Alþýðublaðið - 22.02.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.02.1922, Blaðsíða 3
3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Menn eru ámintir um að tilkynna flutning svo að iesið verði af mælunum við burtförina. Nýjir innflytjendur í íbúðir eru ámintir um að ganga úr skugga um hvort lesið hafi verið af mæiunum fy ir innflutninginn, annars geta þeir átt það á hættu að þeim verði reiknuð notkua frá síðasta aflestri fyrri ieigjanda. Rafmagnsstjórinn í Reykjavik. Líkkistuvinnustofan á Langaveg 11 annast jarðarfarir að öilu leyti fyrir lægra verð en þekst hefir undanfarið. Helgi Helgason. — Sími 93. Frá Isaflrði. Formannafélagið .Byigjan* i tsafirði stofnaði um siðustu mán aðsmót tli kappmóts um flatningu á fiski og beitingu á fiskilóðum. Fiskflatningin fór fram í bitum þar og varð fljótastur Guðni Jó hannesson, sem flatti 6o fiska á 13 mfnútum; næstur varð Björn Priðfinnsson og Magnús Torfi Jó hannessou sá þriðji. Fiskarnir vo u saltaðir og svo raetnir af fiskimats mönnum; voru allir fiskar Guðna óaðfinnanlegir, en einn skemdur hjá Birni og tvcir hjá Magnúsi. Vetðlaun voru veitt og fékk Guðni i. verðlaun, flatningshnif í vönd- uðum nýsilíurskeiðum, en hinir tveir 3. og 3. verðlaun, 35 og 20 króaur f peningum. Beitingin fór fram á leiksviðlnu i .Bíóhúsinu* þar. 15 menn keppt- ust um að beita tvær lóðir (ca 200 öngla) hver. Fljótastur varð Guð- mundur Kr Guðmundsson, sem beitti lóðirnar á 13 mfn 28 sek; Kari Ingimundarson frá Hnifsdal varð næstur og Sigurður Sigurðs. son þriðji. Þegar búið var að beita, voru lóðirnar lagðar á góifið, !íkt og þegar lagt er í sjóinn, kom þá i ijós hve vel var .lagt niður*; voru 5 önglar flæktir hjá Guðmuadi, enginn hjá Karli og 2 hjá Sigurði. Voru i. verðlaun, lóðastokkur úr kopar með áletran, dæuad Karli, en Guðmundur og Sigurður fengu 35 og 20 krónur, sem 2. og 3 verðlaun Húsfyllir var við þetta tækifæri og þótti góð skemtun að horfa á vinnubrögðin. — Lauk rnótinu með dansi. Þetta mun vera eina ruótsð af þessu tagi, sem haldið hefir verið, að minsta kosti hér á landi. Mætti það verða til framfara, bæði í hraðvirkni og vaaavirkai, að slík mót væru oftar háð; og eiga ísfirðingar þökk fyrir upp- tökin. T. U« ðaginn og vegiu. V 1 . . f Hætt að leita í togarnnam. Nú er hætt að ieita í togurunum og oraökiö er sú, að ekki fanst vín hjá öðrum eu skipsíjórunuœ. Þessi vægð við skipstjórana staf- aði þó að sögn eingöngu af því, að útgerðarmönnum var ætlað vínið. \ - - > 13 kassa at TÍni fékk Kveld úlfsnkipið .Þórólfur* í Huil — .Þórólíur* kom fyrir viku. Hann átti ekki að fá nema 10 kassa, en af þvf skipstjórinn sagðist vera að fara á vciðar við Nýfundna land, fékk hann 13 kassa. Þetta er h&ft eftir toilþjónunum f Hull. Má á þessu sjá, að hr. Ölafur Thors hefir eitthvað tii þess að deyfa með sorgina yfir óförum sfnum í ritdeiiunum. Jafnaðarmannatélagsfandar er á íöstud. kl. 8 e. h. Bárubúð uppi. Skngga-Svoinn verður Ieikinn f kvöid. Aðsókn er afarmikil. — Fá leikrit hafa átt öðrum eins vinsældum að fagna hér á Iandi og Skugga Sveinn. Bjorn 0. BJðrnsson cand. theol. hefir fengið veitingu fyrir Þykkva- bæjsrprestakalli f Vestur-Skafta felisprófastsdæmi frá fardögum i vor. Ekkert markrert gerist í þing inu, nema það helzt, að Jón M®gn- ússon er skyndilega orðinn svo sparsamur, að hann iætur hdztu Ágætt saltkjöt fæst hjá Kaupfólaginu Gamla bankanum og Laugav. 22 A Sími 1026 Símí 728. Ungur maður« vanur bókhaidi, óskar eftir atvinnu við verzlun eða skrifstofustörf. A. v. á. stuðningsmenn sfna flytja frumv. um að fækka ráðherrum um einn! H.’nn getur þá á næsta ári vytt því meira í krorsana sfna frægu. Y. K. F. „Framsókn“ fieidur fund á morgun. — Af sérstökum ástæðum verður ekki kaffi á þess- »œ fuadi. BotnTorpungarnir. Apríl kom f gær af veiðum. Austri kom frá Englandi. Pilsk. Sigríður er fyrsta skipið er leggur út á haidfæraveiflar á þessari vertlð. Smávegis. Tékkósisvaeska þiagið hefir samþykt iög sem banna'að sclja unglingum, yagri en 18 ára; öl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.