Alþýðublaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 13
Lauaardaqur 26. maí 1990 13 Melaskóli: 1. kjördeild: 2. kjördeild: 3. kjördeild: 4. kjördeild: 5. kjördeild: 6. kjördeild: 7. kjördeild: 8. kjördeild: 9. kjördeild: 10. kjördeild: Aflagrandi - Álagrandi - Aragata- Arnargata- Bárugrandi - Bauganes - Baugatangi - Birkimelur - Boðagrandi - Dun- hagi Einarsnes- Einimelur- Fáfnisnes- Fálkagata- Faxaskjól - Fjörugrandi - Flyðrugrandi - Fornhagi Fossagata - Frostaskjól - Gnitanes - Granaskjól - Granda- vegur - Grenimelur 1 til og með nr. 35 Grenimelur 36 og til enda - Grímshagi - Hagamelur- Hjarð- arhagi Hofsvallagata- Hringbraut- Hörpugata- Kaplaskjólsvegur 1 til og með nr. 53 Kaplaskjólsvegur 54 og til enda - Keilugrandi - Kvisthagi - Lágholtsvegur- Lynghagi - Meistaravellir 5 til og með nr. 19 Meistaravellir 21 og til enda - Melhagi - Neshagi - Nesveg- ur - Oddagata - Reykjavíkurvegur - Reynimelur 22 til og með nr. 64 Reynimelur 65 og til enda - Rekagrandi - Seilugrandi - Skeljagrandi Skeljanes - Skeljatangi - Skerplugata - Skildinganes - Skildingatangi - Smyrilsvegur - Starhagi - Sörlaskjól - Tómasarhagi Víðimelur - Þjórsárgata - Þormóðsstaðav. Brúarendi - Þrastargata - Ægisíða - Öldugrandi Miðbæjarskóli: 1. kjördeild: 2. kjördeild: 3. kjördeild: 4. kjördeild: 5. kjördeild: 6. kjördeild: 7. kjördeild: Aðalstræti-Amtmannsstígur-Ásvallagata-Austurstræti- Bakkastígur - Bankastræti - Bárugata - Bergstaðastræti 1 til og með nr. 48 Bergstaðastræti 48A og til enda - Bjargarstígur - Bjarkarg- ata- Blómvallagata- Bókhlöðustígur- Brattagata- Brával- lagata - Brekkustígur - Bræðraborgarstígur - Drafnarstígur - Fischersund - Fjólugata Framnesvegur-Fríkirkjuvegur-Garðastræti-Grjótagata- Grundarstígur - Hafnarstræti - Hallveigarstígur - Hával- lagata Hellusund - Hólatorg - Hólavallagata - Holtsgata - Hrannarstígur- Ingólfsstræti - Kirkjugarðsstígur - Kirkjust- ræti - Laufásvegur - Ljósvallagata - Lækjargata - Mararg- ata - Miðstræti - Mýrargata - Mjóstræti - Nýlendugata Norðurstígur - Óðinsgata - Pósthússtræti - Ránargata - Seljavegur-Skálholtsstígur-Skólastræti-Skothúsvegur- Smáragata-Smiðjustígur-Sóleyjargata-Sólvallagata 1 til og með nr. 14 Sólvallagata 15 og til enda- Spítalastígur- Stýrimannastíg- ur - Suðurgata - Sölvhólsgata - Tjarnargata - Traðark- otssund - Tryggvagata Túngata - Unnarstígur - Vegamótastígur - Veltusund - Vesturgata - Vesturvallagata - Vonarstræti - Þingholts- stræti - Ægisgata - Öldugata Sjómannaskóli: 1. kjördeild: Barmahlíð - Beykihlíð - Birkihlíð - Blönduhlíð - Bogahlíð 7 til og með nr.11. 2. kjördeild: Bogahlíð 12 og til enda - Bolholt - Bólstaðarhlíð 3. kjördeild: Brautarholt - Drápuhlíð - Einholt- Engihlíð - Eskihlíð 2 til og með nr. 22 4. kjördeild: Eskihlíð 22A og til enda-Flókagata-Grænahlíð-Háahlíð- Hamrahlíð - Háteigsvegur 1 til og með nr. 28 5. kjördeild: Háteigsvegur30ogtilenda-Hjálmholt-Hörgshlíð-Lang- ahlíð - Lerkihlíð - Mávahlíð 1 til og með nr. 31 6. kjördeild. Mávahlíð 32 og til enda - Meðalholt - Miklabraut - Mjóahlíð - Mjölnisholt - Nóatún - Reykjahlíð - Reynihlíð - Skaftahlíð 1 til og með nr. 8 7. kjördeild: Skaftahlíð 9 og til enda - Skipholt - Skógarhlíð - Stakkholt - Stangarholt - Stigahlíð 2 til og með nr. 12 8. kjördeild: Stigahlíð 14 og til enda - Stórholt - Suðurhlíð - Úthlíð - Vatnsholt - Vatnsmýrarvegur - Víðihlíð - Þverholt Ölduselsskóli: 1. kjördeild: Akrasel - Bakkasel - Bláskógar - Brekkusel - Dalsel 2. kjördeild: Dynskógar - Engjasel - Fífusel 3. kjördeild: Fjarðarsel - Fljótasel - Flúðasel - Giljasel - Gljúfrasel 4. kjördeild: Grjótasel - Grófarsel - Hagasel - Hálsasel - Heiðarsel - Hjallasel - Hléskógar - Hnjúkasel - Holtasel - Hryggjarsel 5. kjördeild: Hæðarsel-Ystasel-Jakasel-Jórusel-Jöklasel-Kaldas- el - Kambasel 1 til og með nr. 67 6. kjördeild. Kambasel68ogtilenda-Kleifarsel-Klyfjasel-Kögursei- Látrasel - Lindarsel - Ljárskógar - Lækjarsel - Melsel - Mýrarsel - Rangársel - Raufarsel - Réttarsel 7. kjördeild: Seljabraut - Síðusel - Skagasel - Skógarsel - Skriðusel - Staðarsel - Stafnasel - Stallasel - Stapasel - Steinasel - Stekkjarsel - Stíflusel - Strandasel 8. kjördeild: Strýtusel - Stuðlasel - Teigasel - Tjarnarsel - Tungusel - Vaðlasel - Vaglasel - Vatnasel - Vogasel - Þingasel - Þjóttusel - Þrándarsel - Þúfusel - Þverársel Eliiheimilið Grund: 1. kjördeild: Hringbraut 60 Blómvallagata 12 Hrafnista DAS: 1. kjördeild: Kleppsvegur Hrafnista Jökulgrunn Hátún 12: 1. kjördeild: Hátún 10, 10A og 10B Hátún 12 RAÐAUGLÝSINGAR FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síöumúla 39 — 108 Reykjavík — Sími 678500 Félagsráðgjafi óskast til starfa á hverfaskrifstofu fjölskyldudeildar. Til greina kemur að ráða starfsmann með aðra há- skólamenntun á skyldu sviði. Nánari upplýsingar gefur Erla Þórðardóttir í síma 678500. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofn- unar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknar- eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Ritari Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Krafist er góðrar kunnáttu í ensku og a.m.k. í einu öðru tungumáli auk góðrar vélritunarkunnáttu. Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa í sendiráðum ís- lands erlendis. ''//V/Æ . Utboð Klæðningar á Vesturlandi 1990 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Helstu magntölur: Yfirlagnir 40.000 fermetrar, tvö- föld klæðning 130.000 fermetrar, efra burðarlag 12.000 rúmmetrarog neðra burðarlag 10.000 rúm- metrar. Verki skal lokið 1. september 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Borgarnesi og Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 29. þ.m. Skila skai tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 5. júní 1990. Vegamálastjóri Skrásetning nýnema í Háskóla íslands fer fram 1. júni til 29. júní 1990. Umsókn um skrá- setningu skal fylgja staðfest Ijósrit eða eftirrit af stúdentsprófsskírteini (ath. af öllu skírteininu). Við skrásetningu skal greiða gjöld sem eru samtals 7.900 kr. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist utanríkisráðuneyt- inu, Hverfisgötu 115,150 Reykjavík, fyrir 12. júní nk. Utanríkisráöuneytið Skrásetning fer fram í nemendaskrá háskólans í Aðalbyggingu alla virka daga kl. 10.00—12.00 og 13.00—15.00. Háskóli íslands Borgarstjórnarkosningar 26. maí 1990 H-tíðin hefst í dag KJÖRDAGSKAFFI Kjördagskaffi á kosningaskrifstofum Nýs vettvangs í Bankastræti og á Hverfisgötu 6—8 frá kl. 13 til 20. Allt stuðningsfólk H-listans hvatt til að líta inn. KOSNINGAVAKA Kosningavaka Nýs vettvangs verður í Danshöllinni, Þórscafé, á kjördag, laugardag 26. maí, frá kl. 22 þar til kosningaútslit liggja fyrir. Hljómlist, veitingar og kosningasjónvarp. Allt stuðningsfólk H-listans velkomið. VINNA Á KJÖRDAG Nýjan vettvang vantar sjálfboðaliða til margvíslegra starfa á kjördag. Allar nánari upplýsingar eru veittar á kosningaskrifstofum Nýs vettvangs í Bankastræti og að Hverfisgötu 6—8 eða í símum 626701 og 625525. AKSTUR Á KJÖRDAG Nyr vettvangur býður öllum sem á þurfa að halda akstur á kjördag. Hringið í tíma í síma 15020, 625525, 625524.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.