Alþýðublaðið - 02.06.1990, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 02.06.1990, Blaðsíða 15
Laugardagur 2. júní 1990 NÆSTAFTASTA SÍDAN 15 Ruud Gullit er ennþá að ná sér eftir meiðsli. Fall er fararheill Pað hefur vakið talsverða at- hygli í íþróttaheiminum hve lið- um Júgóslavíu og Hollands í fót- bolta hefur gengið brösuglega í æfingaleikjum sínum fyrir HM á Ítalíu sem hefst innan skamms. Þeir geta þó huggað sig við að fall sé fararheill. Þessi tvö lið ætla að spila á sunnudaginn og verður það síðasti leikur liðanna fyrir HM. Hollenska liðið tapaði 3—2 fyrir Austurríki síðastliðinn miðvikudag og kom það flestum á óvart þar sem Hollendingarnir eru taldir mjög sig- urstranglegir á HM. Leo Beenhakk- er, þjálfari liðsins, liefur þó ekki miklar áhyggjur og segir sína menn ekki liafa sýnt livað í þeim býr vegna þess að þeir óttast meiðsli. ,,Lg hef engar áhyggjur. Þvert á móti held ég að við séum betri núna heldur en fyrir tveimur árum þegar við unnum Kvrópumeistaratitilinn." Júgóslavarnir töpuðu l— 0 fyrir Spánverjum á heimavelli þrátt fyrir að hafa átt góð marktækifæri allan leikinn. Beenhakker sagðist mundu ræða við júgóslavneska þjálfarann um meiðsli leikmanna þar sem ýmsir leikmenn eins og Kuud (iullit hjá Hpjlendingunum og þeir Srecko Katanec og Dejan Savicevic eru enn að ná sér eftir meiðsli. Báðum liðun- um er því mikið í mun að ekki verði spilaður harður fótbolti í þessum síðasta æfingaleik þjóðanna. Enn um sameiningarmálin Þjóðverjum er mikið í mun að sameining þýsku ríkjanna fari fram með samþykki allra Evr- ópuríkjanna en ýmsir hafa fund- ið sameiningunni ýmislegt til foráttu. Helst má þar nefna þá hættu að sameinað Þýskaland valdi ójafnvægi í álfunni eða efnahagslegum glundroða. Síð- astliðinn fimmtudag gaf Helmut Haussmann, efnahagsmálaráð- herra Vestur-Þýskalands, út þá yfirlýsingu að sameiningin færi fram á kostnað Þjóðverja sjálfra en ekki Evrópubandalagsins eins og ýmsir hafa óttast. Þetta kom fram í ávarpi hans til þing- manna Evrópuþingsins sem heimsóttu Bonn. Hann bætti því við að eftir sameininguna myndi Evrópubandalagið fá enn meira framlag frá Þýskalandi en nú er. Vestur-Þjóðverjar munu fá að íiima fyrir þessum kostnaði núna strax í júlí þegar vestur-þýska mark- ið tekur við af gjaldmiðli Aust- ur-Þýskalands. Auk þeirra 115 millj- arða marka (u.þ.b. 4025 milljarðar ísl.kr.) sem Vestur-Þjóðverjar hafa lagt í sérstakan sjóð til sameiningar- innar bætast við 7 milljarðar marka (u.þ.b. 245 milljarðar ísl.kr.) sein skyndihjálp til handa hinum þjak- aða iðnaði Austur-Þýskalands. DAGFINNUR Jeppi á fji Mér finnst það góð hugmynd hjá landbúnaðarráðherra að fá Spaug- stofuna til að selja lambakjöt. íslenska lambakjötið er orðið hvort sem er eitt stórt grin. Hverj- um öðrum en grínistum myndi detta í hug að framleiða kjöt marg- falt framyfir neyslugetu lands- manna, harðneita að senda það á erlendan markað og fá Framsókn- arflokkinn gegn atkvæðum áð knýja á um endalausar niður- greiðslur, geymslugjöld og upp- bætur fyrir dauða kjötið? Hvergi annars staðar í heiminum komast menn upp með það að láta ríkið borga húsaleigu íyrir dautt og freðið kindakjöt; það eru bara húmoristar af