Alþýðublaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 7
Föstudagur 11. maí 1990 NÆSTAFTASTA SÍÐAN 7 DAGFINNUR Varnarleikur Morgunblaðsins DÍANA PRINSESSA: Skoöaði heimsfræga stofnun i Ung- verjalandi fyrir fötluð börn en Karl Bretaprins skoðaði tölvu- fyrirtæki í Búdapest. Landsstjóri bresku ný- lendunnar á Gíbraltar á suðurodda Spánar hitti yf- irmann nærliggjandi hér- aða spænska hersins í höfn spænsku borgarinn- ar Algeciras í gær. Þetta er tímamótaheimsókn því breska nýlendan hefur ekki haft neitt stjórnmála- Diana prínsessa í Ungverjalandi Díana prinsessa Bret- lands heimsótti í gærdag hina alþjóðlegu þekktu Peto-stofnun sem sérhæfir sig í meðferð fatlaðra barna. Prinsessan af Wa- les eins og hinn opinberi titill Díönu er, hitti marga foreldra barnanna, m.a. breskra en á stofnuninni eru m.a. börn 50 breskra foreldra. Peto-stofnunin var sett á laggirnar 1945 af Anras Peto og gegnum tíðina hafa sjúk- lingar frá um 50 þjóðlöndum leitað lækninga þar. Hin svo- samband við Spán í 20 ár. Sir Derek Reffell flotafor- ingi og landsstjóri Gíbraltar fór í kurteisisheimsókn til Carlos Lopez Poza herfor- ingja og braut þar með ísinn í 20 ár, en árið 1969 lokaði Franco þáverandi einræðis- herra Spánar landamærun- um við Gíbraltar. nefnda Peto-tækni byggist einkum á meðferð sem sam- einar hátternisþjálfun, leik- fimi, söngva, hreyfingu og krefst náinnar samvinnu og persónulegs sambands sjúk- lings og þjálfara. Meðan Díana prinsessa skoðaði Peto-stofnunina, fór maki hennar Karl Bretaprins í heimsókn í ungverskt tölvu- fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu hugbúnaðar. Þar hitti Bretaprins m.a. hugvits- manninn Frno Rubik sem varð heimsfrægur fyrir hina svonefndu litakubba sína sem alheimurinn sneri og færði til í þeim tilgangi að fá alla fleti kubbsins í réttum lit. Spánn hefur löngum krafist þess að fá Gíbraltar aftur en það hefur verið breskt yfir- ráðasvæði allt frá 1713. Landamærin við Spán voru opnuð á nýjan leik 1984 eftir að bresk yfirvöld lofuðu að hefja viðræður um framtíð nýlendunnar. Fundur landsstjórans og herforingjans stóð í einn klukkutíma. Þeir voru klædd- ir fullum einkennisskrúða, skiptust á gjöfum og drukku sérrí. Þeir ræddu um hernað en forðuðust samræður um stjórnmál. Þar kom að því. Morgunblaðið hefur við- urkennt pistla mína sem rit- stjórnargreinar. í gær sagði Morgunblaðið í ritstjórnar- dálk sínum „StaksteinunV' að Dagfinnur ritaði rit- stjórnargreinar. Ég vissi að stærsta dag- blað þjóöarinnar myndi viðurkenna mig að lokum. Þetta sannar náttúrlega að mínir pistlar eiga ekki að vera aftarlega í blaðinu, heldur á ritstjórnarsíðu. A leiðarasíðu. Morgunblaðið er mjög gott blað. Það skilur að ég er leiðarahöfundur. Það skilur einnig að