Alþýðublaðið - 02.06.1990, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 02.06.1990, Blaðsíða 9
Laugardagur 2. júní 1990 9 Persónudýrkunin getur gengiö út i öfgar eins og þessi helgimynd af hon- um sýnir best. Þá er Yeltsin hollur undir sífellt stærri og áhrifameiri hóp þjóðern- issinnaðra Rússa. Hann hefur lýst sig hlynntan því að Rússland fái aukið stjórnmálalegt og efnahags- legt sjálfstæöi. ,,Mér er ljós sú ábyrgð sem mér hefur veriö lögð á herðar,' sagöi Yeltsin þegar hann ávarpaöi stuöningsmenn sína sem safnast höfðu saman fyrir utan þinghúsið eftir að Ijóst var að hann hafði bor- ið sigur úr býtum í forsetakosning- unum. ,, Mér ber að vinna að auknum sjálfsákvöröunarrétti Rússlands og efla þróun í átt til aukins lýðræðis og sjálfstæðis. Eg sin hefur verið einn helsti gagn- rýnandi stjórnarstefnu Gorbat- sjovs og gekk svo langt að Gorbat- sjov rak hann úr Æðstaráði Kommúnistaflokksins fyrir tveim árum þegar honum þótti Yeltsin hafa gengið of langt í gagnrýni sinni. Eru stjórnmálaskýrendur flestir á einu máli um að Yeltsin muni reynast Gorbatsjov mikill þrándur í götu. Yeltsin er róttækur umbótasinni og er talið að hann muni þrýsta á Gorbatsjov um að hraða umbótum og knýja hann til að ræða kröfur um aukið sjálfstæði rússneska lýð- veldisins. Yeltsin hefur þegar orð- crumari? tel það skyldu mína að berjast fyr- ir hönd rússnesku þjóðarinnar fyrir því að ríki okkar megi rísa út öskustónni og öðlast fyrri mátt sinn,” sagði Yeltsin ennfremur viö fjöldann sem hrópaði ,,sigur, sig- ur" að nýkjörnum forseta sínum. Valdaiwikid embætti Rússland er stærst af 15 lýöveld- um Sovétríkjanna og býr um helmingur Sovétmanna þar. Það er því Ijóst að Yeltsin fær mikil völd sem forseti lýðveldisins Rúss- lands og þar með tækifæri til að bregða fæti fyrir Gorbatsjov. Yelt- ið nokkuö ágengt þar sem þingiö ákvað að fresta afgreiðslu laga sem kveða á um breytingar í átt til markaðskerfis eftir aö Ryzhkov, forsætisráðherra Sovétríkjanna, fór fram á frestun þessa. Ryzhkov hefur til þessa verið í fararbroddi þeirra sem krefjast slíkra breyt- inga og lýsti hann því yfir fyrir skömmu að hann myndi segja af sér embætti ef þingið samþykkti ekki afgreiðslu þessara laga. Mikil átök hafa verið innan þingsins vegna þessa og hafa þingmenn ásakað forsætisráðherrann um að ætla að varpa byrgði breyting- anna á herðar almennings. Með fjölskyldunni Naya, Tanya og Boris litla. Slyður Lilháa Þegar féttir bárust um kjör Yelts- ins á þriðjudag sendi Vytautas Landsbergis, forseti Litháen, hon- um heillaóskaskeyti þar sem hann kvaðst vænta góðs af samvinnu Rússlands og Litháen. Yeltsin hef- ur lýst því yfir að Rússland undir hans stjórn sé tilbúið til viðræðna við Litháa um viðskipti þeirra i millum. Þessi afstaða Yeltsiiís gengur þvert á þær efnahags- þvingarnir sem Gorbatsjov hefur beitt Litháa í því skyni að þvinga þá til að verða við kröfum um aö draga sjálfstæðisyfirlýsingu sína til baka. Yeltsin hefur þegar hafið undir- búning að stjórnarmyndun í Rúss- landi. Talið er víst að hann muni mynda stjórn með harölínumönn- um en hann var kjörinn forseti með stuðningi þeirra. Yeltsin var ekkert að tvínóna við hlutina heldur skoraði á sovésk stjórnvöld að segja af sér daginn eftir að hann hafði verið kjörinn til emb- ættis forseta Rússlands. Hann benti á að þegar væri orðið Ijóst að umbótaáætlanir stjórnarinnar frá því í desember hefðu brugðist. Hann sagöi að í stöðu sem þessari væri eðlilegt aö stjórn segði af sér og ný tæki við stjórnartaumunum. Það er því ljóst að Sovétmenn hafa eignast aösópsmikinn stjórn- málamann sem eflaust á eftir að láta að sér kveöa og hafa mikil áhrif á mótun framtíðar Sovétríkj- anna. Yeltsin ásamt foreldrum sínum Klavdia Vasilievna og Nikolai Ignaticvich. -M. SAMUÆMl VIÐ SAMNING LaNOSBANKA fsLANDS VIÐ SaMVINNU- BAWKA fsLANDS HF. UM SAMEININGU BANKANNA HEFUR LANDSBANKINN AD UNDANFÖRNU LEYST TIL SlN HLUTABRÉF í Samvinnubankanum. I-T ANDSBANKINN HEFUR LEYST PESSI BRÉF TIL SlN A 2,749-FÖLDU NAFNVERÐl OG MIÐAST KAUl’lN VIÐ 1. JANÚAR 1990. I>ETTA FHLUR í SÉR AE> GREIDDIR ERU VEXTIR A KAUPVERDIB FRA I> EIM TlMA. NNLAUSN HLUTABRÉFA ER WÚ LANGT KOMIW EN VEGNA FJÖLDA ÓSKA FRA hluthöfum hefur verið Akveðið að lengja FRESTINN SEM HLUTHAFAR HAFA TIL INNLAUSNAR. FlIESTURlNN RENNUR ÚT ÍO. JÚLl N.K. m m o LLUM HLUTHOFUM hefur VERID sent bréf sem hefur að GEYMA TILBOÐ BANKANS. NAUÐSYNLEGT ER AD HAFA TILBODS- BRÉFIÐ MEÐFERDIS REGAR GENGID ER F R Á INNLAUSN. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna HLUTABRÉFAí Sajmvinnubanka ÍSLANDS II F .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.