Alþýðublaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 10
10 Laupardagur 15. aprfí 1989 RAÐAUGLÝSINGAR Tilkynning frá Rafveitu Hafnarfjarðar Skrifstofa Rafveitunnar er flutt á Strandgötu 6, Ráðhús. Almenn afgreiðsla og innheimta er á jarðhæð. Nýtt símanúmer skrifstofudeildar og rafveitu- stjóra er 53444. Veitukerfisdeild, eftirlit raflagna og tæknideild verða áfram að Hverfisgötu 29. Nýtt símanúmer verður 652935. Utan venjulegs vinnutíma verður bilanasími 652936. Rafveita Hafnarfjarðar Einkennisföt lögreglu Tilboð óskast í framleiðslu á einkennisjökkum fyrir lögreglu. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 9. maí n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7. simi 26844 Byggðastofnun Auglýsing frá Byggöastofnun Smábátaeigendur Ríkisstjórnin hefur falið Byggðastofnun að kannaþörf smábátaeigendafyrirstofnlán. Því er nauðsynlegt að þeireigendursmábátasem hug hafa á að sækja um lán geri það fyrir 1. maí nk. Skilyrði fyrir lánveitingu eru m.a. eftirfarandi: 1. að báturinn sé minni en 10 brl. 2. að hann hafi verið keyptur eða smíðaður á árunum 1987 eða 1988. 3. að umsækjandi sýni fram á getu sína til að endurgreiða lánið. Athygli umsækjendaervakin áþví að lánin verða verð- eða gengistryggð með markaðsvöxtum. Lánin verða einungis veitt gegn 1. veðrétti í við- komandi báti. Ekki hefurverið ákveðið hvert hámarkslán verð- ur en það verður þó ekki hærra hlutfall en 1/3 af verðmæti bátsins. Þeir eigendur smábáta sem óska eftir láni eru. beðnir um að senda bréf til Byggðastofnunar Akureyri, Geislagötu 5, 600 Akureyri, sími: 96-21210, fax 96-27569. Tilgreina þarf ástæður umsóknar og umbeðna fjárhæð. Ljósrit af kauþ- samningi skal fylgja með. Þeir sem hafa nú þegar sent umsóknir til Byggðastofnunar þurfa ekki að endurnýja þær. Þegar endanleg ákvörðun hefur verið tekin um upphæðir lána og útlánareglur verður haft sam- band vió umsækjendurog þeir beðnir um frekari upplýsingar. HF. Hlutafjársala Á aðalfundi.Arnarflugs hf. í dag varstjórn félags- ins heimilað að hækka hlutafé félagsins um allt að315 millj. kr. með áskrift nýrrahluta. Hlutafjár- aukningin má fara fram í áföngum samkvæmt nánari ákvörðun stjórnarinnar. Á fundi sínum í dag samþykkti stjórn Arnarflugs hf. aö hækka hlutaféð í félaginu um 155 millj. kr. á nafnverði. Hluthöfum í félaginu er hér með boðinn for- kaupsréttur að hlutafé í félaginu, og gildir forkaupsréttarboðið til 21. aprfl nk. Hluthafar og aðrir, sem óska að kaupa hlutafé f félaginu, eru beðnir að gjöra svo vel að hafa samband við Þór Jónsson skrifstofustjóra á skrifstofu félagsins að Lágmúla 7, Reykjavfk, sími 29511. Reykjavík, 12. aprfl 1989 Stjórn Arnarflugs hf. Frá Sjúkraliðaskóla íslands Umsóknareyðublöð um skólavist fyrir haustið 1989 liggja frammi á skrifstofu skólans að Suð- urlandsbfáut 6 4. hæð frá kl. 10.00-12.00 til loka- umsóknarfrests 8. júní n.k. Athygli skal vakin á því að vegna fyrirhugaðra breytingaástarfsemi skólanserþettae.t.v. í síð- asta sinn sem teknir verða inn nemar í sjúkra- liðanám. Skólastjóri FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI HJÚKRUNARFRÆÐINGAR FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI óskar að ráða hjúkrunarfræðing í sumarafleys- ingar og/eða fastar stöður á eftirtaldar deildir: Handlækningadeild Slysadeild Bæklunardeild Skurð- og svæfingadeild Gjörgæsludeild Kvensjúkdómadeild Lyflækningadeild Sel (hjúkrunardeild) Barnadeild Geðdeild Til greina kemur að ráða á fastar vaktir. Umsóknarfrestur til 1. maí 1989. Nánari uþþlýsingar gefa Sonja Sveinsdóttir, hjúkrunarframkvst. og Ólína Torfadóttir, hjúkr- unarforstj. í síma 91-22100. FJÓRÐUNOSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI LJÓSMÆÐUR FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI óskar að ráða Ijósmæður í sumarafleysingar og/ eða fastar stöður á Fæðingardeild. Til greina kemur að ráða á fastar vaktir. Umsóknarfrestur til 1. maí 1989. Nánari upplýsingar gefa Friðrika Árnadóttir, deildarstjóri og Olína Torfadóttir, hjúkrunarfor- stjóri í síma 22100. Alþýðufiokksfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps fundur verður haldinn í bæjarmálaráði mánu- daginn 17. apríl 1989 kl. 20.30 í Goðatúni 2. Stjórnin. Bæjarmálaráð Alþýðuflokksins í Hafnarfirði Fundur verður haldinn í bæjar- málaráði mánudaginn 17. apríl kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu við Strand- götu. Fundarefni: Félagsmál, fram- saga Haukur Helgason formaður félagsmálaráðs. Allir Alþýðuflokksfélagar vel- komnir. Bæjarmálaráð Vorfagnaður Alþýðuflokksfélags Kópavogs verður haldinn laugardaginn 15. apríl n.k. Hittumst að Hamraborg 14 kl. 18.00 EFLUM FLOKKSSTARFIÐ Ráðstefna haldin á Flughótelinu í Kefla- vík 15. apríl 1989. Sameiginlegur fundur flokksstjórnar og formanna. Dagskrá: Kl. 08.00 Brottför frá Hótel Loftleiðum með við- komu á Kópavogshálsi, biðskýlinu í Garðabæ og Alþýðuhúsinu í Hafnar- firði. Kl. 10.00 Setning — Elín Alma Arthúrsdóttir. Kl. 10.05 Starfsemi félaganna — KristinnT. Har- aldsson. Kl. 10.15 Skipt niður í umræðuhópa. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Stjórnmálaástandið — Jón Baldvin Hannibalsson. Kl. 13.30 Staða húsnæðismála — Jóhanna Sig- urðardóttir. Kl. 14.00 Umhverfismál — Jón Sigurðsson. Kl. 14.30 Starfsemi skrifstofunnar — Tryggvi Harðarson. Kl. 14.45 Umræðuhópar skila niðurstöðum verkefna. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 16.00 Almennar umræður. Kl. 18.00 Ráðstefnuslit. Kl. 18.30 Brottför frá Keflavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.