æðstu gráðu sem dettur slíkt í hug. En samtryggingin er sniðug: Framsóknarmennirnir sjá um að dauða kjötið haldist í frysti gegn gjaldi og eigendur dauðu skrokk- ana sjá til þess að framsóknar- mennirnir haldist í ríkisstjórn með atkvæðagreiðslum. Þannig fá dauðir skrokkar kinda að dvelja til eilífðar í frystigeymslum á kostn- að skattgreiðenda og dauðir skrokkar framsóknarmanna fá að dvelja til eilífðar í þingsölum, einnig á kostnað skattgreiðenda. Svona kabarett getur ekki einu sinni Spaugstofan samið. En það er ástæðulaust að fram- leiða kindakjöt með bros á vör, selja það ríkinu skellihlæjandi, taka við húsaleigu kindaskrokka með hlátursrokum og urða loks allt draslið nokkrum áratugum síöar sem einn allsherjarbrandara. Það er löngu tími til kominn að húmorslausir neytendur fá einnig að hlæja. Það hefur verið vandinn. Neytendum finnst ekki fyndid að borga háa skatta fyrir fryst húsaleigukjöt. Þeim finnst ekkert sniðugt að bændur fái að fram-/ leiða miklu meira en landsmenn geta torgað. ()g neytendur fatta ekki djókinn við að flytja ekki lambakjöt úr landi og ná erlend- um mörkuðum. Svo sjá neytendur ekki það spaugilega við verðlagið á lamba- kjötinu í búðunum. Það var því tími til kominn að Spaugstofan grípi í taumana 'og segði fólki hve spaugilegt þaö sé aö kaupa lambakjöt. Og það var alveg rétt ályktun hjá þeim Spaug- stofumönnum-'að velja Júlíus Sól- nes umhverfishúmorista sem grín- ista dagsins. Kannski geta Júlíus og fjalla- lambið sameinast í einu nýju slag- orði lambakjötssölunnar: Jeppi á- fjalli. Huo trúlega i fangelsi Á næstöftustu síðunni í gær sögð- um við frá því að kínverskir andófs- menn hefðu afboðað blaöamanna- fund þar sem þeir ætluðu að birta opinberlega bréf þar sem krafist var lausnar allra pólitiskra fanga í land- inu. Einnig kom fram að popp- söngvarinn Huo Dejian, sem er einn forsprakka andófsmannanna hefði horfið auk tveggja annarra. Nú hafa okkur borist fréttir af því Huo hafi verið tekinn fastur af lögreglunni en Finnsk hugkvæmni Frændur vorir Finnar eru ekki allir þar sem þeir eru séðir. Hingað til hafa þeir aðallega ver- ið frægir fyrir hönnun ýmis konar og vandaðar iðnaðarvör- ur. Nú sýna þeir á sér nýja hlið sem vísindamenn á heimsmæli- kvarða og hafa þróað nýja teg- und haframjöls sem lækkar kó- lesterólmagn í blóðinu svo um munar. Læknar hafa lengi ráð- lagt mönnum að leggja sér hafra- mjöl til munns til að lækka kó- lesterólmagn í blóðinu en það er talið auka mjög hættuna á hjartasjúkdómum. Hingað til ekkert er vitað um hina tvo. Þessar up|)lýsingar komu frá manni sem segist vera vinur Huo Dejian en vill ekki láta nafn síns^etiö af skiljan- legum ástæðum. Ymsir vestrænir stjórnarerindrekar í Kína telja aö stjórnvöld muni halda honum í fangelsi fram í næstu viku eða yfir J.júní en þá er eitt ár frá því að mót- mælin hófust á Torgi hins himneska friðar. hefur þetta þó ekki dugað sem skyldi þar sem svo lítið magn er af betaglucani í haframjölinu en betaglucan er það efni sem virk- ar á kólesterólið. Þetta nýja haframjöl sem Finnarn- ir hafa fundið upp inniheldur mun meira magn af þessu virka efni en áður var. Hann sagði hinar ýmsu tegundir mjölsins innihalda allt frá 8—20% af betaglucani. Ein tegund- in sem prófuð hefur verið á mönn- um minnkaöi kólesterólmagnið í blóöinu um 15%. Þetta ætti að yera kærkomin frétt. ekki síst fyrir Islendiugá, þar sem hlutfallslega flest andlát á íslandi má rekjæ til hjarta- og æðasjúk- dóirta. KROSSGÁTAN □ i 2 3 □ 4 5 □ 6 □ 7 8 9 75 ■ 11 ■ 12 73 □ 41. \ Lárétt: 1 skraut, 5 andi.