Alþýðublaðið - 12.05.1990, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 12.05.1990, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 12. maí 1990 HÁMARKSGREIÐSLUR vegna sérfræðilæknishjálpar Frá og með 1. maí 1990 til ársloka skulu hámarksgreiðslur sjúkratryggðra, annarra en elli- og örorkulífeyrisþega, vegna sérfræðilæknishjálpar, röntgengreininga og rannsókna, miðast við kr. 8.000.00. Gegn framvísun kvittana fyrir greiðslum þessum hjá skrifstofu Tryggingastofnunar ríkisins, Tryggvagötu 28, Reykjavík, fá sjúkratryggðir skírteini, sem undanþiggja þá frekari greiðslum til áramóta. Kvittanirnar skulu auk nafns útgefanda bera með sér tegund þjónustu, fjárhæð, greiðsludag, nafn og kennitölu hins sjúkra- tryggða. STRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS GETRAUNIR iö hér á Alþýðublaðinu höfum staðið í ströngu við að kynna okkur knattfimi frænda okkar Dana og leikhæfni danskra liða. Nú er svo komið að ensku deildarkeppninni er lokið og á seðlinum er að finna fjölda leikja úr danskri og þýskri knattspyrnu. Auk þess eru á seðlinum úrslitaleikir í ensku og skotsku þikarkeppninni. Við höfum því miöur ekki tölfræðilega möguleika á að ná Stöð 2 að stigum í fjölmiðlakeppninni en erum einir og örugglega í öðru sæti sem stendur. Við látum þó engan þilbug á okkur finna þrátt fyrir í fyrsta skipti að lenda ekki í fyrsta sæti, þ.e. við höfum unnið í þau tvö skipti sem við höfum tekið þátt í keppninni. Eftir yfirlegu á dönsku og þýsku liöunum höfum viö komist að því að úrslit leikja verði sem hér segir: X 1 t /1 1 X /1 X 1 / 2 1 X FJÖLMIÐLASPÁ LEIKIR 12. 0G 13. MAÍ’9C TÍMINN 2 Z ~3 _J > 8 2 cr D O < Q RÍKISÚTVARPIÐ BYLGJAN CM 8 s ALÞÝÐUBLAÐIÐ lukkulIna SAMTALS UJÍ > S! Q 1 í X 2 C. Palace-Man. Utd. 2 2 2 2 X 2 2 2 X 2 01 2 8 Celtic - Aberdeen 1 2 2 1 1 1 1 1 1 1 8j0 2 Frankfurt - Köln 2 1 2 1 2 2 1 X 1 1 5! 1 4 Stuttgart - Homburg 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 Uerdingen - M'Gladbach X 1 X 1 X 1 1 1 1 1 7! 3 0 Kaiserslautern - Niirnberg 1 1 1 1 1 X X 1 X 1 7 I 3 0 Bayern M. - Dortmund 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10) 0 0 Leverkusen - Bremen 1 1 X 1 1 2 1 1 X 1 7 2 1 H.S.V. - Mannheim 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10| 0 0 K.B. - Frem 1 2 1 1 1 1 1 1 2 2 7 j 0 6 Lyngby - A.G.F. 1 1 2 1 1 2 1 x1 1 1 7|1 2 O.B. - Brondby 2 2 2 2 2 2 2 X X 2 Ol 2 8 RAÐAUGLÝSINGAR Útboð Skeiða- og Hrunamannavegur, Hólakot — Hellis- holt. Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd kafla 7,16 km, fylling 56.000 rúmmetrar og skering 14.000 rúmmetrar. Verki skal að fullu lokið 1. nóvember 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Selfossi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 14. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 28. maí 1990. Vegamálastjóri. Öskjuhlíðarskólinn í Reykjavík Lóðarlögun Tilboð óskast í lóðalögun við Öskjuhlíðarskóla. Um er að ræða jarðvegsskipti, frárennslislagnir, snjóbræðslulagnir, kantstein og hellulögn. Auk þess á að setja upp girðingar, hlaða vegg og gróðursetja plöntur. Verktími er til 30. júlí 1990 en gróðursetningu plantna skal vera lokið 20. júní 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Innkaupa- stofnunar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 15. maí til og með þriðjudags 22. maí. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 22. maí 1990, kl. 11.30. IIMl\iKAUPAST0Fl\lUIM RÍKISIIMS _________BORGARTUNI 7 1 QS REYKJAVIK Heifbrigðisráð Reykjavíkur óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk til starfa við heilsugæslustöðvar í Reykjavík: Sjúkraliða: við Heilsugæslustöð Efra Breiðholts í fullt starf eða hlutastarf, til sumarafleysinga. Upplýsingargefur hjúkrunarforstjóri í síma 670200. Sjúkraliða: við Heilsugæslustöð Hlíðarsvæðis, tímabilið 13. ágúst til 7. september, til sumarafleys- inga. Upplýsingargefur hjúkrunarforstjóri í síma 696780. Sjúkraliða: við Heilsugæslustöðina í Fossvogi til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 696780. Umsóknum skal skila til skrifstofu framkvæmda- stjóra heilsugæslustöðva í Reykjavík, Barónsstíg 47, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 18. maí 1990. Floldc . » tarfið Jafnaðarmenn Munið umræðuþátt í sjónvarpi og útvarpi á morg- un, sunnudag. Frambjóðendur Nýs vettvangs verða: Bjarni R Magnússon borgarfulltrúi Guðrún Jónsdóttir arkitekt Ólína Þorvarðardóttir bókmenntafræðingur Frambjóðendur Nýs vettvangs. Aðalfundur Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður haldinn, þriðjudaginn 15. maí nk. kl. 20.30 á Holiday Inn. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning stjórnar 3. Önnur mál. Stjórnin. Garðabæjarkratar og aðrir velunnarar Kosningaskrifstofa A-listans í Garðabæ, Goðatúni 2, verður opin þessa viku á þriðjudögum og fimmtudögum, kl. 20.30—22.00 og laugardag 13.00—16.00, sími 43333.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.