Tíminn er orðinn fullur af öfund út í Alþýðublaðið, bæði út i hausinn (Tíminn er lika með bláan haus og vill vera einn um það), út í útlits- breytingarnar og út í rit- stjórann (sem er algjör óþarfi) og út i alla sem á blaðinu starfa. Morgunblaðið er mjög gott blaö vegna þess að þaö segir alltaf það sem því býr i brjósti. Morgunblaöiö gætir nefnilega hagsmuna allra. Morgunblaöið gætir hags- muna hinna riku. Þaö birtir síður um fjármál og hvern- ig á að fjárfesta og ver hina fjársterku. Síöan snýr Morgunblaöiö sér að hinum fátæku og skrifar allt milli himins og jarðar fyrir þá sem ekkert eiga og notar alls kyns sér- útgáfur til aö fjalla um fá- tæklinga. Morgunblaöið skrifar ennfremur um allar aðrar stéttir og er ekkert óvið- komandi. Leiðaraskrifin einkenn- ast hins vegar af því að vera sammála öllum og birta alla gagnrýni i spurninga- formi. Þannig styggir Morg- unblaðið engan og enginn styggir Morgunblaðið. Og nú er Morgunblaðiö búið að taka upp hanskann fyrir Alþýðublaðið. Það var drengilega gert. Morgun- blaðið sagði sem svo í rit- stjórnargrein í Staksteinum að Tíminn ætti ekkert með þaö að vera aö kasta hnút- um í Alþýöublaðiö af því að það hefði breytt um útlit. Timinn hefði jú sjálfur breytt um útlit og um- hverfst í NT með þeim af- leiðingum að Framsókn var nær búin að missa allt sitt. Ég vil sem ritstjóri minn- ar siðu þakka Morgunblað- inu fyrir aö verja mitt blaö. Og ég lýsi því hér meö yfir að ég er reiðubúinn að beita mínum beitta penna til að verja Morgunblaðið þegar á það verður ráöist. Komi þeir sem þora.' Landsljórí Gíbralt- ar brýtur isinn Auglýsing um framboð við bæjarstjórnarkosningar i Hafnarfirði laugardaginn 26. maí 1990 Þessir listar eru i kjöri: B-Listi Framsóknarflokks A-Hstí Alþýðuflokks 1. Guðmundur Árni Stefánsson, Suðurhv 5 2. Jóna Ósk Guðjónsdóttir, Öldutúni 6 3. Ingvar Viktorsson, Kelduhvammi 5 4. Valgerður Guðmundsdóttir, Túnhvammi 11 5. Tryggvi Harðarson, Hvammabraut 4 6. Árni Hjörleifsson, Sævangi 1 7. Anna Kristín Jóhannesdóttir, Miðvangi 41 8. Ómar Smári Ármannsson, Álfabergi 12 9. Eyjólfur Sæmundsson, Fagrahvammi 7 10. Guðjón Sveinsson, Móabarði 18 11. Brynhildur Skarphéöinsdóttir, Sléttahr 32 12. Erlingur Kristensson, Hnotubergi 27 13. Margrét Pálmarsdóttir, Suðurbraut 28 14. Gísli Geirsson, Blómvangi 6 15. Klara S. Sigurðardóttir, Miðvangi 10 16. Þorlákur Oddsson, Móabarði 8 17. Kristín List Malmberg, Vitastíg 3 18. Ingvar Guðmundsson, Móabarði 34 19. Oddgerður Oddgeirsdóttir, Lækjarhv 13 20. Guðrún Emilsdóttir, Melholti 2 21. Guðríður Elíasdóttir, Miðvangi 33 22. Þórður Þórðarson, Háukinn 4 1. Niels Árni Lund, Miðvangi 91 2. Magnús Bjarnason, Suðurgötu 54 3. Malen Sveinsdóttir, Öldutúni 12 4. Ágúst B. Karlsson, Miðvangi 27 5. Jórunn