Alþýðublaðið - 02.06.1990, Page 14
14
VIDHORF
Laugardagur 2. júní 1990
Bandalag þríggja þjóða gegn EB
ísland, Færeyjar, Grænland. Þessar þrjár þjóðir
hafa yfir sliku ógurlegu hafsvæði að ráða, að þessar
þjóðir sameiginlega gefa lokað sfóru svæði fyrir öll-
um fiskveiðum annarra þjóða. Þar sem Norðmenn
eru ekki enn i EB er samkomulag við þá af hinu góða
þvi þá stækkar þetta hafsvæði enn meir.
JÓN MARÍASSON SKRIFAR
Samstarf þessara þjóöa á öðrum
sviöum eru meö ólíkindum. Lf viö
sameinum krafta okkar á öllum
sviöum geta þessar þjóðir lyft
Grettistaki saman, en ekki í sitt
hvoru lai<i. Ef þessar þjóðir standa
ekki saman mun EB gleypa þessar
smáþjóöir í sii> eina og eina þar til
þaer hafa misst fullveldi sitt, því
þeir munu verða fljótir að komast
aö því hvort þessar þjóöir standa
saman í raun eöa hægt sé aö
kaupa þær og þar með splundra
þeim, þvi nóg eiga þessar þjóðir af
peningum.
Skilrikjalausir bófqr
Ef aö slíkt geröist þá eru þessum
þjóöum allar bjargir bannaöar.
bjóöverjar og Erakkar hafa viljaö
ráöa í einu og öllu í EB. t'essar
þjóöir stóöu lengi gegn því aö
Bretar fengju inngöngu í EB. Af
hverju? Jú, þeir vissu aö Bretar
yröu ekki eins leiöitamir og aörar
þjóöir í EB, sem hefur líka komiö
á daginn. Bretar hafa verið þeim
erfiöir og eru enn. Bretar vilja
ekki fá inn peningamarkaö. Þeir
vilja ekki láta pundiö af hendi og
þeir vilja heldur ekki samþykkja
aö fólk frá þessum löndum geti
vaðið á milli landa án persónuskil-
ríkja sem er ósköp eðlilegt. Hvaö
segja herrarnir í stöðvum EB?
Munu þeir kvíöa fyrir árinu 199J,
er þetta ráp byrjar á milli EB þjóöa
vegna eiturlyfjasmygls, sem er nú
þegar mikiö vandamál í þessum
löndum? Og hvað þá þegar þessir
böfar geta fariö skilríkjalausir um
öll EB löndin?
Eg ætla aö vona að Norðmenn
hugsi sig vel um áöur en þeir taka
ákvöröun um aö ganga í EB, því
þeir eiga meira sameiginlegt meö
Islandi, Færeyjum og Grænlandi
en EB samkundunni.
Someinum fiskimiðin
Eina vörnin sem þessar þjóðir
geta haft er aö sameina fiskimið
sín og ráöa yfir þeim einir og selja
ekki veiöirétt til EB-þjóða, því ef
viö veiöum sameiginlega í fisk-
veiöilandhelgi okkar og hleypum
ekki öðrum aö kemur aö því aö
einhvers staöar verða EB-þjóðirn-
ar aö kaupa fisk. Nú, ef þeir hafa
ekki áhuga þá eigum við aö snúa
okkur aö því nú þegar í ríkara
mæli aö selja okkar fisk annars
staöar svo viö séum ekki upp á EB-
þjóöirnar komnir meö kaup á fiski
og þær geti þar með einoka okkur.
Sem betur fer er farið að selja fisk
til Asíulanda því þar er stór mark-
aður fyrir fiskafurðir. Þessar þjóöir
þurfa ekkert aö hræðast svo fremi
sem við stöndum saman í einu og
öllu. Þessar þjóöir hafa það sem
vantar og aörar þjóöir veröa aö
kaupa hvort sem þeim er Ijúft eöa
leitt.
