Alþýðublaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 26. maí 1990 RAÐAUGLYSINGAR Utboö Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgar- verkfræðingsins í Reykjavík og Flugleiða hf., óskar eftir tilboöum í gatnagerö, lagningu holræsa og gerö bílastæöis viö Hótel Esju. Verkiö nefnist: Suðurlandsbraut, 3. áfangi. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt Fyllingar Púkk Mulinn ofaníburður Lagning pípna Verkinu skal lokið fyrir 1. október 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 29. maí gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 7. júní 1990, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 uþb. 11000 m3 uþb. 5000 m3 uþb. 7000 m2 uþb. 4000 m2 uþb. 700 m2 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í verkið: „Nesjavallaæð - Vegagerð, Kýrdalur - Grafningsvegur." Um er að ræða lagningu 2,6 km vegarkafla milli Kýr- dals, sem er ofan við Nesjavelli og að Grafnings- vegi. Helstu magntölur eru: Undirbygging og fláafleygar 40.000 m3 Burðarlag 12.500 m3 Verkið skal að mestu unnið sumarið 1990, en að fullu lokið 1. júlí 1991. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 12. júní 1990 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUNREYKJAVIKURBORGA'R Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ''A'VA 4x ^ Utboð Styrking Djúpvegar 1990 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd vegarkafla 4,5 km, fyllingar 5,300 rúmmetr- ar og burðarlag 11.000 rúmmetrar. Verki skal lokiö 1. ágúst 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 28. maí 1990. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 mánudaginn 11. júní 1990. Vegamálastjóri Islenska fyrir erlenda stúdenta Skráning í nám í íslenskum fræðum fyrir erlenda há- skólastúdenta fer fram 1. júní til 29. júní 1990. Um er að ræða þriggja ára nám sem lýkur með Bacc. philol. Isl.-prófi. Tekið er við umsóknum í aðalskrif- stofu háskólans alla virka daga kl. 10.00—12.00 og 13.00—15.00. Háskóli íslands Menntamálaráðuneytið Sýning og ráðstefna um starfsmenntun Starfsmenntasýning frá Goethestofnuninni í Þýskalandi hefur verið sett upp í Rafiðnaðarskólan- um í Skeifunni 11b Reykjavík. Á sýningunni kynna nokkrir íslenskir aðilar fræðslustarfsemi sína. Sýn- ingin verðuropin til 1. júnídaglega milli kl. 14 og 18. Ráðstefna um starfsmenntun verður haldin í Borg- artúni 6, dagana 30. og 31. maí nk. Dagskrá Fyrri dagur, 30. maí. Kl. 13.30 Ráöstefnan sett: Óskar Guömundsson Kl. 13.40 Erindi: Reynsla smærri fyrirtækja i Þýskalandi af því aö annast um starfsmenntun: Dipl. oec. Gerhard Ketzler frá lönaöarráöuneytinu í Múnchen. Kl. 14.20 Erindi: Menntun og endurmenntun kennara og leiö- beinenda í þýskum fyrirtækjum: Dipl. Volksw Wolf- Dietrich Siebert frá lönaöar- og verslunarráöinu í Frei- burg. Kaffihlé Kl. 15.30 Skipulag starfsmenntunar á íslandi: Stefán Ólafur Jónsson, deildarstjóri. Umræóur. Seinni dagur, 31. maí. Viðfangsefni: Menntun í málmiönaöi og rafiönum á íslandi. Fjallaö veröur um þessi efni i tveimur hópum. Fundir hefjast kl. 13.30. Dagskrá. A. Málmiðnaður Fundarstjóri: Guðmundur Guömundsson, frkvstj. SMS. Erindi: Fræösluráö málmiðnaðarins og möguleikar þess varðandi endurmenntun kennara. Nicolai Jónsson, fræðslufulltrúi. Eríndi: Kynning á nýjum tillögum um námskrá i málm- iðnaðargreinum. Guðjón Tómasson, form. Fræðsluráðs málmiðnaðarins. Eríndi: Viðhorf kennara í málmiðngreinum til þess sem er að gerast. Þjóðbjórn Hannesson, kennari. Eríndi: Framtíðarhorfur íslensks málmiðnaðar (1992). Ingólfur Sverrisson, framkvstj. Umræður. B. Rafiðnir Fundarstjóri: Jón Árni Rúnarsson, kennari Eríndi: Stjórnskipulag menntunar