^6 stía, 7 mynni, 8 peninga, 10 varðandi, 11 land, 12 venjur, 13 slöttolfur. Lóðrett: 1 kaunum, 2 krafs,^ samtök, 4 bisaði, 5 póls, 7 trufli, 9 lengdarmál, 12 leit. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 sonur, 5 akra, 6 næm, 7 át, 8drauga, 10la, 11 nær, 12 rati, 13 trúða. Lóðrett: 1 slæra, 2 orma, 3 na, 4 ritari, 5 andlát, 7 ágæta, 9 unað, 12 rú. DAGSKRÁIN Sjónvarpið 15.00 * iþróttaþátturinn 18.00 Skytturnar þrjár 18.20 Sögur frá Narníu. Lokaþáttur 18.50 Táknmáls- fréttir 18.55 Steinaldarmennirnir 19.30 Hringsjá 20.15 Fólkið í landinu 21.15 Stjörnuskin (Starlight — A Musical Movie) 22.35 Fram í dags- Ijósið (Out of the Shadows) 00.15 Ut- varpsfréttir i dagskrárlok SUNNU- DAGUR 14.00 Börnin og umhverfið (Earth '90 — Children in the Environment) 17.00 Hvítasunnu- messa 17.50 Baugalina 18.00 Ung- mennafélagið 18.30 Dáðadrengur. Lokaþáttur 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Vistaskipti 19.30 Kastljós 20.35 Stríðsárin á íslandi (4) 21.25 Frétta- stofan (5) 22.20 Tónstofan 23.05 Glappaskot (Errors and Omissions) 00.10 Listaalmanakiö 00.15 Útvarps- fréttir i dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Morgunstund 10.30 Túni og Tella 10.35 Glóálfarnir 10.45 Júlli og töfraljósið 10.55 Perla 11.20 Klem- ens og Klementina 12.00 Smith- sonian 12.55 Heil og sæl — Beint í hjartastað 13.30 Sögur frá Holly- woód 14.30 Veröld — Sagan i sjón- varpi 15.00 Krókódiladundee I117.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók 18.30 Bilaþáttur 19.19 19.19 20.00 Séra Dowling 20.50 Sofðu rótt Oliver (Sleep Well Professor Oliver) 22.20 Elvis rokkari (4) 22.45 Næturkossar (Kiss the Night) 00.25 Undirheimar Miami 01.10 Gimsteinaránið 03.10 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 09.00 Popparnir 09.10 Tao Tao 09.30 Dipl- ódar 10.00 Besta bókin 10.25 Krakka- sport 10.40 Barbie 11.05 Drakúla greifi 11.30 Lassý 12.00 Popp og kók 12.30 Viðskipti i Evrópu 13.00 Ekki er allt gull sem glóir (Rhinestone) 16.00 iþróttir 19.19 19.19 20.00 í fréttum er þetta helst 20.50 Björtu hliðarnar 21.20 Milli lífs og dauða (Bourne Identity) 22.50 Fullkomið morð (Dial M For Murder) 00.30 Þagnarmúr (Bridge to Silence) 02.05 Dagskrár- lok. Rás 1 06.45 Veðurfregnir. Bæn 07.00 Fréttir 07.03 Góðan dag hlustendur góðir 09.00 Fréttir 09.03 Börn og dagar — heitir langir sumardagar 09.30 Morg- untónleikar 10.00 Fréttir 10.03 Um- ferðarpunktar 10.10 Veðurfregnir 10.30 Sumar i garðinum 11.00 Viku- lok 12.00 Auglýsingar 12.10^Á dag- skrá 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Ferðaflugur 14.00 Á Listahátið i Fteykjavik 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.30 Sagan: Mómó eftir Michael EnBe 17.00 Listahátíð í Reykjavík 18.35 Auglýs- ingar 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar 19.32 Ábætir 20.00 