Alþýðublaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 15. apríl 1989 RAÐAUGLÝSINGAR Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Borgarspítalans í Reykjavík óskar eftir tilboðum í aöaldreifiskápa og stjórnbúnað. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík frá og með þriðjudegin- um 18. apríl gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 9. maí 1989 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 SAFNVÖRÐUR Staða safnvarðar við Árbæjarsafn er laus til um- sóknar. Staðan er laus frá 1. júní 1989. Umsækj- andi skal hafa lokið prófi í menningarsögu (þjóð- fræði/sagnfræði). Iðnmenntun og starfsreynsla á minjasöfnum æskileg. Meginverksvið safnvarðarins er að hafa umsjón með sýningum, geymslum og safnsvæði, auk al- mennrar safnvörslu. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar um starfið veitir borgar- miðjavörður í síma 84412. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist starfsmannahaldi Reykjavík- urborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á eyðublöð- um sem þar fást, fyrir 1. maí nk. TIL SÖLU Húseignir í Reykjavík og á Blönduósi Kauptilboð óskast í húseignina Blöndubyggð 10, Blönduósi samtals 1073 rúmmetrar að stærð. Brunabótamat kr. 7.115.000. Húsið verður til sýnis í samráði við Kristínu Ágústsdóttur, sími (95) 4101. Kauptilboð óskast í eignarhluta Pósts og símamálastofnunarinnar að Arnarbakka 2, Reykjavík samtals 375 rúmmetrar að stærð. Brunabótamat kr. 4.865.000. Húsið verður til sýnis í samráði við Soffíu Jónsdóttur, sími 74325. Tilboðsblöð eru afhent hjá ofangreindum aðilum og á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 26. apríl nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, simi 26844 Ráðstefna um ungt fólk og stjórnmál Samband ungra jafnaðarmanna verður 60 ára þann 4. maí næstkomandi. Af því tilefni heldur sambandið ráðstefnu um ungt fólk og stjórn- mál, í Borgartúni 6, þann 6. maí. Ráðstefnan verður nánar auglýst síðar. SUJ Aðalfundur félagsdeilda KKM / / verða sem hér segir: 1. deild. Laugardagur 22. apríl kl. 14.00. Fundarstaður: Hamragarðar, Hávallagötu 24 Félagssvæði: Seltjarnarnes, Vesturbærog Miðbær, vestan Snorrabraut- ar. 2. deild. Þriðjudagur 25. apríl kl. 17.30. Fundarstaður: Starfsmannasalur á 3ju hæð í Kaupstað í Mjódd. Félagssvæði: Hlíðar, Háaleitishverfi, Múla- hverfi, Túnin og Norðurmýri. Auk þess Suðurland og Vest- mannaeyjar. 3. deild. Föstudagur 21. apríl kl. 20.30. Fundarstaður: Starfsmannasalur á 3ju hæð í Kaupstað í Mjódd. Félagssvæði: Laugarneshverfi, Kleppsveg- ur, Heima- og Vogahverfi. Auk þess Vesturland og Vestfirðir. 4. og 5. deild. Mánudagur 24. apríl kl. 20.30. Fundarstaður: Starfsmannasalur á 3ju hæð í Kaupstað í Mjódd. Félagssvæði 4. deildar: Smáíbúðahverfi, Gerðin, Fossvogur, Blesugróf, Neðra- Breiðholt og Seljahverfi. Auk þess Norðurland og Austurland. Félagssvæði 5. deildar: Efra-Breiðholt, Árbær, Ár- túnsholt og Grafarvogur. Auk þess Mosfellsbær og Kjalarnes. 6. deild. Mánudagur24. apríl kl. 17.30. Fundarstaður: Starfsmannasalur á 3ju hæð í Kaupstað í Mjódd. Félagssvæði: Kópavogur og Suðurnes. 7. deild: Þriðjudagur 25. apríl kl. 20.30. Fundarstaður: Gaflinn, Hafnarfirði. Félagssvæði: Hafnarfjörður og Garðabær. Dagskrá samkvæmt félagslögum Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis. Útboö Innkaupastofnun Reykjavíkur fyrir hönd Skóla- skrifstofu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í eft- irfarandi: 1. Viðgerð og klæðning á Ármúlaskóla. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 3. maí kl. 14.00. 2. Viðgerð og viðhald á steypu og þökum á Hóla- brekkuskóla. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 2. maí kl. 11.00. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 10.000 skila- tryggingu fyrir hvert verk um sig. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 HVAÐ ^jíf MEÐÞIG r- ------•-* FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU Lausar stöður við framhaldsskóla Við Verkmenntaskólann á Akureyri eru lausar kennarastöður í eftirtöldum greinum: Dönsku, ensku, efnafræði, íslensku, matreiðslu, málmiðnagreinum, rafmagnsgreinum, sögu, sálfræði, stærðfræði, vélritun, vélstjórnargrein- um og viðskiptagreinum. Þá er laus til umsóknar staða námsráðgjafa og staðasérmenntaðrarfóstru vegnavæntanlegrar fóstruliðabrautar. Auk þess vantarstundakennara að flestum svið- um skólans. Við Menntaskólann í Kópavogi eru lausartil um- sóknar kennarastöður í stærðfræði, íslensku og tölvufræðum. Einnig vantar stundakennara í nokkrar ferðaþjón- ustugreinar er snerta hótel og veiíingahús, ferðaskrifstofur, flugfélög og farseðlagerð. Við Iðnskólann í Reykjavík eru lausar til um- sóknar kennarastöður í: tölvugreinum, rafeinda- virkjun, stærðfræði, eðlisfræði, íslensku, dönsku, ensku, félagsaðstoð og líkamsbeitingu við vinnu. Að Framhaldsskóla A-Skaftafellssýslu vantar kennara í eftirtaldar greinar: Dönsku, þýsku, ensku, stærðfræði, raungreinar, viðskiptagreinar, samfélagsgreinar, tölvufræði, íþróttir og bókavörslu (hálfa stöðu). Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 12. maí nk. Umsóknir um stundakennslu sendist skóla- meistara. Menntamálaráðuneytið. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkuróskareftirtilboðum í lagn- ingu á um 1000 m af dreifikerfi á svæði sem af- markast af Snorrabraut, Grettisgötu, Barónsstíg og Bergþórugötu. Verklok eru 1. september 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 15.000 skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 26. apríl kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ||1 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. gatna- málastjórans í Reykjavík óskar eftir tilboðum í gatnagerð, lagningu holræsa ásamt jarðvinnu vegna vatnslagna á ýmsum stöðum í borginni. Búa skal undir malbikun sarntals u.þ.b. 2850 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 10.000 skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 3. maí kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.