Jörundsdóttir, Sævangi 45 6. Jóngeir Hlinason, Álfaskeiði 18 7. Guðmundur Þórarinsson, Norðurvangi 7 8. Elsa Anna Bessadóttir, Stekkjarhvammi 11 9. Ingvar Kristinsson, Miðvangi 67 10. Samúel V. Jónsson, Blómvangi 16 11. Björg Jóna Sveinsdóttir, Álfaskeiði 26 12. Gestur Breiðfjörð Sigurðsson, Breiðvangi 69 13. Einar Gunnar Einarsson, Klettahrauni 11 14. Stefania Sigurðardóttir, Merkurgötu 10 15. Oddur Vilhjálmsson, Hjallabraut 72 16. Þorsteinn Eyjólfsson, Dofrabergi 21 17. Sigríður K. Skarphéðinsdóttir, Fögrukinn 21 18. Eiríkur Skarphéðinsson, Móabarði 12b 19. Jon Pálmason, Ölduslóð 34 20. Margrét Þorsteinsdóttir, Sunnuvegi 11 21. Markús Á. Einarsson, Þrúðvangi 9 22. Garðar Steindórsson, Háahvammi 11 D-listí Sjálfstæðisflokks G-listí Alþýðubandalags 1. Jóhann Bergþórsson, Vesturvangi 5 2. Ellert Borgar Þorvaldsson, Nönnustíg 1 3. Þorgils Óttar Mathiesen, Hringbraut 59 4. Hjördís Guðbjörnsdóttir, Skúlaskeiði 12 5. Magnús Gunnarsson, Heiðvangi 72 6. Ása María Valdimarsdóttir, Breiðvangi 22 7. Stefanía S. Víglundsdóttir, Hjallabraut 90 8. Hermann Þórðarson, Álfaskeiði 117 9. Valgerður Sigurðardóttir, Hverfisgötu 13b 10. Sigurður Þorvarðarson, Hraunbrún 50 11. Jóhann Guðmundsson, Grænukinn 6 12. Helga R. Stefánsdóttir, Sævangi 44 13. Valur Blomsterberg, Sléttahrauni 32 14. Oddur H. Oddsson, Vesturvangi 46 15. Mjöll Flosadóttir, Miðvangi 12 16. Magnús Jón Kjartansson, Norðurbraut 24 17. Birna Katrín Ragnarsdóttir, Álfaskeiði 84 18. Hafsteinn Þórðarson, Fjóluhvammi 13 19. Hulda Sigurðardóttir, Fjóluhvammi 10 20. Ásdís Konráðsdóttir, Suðurgötu 47 21. Sólveig Ágústsdóttir, Fjóluhvammi 14 22. Árni Grétar Finnsson, Klettahrauni 8 1. Magnús Jón Árnason, Hraunbrún 8 2. Ingibjörg Jónsdóttir, Sléttahrauni 25 3. Lúðvík Geirsson, Miðvangi 6 4. Guðrún Árnadóttir, Kelduhvammi 3 5. Hólmfríður Árnadóttir, Norðurbraut 37 6. Svavar Geirsson, Háukinn 3 7. Þórelfur Jónsdóttir, Hjallabraut 39 8. Sólveig Brynja Grétarsdóttir, Laufvangi 5 9. Bergþór Halldórsson, Lækjarhvammi 7 10. Símon Jón Jóhannsson, Víðivangi 1 11. Hersir Gíslason, Skúlaskeiði 6 12. Hulda Runólfsdóttir, Fögrukinn 6 13. Soffía Vilbergsdóttir, Sléttahrauni 15 14. Sigríður Bjarnadóttir, Tjarnarbraut 11 15. Jón Rósant Þórarinsson, Hjallabraut 23 16. Björn Guðmundsson, Garðavegi 6 17. Sigurbjörg Sveinsdóttir, Lyngbarði 6 18. ína lllugadóttir, Langeyrarvegi 13 19. Sigrún Guðjónsdóttir, Austurgötu 17 20. Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, Vörðustíg 7 21. Bragi V. Björnsson, Hringbraut 30 22. Þorbjörg Samúelsdóttir, Hrauntungu 12 Yfirkjörstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar 3. mai 1990 Gisli Jónsson oddviti Jón Ólafur Bjarnason Guðmundur L. Jóhannesson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.