Alþýðublaðið - 07.05.1990, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.05.1990, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 8. maí 1990 NÆSTAFTASTA SÍÐAN Hér sést Dustin HoHmann i myndinni „Ragnmaðurinn" ásamt Tom Cruise. En Hoffmann er ekki siöri sem sviðsleikari og hef ur nú slegið í gegn i leikritinu „Kaupmaöurinn i Feneyjum" eftir Shake- speare. Tony ad komast á kreik: Kathleen Turner og Dustin Hoffman úlnefnd í gær var tilkynnt i New York hvaða verk eru til- nefnd til Tony-verdlaun- anna svokölluðu í ár. Tony-verðlaunin svipar til Óskarsverðlaunanna en Tonyínn er veittur í leik- húsbransanum. „Grand Hotel", sem er söngleikur, hlaut flestar útnefningar eða 12 en skammt þar á eftir kom annar söngleik- ur „Engiaborgin" eða City of Angel, eins og hann heitir á frummálinu. Ur- slitin verða tilkynnt 3. júní. Grand Hotel er samið af söngleikjahöfundinum Tommy Tune eftir skáldsögu Glœpir í Ameríku: Bíræfnirbofar Það verður ekki af bófun- um í Ameríku skafið að þeir eru hugmyndaríkir. Bófa- flokkur einn í San Fransisco hellti olíu á fáfarinn veg í út- ¦ jaðri borgarinnar. Þegar bíl- stjórar á þessari leið misstu stjórn á farartæki sínu mættu kumpánarnir á staðinn með kylfur og hótuðu að berja bíl og bílstjóra í klessu ef hann léti ekki aleiguna af hendi. Lögreglan í San Fransisco leitar nú þessa bófaflokks en þeir rændu tíu bílstjóra um síðustu helgi með þessari að- ferð. Ganga þeir undir nafn- inu „OPEC-bófarnir" þrátt fyrir að enginn þeirra sé af ar- abískum uppruna. Vicky Baum. Tune leikstýrir og var útnefndur besti leik- stjórinn og þar að auki voru þau David Carroll og Liliane Montevechi, aðalleikararnir i stykkinu, útnefnd. „Þrúgur reiðinnar" eftir John Steinbeck hefur nú ver- ið sett á svið á Broadway og hlaut sex útnefningar. Það gerði einnig nýjasta afurð Andrew Loyd Webber „Til- brigði ástarinnar" en hann er þekktastur fyrir söngleikina „Jesus Christ Superstar" og „Cats". Leikkonan þekkta, Cathle- en Turner, hefur vakið mikla athygli í hinu gamalkunna leikriti Arthurs Miller „Cat on a hot tin roof" og var hún út- nefnd til verðlauna. Annar þekktur leikari, Dustin Hoffman, er einnig í þessum hópi en hann er í leikriti Shakespears „Kaup- maðurinn í Feneyjum" sem nú er sýnt á Broadway. DAGFINNUR Jurovis/on pyoir framtíðarsýn Evropu Eg sagði allan tímann að við myndum vinna. Konan mín var alveg klár á því að við lentum í 16. sætinu. Ég sagði hins vegar að skagfirska sveiflan stæði fyrir sínu og myndi sigra. Enda fór svo. Að vísu lentum við í fjórða sætinu en allt undir 16. sæti er sigur. Fjórða sætið er því stór sigur. * fcig er auðvitað að tala um viðburð helgarinnar: Söng- lagakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva og lagið okkar Eitt lag enn. Á sama tíma var þetta stórpólitískur sigur fyrir ríkisstjórnina. Menn hafa kannski ekki skilið enn hina pólitísku túlkun á sigrinum. Leyfið mér sem fréttaskýranda, hugsuði og hugmynda- fræðingi að útskýra málið. í fyrsta lagi heitir sigur- hljómsveitin Stjórnin. Það var Stjórnin okkar sem kom, sá og sigraði þessa stórkostlegu þinglausnar- helgi. Nú tala allir hlýlega um Stjórnina. Stjórnin er dáðasta og vinsælasta fyrir- brigðið á íslandi í dag. Leyfið mér að kafa dýpra í sálfræði sigursins. Við unnum í Júróvisjón- keppninni. ítalska lagið sem sigraði ofar okkar sigri og varð númer eitt, fjallar um hinn innri, sameigin- lega markað eftir 1992. Sig- urinn var sem sagt Evrópu- sinnanna: Lagið sem hvet- ur til evrópskrar samein- ingar bar sigur úr býtum. Núverandi ríkisstjórn og þó einkum og sér í lagi krat- arnir hafa barist fyrir hinu sama. Þetta er annar sigur ríkisstjórnarinnar. Og leyfið mér að lokum að benda á eftirfarandi: Hug- ljómun um nýja Evrópu, hin mikla Evrópusýn; hvað er það annað en hin eina sanna þýðing á orðinu Eurovision? Eurovision þýðir ekki lengur einhver sjónvarps- keppniu í poppi, heldur