Alþýðublaðið - 29.06.1990, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.06.1990, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 29. júní 1990 INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍ RTEINA RÍKISSJÓÐS Í1.FL.B1985 Hvaö viltu borga fyrir kóladrykk? Munurinn er sjöfaldur! Hinn 10. júlí 1990 erellefti fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggöra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B 1985. Gegnframvísunvaxtamiðanr. 11 verðurfráog meðlO.júlí nk. greittsem hérsegir: Vaxtamiði með 5.000,- kr. skírteini kr. 476,45 Vaxtamiði með 10.000,-kr. skírteini kr. 952,90 _____________Vaxtamiöi með 100.000,- kr. skírteini_kr. 9.529,50__ Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. janúar 1990 til lO.júlí 1990 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1006 hinn 1. janúar 1985 til 2905 hinn 1. júlí 1990. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr. 11 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. júlí 1990. Reykjavík, 29. júní 1990 SEÐLABANKIÍSLANDS Flolisstarfíd Frá skrifstofu Alþýðuflokks Skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa frá 23. júlí. Opnað aftur 13. ágúst. Skrifstofa Alþýðuflokksins. Viltu borga 41 króna fyrir lítr- ann af kóladrykk eða 284 krón- ur? Munurinn er sjðfaldur. Þess- ar upplýsingar er að finna í nið- urstöðum nýrrar verðkönnunar Verðlagsstofnunar. I sömu könn- un var borið saman verð á morg- unkorni af ýmsum gerðum og þar reyndist allra mesti munur talsvert minni eða innan við 150%. Þessi verðkönnun er nokkuð öðruvísi en þær kannanir sem neyt- endur eiga að venjast frá stofnun- inni. Tilgangurinn er sá að vekja at- hygli neytenda á samanburðarhæf- um vörutegundum. Það er svo ann- að mál að smekkur fólks er misjafn og sjálfsagt eru þeir til sem kjósa heldur að fá sér flösku eða dós af kóki, pepsí eða rc, þótt það kosti meira en ís kóla sem reyndist Iang- ódýrast kóladrykkjanna. Þessi könnun var gerð í um 40 verslunum á höfuðborgarsvæðinu þannig að niðurstöðurnar ættu að gefa nokkuð sanna mynd af verð- lagsflórunni. Þegar kannað var verð á kóladrykkum kom fram verulegur munur á verði eftir tegundum, pakkningum og verslunum. Dýrasta og ódýrasta morgunkornið var hins vegar sömu tegundar. Dýrasti kóla- drykkur sem unnt er að kaupa í verslunum á höfuðborgarsvæðinu er kók í litlum flöskum. Hver lítri kostar 284 krónur þar sem dýrast er. Aðdáendur ískóla sleppa mun betur ef þeir kaupa drykk sinn þar sem hann er ódýrastur og velja eins og hálfs lítra umbúðir. Þá kostar lítrinn aðeins 41 krónu eða um einn sjö- unda hluta þess sem óheppið kók- fólk þarf að punga út með. Verðsamanburður á kóla gosdrykkjum Meðal- verð Meðal- verö 1 ltr. Hæsta verö 1 ltr. Lægsta verö 1 ltr. Mismunur á hæsta og læqsta verði Cola fl. 19 cl 54 284 289 263 9,9% fl. 30! 62 210 217 200 o'P tr> co dós 33 cl 66 200 227 182 24,7% plastf1. \ ltr 77 154 170 140 21,4% " V-i ltr 178 119 127 99 28,3% " O ltr 194 97 105 79 32,9% Cola dós 33 cl 65 197 212 170 24,7% plastf1. >5 ltr 75 150 170 132 28,8% " l'-i ltr 170 113 124 89 39,3% " 2 ltr 185 93 100 74 35,1% AUGLÝSING UMINNLAUSNARVEFÐ VEFÐTRYGGÐRA SPARISKlFfTEINA RlKISSJÓES FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* 10.000 GKR. SKÍRTEINI 1977-2 fl. 10.09.90-10.09.91 kr. 7.940,24 1978-2 fl. 10.09.90-10.09.91 kr. 5.072,81 1979-2 fl. 15.09.90-15.09.91 kr. 3.307,03 FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 10.000,00 1985-1. fl.A 1985- 1. fl.B 1986- 1.fl.A3ár 1986-1. fl.A 4 ár 1986-1. fl.B 1986- 2. fl.A4ár 1987- 1. fl.A 2 ár 10.07.90-10.01.91 10.07.90-10.01.91 10.07.90-10.01.91 10.07.90-10.01.91 10.07.90-10.01.91 01.07.90-01.01.91 10.07.90-10.01.91 kr. 41.894,69 kr. 28.876,75** kr. 28.877,45 kr. 30.744,38 kr. 21.297,65** kr. 26.517,71 kr. 23.139,58 *lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. **Við innlausn fylgi ógjaldfallnir vaxtamiðarspariskírteinis. Innlausn spariskírteinaríkissjóðsferfram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, júní 1990 SEÐLABANKIÍSLANDS iskóla dós " plastfl. RC Cola dós " plastfl. MUNUR Á HÆSTA OG UEGSTA VERDI 33 cl 50 l'-i ltr 111 33 cl 55 % ltr 66 V-i ltr 122 152 179 74 93 167 197 132 170 81 123 284% 211% 127 40,9% 41 126,8% 142 38,7% 120 41,7% 66 86,4% 541% Taflan sýnir verösamanburð á kóladrykkjum í um 40 verslunum á höfuöborgar- svæðinu. Ekki er gert grein fyrir því í hvaöa verslunum er aö finna hæsta eöa lægsta verð. Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. IUMFERÐAR IráÐ Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir júní er 2. júlí n.k. Launaskatt ber launagreiðenda aö greiöa til innheimtumanns ríkissjóös, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leiö launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráöuneytiö.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.