rafiðna. Jón Árni Rún- arsson, kennari. Erindi: Er grunndeild rafiðna á réttri leið. Sigurður P. Guðnason, kennari. Eríndi: Kennslubók í raffræöi 1 og 2. Baldur Gislason, kennari. Umræður. Ráðstefnan er opin öllum, en tilkynna skal þátttöku í einhvern eftirtalinna síma: Menntamrn. s. 609560, Rafiðnsk.s. 685010, Fræðsluráð málmiðn. s. 624716. Goethestof nun — Menntamálaráðuneytið FELAGSMALASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39 — 108 Reykajvík — Sími 678500 w Unglingadeild Aðili með sálfræði-, félagsfræði- eða félagsráð- gjafamenntun óskast til starfa. Ráðningartími 1 ár. Starfssvið: Unnið er með unglingum á aldrinum 12—18 ára og fjölskyldum þeirra. Einstaklingsmeðferð, fjöl- skyldumeðferð, hópmeðferð, greiningarvinna, ráð- gjöf og samvinna við aðra meðferðaraðila er innan okkar verksviðs. Viðkomandi myndi hafa sem meg- inverkefni að sinna afbrotamálum barna og ungl- inga. Við erum lítill samhentur starfshópur með aðsetur í björtum og rúmgóðum vinnustað í gamla miðbænum. Er þetta ekki eitthvað fyrir þig? Nánari upplýsingar veitir Snjólaug Stefánsdóttir, deildarstjóri Unglingadeildar, í síma 622760. Umsóknir skilist til Starfsmannahalds Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9, 2. hæð á umsóknareyöu- blöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 6. júní 1990. vm v Utboð Yfirlagnir 1990 — Malbikun Reykjanesbraut Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. HelstumagntölunÚtlögn 105.000 fermetrar, malbik 6.300 tonn. Verki skal lokið 1. september 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 28. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 11. júní 1990. Vegamálastjóri Frá Starf sþjálf un fatlaðra hafin er móttaka umsókna um nám á haustönn 1990. Um er að ræða 3ja anna nám í tölvuvinnu (rit- vinnsla, tölvubókhald o.fl.), íslensku, ensku, bók- færslu, verslunarreikningi og samfélagsfræðum. Námið er ætlaðfötluðum 18 ára og eldri, sem undir- búningur undir frekara nám og störf. Umsóknir skulu berast fyrir 12. júní til Starfsþjálf un- ar fatlaðra Hátúni 10a, 105 Reykjavík. Frekari upplýsingar veittar í síma 29380. Vegna jarðarfarar Magnúsar E. Guðjónssonar, f ram- kvæmdastjóra, verða skrifstofur okkar að Háaleitis- braut 11, lokaðar eftir hádegi mánudaginn 28. maí nk. Samband íslenskra sveitarfélaga Lánasjóður sveitarfélaga Innheimtustofnun sveitarfélaga Bjargráðasjóður Iðnskólinn í Reykjavík Innritun fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík og Mið- bæjarskólanum 31. maí og 1. júní kl. 9.00—18.00. Jafnframt verður innritað í Iðnskólanum 30. maí og 5. júníkl. 10.00—18.00. Innritað verður í eftirtalið nám: 1. Samningsbundið iðnnám. (Námssamning- ur fylgi umsókn nýnema). 2. Bókagerð (prentun, prentsmíði, bókband). 3. Grunndeild í fataiðnum. 4. Grunndeild í háriðnum. 5. Grunndeild í málmiðnum. 6. Grunndeild í rafiðnum. 7. Grunndeild í tréiðnum. 8. Framhaldsdeild í bifreiðasmíði. 9. Framhaldsdeild í bifvélavirkjun. 10. Framhaldsdeildir í bókagerð. 11. Framhaldsdeild í hárgreiðslu. 12. Framhaldsdeild í hárskurði. 13. Framhaldsdeild í húsasmíði. 14. Framhaldsdeild í húsgagnasmíði. 15. Framhaldsdeild í rafeindavirkjun. 16. Framhaldsdeild í rafvirkjun og rafvélavirkj- un. 17. Framhaldsdeild í vélsmíði. 18. Almennt nám. 19. Fornám. 20. Meistaranám. 21. Rafsuða. 22. Tæknibraut (lýkur með stúdentsprófi). 23. Tækniteiknun. 24. Tölvubraut. 25. Öldungadeild í grunnnámi rafiðna. 26. Öldungadeild í rafeindavirkjun. Innritun er með fyrirvara um þátttöku í einstakar deildir. Öllum umsóknum nýnema fylgi staðfest afrit próf- skírteina með kennitölu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.