Alþýðublaðið - 22.02.1922, Page 2

Alþýðublaðið - 22.02.1922, Page 2
2 Ofsóknin pgn Olafi ritstjóra Friöriks- syni m. m. ----- (NI.) Það hafa verið mjög deildar skoðanir um þær sakir, er bornar hafa verið á ól. Fr. — Mér sýn- ist hann eigi hafa það til saka unnið, að út af því hefði þurft að hljótast sá mikli veðragnýr, sem þegar hefír sýnt sig, að óútreikn- uðum frekari afleiðingum. Þeir menn, sem hafa einhvern snefll af mannúðartiiflnningu, geta sett sér það fyrir sjónir, hve sirt það muni hafa verið fyrir Ólaf, að Iáta hrekja þennan vesalings munaðarlausa dreng frá sér með valdboði, jafnvel þótt um einhvern sjúkdómssnert væri að ræða. ^er eigi kvað þó vera mjög smitandi, sem betur fer. — Það dylst eigi, að heilbrigðlsstjórnin hér hefir i atburðum þessum sýnt talsvert meiri rögg af sér en stundum áð- ur, þegar alœennur sjúkdómsvoði heflr vofað yflr, svo sem haustið 1918, þsgar drepsóttinni mildu var hleypt inn f laadíð, án þess að nokkurrar varúðar væri gætt. — Þá var þ&ð haft til málsbóta eftir á, Eið iandlæknir hefði von- að, að sóttin yrði hér væg. En hvaða ástæða var til að haida áð sóttin sýndi hér meiri vægð en annarsstaðar, þegar hún f öllnm löndum reyndist mannskæð. — Hafí aðrir læknar vorir litið öðru vísi á spönsku pestina ea land- læknir gerði, hví vlldu þeir þá eigi — eða læknafélagið í heild sinni — láta uppi skoðun sfna á sjúkdómspiágunni í tæka tfð, og skora á landsstjórnina að koma á öflugum sóttvarnarráðstöfunum gegn veikinni. Skeð getur að eitt hvað hefði skipast á annan veg, ef öflugum sóttvörnum hefði verið beitt áður en sóftin barst hér á land. — Svona voru sóttvarnirnar f höfuðstað vorum í þá daga En í haust var beitt vopnuðum(ll) liðs afla til að koma dreng með snert af augnveiki burt úr lattdi. — Vfk eg svo aftur að aðalefninu: Því hefír verið haldið fram af mótstöðumönnum Ói. Fr., að mót þrói h&ns gegn brottrekstri rúss neska drengsins hafl miðað að því, að koma fram stjórnarbyitingu og reisa bdsivíkastjóre, en slíkar vit ALÞYÐUBLAÐtÐ leysuhugmyndir eru svo mikil fjar stæða, að um það þarf eigi að eyða mörgum orðum. Bolsivfka stjórn verður eigi i skyndi komið á nema hjá hernaðarþjóð, og þá með blóðsúthellingu og vopnayfir gangi meiri hlutaas. Nú sjá allir heiivita menn, að slikar ástæður voru eigi hér fyrir hendi, cnda ekkert gert af hálfu Ólafs og hans manna í þá átt að beita vopnum gegn mótstöðumönnunum. Ekkert getur þvf réttlett það, að farid var að ó. Fr. með vopnaða her- svelt, og ættu þvf þeir er valdir eru að þeirri -ráðstöfun, hverjir sem það eru, — að sæta þungri ábyrgð fyrir. — Það var eigi þeirra dygð að þakka, að eigi hlutust meiri vandræði af þvi ólög- lega bragði Þ*ð lpyjndi aér ekkL að póli- tfskur eldur logaði undir þessari aðför. — Þegar ólafur hafði verið hneptur í íangelsi, var sem lesa mætti úr margra andliti: .Mikinn kappa höfum vér hér að velli kgt.* — Morgunblaðið sagði, að .gengið hefði verið að því með festu og röggsemi, að handtaka Ólaf og hreinsa keimili hansm, einsr og blaðið komst að orði. — Liggur eigi hatur og ofstæki íólg ið I þessum orðum blaðsins? — Eg læt hvern sjálfráðan um svarið við þeiiri spurningu. — Þegar svo valdhafarnir og skó sveinar þeiira höfðu sundrað heim ili Ól. Fr., sett hann sjáifan í fangelsi, flutt konu hans og upp- eldisson á sjúkrahús o. s. frv. — já, þá ætluðu þeir .sem stóðu fyrir handtöku rúsrneska drengs- ins“, að leggja peningaplástur á sársauka hans, Sú góðgetðasemi mæltist vel fyrir hjá sumum, en aðrir litu svo á, sem .sigurvegar- arnir“ vildu endurtaka samskonar kærleiksverk og göfuglyndi, og það er Þuríður gamia á Borg sýndi f framkomu sinni við ösau (sjá .Kærleiksheimiiið“ eftir Gest Pálsson). — Eg vil að lokum geta þess, að eg álit það mjög sorglegt, hvernig yflrvöld vor, og þeir sem eita þau alkr krókaleiðir, — koarn fratn við það eina útlenda ursg- menni er hingað fluttist í því skyni að verða firt hungri og harðrétti, — Ef það váld, er beitt hefir vérið gagnvart Olafi ritstj. Friðrikssyni og rússneska drengnum Friedmana, Shinola, þessa margeftirsp. skó&vertu höfum við fengið nýlega. Kaupfélagið. Laugaveg 22 — Sími 728. Gamta bankanum. Sfmi 1026. Alþbl. kosfar I kr, á mánuðí. Súgfirskur steinbítur og Harðfiskur undan Jökll fæst í Kaupfélaginu* Laugav. 22 og Gamla bankanum. 011um ber saman um, að- bezt og ódýrast sé gert við gummf- stígvél og skóhíifar og annam gummf skófatnað, einnig að bezta. gummf límið fáist á Gurnmí- vinnustofu Rvfkur, Laugaveg 76. Handsápur eru ódýrastar og bezta? £ Kaupfélaginu. Laugav. 22 og Gamla bankanum. er eigi fkveykja haturs og flokka- dráttar, þá veit eg ekkl hvaðþað er. — Er þessi framkoma valda- flokksins því óviturlegri og aum- ari, sem oss ríður nú meira á þvíc en nokkru sinni fyr, að sameina. — að svo miklu leyti, sem frek- ast er unt — markmið voit, störf og hugsjónir til gagns og heilla fyrir þjóðfélag vort. Eg ætla svo ekki að spá neinu í eyðurnar um endalok þessara mála. Sagan mun á sfnum tírna, leggja á þau sinn fullnaðardóm. Og það er von mín, að sann- leikurinn og réttlætið muni að lokum ávalt ná sigri yfir rang- iætinu og harðýðginni, þótt tenings- kastið sýni hið gagnstæða um stund. Péíur Pálsson. Atbs. Gt'tin þessi er skrifuð áður en „Dómur í Ölafsmálinu* birtíst. P- P.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.