika frumsamin lög, Systkinin María og Þórir Baldursson leika og syngja með aðstoð ,,Heiðursmanna“. í lokin mun Dr. Gunnar Thorodd- sen, sendiherra. flytja ávarp. Eins og fyrr getur er samkoma þessi haldin fyrir allt ungt fólk, 35 ára og yngra. Hún hefst kl. 8,30 og er fólki bent á að koma tímanlega, en húsið opnar kl. 8,00. Til að standa straum af kostaaði við Scfmkomuna hefur veríð ákveði'ð að efna til happdrættis á samkom unni og vérður dregið um kvöldið áður en henni lýkur“. GERHARDSEN Framhald af blsl 16 dvaldi í Reykjavík í gær, og fylgdist með hátíðarhöldunum á þj óðhátíðardaginn. í dag fór hann norður til Akureyrar. og mun ferðast nokkuð um Þing- eyjarsýslur. Sem Kunnugt er, kom Ger- hardsen hingað til lands ásamt konu sinni aðfaranótt laugar- dagsins, og mun hann í allt dvelja hér í eina viku. 17. JÚNÍ Framhald af bls. 1. kaffærði hann lögregluþjóninn hvað eftir annað, svo að starfs- bróðir nans varð að stinga sér út í til að skakka leikinn. Var lögregluþjónninn svo af sér geng- TÍMINN inn, að það varð að flytja hann á Slysavarðsntofuna. Hins vegar sagði Björn, að fremur lítið hefði borið á ölvun meðal eldra fólks, og dansleikirn- ir í Lækjargötu og á Lækjar- torgi hefðu farið skí'nandi vel fram. Á Akureyri var fremur kalt veður á þjóðhátíðardaginn, en 'hátiðahöldin fóru þó vel og skipu lega fram. Um kvöldið var dans- að á götum bæjarins, og að sögn lögreglunnar bar fremur lítið á ölvun. Sömu sögu hafði lögregl- an í Hafnarfirði að segja, og á ísafirði var einnig allit í sómarn- um. Var ísaifjarðarkaupstaði af- hentur um daginn veglegur gos- brunnur að gjöf frá Lionsklúibbn um, og var gjöfin í tilefni af 100 ára afmæli bæjarins. í Þ R Ó T T I R Framhald af bls. 12. Valbjörn Þorláksson, KR, 4,30 metra í stangarstökki og átti góð- ar tilraunir við 4,51 metra, en ís- landsmetið er 4,50 metrar. Val- björn sigraði í tveimur greinum öðrum, langstökki, en þar stökk , hann 6,85 metra, og í 100 metra 'hlaupi. Hljóp Valbjörn á 11,5 sek. Trausti Sveinbjörnsson, FIH, sigraði i 400 metra grindahlaup- inu á 57,5 sek. í 1500 metra hlaup inu sigraði Halldór Guðbjörnsson, KR, á 4:10,8 mín. í 400 metra hlaupi sigraði Þorsteinn Þorsteins son, KR, á 49,6 sek. í 1000 metra boðhlaupi sigraði sveit KR á 2:05,4 mín. í 100 metra hlaupi kvenna sigr aði Kristín Jónsdóttir, Breiðablik, á 12,9 sek. Ekki er ólíklegt, að Kristín eigi eftir að bæta íslands metið í þessari grein, en það er 12,7 sek. Mikio Úrval Hl jómsveita 20 Ara REYIMSLA Ponic og Einar, Ermr. Astro og Helga. Bendix. Solo, HÞjómsveit Björns R. Einarssonar. Sextett Jóns Sig., Trió, Kátir fé- lagar. Stuðlar, Tónar og Ása. IVlono Stereo — Hljómsveit Hauks Mort- ens. Pétur Guðjónsson. Umboð Hljómsveita Simi-16786. laugaras Slmar 3207S og 38150 Blindfold ! Spennandl os skemmtileg I amerlsk stórmynd i litum og • sinemascope Rock Hudson, Claudia Cárdinaie i sýnd ki o i og 9 j tslenzkur texti | Bönnuð börnum tnnan 12 ara i !-------------------------------- HflKDEBjgð* Hættuleg kona Sérlega spennandi og.viðburða rík aý ensk litmynd Mark Burns og Patsy Ann Noble tslenzkur texti Bönnuð tnnan 16 ára Sýnd ki 5. 7 og 9. 15 Fórnarlamb safn- ígí ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ arans íslenzkur texti. Spennandi ný ensk-amerisk verðlaunakvikmynd Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. Jóki Björn Bráðskemmtileg ný amerísk teiknimynd i litum um ævintýri Jóka Bangsa. Sýnd kl. 5 og 7. Njósnaförin mikla (Operation Crossbow) Sjming í kvöld kl. 20 Sýning föstudag kl. 20 Síðustu sýningar ^slanósfíuffútt Sýning fimimtudag ld. 20 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Bönnuð innan 14 ára. iiiiiiinirinuriiiiffm m d-bamqic.sbi Slm »1985 Sultur Afburðave) leikin og gerð ný, dönsk-sænsk-norsk verðlauna- mynd gerð eftir hinnr víðfrægu skáldsögu, „SULT“. eftir Knut Hamsun. Sýnd kl. 5.15 og 9. ^æjaSHP Slmi 50184 Kappaksturinn mikli Hin heimsfræga ameriska gam anmynd með Jack Lemmon i og Tony Curtis íslanzkur texti Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Sautján Endursýnd kl 7 Bönnuð börnum Allra síðasta sinn. Síriii 50249. Kvíðafulli brúð- guminn Bandarísk gamanmynd byggð á [eikriti Tennessee Williams Jane Fonda, Tony Franciosa, Jím Hutton tslenzkur texti Sýnd kl. 9. HEDDA mm Sýning í kvöld kl. 20.30 Síðasta sýning. Aðgnögumiðasaian 1 fðnó er opin frá kL 14 Sími 1 31 9L slmi 22140 Myndin sem beðið hefur ver lð eftix Tónaflóð (Sound ot Music) Ein. stórfenglegasta kvikmynd sem tekln beíur verið og bvarvetna nlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarverðlaun. Leikstjórl: Robert Wlse Aðalhlutverk: Julie Andrews Chrlstopher Plummer tslenzkur textl Myndin er tekin 1 DeLuxe lit um og 70 mm sýnd kl. 5 og 8,30 Slmi 11544 Rasputin íslenzkur texti Sfórbrotin litmynd er sýnir þætti úr ævi hins illræmda rússneska ævimtýramanns. Aðalhlutverk: Christopher Lee i Bönnuð börnum. ! Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sim) 11384 Frýs í æðum blóð Spennandl ameripk kvlkmynd Troy Donahue Bönnuð mnan 16 ára sýnd kl. 5 og 9 T ónabíó Slm 31182 tslenzkur textr Ferðin til tunglsins Víðtæk og mjög vel gerð, ný ensk gamanmynd 1 lltum Sýnd kL 5 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.