Alþýðublaðið - 30.06.1990, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.06.1990, Síða 1
Aktu ekki út i óvissuna aktu á Ingvar Helgason hf. Sævarholöa2 Simi 91-67 4000 96. TÖLUBLAÐ 71. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 1990 „STÖNDUM VIÐ SAMNINGA": Ríkisstjórnin segir í fréttatilkynningu að hún muni að sjálfeögðu standa við kjarasamning ríkisins og BHMR. í fréttatilkynningunni segir: „I því sambandi verður að hafa í huga að ófrávíkjan- legur hluti samningsins er sú skylda sem lögð er á báða samningsaðila í 1. gr. hans að standa að launakerfisbreyt- ingum með þeim hætti að ekki valdi röskun á hinu al- mgnna launakerfi í landinu." I framhaldi af þessu telur ríkisstjórnin að frestun á fram- kvæmd endurskoðaðs launakerfis háskólamenntaðra Rík- isstarfsmanna sé óhjákvæmileg eins og nú standa sakir á vinnumarkaðnum. OLÍA OG BENSÍN LÆKKA: Verðlækkun verður á olíu og bensíni 1. júlí, steinolía lækkar mest um heil 17%. Bensínið lækkar um eina tíu aura lítrinn. Astæðan fyrir þess- um lækkunum er lægra innkaupsverð. NORÐMENN ÚR HVALVEIÐIRÁÐINU? Hugsan- legt er að Norðmenn segi sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu, fallist það ekki á tillögur þeirra þessefnis að hrefnuveiðar hefjist að nýju, samkvæmt frétt ríkisútvarpssins í gær- kvöldi. Þing hvalveiðiráðsins hefst í Noidviik í Hollandi á mánudaginn. HUGBÚNAÐARKERFI ÓVIRKT: Allt hugbúnaðar- kerfi Skýrsluvéla ríkisins var óvirkt í 45 mínútur í gær vegna spennusveiflu sem varð á Landsvirkjunarkerfinu laust fyrir klukkan þrjú. Um 2500 viðskiptavinir skýrslu- véla um allt land voru sambandslausir. Mörp önnur tölvukerfi fóru úr skorðumen ekki er vitað um stortjón vegna þessa. FISKUR HÆKKAR í VERÐI: Frystur fiskur hækkar enn í verði á mörkuðum okkar erlendis. Hækkunin er á bil- inu 1—5% og verður á nær öllum fiskpakkningum. ÁTTA LIÐA ÚRSLIT HEFJAST: Knattspyrnu- unnendur geta tekið gleði sína á ný því að í dag hefjast átta liða úrslit heimsmeist- arakeppninnar í knatt- spyrnu. Þau lið sem eigast við í dag eru Argentína og Júgóslavía klukkan þrjú og írland og Ítalía í kvöld klukkan sjö. Á morgun keppa svo Vestur-Þýska- land og Tékkóslóvakía klukkan þrjú og hið vinsæla lið Kamerún og Englendingar klukkan sjö. Góða skemmtun. SMAFISKADRAPIÐ: Jakob Jakobsson, forstjóri Haf- rannsóknastofnunar, segir í nýútkomnum Fiskifréttum að árið 1971, þegar íslendingar skömmuðu Breta sem mest fyrir smáfiskadráp, hafi meðalþyngd þorsks í lönduðum afla verið 2,9 kíló — í dag, tíu árum síðar, sé meðalþyngdin 2,8 kíló. VEIKIR1. JULI: BHMR félagar eru hvattir til hætta störf- um í nefndum og ráðum á vegum ríkisins. Einnig eru fé- lagsmenn BHMR hvattir til að mæta ekki í vinnu á mánu- daginn 1. júlí eða boða veikindaforföl! líði þeim ekki vel. Þetta eru tillögur aðgerðarnefndar BHMR til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að fresta launahækkun- um. LEIDARINN í DAC Leiðari Alþýðublaðsins í dag fjallar um bullið og ofbeldið sem börnum er boðið upp á þegar barnaskemmtanir eru annars vegar. Blaðið er þeirrar skoðunar að uppbyggilegri barnamenn- ingu sé of lítill gaumur gefinn og börnin fóðruð hömlulaust á andlegu sorpi. SJÁ LEIÐARA Á BLS. 4: BULLARAR OG BARNAMENNING. | ueyjandi ___Aiþýöubandalag IAIþýðubandalagið er mál- efnalega klofið niður í rót og hrókeringar í toppembættum breyta þar engu um, segir í fréttaskýringu á síðu 2 og Dag- finnur hefur líka sína skoðun á Allabatteríinu á bls. 11. / „Eg er ekki kóngur í ríki mínu". Einkaviðtal Alþýðublaðs- ins við Óla Kr. Sigurðsson í Olís. Borgin í ábyrgð IMun Reykjavíkurborg gangast í 200 milljóna króna ábyrgð fyrir Stöð 2, eða jafnvel kaupa hlut í Stöðinni? Sjá frétt bls. 3. mss® tíLáíégWK Þeir sjást á ótrúftgusti4stööum og tímum þessir k^npár serh koma hingað á sumrin og ftjola £y>jóðvegi Islands. Jafnvel |Hprt huldufólks og vofa utilegumany *4 Sprengisandsleið um hánott stfga þeir járnfáka sína í ..miðnáétlirsófPnr. Þessir voru að leggja af stað vel búnir undir átök við íslenskt veðurfar og holótta fjallvegi. A-mynd E.ÓI. Norskir vilja hluf i HAGVIRKI Norskir adilar vilja kaupa sig inn í Hagvirki. Jóhann Bergþórsson, forstjóri Hagvirkis staöfesti þetta í samtali viö Alþýöublaöiö í gœr. Jóhann vildi ekki tímasetja söluna en sagöist gera ráö fyrir aö þetta yröi klárt fyrir áramót. Meirihlutinn veröur þó áfram í íslenskri eigu. Sjá frétt á bls. 3. RITSTJORN r 681866 — 83320 • FAX 82019 • ■ ^

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.