Ég vona aö stjórnmálamenn láti
það aldrei heyrast að viö látum
fullveldi okkar fyrir peninga frá
EB hvað sem á gengur. Við meg-
um ekki gleyma því, sú þjóð er
byggir þetta góða óg fagra land, að
forfeður okkar voru undir járnhæl
Dana í margar aldir og einnig því
hvernig því fólki reiddi af á þeim
tímum. Éf við gleymum fortíðinni
„ísland, Grænland og Færeyjar eiga
aö mynda bandalag þriggja þjóóa
og sameina fiskimið sín og ráða yfir
þeim einir og selja ekki veiðirétt
sinn til EB-þjóða," segir Jón Mar-
iasson m.a. í grein sinni.
þá endurtekur sig gamla sagan og
við glötum fullveldi okkar á ný. Er
það þaö sem þessi þjóð vill, áþján
erlendra ríkja, missi fullveldis og
frelsis? Eða vill þjóðin búa áfram
sem fullvalda ríki um ókomin ár
við frelsi, jafnrétti og bræðralag?
Island er okkur allt í blíöu og
A.HANSEN * VEITÍNGAHÚSIÐ f FIRÐINUM • A.HANSEN • RÓMAÐ FYRIR VEITINGAR
Veitíngahúsið í Firðinum
... nœr en þig grunar!
HELGARTILBOÐ
• Reykþurrkuð gœsabringa
með Waldorísalati.
• Kjötseyði Julienne".
• Sítrónu sorbet.
• Turnbauti með sveppum
og bakaðri kartöflu.
• /s „Melba“.
Verð samtals 2.450 kr.
í febrúar og mars bjóðum
við spennandi máltíð á
aðeins 795 kr. Val eftir vild.
Forréttur
• Súpa dagsins.
• Reyktur lax með eggjahrœru.
Aðalréttur
• Omeletta með þremur
mismunandi fyllingum.
• Pasta Fortelini með
sveppum, skinku og fleski.
• Soðinn saltfiskur með
spínatsósu.
• Vínarsnitsel með
pönnusteiktum kartöflum.
Kaffi
í dag er ekki meira mál að skella sér
suður í Fjörð í A.HANSEN úr miðbæ Reykjavíkur
en upp í Breiðholt eða Árbæ.
ALHLIÐA
VEITINGAHÚS
í rúmgóðum og vinalegum
veitingasal á neðri hæð
leggjum við metnað okkar í
lipra og þægilega þjónustu
á öllum veitingum. í nýjum
sérréttaseðli er að finna ótal
spennandi og girnilega rétti.
ttfRGlÆSBJEÖJR
;RR£tíaseð]}í
SÉR Á PARTI
Salirnir á efri hæðinni eru
tilvaldir fyrir smærri og
stærri kaffi- og matarfundi,
hádegisklíkur í leit að næði
og árshátíðir klúbba og félaga
A.HANSEN
Vesturgötu 4 (gegnt Strandgötu) s. 651130
FAGMENNSKA í
FYRIRRÚMI
Nú þegar fermingarnar
nálgast, er rétt að hafa í
huga fjölbreytta veislu-
þjónustu okkar í húsinu
og utan þess.
f DAGSINS ÖNN
Það er heitt á könnunni
allan daginn og kakóið
okkar yljar ekki síður en
kaffið.
LÍF
OG FJÖR
„Pöbbinn" á efri hæðinni
er vinsæll samkomustaður
á hverju kvöldi. Frá
fimmtudagskvöldi til
sunnudagskvölds er
sprelllifandi tónlist og
stemningin ólýsanleg!
A.HANSEN • NOTALEGT UMHVERFI • A.HANSEN • ALHLIÐA VEITINGAHÚS • A.HANSEN
stríðu, það er ekki hægt annaö en
elska þetta land.