Framtíðarsýn Evrópu!! Stjórnin vann í Eurovisi- on. Evrópustefna ríkis- stjórnarinnar hefur borið sigur úr býtum. Það eina sem passar ekki er að sigurlagið skuli vera ættað úr Skagafirði. PS. Þessi blái haus á blað- inu var ekki jafn afleitur í síðasta tölublaði. Er kom- inn einhver rauður litur í hann? Einn með kaffínu Hjónin voru á bingó- kvöldi. Eiginmaðurinn hallaði sér yfir öxl kon- unnar og sagði: „Þú ert með fimm!" — Já ég veit," sagði konan. Talan átta var kölluð upp. „Heyrðu, þú ert með átta," sagði maður- inn. — Já, ég veit, sagði konan. Ég sé um mitt spjald! Af hverju fylgistu ekki með þínu eigin spjaldi!? „Ég er búinn að leggja yfir allar tölurnar á mínu spjaldi!" sagði maður- 'NÁMUSTYRKUR: Landsbankinn vill styðja og styrkja ungt námsfólk í landinu og býður sérstaka þjónustu, sem kallast Náman, fyrir námsfólk. Bankinn hefur nú afhent við hátíðlega athöfn fimm námustyrki, 100 þús. krónur hvern, og sjáum við unga námsfólkið á þessari mynd: Frá vinstri Sólveig Ása Árnadóttir, Reykdælahreppi, Auður Al- exandersdóttir, Rifi, sem tók við styrknum fyrir son sinn, Alexander Kr. Smárason, Gísli Gylfason, Neskaupstað, Svala Sigurðardóttir, Reykjavík, og Hlín Pétursdóttir, Stokkseyri. HAVAIMA — Stjórnvöld í Kúbu hófu að trufla útvarpsút- sendingar Bandarísku útvarpsstöðvarinnar Radio Marti, í gær. Útsendingarnar sem eru á spænsku eru nú truflaðar allan sólarhringinn. Kúba hefur átt í deilum við Banda- ríkjamenn vegna útvarps og sjónvarpsútsendinga í rúman mánuð og segja stjómvöld á Kúbu útsendingarnar til þess ætlaðar að steypa kommúnistum úr stóli. KROSSGATAN DAGSKRAIN Sjénvarpið 17.50 Syrpan 1&20 Litlir lög- reglumenn 18.50 Táknmáls- fréttir 18.55 Yngismær 19.20 Barði Hamar 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veð- ur 20.30 Fjör í Frans (1) 20.55 Lýðræði í ýmsum löndum 21.50 Skuggsjá 22.05 Með IRA á hælunum 23.00 Ellefur- fréttir23.10Átónleikummeð Tom Jones 00.10 Dagskrár- lok Eðaltónar 19.19 19.19 20.30 A la Carte 21.05 Leikhúsfjöl- skyldan 22.00 Louis Riel 22.50 Tiska 01.20 Dagskrár- lok Stöð2 16.45 Santa Barbara 17.30 Krakkasport 17.45 Einherjinn 18.05 Dýralíf í Afríku 18.30 Bylgian 07.00 Hallgrímur Thorsteins- son 09.00 Fréttir 09.10 Ólafur Már Björnsson 11.00 íþrótta- fréttir 12.00 Hádegisfréttir 12.15 Valdís Gunnarsdóttir 15.00 Ágúst Héðinsson 16.00 Iþróttafréttir 17.00 Reykjavík síðdegis 18.30 Ólafur Már Björnsson 22.00 Haraldur Gislason 02.00 Freymóður T. Sigurðsson Forstjóri Álafoss hafnar þrálátum orörómi Erum ekki á leið frá Akureyri ¦ 1 2 3 4 5 ¦ 6 ¦ 7 é 9 10 ¦ 11 ¦ 12 13 ¦ „Við erum ekki að yfir- gefa Akureyri. Það hefur verið uppi um það þrálátur orðrómur en hann er ein- faldlega rangur. Hér starfa um 200 manns við fyrir- tækið, fólk sem hefur sýnt okkur tryggð, skilar góðu verki og býr yfir mikilli þekkingu. I'að er ekki á dagskrá að flytja fyrirtæk- ið burt frá þessu fólki." Þetta sagði Ólafur Ólafsson forstjóri Álafoss í samtali við Alþýðublaðið í gær. Hann viðurkenndi á hinn bóginn að erfitt hefði verið að ráða í lausar yfirmannastöður hjá fyrirtækinu. Stöður fjármála- stjóra og aðalbókara eru laus- ar. Að sögn Olafs er erfitt að fá hæft fólk til að flytjast til Akureyrar. Ólafur segir að því geti komið til greina að einhverjir starfsmenn verði staðsettir í Mosfellsbæ, ef til vill 8 manns. „Við erum þá að tala um að flytja 8 af 200 manna starfsliði suður. Það jafngildir því ekki að fyrirtækið flytji," segir Ólafur Ólafsson. 29. Lárétt: 1 börðu, 5 inn, 6 lærði, 7 eins, 8 snurfusar, 10 eins, 11 stjaka, 12 málhelti, 13 opið. Lóðrétt; 1 stólpi, 2 af- kvæmi, 3 ofn, 4 auk, 5 furða, 7 skjólan, 9 skipti, 12 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skafl, 5 slag, 6 vír, 7 tu, 8 upplag, 10 na, 11 æla, 12 æðir, 13 auðan. Lóðrétt: 1 slíða, 2 karp, 3 ag, 4 laug, 5 svunta, 7 talin 9 læða, 12 æð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.