Alþýðublaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 15. apríl 1989 LA0GAR0AG0R SUNNUDAGUR MÁNUDAGOR % ^}sTÖD2 0 ^ÉsTOÐ2 STÖÐ2 0900 11.00 Fræösluvarp — endursýning. 14.00 íþróttaþáttur- inn. Bein utsending frá leik Liverpool og Nott.Forest. 08.00 Hetjur himin- geimsins. 08.25 Jógi. 08.45 Jakari. 08.50 Rasmus klumpur. 09.00 Með afa. 10.35 Hinir um- breyttu. 11.00 Klementina. 11.30 Fálkaeyjan. 12.00 Pepsi-popp. 12.50 Myndrokk. 13.05 Dáöadrengir (The Whoopee Boys). Lokasýning. 14.35 Ættarveldið. 15.25 Ike. 17.00 Iþróttir á laugardegi. 17.00 Hver er næst- ur? Umræðuþáttur undir stjórn Ragn- heiðar Daviðsdóttur um afleiöingar umferðarslysa. 17.50 Sunnudags- hugvekja. 08.00 Kóngulóar- maðurinn. 08.25 Högni hrekk- visi. 08.50 Alli og íkorn- arnir. 09.15 Smygl. 09.45 Denni dæma- lausi. 10.10 Perla. 10.35 Lafði lokka- prúð. 10.45 Þrumukettir. 11.10 Rebbi, þaðer ég- 11.40 Fjölskyldu- sögur. 12.30 Ike. 14.05 Ópera mánað- arins. Macbeth. 16.45 A la carte. 17.10 Golf. 16.30 Fræðsluvarp. 1. Bakþankar (9 mín.). 2. Garðar og gróður (16 min.). 3. Alles Gute 20. þáttur (15 min.). 4. Fararheill til fram- tiðar. 15.45 Santa Bar- bara. 16.30 Sá á fund sem finnur (Found Money). 1800 18.00 íkorninn Brúskur (18). Teikni- mynd. 18.30 Smellir. 18.55 Táknmáls- fréttir. 18.00 Stundin okk- ar. 18.25 Tusku-Tóta og Tumi. Teiknimynd. 18.50 Táknmáls- fréttir. 18.10 NBAkörfu- boltinn. 18.00 Töfragluggi Bomma. Endur. frá 12. apríl sl. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmáls- fréttir. 18.55 íþróttahornið. Umsjón Bjarni Fel- ixson. 18.05 Drekar og dýflissur. 18.30 Kátur og hjólakrílin. 18.40 Fjölskyldu- bönd. 1919 19.00 Á framabraut. Bandarískur mynda- flokkur. 19.54 Æviritýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 ’89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líð- andi stundar. 20.50 Fyrirmyndar- faðir. 21.15 Maður vikunn- ar. 21.35 Bjartskeggur (Yellowbeard). 19.19 19:19. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.30 Steini og Olli. 21.50 Herbergi með útsýni (A Room with a View). 19.00 Roseanne. Bandariskur gaman- myndafiokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Matador (23). Danskur framhalds- myndaflokkur. 21.40 Á sveimi. Skúli Gautason ferðast um Austur- land. 22.15 Bergmál (Echoes). Annar þáttur. 19.19 19:19. 20.30 Land og fólk. Ómar Ragnarsson ferðast um landið, íspjallar við fólk, kannar staðhætti og nýtur náttúrfeg- urðarinnar með áhorfendum. 21.20 Geimálfur- inn. 21.45 Áfangar. 21.55 Nánar auglýst síðar. 22.45 Alfred Hitch- cock. 19.25 Vistaskipti. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Já! I þessum þætti verður m.a. lit- ið inn i íslensku óperuna og sýnt brot úr Brúökaupi Figarós, einnig verður sýnt brot úr leikriti Guðmundar Steinssonar, Sólar- ferð, sem Leikfélag Akureyrar er að setja upp um þess- ar mundir og Selma Guðmundsdóttir flytur pianóverk. Umsjón Eiríkur Guð- mundsson. Dag- skrágerð Sigurður Jónasson. 21.15 Hnefaleikar (Boksning). 19.19 19:19. 20.30 Hringiðan. 21.40 Dallas. 22.30 Réttlát skipti (Square Deal) 6. hluti. 21.55 Fjalaköttur- inn. Apakettir (Monkey Business). Marx-bræðurnir Groucho, Harpo, Chico og Zeppo léku i allnokkrum myndum á fjórða áratugnum og þykja einhverjir bestu gamanleikarar sem sögur fara af. 2330 23.10 Ár drekans (Year of the Dragon). Myndin er alls ekki við hæfi barna. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 23.50 Magnum P.l. 00.40 Heilinn (The Brain). Frönsk gamanmynd um breskan ofursta sem hefur i hyggju að ræna lest. 02.20 Dagskrárlok. 