Ofveiði EB-landanna
Fiskveiðar hafa minnkað hjá
EB-löndunum írá því sem áöur
var. Þess vegna mun ásökn EB-
landa verða enn meiri. Allar þess-
ar þjóðir verða aö gæta sinna
hagsmuna, þar er fiskveiðiland-
helgin aðalmálið. Þessar þjóðir
hafa einfaldlega ekkert aö láta af
hendi fyrir EB-löndin. EB-löndin
veröa einfaldlega aö fara að gæta
betur að ofveiði á þeirra eigin
fiskimiðum. Það er fyrir löngu
kominn tími fyrir þessar þjóöir aö
gæta þess að þeir ryksugi ekki sín
eigin mið og láta af þeirri iöju aö
vera aö nudda í þessum þrem
þjóðum um fiskveiðar fyrir sín
skip. Við eigum aö láta þá vita í eitt
skipti fyrir öll að fiskimiö þessara
þjóða eru ekki til sölu. Hvernig
hafa Danir fariö út úr skiptingu á
kvóta í landbúnaöi? Hollendingar
geta ekki framleitt upp í sinn
kvóta vegna landrýmis, en Danir
hafa það lítinn kvóta aö mikið af
bændum í Danmörku hafa orðið
að yfirgéfa jarðir sínar, og hverjir
hafa svo keypt?
Jú, Hollendingar til að framleiða
upp í sinn eigin kvöta. Þaö er hart
fyrir danska bændur aö þurfa aö
hrekjast af jörðum sínum vegna
ofríkis stærri þjóða. Er þaö þetta
sem íslenska þjóðin vill? Aö láta
hrekja sig af stórum hluta fiski-
miöa sinna vegna stundarhagnað-
ar?
Islendingar eiga að gera fríversl-
unarsamning viö Bandaríkin og
Kanada og þaö strax. Bandaríkin
hafa lengi viljaö koma á eölilegri
verslun við ísland í sambandi viö
tolla o.fl., en íslensk stjórnvöld
hafa hingaö til ekki viljaö ljá máls
á því hvernig sem á því stendur.
Islendingar geta flutt út unnar
fiskafuröir til Bandaríkjanna og
Asíuþjóða því þar er stór markað-
ur fyrir bæöi unnar og óunnar
fiskafurðir. Viö eigum aö nota þau
frystihús sem viö þurfum ekki aö
nota til frystingar og þeim má
fækka og framleiöa þar unnar
sjávarafurðir. Síðan á aö selja þær
vélar sem ekki þarf að nota úr
þessum frystihúsum, sem lögð eru
niöur sem slík, til þeirra þjóða sem
eru aö byrja aö stunda fiskveiðar
og hjálpa þeim aö læra fiskveiðar
og kenna þeim aö nota þessar vél-
ar.
Seljum ekki óunninn fisk
Islendingar eiga að gera sem
allra minnst af því að selja óunn-
inn fisk til Evrópu og skapa þar
meö atvinnu fyrir erlenda aöila til
framleiðslu vérðmætari vöru sem
íslendingar geta sjálfir gert og þar
með fengi þjóðin meira verömæti
en áöur. Það myndi einnig gera
það að verkum að fiskvinnslan í
landinu gæti greitt hærri laun en
nú er og er alveg kominn tími til
aö vinnulaun fiskvinnslufólks
hækki verulega frá þvi sem nú er.
Einnig mundi þetta auka atvinnu í
landinu sem stjórnvöld þurfa aö
huga aö sem fyrst, en ekki sitja
auðum höndum og glápa út í loftiö
og bíöa þess að allt fari í kalda kol.
Stjórnmálamenn eiga að vera
heiðarlegir í þessum málum og
leyna ekki skoðunum sínum á
neinn hátt. Geri þeir þaö ekki, eru
þeir að svíkja þjóð sína og kjós-
endur sem hafa treyst þeim fyrir
fjöreggi hennar. Þeir stjórnmála-
menn sem þora ekki aö segja hug
sinn allan í þessu máli undan-
bragðalaust eiga aö hætta afskipt-
um af stjórnmálum og þar meö að
vera í forsvari fyrir þjóö sína. Öll
undanbrögö í þessum efnum eru
af hinu illa.
Annað hvort eru fulltrúar þess-
arar þjóðar út á viö sem inn á viö
eöa einfaldlega sléttir atkvæöa-
veiðarar. Ég vona að þjóðin segi
álit sitt á einarðan hátt.