Alþýðublaðið - 16.05.1990, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.05.1990, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 16. maí 1990 NÆSTAFTASTA SÍÐAN 7 Reiknað er ineð að leik- arinn frægi, George Ham- ilton, muni vitna í mála- ferlum sem nú standa yfir gegn fyrrum forsetafrú Filippseyja, lmeldu Marc- os. Hamilton heíur á ýmsan I hinu gamla Villta vestri sem við þekkjum af kvik- myndum mætti ætla að allt væri við það sama. Á mánudaginn ruddust nokkrir byssubófar inn á bar í Forth Worth í Texas og hófu skothríð á fólk, felldu þrjá og hátt flækst í heldur ógeðfellt líferni forsetahjónanna. Hon- um hefur verið boðið upp á að leysa frá skjóðunni gegn því að hann verði ekki gerður samsekur, en talið er að hann hafi ekki hreint mjöl í poka- horninu og tengist óþægilega særðu aðra þrjá alvarlega. Glass Key Cafe heitir barinn, alræmd spilabúla, skammt frá Dallas. Á þessum stað og í hverfinu öllu hefur glæpa- starfsemi þrifist að undan- förnu. svindlmálum forsetafjöl- skyldunnar. Var hann náinn vinur Imeldu, en hefur þrá- faldlega neitað að hafa staðið í rómantísku sambandi við forsetafrúna. Imelda Marcos er sökuð um að hafa aðstoð- að bónda sinn við að stela fé, sem talið er nema meira en 12 milljörðum ísl. króna úr ríkissjóði Filippseyja. KROSSGÁTAN □ 1 2 3 n r” 5 □ 6 □ 7 Oh 8 9 10 □ Ti □ 12 13 rr u 32. Lárétt: 1 dökk, 5 bagar, 6 hress, 7 til, 8 systur, 10 tala, 11 kerald, 12 tónn, 13 auð- ugir. Lóðrétt: 1 kaunum, 2 starfa, 3 píla, 4 bol.tar, 5 gerist, 7 vesall, 9 lærdómi, 12 keyrði. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 bættu, 5 víst, 6 oki, 7 dd, 7 larfar, 10 ar, 11 æpa, 12 óður, 13 illar. Lóðrétt: 1 bikar, 2 æsir, 3 tt, 4 undrar, 5 volaði, 7 dapur, 9 fæða, 12 ól. Skemmtilegur breskur við- talsþáttur 23.15 Hinn stór- brotni Le Magnifique Rithöf- undurinn Francois Merlin er afkastamikill og skilar útgef- anda sínum spennusögu einu sinni i mánuði. 00.45 Dagskrárlok. Bylgjan 07—09 7—8—9 Hallgrímur Thorsteinsson 09—09.10 Fréttir 09-10—12 Ólafur Már Björnsson með dagbókina á sínum stað 12—12.10 Há- degisfréttir 12.10—15 Valdis Gunnarsdóttir Flóamarkaður kl. 13.20 15—17 Ágúst Héð- insson og það nýjasta i tón- listinni Iþróttafréttir kl. 16, Valtýr Björn 17—17.15 Kvöld- fréttir 17.15—18.30 Reykjavik Síðdegis Sigursteinn Más- son stjórnar þættinum þín- um á Bylgjunni. Vettvangur hlustenda. 18.30—22 Hafþór Freyr Sigmundsson Létt hjal í kringum lögin og óskalaga- síminn opinn, 611111 22—02 Þorsteinn Ásgeirsson á mið- vikudagssíðkveldi með þægilega og rólega tónlist 02—07 Freymóður T. Sig- urðsson lætur móðan mása. Allt við það sama í Villta vestrínu DAGFINNUR SÍS hf. Sambandið heldur áfram að vera úr sambandi við viðskiptaheiminn. Eða alla vega er SÍS komið á vitlaus- an kant í viðskiptaheimin- um. Sambandið er rekið með dúndrandi tapi og af- koman í fyrra var milljarð- ur í mínus. SIS er að verða skamm- stöfun fyrir Samband ís- lenskra skuldara. En eins og flugvél Arnar- flugs sem alltaf er á leiðinni til landsins, er nú bjarg- vættur Sambandsins í nánd. Menn horfa til him- ins og bíða spenntir. Hlutafélagsformið er í aö- flugi. Nú hefur SIS eða sam- vinnufélagsformið verið helsti