Sumarvaka Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins 22.20 Dansaö með harm- onikkuunnendum 23.00 Seint á laug- ardagskvöldi 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættið 01.00 Veðurfregnir 01.10 Næturútvarp. SUNNUDAGUR 08.00 Fréttir 08.07 Morgunandakt 18.15 Veðurfregnir 08.30 Kantata nr. 74 eft- ir Jóhann Sebastian Bach 09.00 Fréttir 09.03 Spjallað um guðspjöll 109.30 Barrokktónlist 10.00 Fréttir 10.03 Á dagskrá 10.10 Veðurfregnir 10.25 Afríkusöngur 11.00 Messa i Bústaðakirkju 12.10 Á dagskrá 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tónlist 13.00 Hádegisstund i Út- varpshúsinu 14.00 Hver var Lou Sal- omé? 14.50 Stefnumót 16.00 Fréttir 16.05 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.30 Sagan: Mómó eftir Michael Ende 17.00 Frá Listahátíð í Reykjavík — Tónleikar Vínardrengjakórsins 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ábætir 20.00 Sónata fyrir fiðlu og pianó í Es-dúr op. 18 eftir Richard Strauss 20.30 Ari Jósefsson skáld og bók hans Nei 21.30 Útvarpssagan Skáldalíf í Reykjavik 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.07 Um lág- nættið 01.00 Veðurfregnir 01.10 Naeturútvarp. Rás 2 08.05 Áfram island 09.03 Nú er lag 11.00 Helgarútgáfan 12.20 Hádegis- fréttir 16.05 Söngur villiandarinnar 17.00 íþróttafréttir 17.03 Fyrirmynd- arfólk 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blá- gresið bliða 20.30 Gullskífan 21.00 Úr smiöjunni 22.07 Gramm á fóninn 00.10 Nóttin er ung 02.00 Næturútvarp. SUNNUDAGUR 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests 11.00 Helgarútgáfan 12.20 Há- degisfréttir 14.00 Með hækkandi sól 16.05 Slægur fer gaur með gigju 17.00 Tengja 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Zikk Zakk 20.30 Gullskífan 21.00 Ekki bjúgu 22.07 Landið og miðin 23.10 Fyrirmyndarfólk 00.10 í háttinn 02.00 Næturútvarp. Bylgjan 08.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús- bændur dagsins 12.00 Einn, tveir og þrir 14.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son 15.30 íþróttaþáttur 16.00 Bjarni Ólafur 19.00 Haraldur Gislason 23.00 A næturvakt 03.00 FreymóðurT. Sig- urðsson. SUNNUDAGUR 09.00 í bít- ið 13.00 Á sunnudegi til sælu 17.00 Haraldur Gislason 20.00 Heimir Karlsson 22.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson 02.00 Freymóður T. Sig- urðsson. Stjarnan 09.00 Glúmur Baldvinsson 13.00 Kristófer Helgason 16.00 íslenski listinn 18.00 Poppog kók 18.35 Björn Sigurðsson 22.00 Darri Ólason 04.00 Seinni hluti næturvaktar. SUNNU- DAGUR 10.00 Arnar Albertsson 14.00 Áhvita tjaldinu 18.00 Darri Óla- son 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir 01.00 Lifandi næturvakt. Adalstöðin 09.00 Laugardagur með góðu lagi 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvar- innar 13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi 17.00 Gullöldin 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi 22.00 Er mikið sungið á þinu heimili? 02.00 Næturtónar. SUNNUDAGUR 09.00 Timavélin 12.00 Hádegi á helgidegi 13.00 Svona er lijiö 16.00 Sunnudag- ur til sælu 18.00 Undir regnboganum 19.00 Ljúfir tónar 21.00 Helgarlok 24.00 Næturtónar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.