Alþýðublaðið - 22.02.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.02.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐULBAÐKÐ — 90 þús. raanns konou til þess að sjá hina frægu mynd Gainsþoroughs „Bíái drengurinn", er hún var sýnd um daginn i London, hálfsmánaðartfma. — Dýraverndunarfélag eitt vildi fá að reisa minnisvarða yfir dýrin secn drepin vorn í ófriðnum, á áberandi stað í garði einum i Westmínster (bæja»hluti í London), en bæj.rstjórnin basmaði. —r Easkur verkamaður, Liaso- nell Allen að nafni, 36 ára gam all, gleypti tvær falskar tennur í héstakviðu á jóhkvöld, og dó af því seint í janúar. Koai þá If ljós að tennurnar höfðu hrokkíð ofan í lungu hans og sátu fastar þar í einni iungnapípu — Str Ross Sacith, sem flaug f nóvember 1919 frá Englandi til Ástraliu, er nú 'að búa sig undir flugferð kringum' hnöttlnn. Véiin sem hann ætlar að nota, er smíð- uð sérst&klega til þess&rar farar hjá Vichers og getur lent bæði á sjó og landi. — Úlfaldar hafa verið fluttir til Áatralíu og reynast þar vel Tala þeirra í Veitur-Ástralíu er nú orðín 6000. — . Frakkar ætla að gera MokíI- fljót sfcipgeagt, það a! þvi scm er E. s 9 9 Sterling 99 Vegua mjög litils flutnings nú héðan ktingum iand, hefir stjórnarráðið ákveðið að fella niðnr ferð .Stetlings" héð- an 1. marz, en skipið fer héðan ið foíalla- lausu austur og norður um íand 23. marz. inean þelrra landareignar. Kostn aður áætlaður JJ milj. franka. — 72 feta iaogan hval rak ná- lægt Kap Finisterre á norðvestur Spáni, i janúar, og þóttu mikil tíðindi. — Nansen segist hafa persónu lega gengið úr skugga um að alt það sem væri sent til hungurs- neyðarhéraðanna, frá Vestur Ev- rópu, komist alla leið. — Maður einn í WaleSj að nafni Ttioaias Jones, 77 ára gam- ssli, var að draga upp kiukku, féli &.Í stólnutn, sem hann stóð á, og beið baná af. Þegar hann var krufion, kom i l]ós, að hann haíöi geagið úr iiði £ hálsliðunum. — Skrifari einn á iögreglustöð- inni í Wifnipegi Felix Hrynie wiecki að nafni, pólskur að ætt, hefir erft póiskan greifatitii og láodareign í PóHandi sem er 40 milj. kr. virði. Nýkomið hsBda sjómðnnum': Olíukápur. O íubuxur. . . Sjóhattar. Trébotgsskór. Færeyskar peysur. íslenzkar peysur. íslenzk ulíar nærföt Sjóvetlingar. So*kar. Treflar. lasipfél. Reykvíkinga. Gamla bankanum. Ritstjóri og ábyrgðsrmáður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Bdgar Rice Burrmghs\ Tarzan.' tuttugu og fimm mílna svæði fram með ströndinni og Smmtlu milur inn i landið. Um þetta svæði reykuðu þeir því nær stöðugt, en héldu þó stundum til mánuð- «m saman á sama stað; en þegar þeir ferðuðust eftir trjánum fóru þeír yíir það alt á fáum dögum Mest var komið undir matföugum, loitslagi og ágengni grimmari dýra; stundum fór Kerchak þó með þau langar leiðir, af þeirri einni ástæðu, að hann var orð- inn leiðúr á að vera svo lengi á sama stað. Þau sváfu á næturnar þar sém nóttin skall á, liggj- andi á jörðinni, og stundum breiddu þau stór pálma- blöð yfir höfuð sér, en sjaldan huldu þau allan skrokk- inn. Tvö eða þrjú lágu ,hjúfruð hvert að öðru, þegar svalt" var á uæturnar, til þess að halda þannig hita, og hafði Tarzan öll þessi ár sofið i örmum Kölu ióstru sinnar. Enginn vafi var á því, að þetta stóra, ógurlega dýr elskaði fóstursoninn, þó hann væri af öðrum uppruna, og hann unni henni aftur á móti eins innilega og hún hefði verið hin fagra móðir hans. Þegar hann var óþægur, agaði hún hann, en hún var honum aldrei vond, og kjassaði hann oftar en hnn refsaði honum. Tublat, bóndi hennar, hataði Tarzan ait af, og hafði oft þvi nær gert útaf við hann. Tarzan slepti á hinn böginn aldrei tækifæri til þess að sýna, að hann endurgalt tilfiuningar fóstra síns í sömu mynt, og hvenær sem hann gat stritt honum eða skælt sig framan í hann eða smánað hann öruggur í fangi fóstru sinnar, eða úr grönnum greinnm trjánna, gerði hann það. * Greind hans og kænska fundu upp allskoriar brögð til þess að gera Tublat lífið súrt. Snemma hafði hann lært að gera reypi með því að snúa sama og flétta löng strá, og með þeim erti hann altaf Tublat og reyndi að hengja hann, er hann gekk undir greinar sem Tarzan sat á. Með því að leika sér stöðugt að reypunum og gera með þeim tilraunir lærði hann að hnýta hnúta, og gera snörur; og skemti hann og apabörnin sér ágætléga að þessu. Þau reyndu að herma eftir Tarzán það sera hann gerði, en ætíð var hann upphafsmaðurinn og fira- astur var hann. Eitt sinn er Tarzan var að leika sér að þessu, kast- aði hann reypi sínu á eftir apa sem var að flýja, ea hélt þó í annan endann. Af tilviljun féll snaran nm háls apans, og stöðvaði hann skyndilega undrandi. Þarna var nýr leikur, skemtilegur Ieikur, hugsaðí Tarzan, og samstundis reyndi hann að endurtaka bragðið Og með þvi að reyna aftur og aftur og æfa sig stöðugt Iærði hann að snara. Eftir þetta var lif Tublats eins og mara. Hann gat aldrei verið óhultur fyrir snörunni, sem fallið gat um háls hans i svefni, á gangi, að nóttu eða degi. Kala refsaði; Tublat sór að hefna sín grimmilega, ogKerchak gamli aðvaraði og ávítti; en ekkert dugði. Tarzan bauð þeim öllum birginn og lipra snaran sterka hélt áfram að lykjast um háls Tublats þegar hann sfzt bjóst við þvi. Hinir aparnir skemtu sér vel við óánægjuna og 6- þægindin sem Tublat hlaut af þessu, því Brotin-nefur var lundillur og gamall api, sem engum féll vel við. HeiU Tarzan litla spann sitt af hverju, og bak við alt stóð hin ágæta rókvísi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.