keppinautur hlutafé- lagsformsins. Sambandið og áhangendur samvinnu- stefnunnar hafa ávallt fund- ið hlutafélagsforminu allt til foráttu gegnum tíðina. Nú hafa gerst sinnaskipti og breyta á SÍS í mörg hlutafélög. Simsarabims. Eg á nú dálítið erfitt með að sjá hvað bjargast með þessu móti. Er ekki vonlaus rekstur áfram vonlaus rekstur þótt dellan heiti hlutafélag en ekki sam- vinnufélag? Eg bara spyr. Hverjir verða svo hinir nýju hluthafar? Eru það sörriu kaupfélögin og sömu mennirnir? Mér skilst aö það eigi að flytja til ýmsar deildir í SÍS og valinkunna tapaðila innan Sambands- ins þannig að hluthafar verði mjög margir yfir hin- um nýju hlutafélögum SIS en allir þeir sömu og áttu SIS í sameiningu áður fyrr. Þetta er hrein snilld. Þetta er álíka snjallt og ef Arnarflug myndi breytast í samvinnufélag og allir hlut- hafarnir og deildir félagsins myndu gerast eignaraðilar í hinu nýja flugsamvinnufé- lagi. Rekstrargrunnurinn myndi snarbreytast. Eða hvað? Spurning morgundagsins er þessi: Verður SIS brotið upp í mörg hlutafélög og verður Arnarflug brotið saman í eitt samvinnufé- lag? Kínverjar óánœgðir í hjónabandi — enskilja ekki Fyrsta meiriháttar könnunin á hjónaböndum hjá fjölmennustu þjóð heims, Kínverjum, hefur nú verið gerð. Hún leiðir í Ijós að fjölmarg- ir búa við óhamingju í hjóna- bandi sínu. Samt eru kínversk hjónabönd í góðu jafnvægi — fólk forðast að leita skilnaðar. Gæði hjónabanda er þó ekki eins og vera ætti, segir Liou Sovéskir eyða næstum eins miklu og Kanar Sovéskir ferðamenn eyða næstum eins miklu fé í fríhöfnum Svíþjóðar og Bandaríkjamenn. Ferða- menn frá Bandaríkjunum eru hvarvetna aufúsugest- ir, eyða fé á báða bóga, og ekki hvað síst í tollfrjáls- um verslunum. En nú hafa þeir fengið sam- keppni — úr austrinu. Sovét- menn með nýfengið frelsi virðast eiga talsvert í budd- unni og eru óragir að eyða fé sínu. Fyrstu þrjá mánuöina í ár eyddu þeir 13.8 milljónum sænskra króna í verslunum í Svíþjóð, Bandaríkjamenn Einn með kaffínu íslenskur sjómaður var staddur á hafn- arknæpu erlendis. Hann sá laglega gellu við bar- borðið og bauð henni upp á drykk. — Nei takk, sagði stúlkan kuldalega. Ég er lesbísk! Sjómaðurinn setti sig í heimsmannslegar stellingar og spurði: — Já, ég skil. Hvernig er ástandið í Beirút? Daling við háskólann í Shanghai í síma við frétta- mann Reuters í gær. Hann segir að könnunin hafi náð til 23 þúsund manna í 15 héruð- um landsins. Helmingur 8000 hjóna sem spurð voru reynd- ust búa við óviðunandi kynlíf og óánægju, en taldi þó ekki rétt að leita hjónaskilnaöar, enda er slíkur gerningur lit- inn hornauga af yfirvöldum, eyddu 14.2 milljónum s.kr. i tollfrjálsum verslunum í land- inu á sama tíma. íbúar ann- arra A-Evrópulanda eyddu einnig mun meiru fé í versl- unum Svía þessa mánuði en fyrr. Spieiberg eignast dóttur með leikkonu sinni Á mánudaginn eignuð- ust þau Steven Spielberg, kvikmyndaleikstjórinn frægi, og leikkonan Kate Kapshaw, dóttursem hlaut nafnið Sasha. Tíu dögum áður eignaðist fyrrum eiginkona Spielbergs, leikkonan Amy Irving, son með brasilska leikstjóranum Bruno Barreto. Kate Kaps- haw er fólki eflaust kunn úr myndunum Indiana Jones og Temple of the Doom. ítalskur