23.05 Úr Ijóðabók- inni. Inga Hildur Haraldsdóttir les Ijóð eftir Baldur Oskarsson. Ey- steinn Þorvaldsson flytur formálsorð. 23.15 Útvarpsfrétt- ir í dagskrárlok. 23.10 Pixote. i Brasiliu eiga um það bil þrjár milljón- ir ungmenna hvergi höfði sínu að halla. Af örbirgð og illri nauðsyn afla þessi börn sér lifsviður- væris með glæpum. 01.15 Dagskrárlok. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 00.15 Fláræði (Late Show). 01.45 Dagskrárlok. SJÓNVARP LAUGARDAGUR Stöð 2 kl. 21.50 HERBERGI MEÐ ÚTSÝNI**** Bresk kvikmynd, gerð 1985, leik- stjóri James Ivory, aðalhlutverk Helena Bonham-Carter, Maggie Smith, Denholm Elliott, Julian Sands, Daniel Day Lewis. Myndin gerist með siðfáguðu og tilfinningaheftu bresku yfirstéttar- fólki. Segir mestanpart frá ungri stúlku sem fer ásamt frænku sinni og umsjónarkonu um sumar til Flórens. Þær stöllur kynnast í gistihúsinu þar sem þær búa, feðgum sem varla teljast jafn göf- ugir, né heldur fágaðir og tilfinn- ingar þeirra ótvírætt Iausari í taumi en kvennana. Unga stúlkan og ungi maðurinn verða ástfangin hvort af öðru en er ekki skapað nema að skilja. Þau hittast öðru sinni í Englandi, stúlkan þá trú- lofuð en koma unga mannsins setur hana í djúpa sálarkreppu. Á hún að hafna leiðinlegum unnusta sínum og taka manninn sem hún elskar. Myndin er á Iágu nótun- um, talið, kvikmyndatakan, til- finnngarnar, allt er bælt og gefur sig aldrei allt en undir niðri ólgar og kraumar. Myndin er yndislega hæg og róleg, falleg, vel leikin og umfram allt dásamlega uppbyggð og dramatísk — sterk í sinni hægu undiröldu. Myndin hefur öll einkenni góðra kvikmynda sem gerast í fortíðinni, persónurnar eru áhugaverðar í sjálfu sér, þjóð- félagsgerðin kemur skýrt fram í þeim og býr til bakgrunn sem myndin byggir á og verður tilefni átaka. Ein af bestu myndum síð- ari ára sem hér á landi hafa verið sýndar. Hópurinn sem stendur að myndinni, Merchant framleiðandi, Ivory leikstjóri og handritaskáldið Ruth Prawer Jhabvala hafa m.a. gert myndirnar The Bostonians, Heat and Dust og þeirra nýjasta er Maurice (fæst á íslenskum víd- eóleigum) sem fjallar um samkyn- heigða yfirstéttarstráka í Bretlandi á öndverðri öldinni. Fjandi góð mynd sem ber öll sömu einkenni og hinar myndir hópsins. MÁNUDAGUR Stöð 2 kl. 21.55 APAKETTIR Bandarísk kvikmynd, gerð 1931, leikstjóri Norman Z. McLeod, að- alhlutverk Groucho, Chico, Harpo og Zeppo Marx ásamt fteirum. Fjalakötturinn, kvikmyndaklúbb- ur Stöðvar 2. Myndin segir frá fjórum bræðrum sem taka sér far með skemmtiferðaskipi, Groucho eltist við konu, en allir fjórir þykjast þeir vera Maurice Chevali- er til að komast af skipinu. Eitt- hvað fer þetta allt öðruvísi en ætl- að er, þeir enda sem lífverðir glæpamanna og misskilningurinn gamalkunni, sem allt grín byggist á, skýtur fljótlega upp kollinum. Marx bræður ætti að vera óþarfi að kynna sérstaklega, myndir þeirra tala fyrir sig nægilega vel, á hinn bóginn mætti nefna að þeir eru oft taldir upphafsmenn nú- tíma húmors, sérstaklega nefna menn í því sambandi Monthy Pyt- hons hópinn, en húmor þeirra er talinn byggja meira og minna á fyrirmyndum frá Marx bræðrum. Einskonar ,,absúrd-kómedía“ eins óg hinn enski hópur var og er þekktur fyrir. Marx bræður eru með því allra besta sem gerst hef- ur í heimi gamanmynda, ekki nóg með að þeir væru fyndnir heldur er fyndni þeirra oft á tíðum hvöss og meinhæðin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.