sálfræðingur, prófessor De Giacomo sagði í gær við Reut- er-fréttastofuna, að einn Itali af hverjum tuttugu væri heltekinn af og liðu bókstaflega fyrir allt of mikið hungur í kynlíf. Fyrir þetta fólk væru mynd um flótta fjölda Norö- manna undan hersveitum Hitlers til Hjaltlands í seinni heimsstyrjöldinni 21.45 Myrkraverk Frönsk biómynd frá árinu 1987 Ungur prestur á í baráttu viö hinn fallna eng- il sem sækir aö honum í ýms- um myndum 23.CX) Ellefu- fréttir 23.10 Myrkraverk frh. 23.40 Dagskrárlok. Stöð 2 16.45 Santa Barbara 17.30 Fimm félagar Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka 17.55 Klementina Clementine Vinsæl teikni- einkum úti á landsbyggðinni. í borgunum er farið að bera á tímaritum og blöðum sem segja frá kynlífi, þar á meðal opinskátt frá kynlífi utan hjónabands. Orðið hefur mik- il hugarfarsbreyting meðal Kínverja frá dögum Maós, einnig á þessu sviði. Reyna yfirvöld ööru hverju að hamla gegn þessari breyt- ingu, en verður lítt ágengt. rekkjukúnstir upphaf og end- ir alls. Það hefði yfirleitt á sama tímaskeiði marga bólfé- laga, horfði mikiö á klám- myndir, kvikmyndir og Ijós- myndir og hallaðist stundum að ofbeldi í kynlífsathöfnum sínum. Prófessorinn sagði kynlífsástriðu þessa fólks svipað vandamál og eitur- lyfjanautn eða alkóhólisma. Mótmæli vegna nýs afbrigðis af Petúníum Bleikar Petúníur eða öllu heldur tóbakshorn eins og blómið heitir á ís- lensku, verða nú ræktaðar í tilraunaskyni hjá Max Planck-stofnuninni. Átti að hefjast handa um að sá fræjum 40 þúsund blóma á mánudag, — en mótmæla- fólk settist að og lokaöi inn- gangi að húsi þar sem fræin voru geymd. Verið er að mót- mæla erfðafræöilegum breyt- ingum á plöntunum. Mót- mælendur segja tilraunir þessar óöruggar, og auk þess minni þær óþægilega á til- raunir Nasista með kynbætur á fólki. Petúníu-ræktunin er gerð eftir uppgötvun banda- ríska Nóbelsverðlaunahafans 1983, Barböru McLintock. Hvítum petúníufræum er sáö með maís og þannig á aö tak- ast aö rækta bleika petúníu eða tóbakshorn. mynd meö íslenskutali 18.30 Fríöa og dýriö Beauty and the Beast Bandariskur spennumyndaflokkur 19.19 19.19 20.30 Tíska Þáttur um íslenska tísku, íslenska tísku- frömuöi og nýjustu straum- ana hérna heima Umsjón Ás- laug Ragnars 21X10 Okkar maður Bjarni Hafþór á far- aldsfæti um landiö 21.15 Há- skóli íslands í þessum þætti verður kennsla og starfsemi heimspekideildar Háskóla is- lands kynnt 21.45 Bjargvætt- urin Equalizer Vinsæll banda- rískur spennumyndaflokkur 22.35 Michael Aspel DAGSKRÁIN Sjónvarpið 17.50 Síöasta risaeölan Bandarískur teiknimynda- flokkur 18.20 Þvottabirnirnir Bandarísk teiknimyndaröð. Leikraddir Þórdís Árnljóts- dóttir og Halldór Björnsson 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Úrskurður kviödóms Fyrsti þáttur Leikinn bandarískur myndaflokkur um yfirheyrsl- ur og réttarhöld í ýmsum sakamálum 19.20 Umboös- maöurinn Bandarískur gam- anmyndaflokkur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Grænir fingur (4) Hvaö er mold? 20.45 Á vígaslóö Bresk heimilda- Einn af hverjum 20 ítölum gagntekinn af kynlífi George Hamilton vitnar gegn Imeldu Marcos

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.